Vísir - 23.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsíat AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmið j usSmi i 4S1% 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 23. febrúar 1938. 46. tbl. KOL OG 8ALT simi 1120. Gamla Bió Rauði hershöfðinginn Spennandi og áhrifamikil þýsk stórmynd er gerist í heims- styrjöldinni miklu og byltingunni i Rússlandi. — Aðal- hlutverkin tvö leikur hinn frægi þýski „karakter"-leikari HANS ALBERS. Börn fá ekki aðgang. Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó vegna gífurlegrar aðsóknap. Ríkisstjórn og alþingismönnum boðíð. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar, Sigf. Eymunds- son og það, sem ef tir kann að vera, við innganginn. 50000000000000000000000000000000000000000000000000000? 1 Til selu nýtt og mjög vandað steinhú Upplýsingar gef ur £7 Guðl* JÞorl&ksson. Austurstræti 7. Sími 2002. sQeoQeQOQeQQQOQQíSQOooQQooQeQOQQeQQQGQoooQQQQQeoeQaQQOí. N£Ja Bió Nótt í Pai*ís« ^ Amerísk stórmyndj, er sýnir áhrifamikla og viðburðaríka sögu, er gerist í París, New York og um borð í risaskipi, sem ferst í fyrstu siglingu sinni yfir Atlantshaf. — Aukamynd: — Skíða- fuNiTEB námskeið í Ameríku. ARTIST5 Börn fá ekki aðgang. \ i. og 2. fíokks. FE Kiilúnet Kaupið ísienskap hampvörup frá: H. f. Hampíðjan. Sími 4390. Símnefni: Hampiðja, Reykjavík. Iw) Mmhfm ¦ avori er andlitssápa tískukonunuar., SOOOOOOOíSOOQOOOOOQOOOOeOOCOÍ50000ÍSaOíSOÍSOOOOO!SÍ50;5000000« « 8 Huseignir, ö Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- | færisverði og lítilli útborgun. Lárns Jóhannessoii, hæstaré ttarmálaf lu tningsmaður. | Suðurgötu 4. Sími: 4314. s s;S000;S0;5QÍ5C;5OQQ0í50OQOQO000QQ«QGeQQÍ5ÖOÍ5í5QQQQíSQÍseO!5O;5Qííí TÖNLISTARFÉLAGIÐ. Ernst Drucker, pólskur fiðlusnillingur. FiOluhijómleikar í Gamla Bíó annað kveld kl. 7. ÁRNI KRISTJÁNSSON aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag hjá Katrínu Viðar, verð kr. 2.00, 2.50, 3.00. jgHHHHHBB&BBBBHBBBHBflBHBflflHBBBBBflHMBHBflHiH B r H \ Blóm og Avextir S Hafnapstpæti 5.; H Sími 2717 ¦ H S Nú ei? fi*æið komið. 5 ¦ nlHHHBBBHHBHBBBBHBBHBHHBBBHHHHHHiaHBBSHHHl! Hraast stlik; vön matreiðslu óskast 14. maí. Til viðtals milli 2 og 4 í dag. A. v. á. ' er miðstöð verðbréfaviðskiit- anna. Il' Uiil u eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Si R. Fi Sálarrannsóknafélag íslands ) heldur fund i Varðarhúsinu j fimtudagskvöldið 24. febr. n. k. | kl. 8V2. Skýrt frá húsmálinu. Skygnilýsingar. Fyrverandi hæstaréttardómari Páll Einars- son flytur erindi. Ársskírteini afhent. Menn eru beðnir að taka með sér sálmabækur Haralds Níelssonar. STJÓRNIN. Á KVÖLDBORÐIÐ: Salöt, margar teg. Skinka. Pylsur. Svið o. fl. MATARVERSLANIR TÓMASAR JÓNSSONAR. I\» 1 • U® IY1« A.-D.-fundur annað kveld kl. 8%. Félagsmenn f jölmennið. — Utanfélagsmenn velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.