Vísir - 26.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R Skipafregnir. Gulífoss fer frá Leith í dag á- leiöis til Vestmannaeyja. Go'öafoss er í Hamborg. Dettifoss kom til Siglufjaröar á hádegi. Brúarfoss er á Þórshöfn. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dág. Selfoss er í Hull. Esja var á Blönduósi í gærkveldi. Kafmagnsbilunin. Rétt eftir klukkan io í gær- kveldi sloknuðu rafmagnsljósin í iþænum, og olli þaö nokkurum iruflunum, en þó ekki stórvægi- legum. Var Elliðaárstöðin jafn- skjótt sett í gang og hægt var, og voru komin full ljós eftir % klukkustund. Truflun þessi er sama e'ðlis og sú, er varö fyrir skömmu, og stafaöi af saltísingu. Leitað hefir veriö álits norsku verkfræöinganna, er voru ráðu- nautar Rafmagnsveitunnar við byggingu línunnar, og er bráölega von á tillögum þeirra til aö hindra þessi óþægindi í framtíðinni. St. Æskan nr. i. Á morgun á venjulegum fund- artíma: Fræðsla, iBjörn Björns- son stud. theol. og Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi. Sjómannakveðja. FB. í dag. Erum á leiö til Grimsby. Vel- lí'öan allra. Kærar kveöjur. Skipverjar á Venusi. Jón Stefánsson listmálari hefir um stundarsakir sest að í Kaupmannahöfn og tekið sér þar vinnustofu á leigu. (FÚ). Leiðrétting. Af vangá féll í gær burtu setn- ing, úr upphafi greinarinnar um Síldarverksmiðjur ríkisins, þar sem tekið var fram, að reksturs- halli verksmiðjanna árið 1937 hefði numið ca. 435 þús. kr. Skíðafélag Reykjavíkur -fer í skíðaferð á morgun kl. 9 ■ef veður og færi leyfir. Snjór er ennþá talsverður á heiðinni, og ef eitthvað kólnar í veðri og nýr snjór fellur, rná búast við sæmi- legu skíðafæri. f. R.-ingar fara í skíðaferð að Kolviðarhóli -á morgun kl. 9 f. h. Farið verð- ■ur frá Söluturninum. Farmiðar verða seldir í dag í Stálhúsgögn, Laugaveg 11, til kl. 6 í kvöld. Eng- ir farmiðar verða seldiir við bíl- ana í fyrramálið. Messa. íMessað í Afdventkirkjunni ■sunnudaginn 27. febr. kl. 8.30 :síðd. O. J. Olsen. tökur. Vinsældir þessa ágæta leiks aukast með hverri sýningu, enda er mikið um leikinn talað og skrifað í blöðum bæjarins. — Næsta sýning verður á morgun, og hefst aðgöngumiðasala í dlag. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá Js., 50 aurar frá ónefndum, 10 kr. frá kaupanda, V., 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá S., 2 kr. frá G., 2 kr. frá K. O. og 2 kr. frá Þ. G. Togarakaup Færeyinga. Færeyingar eru um þessar mundir að kaupa 3 togara í Eng- landi, og er einn kominn til Þórs- hafnar. Skipin eru gömul — —20 ára — og meðalverð um 3000 stpd. — Þá hefir einnig verið stofnað hlutafélag, er ætlar að reisa sildarverksmiðju í Færeyj- urn, á stærð við Akranes-verk- smiðjuna, er vélsmiðjan Héðinn smíðaði. í því skyni fer forstjóri Héðins, Bjarni Þorsteinssdn, til Færeyja, og verður ráðunautur fé- lagsins. Útvarpið í kveld. Kl. 20.15 Færeyskt kveld: a) Erindi, upplestur, söngur o. fl. b) Leikrit: Ranafell, eftir W. Heine- sen. (Leikstj.: L. Sigurbjörnsson) Útvarpið á morgun. 9,45 Morguntónleikar: „Elías spámaður“, óratóríum eftir Mend- elsshon (plötur). 11,00 Messa í dómkirkjunni (sira Bjarni Jóns- son). 15,30 Miðdegistónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur lcikur; b) Hljómplötur: Kvartettsöngvar (Comedian Harmonists og Tlhe Revellers). 17,40 Útvarp til út- landa (24.52111). 18,30 Barnatími (Fuglavinafélagið ,,Fönix“). 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: „Síber- ía“ (Ásgeir L. Jónsson ráðunaut- ur). 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Frá Vínarborg (Guðbrandur Jóns- son prófessor). 20,40 Útvarpskór- inn syngur. 21.05 Upplestur: Úr kvæðum Jóns Magnússonar (Þor- steinn Ö. Stephensen). 21,25 Hljómplötur: Ástalög. 21.50 Dans- lög. Næturlæknir í nótt: Dan. Fjeldsted, Hverfis- götu 46, sími 3272. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Helgidagslæknir: Axel Blöndal, Mánagötu 1. Sírni 395i- . I Næturlæknir aðra nótt: Gísli Pálsson, Laugá- vegi 15. Sími 2474. Næturvörður ' alla næstu viku í Laugavegs apó- i teki og Ingólfs apóteki. 1 í K. K,- húsinu í kvöld Adgöngumiöar á k: r 2,50 Munið hina ágætu hljómsveit. — Gömlu og nýju dansarnir. )) Him m i Olseiní Hvitkál Rauðkál Rauörófur Gulrætur Sellerí og Laukur vmn Laugavegi 1. ClTBC, Fjölnisvegi 2. mímwmm íbúð 3 herbergi og SÍdhús,með nútíðar þægindum, óskast 14. maí næstk. — Tvent í heimili. Uppl. í síma 1640. eða 3435. (432 STOFA til leigu Týsgötu 0. Fæði getur fylgt ef vill. (453 HERBERGI til leigu. Þjón- usta og ræsting. Sími 3932. (454 HERBERGI til leigu á Njáls- götu 76. Laugarvatnshiti. (456 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí í austurbænum. Til- boð merkt „Á. B.“ sendist Vísi. (457 1— 2 HERBERGI og eldhús óskast 14. mai. — Uppl. i síma 2506. (441 2— 3 HERBERGI og eldbús til leigu strax. — Uppl. í síma 3113. (442 EINHLEYP stúlka óskar eft- ir herbergi í austurbæpum. — Uppl. í síma 4419. (443 GOTT forstofuberbergi til leigu strax á Barónsstig 59. — Bjarni Grímsson. (444 SÓLRÍK íbúð, 3 herbergi með þægindum til leigu 14. maí. — Tilboð, merkt: „Vesturbær“ sendist Vísi. (445 KVENSKINNHANSKI tapað- ist frá Mjóstræti að efnalaug- inni Glæsir. Skilist þangað. (446 ÍTILK/NNINGAKl HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl, 8 e, h. Hafnarfirði Linnetsstíg 2. Samkoma á mörgun kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (448 FILADELFIA, Ilverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. li. Allir velkomnir! (450 BETANIA. Samkoma annað kvöld kl. 8 Víj. Hr. Ingvar Árna- son talar. Barnasamkoma kl. 3 e. li. (451 RÍK EKKJA óskar eftir sam- búð við mann. Tilboð með mynd, merkt „Ivona“ sendist Vísi. (458 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur sunnudagskvöld i Góð- templarahúsinu niðri kl. 8Ya. Inntaka nýrra félaga. Auk hag- nefndaratriðis verða sérstök skemtiatriði. (449 HvinnaJI SET I RÚÐUR og aðrar að- gerðir á liúsum. Sími 3093. (452 UN GLIN GSSTÚLK A óskast frá 12—7, að gæta sbálpaðra barna. Uppl. í síma 2891, eftir kl. 6. (455 STÚLKU vantar. Uppl. i Hanskagerðinni, Austurstræti 3. — (440 IKAIJPSKAPIIRÍ NOKKRAR miðstöðvar í bíla ennfremur mottur , margar istær'ðir fyrirliggjándi. Harald- ur Sveinbjarnarson, Hafnarstr. 15. (447 Fornsalan Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og litið notaða karl- mannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld i Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 LEÐURV fóUVERKSTÆÐI Hans Rottberger: Fyrirliggjandi kventöskur, með lás og renni- lás, seðlaveski, buddur og ný- móðins tveggja-cm. belti. Allar viðgerðir. — Holtsgata 12. (226 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 'Öskudagsfagnað heldur Glímufélagið Ármann í ISnó á öskudaginn (miðvikudag- inn 2. mars). Til skemtunar verð- ur: IFimleikasýning, (stepdans, dúet-söngur, og aflraunasýningar a'ð lokum. Dans. Nánará síðar. Áheit á dómkirkjuna í Reykjavik: 5 kr. frá H. P. S., afhent sira Bjarna Jónssyni. Til Hallgrímskirkju ,í Reykjavík: Áheit frá N. N. ’kr. 50,00 og ■ áheit frá N. N. kr. 50,00, afhent sira Bjarna Jónssyni. Leikfélag Reykjavíkur sýndi síðastl. fimtudag sjónleik- inn „Fyrirvinnan“, fyrir troðfullu húsi, og við sérstaklega góðar viS- 09 menn hans. Sögup í myndum fyrir bÖFH. 32 Skýrsla Rauðstakks. — ÞaS er gott, aS þú ert heill á húfi, Hrói, sagði Tuck. - Já, en eg hefi verk í höfSinu vegna höggsins, sém Litli-Jón greiddi mér. — Þetta var smáræSi gó'Surinn minn, hvernig heldurSu aS þaS hefSi veriS, hefSum viS barist upp á líf og dauSa? — Hvernig líSur vesalings RauS- stakki ? — Þær höfSu næstunx gengiS af honum dauSum, en nú er hann heldur sk-árri. Rauðstakkur segir frá: — .. og þá heyr'ði eg þá ráÖgera hin verstu illvirki .... NJÓSNARI NAPOLEONS. ^3 urinn minn, mundi afleiðingin vafalaust verða sú, að við féllum í ónáð lijá keisaranum og öll skyldmenni okkar og nánustu vinir. Við yrðunt, með öðrum orðum, að koma þannig fram við þessa konu sem keisaranum þóknaðist. -,,Eg geri ráð fyrir því, að þér muni þykja það furðulegt, að við, sem höfum svo mikið saman að sælda við þá, sem næst stóðu keisaralijón- unum, við, sem höfum daglega samvistir við þau bæði, maðurinn minn við keisarann og eg við keisarafrúna, skyldum ekki komast að þvi fljótlega hvernig alt var í pottinn búið. En bvorki mig eða herfogann rendi grun í bvað raunverulega bafði gerst. Alt, sem eg vissi, var það, sem skepnan hann . Toulon sagði í.bréfi sínu — að bann hefði verið dæmdur til þess að deyja smánarlegum dauða, en áður en bann lét lífið, hefði hann leiðst út í það að kvongast — vegna þess, að kona, sem eg vissi engin deili á, liafði svo töfrað hann, að bann gaf henni nafn sitt, sem liann var stoltur af. Þessar tvær staðreyndir höfðu þau áhrif iá mig, væna min, þessa dagstund í júnímánuði þelta örlagarika ár, að eg eltist fyr- ir tímann.“ XYIII. KAPITULI. Og meðan á þessu stóð bafði gerst einliver furðulegasti atburðurinn í lífi Gerards de Lan- oy. Ef talað væri um það, sem gerðist, sem kapitula í ævisögu hans, var það einhver furðu- legasti, dularfylsti og dásamlegasti kapitulinn í lífi lians. Og vissulega eru þeir fáir sem bafa upplifað það sama og bann þá — ef nokkur hefir gert það. Það sem raunverulega gerð- ist var alt öðru vísi en Fanny de Lanoy ímynd- aði sér, en bún elskaði Gerard sem son sinn, af móðurlegri viðkvæmni og með móðurlegum sársauka — en bið sanna varð mér eigi ljóst fyrr en löngu síðar, er eg hafði grandskoðað mörg gögn, skoðað málið frá öllum hliðum, og fylt í margar eyður. Og sannast að segja efast eg um, að hann hefði sjálfur getað sagt ítarlega og skilmerkilega frá því, sem gerðist. Vafalaust bafði hann gerbreyst undanfarna tíu daga. Frá því augnabliki, er liann stóð á liorninu við Bellecourtorg og sá Pierre við gluggann með skammbyssuna í bendinni, var liann gerbreytt- ur maður. Og seinustu fimm dagarnir, er hann sætti andlegum pyndingum af liálfu Toulons, milli þess, sem hann var bafður í loftlausum rökum fangaklefa í byggingu dómsmálaráðu- neytisins, varð breytingin á bonum algcr -— bann varð allur annar en liann hafði áður verið, ef svo mætti segja. Áliyggjulaus, lieilbrigður, glaður hafði hann verið — en alt í einu reyndi bann binar sárustu sorgir, leið kvalir örvænt- ingar og beitrar ástar. Og ábrifin á glaða, við- kvæma sál hans voru djúp, svo djúp, að hann lilaut að bera þess menjar æ síðan. Eftir seinustu „viðræðuna“ við Toulon var Gerard fluttur aftur i klefa sinn. Hann varpaði sér á þrönga beddann, sem lionm var ætlaður til þess að sofa á, og eftir fáeinar mínútur var Gerard sofnaður. Hann svaf eins og steinn. Ilann hafði verið svo útúr þreyttur, andlega og likamlega. Ilann svaf í margar klukkustundir, draumlausum svefni. Hann varð ekki fyrir neinu ónæði —- og þetta var í fyrsta skifti í um það bil viku, sem bann fékk notið nokkurs svefns að ráði. Siðdegis þennan dag kom fanga- vörður með máltíð banda honum — tystilega rétti og vín, en sliku hafði bann ekki átt að venjást, síðan er liann var handtekinn og liafð- ur í baldi í byggingu dómsmálaráðuneytisins. Ilann fékk steikt lambakjöt og grænar ertur, ávexti og kampavin. Á bakkanum var nafn- spjald M. Toulons og það var skrifað „Bon appétit“ (góða matarlyst). — Gerard fann til svengdar, er bann sá matinn og vínið, og liann neytti þess, sem bonum liafði verið fært, af bestu lyst. Þótt einkennilegt væri leið honum miklu betur en áður — það var sem bann væri ekki lengur í ósátt við sjálfan sig. Það var kannske vegna breytingarinnar — eftir að bafa verið kvalinn í fimm daga — sem bonum leið þannig nú. Og nærri tíu stunda svefn bafði endurgætt hann nýjum þrótti. En livað sem því leið, er liann nú var vakn- aður og bafði hvilst og endurnærst, var engin iðrun í buga lians. Hann sá ekki eftir því, að bafa gengið að skilyrðum þeim sem sett böfðu verið. Hann var ungur. Ilann varð að velja milli lífs og dauða. Og bann valdi lifið — þótt valið væri ekki skilyrðislaust. Það var nú undir bon- um sjálfum komið að koma fótum undir sig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.