Vísir - 01.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgreiðsUl AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prenísmiðjusí mil 45T&. 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 1, mars 1938. 51. tbl. KOL OG 8ALT sími 1120. Gamla Bíó San Francisco. Heimsfræg amerísk stórmynd tekin. af Metro-Goldwyu-Mayer. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Clark Gable og Jeanette MaeDonald. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Vatnsieðursstígvél Skóvepslun á drengi og karlmenn nýkomin i B. Stefánsson Laugavegi 22 A. Sími 3628. ILJ JL S28i Jl3l jLsJ Ææ^ 1 dag hefst útsala og stendur þessa viku. Mikið af skinnum selst fyrir hálfvirði, hentug í kerrupoka og svefnpoka. Bergur Einarsson, Vatnsstíg 7. Skrifstofa H.f. Mjölnis, Reykjavík er fiutt í Túngötu 5. Sími eins og áÖur 4921. Reykjavík, 1. mars 1938. STJÓRNIN. SOOOOOttoaöööööööOOOöööOCíSaaaOOOOOaaOÖOaöaaaaöööOaOöaOÍ SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOeoOOOOOOOOOaoOOÍSOÍSÍVOÍKJOÍ Útsala 8 o a « a g g e g Vegna innflutningshafta á tilbúnum fatnaði, sem við höfum verslað með á undanförnum árum, og sem við sjáum okkur ekki fært að versla með leng- ur, seljum við nú þær birgðir, sem eftir eru af þeim vörum, fyrir og undir hálfvirði. — Til dæmis má nef na: Sumarkápur og dragtirkvenna, kjóla, blúss- ur, kvensloppa, svuntur, silkislæður og klúta. Allskonar barnafatnaður o. m. fl. g Útsalan byrjar í dag og stendur yfir í nokkra daga. » o VersL Sandgerði 1 i Laugavegi 80. 8 » ií {? þvottadagurinn e r TDP-TS3P frídagur í«,»<rs/ir«.ri.#w/*.lt»'ít./i,íi,f(,#Mk1»i./»./i.^*í,#vít./i,/<..t*./t.r./v/>,n/(,*Wv/».fr,/í,í^w*,/*fw M^iVlMI^/M^VIVI^ .(,„lJ.l,%/.f,,M,».,JiS»M>-./*ÍVtVÍ'.lV^I%/'.l^/'1»'.^/-.J ¦, M «. M -y .f *- J *j sj i, — A. D. Fundur i kvöld kl. 8y2. — Cand. theol. Gunnar Sigurðsson talar. — Alt kvenfólk velkomið. ýnd klukkan Síöasta siran er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Aðalfundur Fasteignaeigeridaíéiags Reykjavíkur verður haldinn i Varðar- húsinu sunnudaginn 6, rnars k). 4Vi síðdegis. Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRMN. Hænsnahiís ásamt 3 hekturum af landi að nokkuru leyti ræktuðu, nálægt Reykjavik, til sölu ef samið er strax. — Uppl. i sima 2720. — Bifreiðaeigendur! Höfum flutt hifreiðaverkstæði okkar frá Hverfisgötu 6 i Frönsku húsin við Skúlagötu, þar sem við höf um f engið rýmra og betra pláss. Bifreiöaverkstæði í»orkels og Tryggva Sími 4748. HiIWlÖL ÍOttOOOOOÍiOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOaOOOOÍÍOOaOOOÍSOííOOOOÍSOÍ REYKJAVÍKURANNÁL H.F. Jnr iilif" Leiknar í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar sekhr i Iönó frá kl. 1 í dag. — Bálfarafélag íslands. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskirteini (æíigjald) kosta 10 kr. Skirteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. Aðalfundur h.f. Kvennaheimilisins „Hall- veigarstaðir", verður haldinn miðvikudaginn 30. mars, kl. &y2 í Oddfellowhúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.