Vísir - 26.02.1938, Síða 1

Vísir - 26.02.1938, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN G RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgrreiðsfat AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400,* Prentsmiðjusimii 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 26. febrúar 1938. 49. tbl. KOL OG SALT síml 1120. Gamla Bíó San Franciseo. Heimsfræg amerísk stórmynd tekin af Metro-Goldwin-Mayer. Aðallilutverkin leika af framúrskarandi snild: Clapk Gable og Jeanette MacDonald. SAN FRANCICO er án efa sú áhrifamesta kvikmynd er gerð hefir verið, jafnvel þó hún sé borin saman við myndir, eins og „Ben Hur“ og „Bros gegnum tár“, þá tekur „San Fran- cisco“ þeim báðum fram, hvað snertir gerð og snildarlegan leik, enda hefir engin mynd notið ahnennari hylli en SAN FRANCISCO. Tvœí sýningap í kvöld kl. 0,45 og 9. Danskóli Rigmor Hansson Lokadansæfíng fyrir alla nemendur frá í vetur og undanfarna vetur ásamt gestuni þeirra, verður mánudaginn 28 febrúar í Oddfellow- húsinu og hefst kl. 9 stundvíslega. KI. 12 sýna Rigmor og Sigurjón nútíma samkvæmisdansa. En fyrir unglinga og barnanemendur ásamt gestum þeirra þriðjudaginn 1. mars kl, 5. Þá verður nemendadanssýnig. Bollu- „Álafoss"- Föt eru bestu fötin. — Komið og skoðið efni og vinnu. Afgr. Álafoss Þingholtsstræti 2. dagariim Símar mínir eru 3243 tg 3387 ff. Áður Kerff‘s bakarí VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Roberts bollnr besta Hvergi betri bollur en hjá okkur. — Rjómabollur, Rúsínu-, bollur, Súkkatbollur, Berlínarbollur, Sveskjubollur, Krem- bollur og Punchbollur. Aðalútsölustaðir okkar opnaðir kl. 7 f. h. á Bolludaginn. Aðalsölubúð okkar: Njálsgata 48, Grettisgata 54. Kobert Þorbjörnsson, Grettisgötu 54. — Sími 2225. Sendum um allan bæinn allan daginn. Pantið í tíma í síma 2225. Nýi varöbátarinn Oðinn sem smíðaður var á Akureyrl af H. Ryel og G. Jónssyni er hitaður upp með HELLU - ofnum frá Ofnasmiðjnnni i Reykjavik Nýja Bíó Nótt i Pa^is. Amerísk stórmyndi, er sýnir áhrifamikla og viðburðaríka sögu, er gerist í París, New York og um borð í risaskipi, sem ferst í fyrstu siglingu sinni yfir Atlantshaf. — Aukamynd: — Skíða- fuNiTED námskeið í Ameríku. ARTISTS Börn fá ekki aðgang. wiiiilMRI I eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir /rá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. SundhöH Reykj avíkur Verður opnuð aftur á morgun (sunnudaginn 27. þ. m.)kí. 10 f.li. Reykjavíkurannáll H.F. Revyan Fornar dygðir Pantaðir aðgöngumiðar sækist í dag kl. 1—4, aiinars tafarlaust seldir öðrum. Aðgöngumiðar scdlir eftir kl. 1 á morgun í Iðnó íbúðar- hús Hefi kaupanda að einstæðu nýtísku ibúðarliúsi á góðum stað í bænum. Hæfileg stærð væri ca. 90-100 ferm. grunn- flötur, 2 hæðir auk kjallara. Tilboð, sem greini verð og greiðsluskilmála, sendist und- irrituðum fyrir lok þessa mánaðar Jön Ásbjörnsson bæstaréttarmálaflutningsm., Lækjartorgi 1. Iðnfypipíæki eða vepslun á góðum stað í bænum óskast til kaups nú þegar. Ölafnr Þorgrímsson, lögfræðingur. Suðurgötu 4. Stansíð við glnggann i “■ H1 í n * Æ rnorgim höfum við vörusýningu i búö okkap LAUGAVEGI ÍO. Prjónasíofan Tuxham mótop notaðup 2. Sylinder, 44/48 HIv. er til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar á Slmi 1530. Afgr. ílafoss iHSMHBRj Riisíiiu- Maerónu- Puneh-og Rjóma— B O L L U R SENDUH UM ALLAN BÆ. PRENTM YN DAST0FAN Hofnorstiœti 17, (uppl)i býr til 1. flokks prentmýndir. Sími 3334 iíscxiíscíiöíííiíiöíííííiísíiííaíiíiíiíiíiís: ð s « Annað kynnikvöld g « «»r I §verður i Guðspekifélags- <| w liúsinu annað kvöld, 27. þ. » gm„ og hefst kl. 9. — Að-" Ú göngumiðar á 1 kr. fást o *r t jn í; við innganginn. ó « íl *»r /5 iCSCCÍÍÍÍSÖCCOCSCSCÍCCSCittCSCiCMiíÍCSCXíCSÆ TEujC Á morgun: Kl. 4 e. h. Y.-D. fundur, fyrir 10—14 ára telpur. Kl. 5 e. h. U.-D. fundur, fyrir stúlkur, 14—18 ára. Sira Sig- urjón Árnason frá Vestm,- eyjum talar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.