Vísir - 26.02.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR þeirra, er best vildu og hæst liugsuðu fyrir hönd lands og þjóðar. Frumkvæði átti liann að ýmsum málum, svo sem lagasetning um leynilegar kosn- ingar. Var sú breyting liin þarfasta og raunar fullkomin nauðsyn. Fyrstu leynilegar kosningar til Alþingis hér á landi fóru fram sumarið 1908, er kosið var um „uppkastið“ svo nefnda. Eftir 1918, er deilunni við Dani lauk í bili með setning sambandslaganna, beindist liug- ur B. Kr. og störf á þingi eink- um að fjármáíunum, enda höfðu þau og samgöngumálin (auk sambandsmálsins) alla stund verið liöfuð-viðfangsefni hans og áhugamál. Björn Kristjánsson naut engrar skólagöngu í æsltu, en hafði mikla löngun til mentun- ar, enda vafalaust liið besta til lærdóms fallinn. Hann hefir verið óvenjulega fjölhæfur gáfumaður og aflað sér mildls fróðleiks af eigin rammleik. Og þekkingar-leit hans hefir ekki farið í þurð með aldrinum. Hann hefir alt af verið að læra — alla stund verið námfús lærisveinn í liinum mikla skóla lífsins. Meðal annars hefir hann lesið mikið um hagfræðileg efni, um viðskiftamál og versl- unarfræði, bankavísindi o. fl. Og þegar hann var kominn á fimtugsaldur, tók liann að kynna sér hagnýta efnafræði (efna-greining). Um það hafa honum farist orð á þessa leið: „Um síðustu aldmót fór eg að kynna mér jarðfræðis-og steina- fræðisbækur og steinasöfn. Þótti mér ólíklegt, að eigi gætu fundist vinnanlegir málmar liér á landi. . .. . Á verslunarferðum mínum kyiiti eg mér steinasöfn í Hamborg og svo fékk eg heimild til að ganga í Hamborg- ar Statslaboratorium tvo vetrar- lcafla, til þess að læra ólífræna efnafræði af ýmsu tagi, sem smám saman gerðu mig færan um, að ákveða alla máhna i steinum, þar sem um máhna gat verið að ræða.“ Hefir hann birt tvær eða fleiri ritgerðir urn árangur rannsókna sinna og efnagreiningar. —0— Björn Kristjánsson átti ekk- ert tU, er hann lagði út i lífsbar- Attuna, utan ágætar gáfur og einlæga löngun til þess að fræð- ast og verða dugandi maður. Honum hefir farnast vel. Hann hefir sigrast á margvíslegum örðugleikum, gerst einn af önd- vegishöldum íslenskrar verslun- ar og viðskifta, en síðan verið settur yfir mikið í þágu lands og þjóðar —- m. a. orðið for- stjóri þjóðbankans og ráðherra. Hann var um langt skeið ærið umsvifainikill í þjóðlífi voru og stundum miklu ráðandi. Yildi þá oft livessa umhverfis hann, er deilur risu sem hæst, og alt logaði í ófriði. Varð hann þá einatt fyrir illum sendingum og örvum eitri hertum úr her- búðum óvinaliðsins. Slíkt hendir títt, en jafnast og gleymist, er frá líður. Og fús- lega mun hann hafa rétt hönd til sátta, að minsta kosti á síð- ari tímum. Fer og jafnan svo, er aldur færist yfir og hugirnir kyrrast. — B. Kr. hefir nú látið af öllum störfum eftir langan vinnudag, dregið sig út úr harki og skvaldri þjóðmálanna og set- ið á friðstóli hin síðustu árin. P. S. Póstferðir á morgun: Frá Reykjavík: Þingvellir. Til Reykjavíkur: Dr. Alexandrine frá Akureyri. Skattatiækkunin ieeur 1301 frá 1931 Stjórnin heldur áfram eydslustefnu sixmi. || IÐ nýja f járlagafrumvarp u stjórnarinnar, sem nú liggur fyrir Alþingi, sýnir að þrátt fyrir vaxandi örðugleika atvinnuveganna og alls al- mennings hefir ríkisstjórnin ekki í hyggju að breyta til um eyðslustefnu sína í fjármálum ríkisins. Allir eldri skattar og tollar eru framlengdir og eru nú bráðabirgðatollar þeir á nauð- synjum almennings, sem lofað var að ekki skyldu standa nema 1 ár orðnir margra ára gamlir. Ríkisbúskapurinn verður með ári hverju frekari og frek- ari á fé í höndum núverandi stjórnar, ráðið til að halda í sama horfinu er að auka sífelt álögurnar á landsfólkið og lialda uppi í landinu dýrtíð, sem á að verulegu leyti rót sína að rekja til tollalöggjafar þeirrar, sem sett hefir verið á síðustu árum. Iiinni síauknu dýrtið fylgja auknar kröfur verkafólksins til atvinnuveganna og kemur þetta ekki síst hart niður á sjávarút- veginum, vegna þess að sá at- vinnuvegur hefir á síðustu ár- um orðið livað harðast úti, bæði í baráttunni við örðugleika er- lendis og þó ekki síður við þau ókjör, sem stjórn innanlands- málanna skapar honum. t síðustu bæjarstjórnarkosn- inguin og bæði fyrir þær og eft- ir hefir það ldingt án afláts í blöðum stjórnarflokkanna, að dýrtíðin i Reykjavík væri eitt- hvert fóstur íhaldsstjórnarinnar i bænum, en í raun og veru al- gerlíéga óviðkomandi stjóén ríkisins. Það hefir verið reynt að telja almenningi trú um, að eyðslustefna hins opinbera liefði ekki álirif á dýrtíðina í 'hænum svo að þótt útgjöld rík- isins ykjust ár frá ári, þá hefði það ekkert að segja i allri þeirri dýrííð, sem „íhaldið“ í Reykjavík skapaði! En þegar aðgætt er nánar kemur það í ljós að skattarnir til hins opinbera hafa hækkað langmest á síðustu árum af öll- um þeiin liðum, sem Hagstofan tekur með í útreikningum sín- uin á verðlagi í bænum. Eins og kunnugt er gefur Hagstofan út skýrslur um verð- lags-vísitölur i Reykjavík og koma þær út bæði mánaðarlega og árlega. Eru útreikningar þessir miðaðir við notkun 5 manna fj ölskyldu hér í bæn- um á því sem talið er til lífs- nauðsynja, svo sem m. a. mat- væli, eldsneyti og húsnæði og einnig eru skattar taldir með, því enginn kemst hjá því, að hafa lilutdeild í að greiða það, sem hið opinbera þarfnast af borgurunum. , Þessi árlega skýrsla Hagstof- unnar sýnir, að skattar hafa hækkað um 130% síðan í októ- ber 1934 til okt. 1937, en vísi’- tölur skattabyrðarinnar þessi ár eru sem hér segir: okt. 1934: 111; okt. 1935: 140: okt. 1936 198 og okt. 1937: 253. 0,g enn hækkar þessi tala í ár. fyrir nýja skattaaukningu, sem lögð er á landsfólkið. Það er augljóst, að yfirstand- andi þing gerir enga breytingu á þeirri fjármálastefnu, sem í'íkt liefir undanfarin ár. Álögurnar aukast samfara vaxandi erfiðleikum almenn- ings. Á þremur árum tókst meira en að tvöfalda skattabyrðina, og nú þessa dagana stendur yfir sáUafundur milli sjómanna og útgerðarmanna vegna la’afa hinna fyrnefndu, sem bygðþr eru á liækkandi dýrtíð, en stór- virkustu framleiðslutæki lands- manna liggjaaðgerðarlaus vegna þess, að þau geta ekki borið þau þyngsli, sem fjármála- og at- vinnumálastjórn ríkisins hefir á þau lagt. Slíkt er ástandið í lok fjögra ára valdatímabils rauðliðanna. Héðlns stofnar til nt- J gær hóf blað Héðins göngu sína í nýrri mynd undir sama nafni og lcallar sig nú „Blað Alþýðuflokksins í Reykjavík. Gefið út af Jafnað- armannafélagi Revkjavíkur og Fulltrúaráði verklýðsfélaganna í Reykjavík, með stuðningi verkamannafélagsins „Dags- brún“. Hefst blaðið á ávarpi til „ís- lenskrar alþýðu“ frá allmörg- um stjórnuin ýmsra verklýðs- félaga eða alls um 20 félags- stjórnum í Reykjavik og Hafn- arfirði, og eru „meðal þessara félaga „Dagsbrún“, „Iðja“, fé- lag verksmiðjufólks, Félag ungra jafnaðarmanna í Reykja- vík og Jafnaðarmannafélag IJaf narf j arðar. Ritar Héðinn í blaðið digur- barkalega grein um það, sem hann kallar „skjaldborgina", eða þá úr broddaklíku Alþýðu- flokksins gamla, sem halla sér að Framsóknarflokknum. — Leggur Héðinn i grein þessari út af samtali við Harald Guð- mundsson, þar sem ráðhei’rann taldi að mikilsverðasta sjónar- miðið væri að halda sambandi við Framsókn. Segir Héðinn í því sambandi, auðsjáanlega með makindaást Haraldar Guð- mundssonar fyrir augum, að j „Alþýðuflokkurinn eigi ekki að vera værðarvoð“! i BRODDARNIR MYNDA FÉLAG. í fyrradag var stofnað félag upp úr broti því sem klofnaði út úr Jafnaðarmannafélaginu á sunnudaginn og er formaður þess Haraldur Guðmundsson, en heiðursforseti Jón Baldvins- son. Á stofnfundinum, segir Al- þýðublaðið, að Sigurður Einars- son „dósent“ hafi haldið „snjalla ræðu um baráttu al- þýðunnar fyrir bættum kjörum meira öi-yggi og meiri réttlæti“. t þessu sambandi mun hann þó liafa gleymt að minnast á þær „kjarabætur", sem hann sjálfur liefir fengið með því að komast í örugt embætti, en á kostnað réttlætisins. Kallar Alþýðublaðið félags- , stofnun þessa „uppreisn alþýð- unnar gegn kIofningsliðinu“. Alþýðuna hér í bænum virðist ekki vanta málsvara, ef dæma má eftir fjölda þeim, sem þykj- ast berjast fyrir hana. Socialist- ar telja sig hafa í fyrradag stofnað félag, sem sé „uppreisn alþýðunnar“ gegn þeim, sem vilji spilla fyrir henni og daginn eftir stofnar hinn flokkurinn blað, sem liann kennir við „al- þýðuna“ til að berjast gegn þeim, sem standa fyrir „upp- reisninni". Sú „alþýða“, sem lætur teygja sig þannig á milli haturs- 3. Ujómlíikar Tónllst- arfélagsiis i Gamla Bfó 22. J. m. Saltónlist. Að þessum hljómleikum stóðu þrír snillingar, þeir Ernst Drucker, pólski fiðluleikarinn, Heinz Edelstein cellóleikari og Árni Kristjánsson pianóleikari. Hljómleikarnir voru eins og vænta mátti vandaðir og ánægjulegir. Fyrst spilaði Edelstein celló- sónötu eftir Henry Eccles. Eg hefi áður kynst hinni vönduðu og látlausu list lierra Edelsteins i útvarpinu, lieyrt hans fagra cellótón og innlífgu túlkun á verkunum Hér birtist hún mér aftur. Að visu gætti nokkurs óstyrks fyrst sem snöggvast, en spil lians minnir á hinn gamla sannleika, að listin er látlaus. Ernst Drucker er aðsópsmik- ill fiðluleikari. Hann spilaði verk eftir Pugnani-Kreisler, Saint-Saens og aukalag eftir Tartini-Kreisler, og líkaði mér betur meðferð hans á því, en fyrsta verkinu. Gefst mér tæki- færi að minnast á fiðluleik hans nánar eftir næstu liljómleika hans, en eg vil hér minna á það, sem karlinn sagði um mann, sem lionum þótti mikill verkmaður: „Hann kann ára- lagið piltar. Þig megið trúa því.“ Ernst Drucker kann „áralagið“. Um það mun hver maður hafa sannfærst, sem á hann hlýddi. Árni Kristjánsson spilaði undir á slaghörpu með sinni al- kunnu snild. Síðasta verkið, sem leikið var, var Trio fyrir klaver, fiðlu og celló, op. 50 eftir Tschaikowski, eittlivert fegursta verk í sinni röð. Þetta var veigamesta og til- komumesta verkið um kvöldið. Méðferðín var ekki eins samstilt og samtaka, hnitmiðuð og þrauthugsuð, og við kyntumst hjá Pragstrengj akvartettinum hér um árið, enda hafa þeir haft stuttan frest til samæfinga, en samt var auðheyrt að þeir eru vel fallnir fyrir saltónlist. Verk- ið skyldi eftir djúp álirif og mun margan fýsa að heyra það aftur. Húsfyllir var og viðtökur ágætar. B. A. Húsþapkan á saltHski. Sölusamband íslenski’a fislc- framleiðenda hefir fyrir nokk- uru liafið undirbúning að liús- þurka 10 þús. skippund af salt- fiski. Gerir stjórn S. I. F. þetta hæði vegna þess, að hún hefir von um að selja alt þetta fisk- magn til Spánar, en einkunl til þess að auka atvinnuna á landi og örfa útgerðina. fullra foringja, eins og hrá- skinn, er illa farin, enda munu allir alþýðumenn, sem sjá í gegnum vefinn, kjósa að fylgja hvorugum. Jupiter og Venus eru lagöir af stað til Englands frá Noregi. KSSOtSOOOOOCOOOOOOCOOÍiOÍSOíSÖÖOOÍStÍCCOÖÖÖÖOOOOÍÍCSÍiOtÍíSOOOÓSÍSf Húseignip. Hefi f jölda af húseignum til sölu. Sumar með tæki- færisverði og lítilli útborgun. Lárus Jóhannesson, hæstaré ttarmálaf lutningsmaður. Suðurgötu 4. Sími: 4314. ÍOOOOOOtSOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOCOOOOOOO! OOOOOÍXÍtSOOOt Annast kanp og sðlo Veðdeildapbréfa og Kpeppulánas j óðsbréfa Gardar Þorteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). nfíoælísfannaOur Hvatar Sjálfstæðiskvennafélagið „Hvöt“, hélt afmælisfagnað sinn í fyrrakvöld, í Oddfellow- húsinu, fyrir fullu liúsi. Höfðu konur með sér sameig- inlega kaffidrykkju, og voru margar ræður fluttar undir horðum. Þar á meðal var gest- ur á fundinum, frú Ingibjörg Theódórsdóttir formaður Sjálf- slæðiskvennafél. „Eygló“ í Vestmannaeyjum, sagði liún frá starfi og viðgangi félagsins þar. Þá voru ýms önnur skemti- atriði, t. d. söng Jakob Hafstein einsöng, Sveinbjörn Þorsteins- son og Ólafur Beinteinsson sungu og léku á gítar. Þá voru borð upp tekin og dans stíginn fram eftir nóttu. Fór skemtunin liið besta fram og voru konur ánægðar mjög yfir vexti og viðgangi fé- lagsins á þessu eina ári er það hefir starfað. Alþingi, A LLMÖRG frumvörp eru komin fram á Alþingi, en flest þeirra eru lítt merkileg. Má nefna frv. til bifreiðalaga flutt af Páli Hermannssyni og Ingvari Pálmasyni, frv. um bókhald flutt af Skúla Guð- mundssyni, frv. um hyggingar- samvinnufélag, flm. Gísli Guð- mundsson, frv. urn breytingu á laxveiðilögunum, sem fjalla um það eitt að grein sé feld nið- ur úr þeim, sem sett var á þing- inu fyrir ca. 2 mánuðum síðan. Sýnir þetta ljóslega vinnbrögð- in. — Þorst. Briem og Stefán Stefánsson flytja frv. til jarð- ræktarlaga og þessir sömu þm. frv. um fóðurmjölsbirgðir o. fh Frv. um rannsókn vitastæðis á Þrídröngum, flm. Jóh. Jósefs- son. „Fornar dygðir“ verða leiknar sunnudagseftir- miðdag og mánudagskvöld í lönó. ASsókn að sýningunum hefir ver- iö meS afbrigöum mikil, og hefir inikiS af aSgöngumiSunum verið pantaS fyrir löngu. Sýningarnar byrja stundvíslega, eins og aug- lýst er, enda er leikurinn langur. Állar pantanir ber aö sækja fyrir kl. 4 á laugardag, því a'S eftir þann tíma verSa þær seldar öSr- um. Hjúskapur. í dag verSa gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni ungfrú Evelyn Hobbs og Hróbjartur Bjarnason, kaupmaSur, Grímsson- ar frá Stokkseyri. Stormur kemur út á mánudagsmorgun. Tvö blöð . Lesið greinarnarí Fleldcótta féð, Þeir mögru og feitu, Grimd Hriflu-Jónasar og auk þess er fjöldi annara greina. Krakkar komi í Tjarnargötu 5. Sjö aura sölulaun af blaði. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. Kl. 1% e. h. Y.-D. og V.-D. Kl. 8 y2 e. h. Unglingadeildin, spurningakvöld. Kl. 8 y2 e. h. Almenn samkoma. Sira Magnús Guðmundssoö frá Ólafsvík talar. Auk þess söngur. Allir velkomnir. Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. ii, síra Bj. Jónsson (altarisganga). Kl. 2 barnaguösjjónusta (sr. Fr. H.) og kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. í HafnarfjarSarkirkju kl. 2, síra Garöar Svavarsson. í fríkirkjunni: Kl. 2, síra Árni SigurSsson. 1 Laugarnesskóla: Kl. 10.30 barnaguSsþjónusta og kl. 5, síra Árni SigurSsson. í kaþólsku kirkjunum: 1 Reykjavík : Lágmessa kl. 6Y2 og 8. Hámessa kl. 10. KvöldguSs- þjónusta meS prédikun kl. í HafnarfirSi: Hámessa kl. 9^ kvöldguðsþjónusta meS prédikun kl. 6. Veðrið í morgun. í Reykjavík — 1 st. Úrkomá í gær 9,5 mm. Horfur: Faxaflói: Suðvestan og vestan átt, stundum alhvast í dag, en lægir í nótt. Elja- gangur en bjart á milli. Ármenningar fara í skíSaferS í kvöld kl. 8 og í fyrramáliS kl. 9. FarmiSar seld- ir í Brynju og á skrifstofu félags- ins kl. 6—9 í kvöld. Ekkert er selt við bílana aS morgni. Guðspekifélagið. 2. kynnikvöld félagsins er annað kvöld kl. 9. Verða flutt 3 erindi: 1. GuSspeki og stjórnmál, 2. GuS- speki og lifið eftir dauðann, og 3. Guöspeki og vísindin. VerSur reynt aS skýra þessi atriði fyrir mönnum og kynna hiS guSspeki- lega viShorf. Fimtug varS í gær Viktoría Bjarnadótt- ir, Laugavegi 79.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.