Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslat AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímíá487% 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 28. febrúar 1938. 50. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Bíó San Francisco. Heimsfrœg amerísk stórmynd tekin af Metro-Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Clark Gable og Jeanette MacDonald. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. I ~ Innilega þakka ég öllum þeim, einstökum mönnum H "~ og stofnunum, sem á margvíslegan hátt og með mikilli JJ hlýju heiðruðu mig á 80 ára afmælinu. Regkjavík, 27. febrúar 1938. : : : ¦ Björn Kristjánsson. Bskudaasfaonaður Studentafélags Reykjavíkur að Hótel Borg miðyikudag 2. mars klukkan 7 e. h. Sameiginlegt borðhald, stúdentasöngvar, ræður og f leiri skemtiatriði. D A N S. Verð aðgöngumiða: Með mat: Par 12.00 kr. — — Einstaklingar.......... 7.00 — Dansinn eingöngu: .... 4.00 — Aðgöngumiðar verða seldir og pantanir afgreiddar í Háskólanum á þriðjudaginn kl. 3—7 e. n. Eí'tir þann tíma verða aðgöngumiðar ekki seldir. STJÓRNIN. Fasteignagjöld*-Dráttarvextir. Eigendur fasteigna í Reykjavík eru mintir á, að nú um mánaðamótin falla dráttarvextir á fasteignagjöld til bæjar- sjóðs Reykjavíkur ár i ð 19 3 8 (húsa- gjald, lóðargjald og vatnsskatt) svo og lóðarleigu. Gjalddagi var 2. janúar síðastl. Skrifstofa borgarstjóra, 26. febr. 1938. Hvad er Sprengidagur án bauna frá <jLiverp<KHL Norðlendingamót Hið árlega Norðlendingamót verður að Hótel Borg á morgun, sprengidag, og hefst kl. 8 e. h. Gísli Sigurðsson rakari skemtir undir borðum. Auk þess verða ræður, frjáls ræðuhöld og söng- ur. Spil liggja frammi að borðhaldinu loknu. — Aðgöngumiða að borðhaldinu sé vitjað fyrir kl. 4 á morgun i versl. Havana eða Hótel Borg. — Aðgöngumiðar að dansinum verða seldir til kvölds. — BarnaskemtDn Glímufélagsins Ármanns verSur haldin í ISnó miðvikudaginn 2. mars (öskudag) kl. 4 síðd. Skemtiskrá: 1. Upplestur. — 2. Danssýning barna undir stjórn frú Rigmor Hanson. —- 3. Munnhörpudúett. — 4. Fimleikasýning, úrvalsfíokkur drengja. — 5. Aflraunasýning, Ár- mann og Grettir 4 og 5 ára. — 6. Step-dians. ¦—¦ 7. Söngur meö gítar-undirleik. — 8. ? ? ? ðskndagsfapaðnr félagsins verður í ISnó á öskudag kl. gyí sítSd. Til skemtunar: 1. Step-dans. — 2. Aflraunasýn- ingar. — 3. Söngur meS gítar- undirleik. — 4. Fimleikasýning, úrvalsflokkur kvenna. — 5. Dans. Hljómsveit Blue Boys. ASgöngumiSar aö báöum skemt- ununum fást í Iðnó á þriðjudag frá kl. 4—7 og á miðvikudag frá kl. 1. þEiM LídurVel sem reykja TtOFANI A sprengidaginn SPIKFEITT SALTKJÖT. RÓFUR. GULRÆTUR. HVÍTKÁL. Kjdtbúdin Hepdubpeið Hafnarstræti 18. — Sími 1575. t' Margar tegnndir Baunir Verslanin FOSS Laugavegi 12. — Sími 2031. Odýrt! HVEITI no. 1. í smápokum........ 1.75. VtRZL Grettisg. 57 og Njálsg. 14. Tónlistarfélagið. Fiðlusnillingurinn Ernst ÐruGker heldur hljómleika annað kveld. Viðfangsefni eftir Bach, Beethoven, Tschaykowsky. Árni Kristjánsson og H. Edelstein aðstoða. Aðgöngum. hjá Viðar. Reykjavíkurannáll H.F. Revyan Fornar dygðir 5. leiksýning i dag kl. 8 e. h. — Nokkurir ósóttir aðgöngu- miðar og stæði verða seld frá kl. 1 i dag. 6. leiksýning á morgun 1. mars kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar að þeirri sýn- ingu verða seldir í Iðnó i dag og þriðjudag frá kl. 1. Ekki tekið á móti pöntunum. Allar leiksnýingar byrja stundvíslega. IðnaAarsaQmavélar, Við höfum nú ákveðið að leggja áherslu á sölu iðnaðar- saumavéla, og höfum því aflað okkur hinna bestu sam- banda sem völ er á í þessum greinum. — Við getum því útvegað allar tegundir iðnaðarsaumavéla, vélasamstæða fyrir hverskonar iðnað og saumaskap, með stuttum fyrirvara. Leitið upplýsinga og tilboða hjá okkur. — Reiðhjólaverksmiöjaii „FÁLKINN" I Matvöruverslanir Eins og áður seljum við Hóisfjaila - hangikjöiið sem er fyrir löngu viðurkent það besta fáanlega. — Að þessu sinni er það — ef nokkuð væri — vænna og bet- ur verkað en nokkru sinni fyr. Rétt er fyrir verslanir að gera pantanir sínar í þessari viku, meðan úrvalið er mest. Samband íslenskra samvinnutélaga. Sími 1080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.