Vísir - 01.03.1938, Side 1

Vísir - 01.03.1938, Side 1
28 ár. 51. tbl. Reykjavík, þriðjudaginn 1, mars 1938. San Francisco. Heimsfræg amerísk stórmynd tekin af Metro-Goldwyn-Mayer. ASallilutverkin leika af framúrskarandi snild: Clapk Gable og Jeanette MaeDonald. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Vatnsleðursstígvél Skóverslun á drengi og karlmenn nýkomin í B. Stefánsson Laugavegi 22 A. Sími 3628. ÚTSALA. I dag hefst útsala og stendur þessa viku. Mikið af skinnum selst fyrir hálfvirði, hentug í kerrupoka og svefnpoka. Bergur Einarsson, Vatnsstíg 7. Skrifstofa H.f. Mjölnis, Reykjavík er flutt í Túngötu 5. Sími eins og áður 4921. Reykjavík, 1. mars 1938. STJÓRNIN. XXiíiíi---------- soí>íSíiöíi!iooaoo«oíiOoooíiaí sooooooísoooooooísoíiíioesiísí Útsala Vegna innflutningshafta á tilbúnum fatnaði, sem við höfum verslað með á undanförnum árum, og sem við sjáum okkur ekki fært að versla með leng- ur, seljum við nú þær birgðir, sem eftir eru af þeim vörum, fyrir og undir hálfvirði. — Til dæmis má nefna: Sumarkápur og dragtirkvenna, kjóla, blúss- ur, kvensloppa, svuntur, silkislæður og klúta. Allskonar barnafatnaður o. m. fl. Útsalan byrjar í dag og stendur yfir í nokkra daga. Versl. Sauðgerðí Laugavegi 80. o þvottadagurinn oooooo; Aðeins 45 aora pakkinn Hænsnahús ásamt 3 hekturum af landi að nokkuru leyti ræktuðu, nálægt Reykjavik, til sölu ef samið er strax. — Uppl. í síma 2720. — Sýnd klukkan 9. Siðasta sinn KU iv w** ^ S.Uo iVa — A. D. Fundur í lcvöld kl. 8 y2. — Cand. theol. Gunnar Sigurðsson talar. — Alt kvenfólk velkomið. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Aðalfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður haldinn i Varðar- húsinu sunnudaginn 6. inars k). 4'/2 síðdegis. Bagskrá sarnkv. félagsiögum. STJÓRNIN. Bifreiðaeigendur! Höfum flutt hifreiðaverkstæði okkar frá Hverfisgötu 6 í Frönsku húsin við Skúlagötu, þar sem við höfum fengið rýmra og betra pláss. Bifreiðaverkstædi Þorkels og Tpyggva Sími 4748. TEOFANI Cicjarettur REYKTAR HVARVETNA REYKJAVÍKURANNÁL H.F. Leiknar i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 1 i dag. — Bálfapafélag íslands. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskirteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosla 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Simi 4658. Aðalfundur h.f. Kvennaheiniilisins „Hall- veigarstaðir", verður lialdinn miðvikudaginn 30. mars, kl. 8y2 í Oddfellowhúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. Afgreiðsfat AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400,* Pren ts mi ðjusímld 45HL Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578- KOL OG SALT - - simi 1120.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.