Vísir - 25.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1938, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: PALL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfat AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400,' Prentsmið j usími á 45I& 28 ár. Reykjavík, föstudaginn 25. febrúar 1938. 48. tbi. KOL OG 8ALT sími 1120. Gamla Bíó San Francisco. Heimsfræg amerísk stór- mynd tekin af Metro-Goldwin-Mayer. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Clark Gable og Jeanette MaeDonald. SAN FRANCICO er án efa sú áhrifamesta kvikmynd er gerö hefir verið, jafnvel þó hún sé borin saman við myndir, eins og „Ben Hur" og „Bros gegnum tár", þá tekur „San Fran- cisco" þeim báðum fram, hvað snertir gerð og snildarlegan leik, enda hefir engin mynd notið almennari hylli en SAN FRANCISCO. LINOLEUM gólfdúkar nýkomnir. — Ennfremur: DÚKALÍM, SKINNUR og FLÓKAPAPPI. J. Þorláksson & Norðmaon Bankastræti 11. Sími: 1280. AÐV0RUN Að gefnu tilefni eru innflytjendur hér með alvarlega varaðir við því, að gera ráðstafanir til innkaupa á erlendum vörum, nema þeir hafi áður trygt sér gjalieyris- og innflutnings- leyfi. Vegna erfiðs gjaldeyrisástands geta menn ekki búist við að leyfisveitingum á þessu ári verði hagað á sama hátt og t. d. siðastliðið ár, og geta þessvegna ekki gert áætlanir um inn- kaup frá útlöndum eftir fyrri reynslu. Þeir, sem ekki taka ofangreinda aðvörun til greina, mega búast við að þeir verði látnir sæta ábyrgð, samkv. gjaldeyrslögunum. Reykjavík , 23. febrúar 1938. Gjaldeyris og innflutningsnefnd. IHúiseigfnirJ Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- færisverði og lítilli útborgun. Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálaf lu tningsmaður. Suðurgötu 4. Sími: 4314. Río-kaffi (SUPERIOR) Fy*i*liggjanditíLARJR g.slason3 50N(C/ a//n REYKJAVÍK Glucrgastillar af nýrri og sérstaklega vandaðri gerð fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Nopðmann, Bankastræti 11. Sími: 1280. Nýja B16 Tilkynning til innflytienda. P Þeir, sem óska að flytja til landsins vörur á 2. þriðjungi þessa árs, þurfaaðsendaumsókn- ir um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir 15. mars n. k. Umsóknir, sem berast oss síðar, vérða ékki teknar til greina nema sérstaklega standi á. Umsóknir, sem berast oss til þess tíma um leyfi til innflutnings á 1. ársþrið.jungi, verða ekki teknar til afgreiðslu fyrr en við næstu úthlutun. Reykjavík , 23. febrúar 1938. Gjaldeyi*is og innflutningsnefndL. Slétt jápii svart, nr. 14, 16, 18 og 20 fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Sími: 1280. Viktoríubaunir Hýdisfoaunir Hálfbaunir Linsui? Hvitkál Gulrófur Gulrœtur Spadkjöt og Flesk ^ykaupíélaqié 3;i;iíiíi;;íi;ic;i«;ií;;i;i;i;i;i;;;i;i;i;iíi;i;i;i;;íi;;í!;i;;;i;io;ici;i;;c;iti;i;i;iíi;';;;: finonM M. s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 28. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 laugardag. Tilkynningar um vörur komi sem f yrst. Skipaafgreiísla JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Nott i Paæís. Amerísk stórmyndj, er sýnir áhrifamikla og viðburðaríka sögu, er gerist í París, New York og um borð í risaskipi, sem ferst í fyrstu siglingu sinni yfir Atlantshaf. — g § Aukamynd: — Skíða- í Ameríku. Börn fá ekki aðgang. 'united námskeið ARTISTS n v sooooooöcoooooooöooooooooo i VaSt '• .gfss*...«»»,.. _vw •• Nantakjöt » 8 a Frosið dilkakjöt Ný sviS Lifur Saltkjöt p Kindabjúgu | MSdagspvlsur Hvítkál Guirætur Rauðbeður Rófur. g |Kjðt& FiskmetisgerðinÍ Sími 2667. S » I tí C? I Reykjavíkurannáll h. f. ___*.,,rrY- • ***** Revýan I ! FORNÁR! Sími: 2668. a Simi4467. B g Grettisg. 64. $ Fálkagötu 2. Grettisg. 50. KJÖTBÚÐIN 1 VERKA. MANNABÚSTÖÐUNUM, Sími 2373. j| sooííoooöííoooöeoöeíSööooííöö? & íoocoaooooooooooooooooooí Kynntog- arsala. « « « « « 1 g « « X Vér bjóðum yður sér- g stök tækif æriskaup. Fyrir dömur: Álnavara, f jölbreytt úrval. — Sokkar. Undirföt og Snyrtivörur. Fyrir innkaupsverð: Nokkur dúsín af kven sloppum og kvenpeys- ; um. — g Fyrirherra: g Vinnuföt af öllum teg- g undum og stærðum. — g Manchettskyrtur. — | Vinnuskyrtur. Sokkar l o. m. fl. með bæjarins lægsta verði. Yers). FRAM. ¦* Klapparstíg 37. I 4. sýning: Sunnudag kl. 2 e. h. 5. sýning: Mánudag kl. 8 e. h. Stundvíslega. Pantaðir áðgÖngiimiðar að báðum sýningunum sækist laugardag kl. 1—4 e. h. í Iðnó. — Eftir þann tíma tafarlaust seldir. — FISKFARS og KJÖTFARS líkar vel frá MATARVERSLUNUM TÓMASAR JÓNSSONAR. Alliaí sama tóbakid í Bpistol Bankastr. Sími 2937. soooaoöoooooooooooöooaooíK VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HafnfirDiDgor! .Útsölumaður: Spegilsins í Hafnarf., er hr. Guðbjörn Guðmundsson, Holtsgötu 6. Selur blaðið bæði áskrif end- um og í lausasölu. !¦¦¦¦¦¦¦ iiBiiiainii Blfreiðastöðln Hringnrlnn Sími 1195 d^D^Orl^^^ er miðstöð verðbréfaviðskift- anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.