Vísir - 21.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R 1120 KOL OG SALT - - sími KKSöíiöíiooooQOoacoísoíiOGöoattooottOíiöoooeisoocoooííOOíSoeoooí Húseignii*. Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- færisverði og lítilli útborgun. Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. | Suðurgötu 4. Sími: 4314. sboooooísooccoooooooooooeeooeooooooooooooooooooeoíKioooí Eldur. Kl. 5,35 í gær var slökkvilið- ið kvatt að Slcólavörðustíg 6 B. Komu tilkynningar frá tveim Jjrunahoðum í senn, nr. 142, sem er á horni Týsgötu og Skólavörðustígs og frá nr. 152, sem er á homi Spítalastigs og Bergstaðastrætis. Húsið Skólavörðustíg 6 B á Jón Halldórsson & Co. Er það tvílyft timburhús með risi, og er íbúð á efri hæðinni, en tré- smíðaverkstæði niðri. Þegar slökkvliðið lcom á vett- vang lagði afar milcinn reyk frá liúsinu, en eldsloga lagði út um fjóra glugga á suðurhlið húss- ins. Er þar íbúð Jóns Jónsson- ar hankamanns. Eldurinn var i þrem herhergjum íbúðarinnar. Hafði komið upp í svefnher- bergi Jóns' og konu hans, en breiðst þaðan til liinna lier- Lergjanna. Andvari var af landnorðri og var því í slcyndi lokað útidyr- um á norðurhlið hússins, svo að ekki myndaðist súgur, er gæti nært eldinn. Tókst og að lcæfa hann að meslu á 20 mín- útum, en slökkviliðið sneri þó ekki heimleiðis aftur fyrri en um sjöleytið. Eldurinn komst aldrei upp úr efra lofti íbúðarinnar og ekki heldur út á ganginn, sem ligg- ur eftir miðju húsinu við lilið íbúðarinnar. Var enginn heima er eldsins varð vart, því að heimafólk mun að líkindum hafa verið í Leikhúsinu. Skemdir urðu miklar á inn- anstokksmunum, bæði af eldi og vatni. Sömuleiðis á þiljum og veggjum, sem voru að mestu brunnin. Var hafður vörður við liúsið um kveldið. 5, að Ólafur Friðriksson sveim- ■aði í kringum húsið með dálit- Jnn hóp af mönnum með sér og var töluverður hávaði samfara þessum hóp. Fundurinn í Nýja Bíó varð lieldur hragðlitill eftir að and- staðan hafði hlaupist á hrott í Alþýðuhúsið. Héðinn og hinir 175 réðu þar nú lögum og lof- Uffl. Styrkurinn til „Nýs Iands“ flaug í gegn, en illar tungur sögðu, að Héðinn liefði greitt inntökugjaldið fyrir hina 175 eða samtals kr. 875,00 og tekið krónurnar svo aftur til hlaðsins án þess að greiða þær nokkurn- tíma inn til félagsins. Fléðinn var kosinn formaður með 295 atkv. og fylgismenn hans hlutu öll meðstjórnenda- sætin. Einnig var samþykt tillaga um vantrausl á meirihluta Al- þýðusamhandss t j órnar innar — sem var nálega samliljóða van- Irausti því, sem samþykt var á fundi Dagshrúnar fyrra sunnu- dag. Raunverulega má segja, að Jafnaðarmannafélagið sé nú orðið að engu. í stað þess eru nú komin tvö hrot, sem hæði þykjast vera liið eina og sanna félag jafnaðarmanna. Minnir þetta á það, er á mið- oldunum voru samtimis tveir páfar, sem háðir þóttust óskeik- ulir, en töldu hvor annan ó- merkan og einskis virði. Sigur Héðins í Jafnaðar- mannafélaginu er elcki líklegur til að liafa miklar afleiðingar. Atburðirnir i gær eru samt til þess að skýra línurnar og Ræða Mitlers. Frh. af 2. síðu. snertir afstöðuna til bolsévis- mans. Allir stjórnmálamenn Evrópu geta verið sammála um það, að hefði Mússólini eklci komist til valda á Italíu 1922, þá væri nú bolsévisminn búinn að sigra i Evrópu. Það er skiljanlegt, að ríki, eins og Þýskaland og Ítalía, sem liafa í mörgu sameiginleg sjónar- mið, myndi samband sín á milli. Samband þessara ríkja við Japan er trygging gegn út- breiðslu bolsévismans. Margt hefir verið rætt og rit- að um andstæður, sem eigi sér stað milli Englands og Frakk- lands annars vegar og Þýska- lands liins vegar. En milli okk- ar og þessara landa er alls ekki um neinar andstæður að ræða nema átt sé við nýlendu- kröfur okkar. En þó verður að segja það, að hinar taumlausu hlaðaæsingar gegn Þýskalandi, sem leyfðar eru í þessum lönd- um, eru orðnar óþolandi, því að þær gætu orðið til þess að vekja í þessum löndum þvílíkt liatur á Þýskalandi, að þýska þjóðin hefði ekki staðfestu til að standast mátið, en þá væri friðnum hætta húin. Við mun- um framvegis ekki láta okkur slikt lynda og munum svara fullum hálsi, og við munum svara á þýska vísu. Eden utanríkismálaráðlierra vitnaði nýlega í ritfrelsi það, er ætti sér stað í landi hans. Þetta ritfrelsi er frelsi blaða- manna til að svívirða aðrar þjóðir. Breska stjórnin hefir komið með tillögur um að takmarka áhrif styrjalda með því að banna loftárásir á óvíg- girtar borgir. Eg væri slíku samþykkur, en ennþá þýðing- ármeira væri þó að hindra slíkar blaðaárásir, sem miða beinlínis að því að auka striðs- hættuna. Eg hefði því ákveðið að þýski herinn slculi aukinn svo, að Þýskaland sé trygt gegn öllum þessum stríðshót- unum. Þessar ráðstafanir eru nú í fulllum gangi og munu verða framkvæmdar á skömm- um tíma. í sambandi við sambúð okk- ar við önnur ríki vil eg hér minna á Pólland, en um eitt skeið voru andstæðurnar milli Þýskalands og Póllands meiri en andstæðurnar milli Þýska- lands og nokkurs annars lands. En á síðari árum hefir samúð þessara landa altaf farið hatn- andi. Mér þykir líka vænt um að geta tilkynt, að nýlega hef- ir komist á samkomulag við annað land: Austurriki. Sam- búð þessara landa, sem eru af sama uppruna og hafa sam- eiginlega menningu, var orðin óþolandi, svo að leitt hefði getað lil mjög alvarlega at- burða. Eg get fullvissað yður um, að þetta álit mitt er sam- hljóða áliti austurriska lcansl- arans. Með samkomulagi milli mín og kanslarans liefir því verið til leiðar komið, að sak- breikka enn bilið á milli Héðins og andstæðinga hans. Héðinn kom fram á fundin- um í gær eins og hin sigrandi hetja og liorfði með fyrirlitn- ingu á eftir ITaraldi og hans mönnum, er þeir fóru af fund- inum í Nýja Bíó. aruppgjöf liefir verið veitt flokkshræðrum okkar i Aust- urriki og að þeir liafa nú hlot- ið jafnrétti við aðra ríkisborg- ara. Þetta þýðir hætta samhúð, hæði á persónulegu, pólitísku og viðskiftalegu sviði, og vil eg við þetta tækifæri láta í ljósi þakklæti mitt við austur- riska kanslarann fyrir lians lilutdeild í þessum málum. Eg held, að með þessu samkomu- lagi liafi verið unnið þarft verk til tryggingar friðinum i Evrópu. Eg get fullvissað yður um, að samkomulag okkar og ann- ara rikja er gott. Eg vil aðeins minna á Ungverjaland, Búlg- aríu og Júgóslavíu, en fyrst og fremst þó sambönd okkar við liin önnur ríki, sem eru sama isirínis og Þýskaland, sem sé Ítalíu og Japan. Þýska þjóðin er í eðli sínu ekki hernaðar- sinnuð þjóð, heldur hermann- |leg þjóð, það er, liún óskar ekki stríðs, en liún óttast það heldur ekki. Daglega nýtt „Freia“-flskfars: Símar. Freia, Laufásvegi 2 . 4745 Sláturfélag Suðurlands: Matardeildin ........ 1211 Kjötbúð Sólvalla..... 4879 Matarbúðin .......... 3812 Kjötbúð Austurbæjar .... 1947 Kaupfélag Reykjavíkur: Matvöruhúðin, Skóla- vörðustíg 12 ...... 1245 Kjötbúðin, Vesturgötu 12 4769 Útbú Tómasar Jónssonar Bræðraborgarstíg 16 . . 2125 Milners kjöthúð, Leifs- götu 32 .............. 3416 Jóhannes Jóhannesson, Grundarstig 2......... 4131 Verslunin Goðaland, Bjargarstíg 16 ....... 4960 í Skerjafirði: Jónas Bergmann, Reykjavíkurvegi 19 . . 4784 Harðfisknr og R.ikling’nr úpvals vara. ví 5irv Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. K. F. U. M. A-D.. Fundur annað kveld kl. 8!/>. Stud. theol. Ástráður Sig- ursteindórsson talar. Alt kven- fólk velkomið. Mýtt hús til sölu í Skerjafirði. Góðir skil- málar. —• Uppl. í sima 4970. Blfrelðastöðin Hrlngurinn Simi 1195 Bœtar- fréfitr I.O.O.F. 3 =1192218= 8V2 O Veðrið í morgun. í Reykjavík 4 st., mestur hitj í gær 5, minstur í nótt 3 st. Úr- koma í gær 1.1 mm. Heitast á landinu í morgun 4 st., í Reykja- vik og víöar, minstur hiti o st., á Fagurhólsmýri og Hólum í Horna- firöi. Yfirlit: Hæö yfir Bretlandi, Islandi og Grænlandi. — Horfur fyrir alt landið: Hægviöri. Úr- komulaust aö mestu. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmánnahöfn. Goöafoss kom til Hull í morgun. Brúarfoss var á Blönduósi í morg- un. Dettifoss er í Reykjavík. Lag- arfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Hamoorg. Selfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyj- um. Höfnin. Tryggvi gamli kom af ufsaveið- um í nótt meö ágætan afla, um 150 smál. Drotningin kom í gær- kveldi. Þýskur togari kom í gær með bilaðan ketil. Kolaskip kom í nótt. Haukanesið kom frá Hafn- arfirði, fer í slipp. Leiðrétting. í greininni „Mjólkurhækkunin“ í Vísi síðastl. laugardag, stendur í 1. dálki, „að fá hærra verö“, en á að vera sama uerff, og í öðrum dálki á að standa „sem framleidd- ur er hér á bæjarlandinu og seld- ur beint til neytenda4 hefir líka“ o. s. frv. íkviknun varð í morgun um kl, 9%, í miðstöðvarherbergi á Laugavegi 15. Hafði kviknað þar í spónúm, kassarusli og tirnbri, er var við miðstöðina, og var afar erfitt að komast að til að slökkva. Skemd- ir urðu engar að teljandi sé. Aðalfundur Sendisveinafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjud. 22. þ. m. kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Dagskrá: Félagsmál. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sendisveinar eru ámintir um að fjölmenna og mæta stundvís- lega. Knattspyrnufélagið Valur, II. og III. flokkur. Skemtifund- ur í kvöld kl. 8l/2, í húsi K.F.U. M. Sameiginleg kaffidrykkja. Ýms skemtiatriði. Fjölmennið. Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp gömul og ný þýsk skemtikvæði í Háskólanunr í kveld kl. 9. Aðgangur ókeypis. Hvað er að gerast í gjaldeyris- málum fslendinga? Grein um þetta efni, eftir Björn Ólafsson, birtist í blaðinu á morg- un. Hraðskálcakepnin. í gær kl. 1 hófst í Varðarhúsinu hraðskákakepnin og voru þátttak- endur 24. Kepti einn við alla og allir við einn, og því 23 vinning- ar mögulegir. Leikar fóru svo, að Eyþór Dahlberg varð hlutskarp- astur, lilaut 19 vinninga. Annar varð Baldur Möller, hlaut 18 vinn., 3. Eggert Gilfer 17 vinn., 4. Ein- ar Þorvaldsson 16%, 5. Guðbjart- ur Vigfússon 15^ og 6. Magnús G. Jónsson 15 vinninga. Skíðanámskeið í rigningu. y Þar eð ýmsir þeir, er annars hafa áhuga fyrir skí'ðaíþróttinni, virðast álíta, að síðastliðna viku hafi ver- iS ófært veður og færi til skiða- æfinga, o'g nú sé snjólaust í brekk- unum við Kolviðarhól, viljum við, sem vorum á skíÖanámskeiÖi l.R. að Kolviðarhóli síÖastl, viku, taka þetta fram: SkíÖafæri var sæmilegt allan tímann og mjög gott siÖustu tvo dagana. Þrátt fyrir slæmt veÖ- ur, lengstaf, var farið út til æfinga tvisvar á dag og fyrirhuguð starf- skrá framkvæmd að fullu. Erum við, þrátt fyrir óhagstætt veður, í alla staði prýðilega ánægð með ár- angurinn og alla dvöl okkar á Kol- viðarhóli þennan tíma. Síðastliðinn sunnudag voru um 170 manns á skíðum við Kolviðarhól og var þeim hópi skift i marga flokka, og hafði hver flokkur nægar brekkur til æfinga. Má af því sjá, að ekki skortir skiðafæri við Kolviðarhól enn. Jón Sigurðsson, Katrín Viðar, Arni Þórðarson, Valgerður Briem, Leifur Kaldal, Árni B. Björnsson, Magnús Þorgeirsson, Þórarinn Arnórsson, Karl Schram, Björn Steffensen, Þorvaldur Þórarinsson, Fríða Knudsen, Ósvaldur Knudsen, Ingvar Magnússon, Elínborg Kvar- an, Helgi Eiríksson, Jóhanna Arna- dóttir Eiríksson, Sverrir Magnús- son, Guðrún E. Fontenay. Til lesenda. Vegna stórviðburða úti í heimi og hér heima, hefir reynst ógern- ingur að birta neðanmálssögurnar í dag, og eru lesendur beðnir vel- vir'ðingar á því. Vaka, félag lýðræðissinnaSra stúdenta, hélt skemtun aS GarSi á laugar- dagskveld, og tókst hún hiS besta. Til skemtunar var upplestur, ein- leikur á píanó og tvísöngur. Útvarpið í kvöld. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veð- urfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um veður- spár (Björn L. Jónsson veðurfræð- ingur). 20.40 Einsöngur: Óperettu- lög (Gunnar Pálsson). 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarps- hljmsveitin leikur- alþýðulög. 21.45 Hljómplötur: Cellódög. 22.15 Dag- skrárlok. Næturlæknir: Karl Sig. Jónasson, Sóleyargötu 13, sírni 3925. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. aðeins Loftup. EYRNALOKKUR liefir tapast. A. v. á. (354 ■VINNAB VANAN sjómann vantar strax til Grindavíkur. Uppl. í matsöl- unni, Hafnarstræti 18. — Sími 2750. (350 FORMIÐDAGSSTÚLKA óslc- ast nú þegar. Gott kaup. Uppl. i síma 3571. Verslun Kristínar Sigurðardóttir. (347 HænMaI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie ITelgason. Sími 3165. — (223 ST. VlKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld: Inntaka nýrra félaga. Br. Gunnar Benediktsson flytur erindi. — Upplestur o. fl. — Fjölsækið stundvíslega. — Æ. t. (346 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í kvöld kl. 8% stund- vislega. Inntaka nýrra félaga. Afhent heiðursfélagsskír- teini. Húsmálið: Gunnar Árnason flytur erindi. (321 ST. VERÐANDI nr. 9. — Fundur annað lcvöld ld. 8. — 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Frá- sögn af 50 ára afmæli stúku í Vesturheimi, mjög merkileg frásögn. 3. Pétur Zophoniasson lalar um nokkra mjög merka félaga. 4. Danssýning. (353 TIL LEIGU 1. apríl eða fyr, 1 herbergi og eldhús í nýlisku liúsi, fyrir harnlaust, áreiðan- legt fólk. Uppl. í síma 2571. (345 Kkauf§s<ápiir1 ÍBÚÐARHÚS úr steini, frem- ur lítið, er til sölu á sólríkri og afgirtri eignarlóð. Sanngjarnt verð og skilmálar. Tilboð ósk- ast, merkt: „íbúðarliús“. (343 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (342 . DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890, (1 NOTUÐ islensk frimerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- skemmunni, Laugavegi 20 B og á Urðarstíg 12. (74 HÚS stór og smá selur Jónas H. Jónsson. — Fasteignastofan, Hafnarstræti 15. Sími 3327. — (247 TÆKIFÆRISVERÐ: Svefn- herbergishúsgögn, 2 barnarúm, horðstofuborð og stólar. Bú- staðabletti 7. (352 MEÐ sérstöku tækifærisverði seldur tvísettur Idæðaskápur úr vönduðu efni. Uppl. i sima 2773, 6—7. (351 KÁPUBÚÐIN, Laugavegi 35. Útsala á vetrarkápum. — 100 stykki af frökkum seldir með tækiföerisverði. Nýkomið blátt og mislitt vorfrakkaefni. Einnig fjölhreytt úrval af kjólaskrauti. Tauhútasala nokkra daga. — Sigurður Guðmundsson, Sími 4278. (349 FALLEGIR vetrarfrakkar kvenna. Lágt verð. — Verslun Kristínar Sigurðardóttir. (348 ALLSKONAR fatnaður snið- in og saumaður, ódýr, vönduð vinna. Saumastofan, Bárugötu 31. — (344 GRASBÝLI í bæjarlandinu til sölu með góðum skilmálum. Eignaskifi hugsanleg. Lysthaf- endur leggi nöfn sín og heimili á afgr. Visis fyrir febrúarlok, merkt: „Grasbýli“. (343

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.