Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 1
■V Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslat AUSTURSTRÆTJ 11 Sími: 3400,' Prentsmiðjusímiá 28 ár. Reykjavík, mánutlaginn 28. febrúar 1938. 50. tbl. KOL O G SALT Gamla Bíó San Francisco. Heimsfræg amerísk stórmynd tekin af Metro-Goldwyn-Mayer. AÖallilutverkin leika af framúrskarandi snild: Clapk Gable og Jeanette MacDonald. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Innilega þakka ég öllum þeim, einstökum mönnum og stofnunum, sem á margvíslegan hátt og með mikilli lilgju heiðruðu mig á 80 ára afmælinu. Regkjavík, 27. febrúar 1938. Björn Kristjánsson. OskudagsfaDflaður Stúdentafélags Reykjavíkur að Hótel Borg miðyikudag 2. mars kíukkan 7 e. h. Sameiginlegt borðhald, stúdentasöngvar, ræður og fleiri skemtiatriði. D A N S. Verð aðgöngumiða: Með mat: Par Einstaldingar..... Dansinn eingöngu: 12.00 kr. 7.00 — ” 4.0Ö~ — Aðgöngumiðar verða seldir og pantanir afgreiddar í Háskólanum á þriðjudaginn kl. 3—7 e. h. Eftir þann tíma verða aðgöngumiðar ekki seldir. STJÓRNIN. Fasteignag!ðld"Dráttarvextir. Eigendur fasteigna í Reykjavík eru mintir á, að nú um mánaðamótin falla dráttarvextir á fasteignagjöld til bæjar- sjóðs Reykjavíkur árið 1 9 3 8 (húsa- gjald, lóðargjald og vatnsskatt) svo og lóðarleigu. Gjalddagi var 2. janúar síðastl. Skrifstofa borgarstjóra, 26. febr. 1938. Hvað er Sprengidagur án bauna frá Norðlendingamðt Hið ái’lega Norðlendingamót verður að Hótel Borg á morgun, sprengidag, og liefst kl. 8 e. h. Gísli Sigurðsson rakari skemtir undir borðum. Auk þess verða ræður, frjáls ræðuhöld og söng- ur. Spil liggja framnxi að boi’ðlialdinu loknu. -— Aðgöngumiða að borðhaldinu sé vitjað fyrir kl. 4 á morgun í versl. Havana eða Hótel Borg. — Aðgönguixxiðar að dansinum verða seldir tii kvölds. — Barnaskemton Glímufélagsins Ármanns veriSur haldin í ISnó miðvikudaginn 2. mars (öskudag) kl. 4 síðd. Skemtiskrá: 1. Upplestur. — 2. Danssýning barna undir stjórn frú Rigmor Hanson. — 3. Munnhörpudúett. — 4. Fimleikasýning, úrvalsflokkur drengja. — 5. Aflraunasýning, Ár- mann og Grettir 4 og 5 ára. — 6. Step-dians. — 7. Söngur með gítar-undirleik. — 8. ? ? ? Oskadagsfagnaðnr félagsins veröur í ISnó á öskudag kl. gl/2 síðd. Til skemtunar: 1. Step-dans. — 2. Aflraunasýn- ingar. —- 3. Söngur með gítar- undirleik. — 4. Fimleikasýning, úrvalsflokkur kvenna. — 5- Dans. Hljómsveit Blue Boys. AðgöngumiSar að báðum skemt- ununum fást í ISnó á þriðjudag frá kl. 4—7 og á miðvikudag frá kl. 1. TE.OFANI simi 1120. A spreogiöiginD SPIKFEITT SALTKJÖT. RÓFUR. GULRÆTUR. HVÍTKÁL. Kiötbúöin Mepðubpeið Hafnarstræti 18. — Sími 1575. Tónlistarfélagið. Fiðlusnillingurinn Ernst Drucker heldur hljómleika annað kveld. © Viðfaixgsefni eftir Bach, Beetlioven, Tschaykowsky. • Árni Ivristjáixsson og H. Edelstein aðstoða. Aðgöngunx. lijá Viðar. Reykjavíkurannáll H.F. Revyan Fornar dygðir 5. leiksýning i dag kl. 8 e. h. — Nokkurir ósóttir aðgöngu- nxiðar og stæði verða seld fi’á kl. 1 í dag. 6. leiksýning á íxxorgun 1. mars kl. 8 e. h. Aðgönguixiiðar að þeirri sýn- ingu verða seldir í Iðnó í dag og þriðjudag frá kl. 1. Ekki telcið á nxóti pöntunum. Allar leiksnýingar byrja stundvíslega. þEiM LídurVel sem reykja Iðnaðarsaimavélar. Við höfum nú ákveðið að leggja áherslu á sÖlu iðnaðar- saunxavéla, og höfum því aflað okkur liinna bestxl sam- banda sem völ er á í þessunx greinum, — Við getum því útvegað allar tegundir iðnaðarsaumavéla, vélasamstæða fyrir liverskonar iðnað og saumaskap, með stuttum fyrirvai’a. Leitið upplýsinga og lilhoða lijá okkur. — Reidhjólaverksmidjan FÁLKINN“ ; 99 Margar tegundir Baunir Verslanin FOSS Laugavegi 12. — Sími 2031. HVEITI no. 1. í smápokum .. VERZL. 1.75. ,.Z2gS. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. Matvöruverslanir Eins og áður seljum við Hólsfjaila - hangikjOtið sem er fyrir löngu viðurkent það hesta fáanlega. — Að þessu sinni er það — ef nokkuð væri — vænixa og het- ur verkað en nokkru sinni fyr. Rétt er fyrir verslanir að gera pantanir sínar í þessari viku, meðan úrvalið er mest. Samband íslenskra samvinnuiélaga. Sími 1080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.