Vísir - 26.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfat AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.' Prentsmiðjusí mli 4&VL t 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 26. febrúar 1938. 49. tbl. KOL OG SALT simi 1120. Gamla Bíó San Francisco. Heimsfræg amevísk stórmynd tekiii af Metro-Goldwin-Mayer. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Clapk Gable og Jeanette MaeDonald. SAN FRANCICO er án efa sú áhrifamesta kvikmynd er gerð hefir verið, jafnvel þó hún sé borin saman við myndir, eins og „Ben Hur" og „Bros gegnum tár", þá tekur „San Fran- cisco" þeim báðum fram, hvað snertir gerð og snildarlegan leik, enda hefir engin mynd notið almennari hylli en SAN FRANCISCO. Tvær sýningar i kyöld kl. 6,45 og 9. Danskóli Rigmop Hansson Lokadansæfing fyrir alla nemendur frá í vetur og undanfarná vetur ásamt gestum þeirra, verður mánudaginn 28 febrúar i Oddfellow- húsinu og hefst kl. 9 stundvíslega. Kl. 12 sýna Rigmor og Sigurjón nútíma samkvæmisdansa. En fyrir unglinga og barnanemendur ásamt gestum þeirra þriSjudaginn 1. mars kl. 5. Þá verður nemendadanssýnig. „Alafoss"- Fðt eru bestu fötin. — Komið |_J \f_\ og- skoSiS efni og vinnu. Af {fP. ÁlafOSS Þingholtestræti Bollu- dagurinn Símar mínir ero 3243 og 3387 fr. Áður Kerff's bakarí VÍSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. Robe be Hvergi betri bollur en hjá okkur. — Rjómabollur, Rúsínu-, bollur, Súkkatbollur, Berlínarbollur, Sveskjubollur, Krem- bollur og Punchbollur. ASalútsöIustaSir okkar opnaSir kl. 7 f. h. á Bolludaginn. Aðalsölubúð okkar: Njálsgata 48, Grettisgata 54. Robert Þorbj örnsson, Grettisgötu 54. — Sími 2225. Sendum um allan bæinn allan daginn. Pantið í tíma í síma 2225. Nýl rarðMtarinn Oðinn sem siaíðaöup var á Akureyri af H. Ryel og G. Jónssyni er hitaður upp meö HELLU - ofnum frá Ofnasmlíjnnni í Reykjavík Nyja Bíó eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. ASgöngumiðar seldir /rá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Reykjavíkurannáll H.F. Revyan Fornar dygðir Pantaðir aðgöngumiðar sækist í dag kl. 1—4, annars tafarlaust seldir öðrum. Aðgöngumiðar sedlir eftir kl. 1 á morgun í I'ðnó iiiis Hefi kaupanda að einstæðu nýtísku íbúðarhúsi á góðum stað í bænum. Hæfileg stærð væri ca. 90-100 ferm. grunn- flötur, 2 hæðir auk kjallara. Tilboð, sem greini verð og greiðsluskilmála, sendist und- irrituðum fyrir lok þessa mánaðar Jön ísbjOrnsson hæstaréttarmálaflutningsm., Lækjartorgi 1. IdnfyMptæki eða vepslun á góSum staS í bænum óskast til kaups nú þegar. Úlafnr Þorgrímsson, lögfræðingur. SuSurgötu 4. Motf 1 Pai*is» m/b Chœiks' lorEi LEO CARILLO, Amerísk stórmynclj er sýnir áhrifamikla og viSburSaríka sögu, er gerist í París, New York og um borS í risaskipi, sem ferst í fyrstu siglingu sinni yfir Atlantshaf. — Aukamynd: —- SkíSa- 'united námskeið í Ameríku. ARTISTÍ Börn fá ekki aSgang. i Suradhöll Reykjavíkur Verður opnuS aftur á morgun (sunnudaginn 27. þ. m.)kl. 10 f.h. Stansið við gluggann i — Hlín ¦** "• i — n ~ i —.....'~ ...i '¦ i _n~m_i ~" _ r-i^ _r Æ morgun liöfum við vöpusýningu i búð okkai* LAUGAVEGI iO. Prjónastofan Hlín Tuxham mótop notaðup 2. Sylinder, 44/48 HK. er til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar á simi i5so. Atgr. álufoss Rúsínu— Maerónu— Puncn- og Rjóma- B O I_ L u R SENDUM XJM ALLAN BÆ. PRtNTMYNrDAStÖFAN LEI ,:'.' Háfnarstttetl'17, (uppi). byr til 1. flokks prentmýndir. Síml 3334 ^ SOÍSíSíSíSíSíSÍSÍSCíSööíiíSíSÍSÍSOíSÍKSOö: ö AnnaS kynnikvöld 3 ¦ií ö b | verður i Guðspekifélags- | húsinu annað kvöld, 27. þ. í gm., og hefst kl. 9. — Að-| S göngumiðar á 1 kr. fást Q g við innganginn. ð 1 "¦ 1 !?seooeíiíiöOíiísoöíiöo;ieíiíiKOísís»1 iCEUX-" Á morgun: Kl. 4 e. h. Y.-D. fundur, fyrir 10—14 ára telpur. Kl. 5 e. h. U.-D. fundur, fyrir stúlkur, 14—18 ára. Sira Sig- urjón Árnason frá Vtestm.- eyjum talar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.