Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 3
VISIR V innulöggj öfin: Álit TinnaveiteDdafé!a gsins og verk- lýðsfélaganna væntanleg næstn flaga. EGAR nefnd sú, sem at- vinnumálaráðherra skip- aði tilaðgera tillögur um vinnu- löggjöf hafði lokið störfum og sent frá sér álit og tillögur, var þeim vísað til umsagnar Yinnu- veitendafélags Islands og Al- þýðusambandsins og munu á- litsgerðir þessara stofnana vera væntanlegar nú næstu daga. Nefnd sú, sem atvinnumála- ráðherrann setli á fót var skip- uð eingöngu mönnum úr stjórn- arliðinu en fulltrúar vinnuveit- enda fengu engin álirif að hafa á málin. Það rnætti ætla, að forkólfar verklýðsfélaganna snérust nu á sveif með tillögum nefndar, sem skipuð er eingöngu mönn- um úr þeirra hópi og mun það einnig vera svo, að margir af foringjum socialista séu hlyntir þvi að vinnulöggjöf komist á. En hitt er annað mál, að þeir munu ekki ráða við hvaða sam- þyktir liin ýmsu félög gera um málið. Alþýðusamhandið hefir sent tillögur vinnulöggj afarnefndar- innar til verklýðsfélaga víðsveg- ar um land og eiga þau að hafa látið álit sitt í ljós nú fyrstu dagana í mars. Blöð socialista hafa undan- farið tekið nokkuð aðra afstöðu til vinnulöggjafar en áður. Það er í fyrsta sinn nú, er Alþýðublaðið minnist á þetta mál, að það tyggur ekki upp þau margendurteknu ósannindi, að í frumvarpi sjálfstæðis- manna um vinnudeilur sé gert ráð fyrir, að dómstóll ákveði kaup og kjör verkamanna. Blaðið er liætt að tala um þrælalöggjöf -— hætt að tala um að berjast verði á móti vinnu- löggjöf í livaða mynd sem liún sé. Hinsvegar lialda kommúnist- ar áfram sama söngnum um „þrælalög“ og að svifta eigi verkamenn „helgum rétti“. Héðinn og hans lið grípur í sama strenginn og má því segja að socialistar séu klofnir í þessu máli. Það mun ekki þurfa að efa það, að undirtektir verldýðsfé- laganna verði nú á svipaðan veg ogverið hefir áður, og að þau snúist gegn málinu. Socialistar eru búnir undanfarin ár að Ijúga um þetta mál og róghera það og þá menn, sem fyrir því hafa barist svo mjög, að mikill liluti verkamanna trúir því, að með slíkri löggjöf, sem hér um ræðir, eigi að leggja þá í þræls- fjötra. Þegar því forlcólfar socialista og fulltrúar þeirra í hinni opin- beru nefnd liafa fallist á þann lcjarna allrar vinnulöggjafar, að draga úr verkfallshættunni með sáttaráðstöfunum og frestunar- ákvæðum, þá hitta þeir nú sinn eigin róg fyrir ef verklýðsfélög- in kjósa að lilýða rödd komm- únista og Iléðins. Socialistabroddarnir sjá nú fram á það, að þeir eru að missa tökin á verulegum liluta verkalýðs þess, sem áður hefir fylgt þeim og þá er þeim ekki eins óljúft og áður að fallast á að vinnumálunum verði lcomið í fastara liorf. Þeir óttast rétti- lega vaxandi uppivöðslu lcomm- únista og alls sameiningarliðs- ins. En þá reka þeir sig óþyrmi- lega á þá slaðreynd, að það er ekki óliegnt hægt að æsa menn upp gegn sanngjörnu málefni, eins og vinnulöggjöfin er, og liin gömlu slagorð um „þræla- lög“ og „fjötra“ hljóma nú á- fram i lierbúðum kommúnista og fylgismanna Héðins, þótt þau lieyrist ekki lengur meðal forkólfa socialista. Meðan það ástand ríkir inn- an Alþýðuflokksins, sem nú er þar, er ekki að efa að Haraldur Guðmundsson og þintgmenn so- cialista verði deigir við að fylgja fram vinnulöggjöf gegn tillögum verklýðsfélaganna. Á fundum verklýðsfélaganna út um land mun málið nú eins og áður vera afgreitt að lítt at- liuguðu máli með órökstuddum slagorðum og socialisfar óttast fylgistap, ef þeir ganga á snið við þessar samþyktir. Ef socialistar á þingi hins- \egar ekki treystast til að fylgja málinu munu Timamenn ekki gera það að svo miklu atriði, að það verði látið valda samvinnu- slitum. Er því liklegast, að vinnulöggjöfin verði svæfð enn einu sinni, ef kommúnistar og Iléðinn verða ofan á í umræð- unum um það á fundum verk- lýðsfélaganna. FRÁ AUSTFJÖRÐUM. Slys. — Almenn tíðindi. Fréttaritari útvarpsins í Eski- firði símaði í gær um atburð þann er hér getur: Undanfarna daga 'hefir verið blíðviðri og logn, en frost á nóttum og hefir Reyðarfjörð lagt innan til en ísinn verið veikur. Á miðvikudag voru drengir úti á ísnum skamt frá Kaupfélagshryggju á Búðareyri og féll einn þeirra, Guðjón Jónsson, 13 ára, sem var með skíðasleða, ofan um ísinn. Ó- stætt var í vökinni og ekki hægt fullorðnum mönnum að lcom- ast að henni úr landi, vegna þess hve ísinn var veikur. Loks tókst að komast út á báti, en þá var drengurinn sokkinn. Náðist hann þó, en meðvitund- arlaus. Eftir nokkrar tilraunir tókst að lífga hann við, en hann var töluvert veikur um kvöldið. Drengurinn er fóstursonur Her- borgar Jónasdóttur í Dalhús- um í Eiðaþingliá og var við nám í Reyðarfirði. Nýfarnir eru frá Eskifirði 6 vélbátar í ver i Flornafirði. — Nokkur ufsaveiði hefir verið undanfarið i Eskifirði. Strandferðabáturinn Nanna fór nýverið með 350 mál héð- an til bræðslu á Seyðisfirði. Bræðslan greiðir 2 kr. fyrir málið á staðnum. Eskifjarðar- pollur er nú lagður og þvi eng- in veiði sem stendur. FÚ. 25. febr. FRÁ ÍSAFIRÐI eru nú allir stærri vélbátar farnir á veiðar. Er afli dágóður bæði úti fyrir firðinum og und- ir Jökli. Rækjuveiði hefir verið mikil undanfarna daga, en veiði verið sótt til Arnarfjarðar. FÚ. Þingskrifarapróf fór fram 26. þ. m. í lestrarsal Landsbókasafnsins, 0g gengu und- ir þaS 4 manns. Eirin stóSst próf- iS, Gisli Gíslason, magister, og hlaut hann einkunnina 0.93. Fiðluhljómleikar í Gamla Bíó 24. þ. m. Á hljómleikum Tónlistarfé- lagsins á dögunum gafst mér tækifæri til að kynnast þessuin pólska fiðlusnillingi sem snjöll- um einleikara og saltónlistar- manni (Kammermusiker). Á fiðluliljómleikum lians á fimtu- daginn reyndi þó fyrst verulega á hann. Af þeim hljómleikum liefir liann vaxið í augum allra þeirra, sem hlýddu á hann. Efnissknáin var veigamikil og samboðin jafnmiklum snillingi: „Djöflatrillusónatan“ eftir Tar- tini, sónata í f-dúr eftir Mozart og fiðlukonsertinn í e-moll eftir Mendelsohn; alt eru þetta stolt- ir minnisvarðar í bókmentum fiðlutónlistarinnar. Ennfremur sónata í c-moll eftir Paganini, Rondo eftir Mozart, og slav- neskur dans eftir Dvorak. Ernst Drucker er mikill kunn- áttumaður. Eins og allir miklir snillingar, þá tekur hann eklci nærri sér að spila flókin og vandasöm verk, skýrt og skil- merkilega. Hann hefir mikla og glæsilega leikni, meiri en mann óraði fyrir eftir fýrstu viðkynningu af lionum. Þegar um túlkun tónlistar er að ræða, þá er listin fyrst og fremst í þvi fólgin, að tónverkið sé dregið skýrt upp í línum og litum og fegurð þess löðuð fram í þeim búningi, sem tónskáldið klæddi hana. Það var einmitt þelta, sem listamaðurinn gerði — eg vil segja listamennirnir, því Árni Kristjánsson, sem var við slaghörpuna, átti sinn þátt í þessu. Þessvegna gátu álieyr- endur strax skilið lögin og þess- vegna var líka fögnuður þeirra mikill. Eg liefir heyrt aðsópsmeiri fiðlusnillinga, meiri andagift og flug í spilinu, en orðstír þeirra liefir líka borist víða um lieim- inn. Af því, sem liér að framan er sagt, er ljóst, að Ernst Drucker hefir sterka stílvitund og mikla tækni og túlkun hans á tónverkunum er gerð af skyn- samlegu viti og festu, en hins- vegar finst mér eiga við að heimfæra á hann þau orð, sem einn listdómari í Leipzig við- hafði um frægan fiðlusnilling, sem eg hlustaði þar á, en þau eru þessi: „zu wenig Herz“. Árni Kristjánsson pianóleik- ari spilaði undir fiðluleiknum á slaghörpu með þeim finleika og andríki, sem við öll þekkjum. B. A. Hin árlega barnaskemtun Glímufélagsins Ármann, verður haldin í ISnó miSvikud. 2. mars (Öskudaginn) kl. 4 síðd. VerSur þar margt til skemtunar, svo sem venja er til, t. d.: Fimleikar, hinn ágæti dlrengjaflokkur félagsins; upplestur; danssýning barna, und- ir stjórn frú Rigmor Hanson; munnhörpu-dúett; dúet-söngur með guitar-undirleik; stepdans, aflraunasýningar, Ármann og Grettir, 4 og 5 ára gamlir, synir Lárusar Salómonssonar, sýna list- ir sínar. Ennfremur verður margt fleira til skemtunar. Nánar augl. síðar, Jarðarför Halldórs Þorlákssonar, frá Möðruvöllum í Kjós, er andaðist 19. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 2. mars og liefst með hús- kveðju á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund kl. 1 e. h. — f. h. Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, Gísli Sigurbjörnsson. Sand- vikens B R Y N J A Bœtap íréWtr Veðrið í morgun. í Reykjavik 1 st.., mestur hiti í gær 2 st., minstur í nótt 1 st. Úr- koma í gær 1,2 mm. Heitast á landinu í morgun 3 st., á Papey, kaldast — 4 st., í Kvígindisdal. — Yfirlit: Lægð fyrir norðaustan ís- land, önnur um 1000 km. suðvest- ur af Reykjanesi, báðar á hreyf- ingu í norðaustur. Horfur: Faxa- flói: Hægviðri í dag, en norðan- austan kaldi í nótt. Úrkomulaust. Togaranjósnirnar. Aðalsteinn Pálsson skipstjóri hefir í Hæstarétti verið sýknaður af ákæru um að hafa gefið upp- lýsingar um ferðir varðskipanna með dulskeytum. Málskostnaður greiðist af almanna fé. í undirrétti var A. P. dæmdúr í 6000 kr. sekt. Skipafregnir. Goðafoss er í Hamborg. Gull- foss er væntanlegur til Vest- mannaeyjum síðdegis á morgun. Dettifoss er við Norðurland. Brú- arfoss fór frá Reyðarfirði í morg- un. Væntanlegur hingað á morg- un, Lagarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith. Selfoss er í Antwerpen. — Esja var á ísa- firði síðdegis í gær. Væntanleg hingað 2. mars. M.s. Dronning Alexandrine kom að vestan og norðan í gær. Fer héðan í kvöld áleiðis til útlanda. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur árshátíð sína og ösku- dagsfagnað á miðvikudaginn kem ur að Hótel Borg. Hefst hófið kl 7 síðd. með borhaldi, en meðan setið verður undir borðum verður ýmislegt til skemtunar, t. d. verða stúdentasöngvar sungnir, ræður fluttar og fleiri skemtiatriði. Að gangur að þessum besta stúdenta- dansleik ársins er óvenjulega ó- dýr miðað við aðra dansleiki og má því búast við miklu fjölmenni þarna. Þó er mönnum ráðlegra að tryggja sér aðgöngumiða í tæka tíð, því að aðgangur verður tak- markaður. Slökkviliðið var kallað upp að Káratorgi að- faranótt sunnud'agsins klukkan tæplega tvö. Þegar þangað kom, reyndlist brunakallið gabb. Náttúrufræðisfélagið hefir samkomu í kvöld, máni 28. þ. m., kl. 8)4 e. m., í náttúi sögubekk Mentaskólans. Á ári hverju verða niargir menn efnaðir, er spila í happ- drættinu. 75 númer fá 1000 krónur hvert, 25 fá 2000 kr. livert, 10 fá 5000 kr. livert, 5 fá 10.000 krónur hvert, 2 fá 15.000 krónur hvert, 3 fá 20,000 kr. livert, 2 fá 25.000 kr. livert og 1 fær 50,000 kr. Auk þess smærri vinningar (500 kr., 200 kr., og 100 kr.) Frá starfsemi Happdrættisios. 15. Samvinnufélag á sveitabæ. f sveitaumboði komu upp 1934 1250 krónur á fjórðungsmiða. Heimilisfólkið i O. fékk þessa peninga, þvi að þar var eins- konar samvinnufélag um happ- drættið. Hafði hver einn fjórð- ungsmiða og skiptu menn með sér vinningum. 16. Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. Þ. bóndi á Á. hlaut 5000 kr. vinning 1936. Hann hefir átt fjölda barna og tifað við þröng- an kost löngum. Nú eru börnin komin vel á legg og fjárhagur þvi allgóður. En þetta mun hafa þótt hið mesta happ þar á bæ og augljós vottur þess, að guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. 17. Kisa vinnur 2500 krónur. Maður í Reykjavik segir frá: í 10. flokki 1934 kom miði upp á 10.000 kónur. Einu sinni i haust vorum við hjónin að koma neð- an úr bæ að kvöldlagi. Það var norðangarri. Við gengum eftir Skúlagötu. Þegar við komum á móts við Frakkastig, heyrðum við eitthvert angistarhljóð. Við gáfum þvi ekki gaum fyrst i stað, en svo urðu hljóðin sár- ari og sárari, og heyrðum við þá úr hvaða átt þau komu og geng- um á hljóðið. Loksins fundum við kattarnóru, sem hafði troðið sér milli þils og veggjar í skúr- garmi, sem var þar niður við sjó. Veslings skepnan var bæði köld, svöng og hrædd. Við tókum hana heim með okkur og ílengd- ist hún hjá okkur. Svo kom að því, að kisa litla eignaðist kett- linga, og ákváðum við þá að iaupa happdrættismiða og á- nafna kettlingnum. Á þennan miða komu upp 2500 kr. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Umboðsmenn í Reykjavík eru; Frú Anna Ásmundsdóttir & frú fi Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týs- götu 1, sírni 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, simi 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, simi 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, simi 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.