Vísir - 02.03.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 02.03.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Karlakör Reykjavíkur boðið til Ameríku. Kórinn syngnr væntanlega á lieimssýn- ingunni í New York. SVEINN G. B.TÖRNSSON form. kórsins. Annað stærsta útvarpsfélag ið i Bandaríkjunum, Col- umbia Broadcasting Corp- oration hefir boðið Karlakór Reykjavikur að lieimsækja sig i Ameríku á næsta ári. Yrði kór- inn vestra nokkurn þess tíma, sem New York-sýningin stend- ur yfir. Jafnframt lætur CBC þá ósk í Ijós, að Sig. Þórðarson verði stjórnandi kórsins, en Stefán Guðmundsson einsöngv- ari. — Hafði lcórinn skrifað CBC fyrir um tveim árum og sent því ummæli blaða á Norður- löndum, með þeirri von að það myndi vilja styðja för kórsins. Af þvi varð þó ekki, að svo stöddu, en það fylgdi svari CBC, að ummæli blaða i Míð- Evrópu yrði metin meira. Kórinn fór svo utan s.l. sumar og söng víða um M.-Evrópu. Hafði kórinn þá samband við umbóðsmenn CBC og lét um- boðsmanninn í Vínarborg fá öll ummæli blaða í öðrum lönd- um. Sendi liann þau vestur um liaf, ep syarið lcom í fyrradag í skeyti, þar sem segir að félagið bjóði a. m. k. 35 manna kór vestur og verður það meðlimum lians að kostnaðarlausu, frá því stigið er á skipsfjöl liér cg ið hér ;á land al'tur, VIÐTAL VIÐ SVEIN G. BJÖRNSSON, FORMANN KÓRSINS. Tíðindamaður Vísis átti í morgun viðtal við Svein G. Björnsson, formann kórsins, og spurði hann nánara um hina fyrirhuguðu vesturför kórsins, tildrög hennar, hvenær förin yrði farin o. s. frv. „Að öllum líkindum fer kór- inn vestur um haf í þessa för sína 1939, er heimssýningin mikla stendur yfir. Væri að minni hyggju sjálfsagt að nota þetla tækifæri til þess að vekja athygli á íslensku deildinni á lieimssýningunnl með því að láta lcórinn syngja þar, en þá þyrfti að ganga þannig frá samningum við Columbia Broadcasting Co., að þetta væri leyft“. „Samningarnir við C. B. C. liafa þannig ekki verið undirrit- aðir enn?“ „Nei. En kórnum liefir borist skeyti frá C. B. C. þess efnis, að það fallist á skilmála kórsins, um lcostnaðarlausa för milli ís- lands og Ameríku o. s. frv. Má því víst telja, að af förinni verði. Annað musikfirma liafði sent okkur tilboð, sem var að SIGURÐUR ÞÓRÐARSON söngstjóri. sumu leyti gott, en þó ekki eins aðgengilegt og tilboð C. B. C.“ „Ilverjir aðstoðuðu ykkur við að vekja athygli C. B. C. á frægðarferli ykkar um Ev- rópu?“ „Tveir ágætir Vestur-íslend- ingar, þeir Ásmundur Jóhanns- son fasteignasali og Árni Helga- son verksmiðjustjóri i Chica- go. Fleiri ágætir landar vestra hafa haft áhuga fyrir því, að við færum vestur, þótt eigi séu liér taldir“. Það má vera mikið fagnaðar- efni öllum vinum kórsins, að honum hefir verið sá sómi sýndur, sem að framan greinir. En það ætti einnig að vera gleði- efni öllum, sem vilja að vegur lands og þjóðar sé sem mestur erlendis, því að slíkar farir sem þessar eru liin besla auglýsing um Iand og þjóð, og mun ferð- in aulc þess, að þvi er vænta má ef hún verður farin á sýningar- timanum 1939, hafa mikið við- skiftalegt gildi. 1 þessu sam- bandi má minna á, að frægur norskur kór á að syngja á norsku deildinni á lieimssýn- ingunni í New Yorlc. Ættum vér að fara eins að og Norðmenn í þessu efni. Tekur sýningarráðið þetta mál vafalaust til athug- unar. St. Framtíðin nr. 173 hélt hátíölegt 20 ára afmæli sitt laugardaginn 19. ]>. m. á Hótel ís- land. Var þaS hin virSulegasta samkoma. Sátu hófið 160 félagar og voru margar ræður fluttar og söngur mikill. Hátíöina setti Jón Gunnlaugsson æöstitemplar stúk- unnar en Flosi Sigurösson, gjald- keri stúkunnar, stýröi samkom- unni. Afmælisræður fluttu margir Pétur G. Guðmundsson, fyrv. æöstitemplar stúkunnar talaöi fyrstur og svo hver ræöumaöur af öðrurn, þ. á. m. stórtemplar, um- d'æmisstúkutemplar, þjngstúku- templar og svo margir fulltrúar frá systurstúkum í bænum og frá stúkunni Bláfell í Biskupstungum. Templarakórinn skemti með söng undir stjórn Jakobs Tryggvason- ar og einsöng söng Björg Guðna- dóttir með undirleik Jóhanns Tryggvasonar. — 5 stúkufélagar voru sæmdir heiöursnafnbót fyrir mikiö og gott starf í þágu stúk- unnar. Samsætinu lauk kl. 4. — Eg þakka stúkunni Framtíðinni fyrir mikið og gott starf, með kærri kveðju. Boðsgestur. aðeins Loftup. I gærkveldi var i Útvarpinu svonefnt „Færeyingakveld“. Þótti mér það vel til fallið af Norræna félaginu, að stofna til slíks kvelds í sambandi við önnur „Norræn kveld“ og var þvi eins og gefinn væri snopp- ungur, er því var lýst yfir, að „Norræna félagið“ ætti engan þátt í þessu „kveldi“. Þeim mönnum, mörgum, og þar á meðal mér, sem lifðum unglings- og fullorðinsár um og eftir síðasiliðin aldamót, mun finnast þessi yfirlýsing Islend- inganna i stjórn Norræna fé- lagsins koma úr hörðustu átt. — íslendingar ættu að muna það, þegar þeir máttu ekki nefnast sem þjóð við hlið liinna þáver- andi þriggja norrænu þjóða og þegar manni hlýnaði um hjarta- rætur, er einliver vingjarnlegur og sanngjarn maður meðal frændþjóða vorra, utan Dan- merkur, tók málstað vorn í frelsisbaráttunni. Hin færeyska slúlka, sem talaði i útvarpið í gærkveldi, þakkaði Norræna fé- laginu fyrir, að það liafði mun- að eftir þvi, að norrænu þjóð- irnar eru sex, en ekki fimm. En þá fanst þessum mönnum á- stæða til þess, að útbásúna þröngsýni sína og lítilmensku, og þakka þeim Færeyingum, sem studdu okkur í barátlu okkar, með því að þykjast bvergi hafa komið nærri þeirri landráðastarfsemi, að votta Færeyingum sjálfsagða samúð í baráttu þeirra við erlent vald. Islenska þjóðin er lítil og fá- menn, eins og Færeyingar. — Að ýmsu leyti gætum við lært af Færeyingum, sparsemi og nægjusemi og lállcysi. Og um- fram alt ættum við að muna það, að þessi litla þjóð, — sjötta þjóð Norðurlanda — á alla okkar samúð skilda, fyrst og fremst okkar, sem fyrir ör- fáum árum stóðum í liennar sporum, að ýmsu leyti, stjórn- málalega, enda þótt hið erlenda vald hefði aldrei náð eins föst- um tökum liér. Þá höfðum við, hér eins og þeir nú, að berjast við íslenska útlendinga, bæði íslendinga, sem liöfðu erlenda hagsmuni í liuga, og útlend- inga, sem þóttust vera íslend- ingar. — Þetta raunum vér alt, eldri mennirnir. — Að endingu vil eg ítreka það, að eg álít að íslendingar ættu á allan hátt að styðja Færeyinga í sjálfstæðisbaráttu þeirra, auð- vitað með fullri sanngirni og virðingu fyrir málstað vina vorra og frænda, Dana. En slíkt hnefahögg sem það, er stjórn Norræna félagsins rétti að Fær- eyingum í gærkveldi má með engu móli vera óátalið, og því hefi eg ritað þessi orð. — 27. febr. 1938. Þorst. Jónsson. Utan af landi. 1. mars. FÚ. Frá Seyðisfirði. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar- kaupstaðar liefir ráðið Hjálmar Vilhjálmsson bæjarfógeta fyrir bæjarstjóra og Baldur Guð- mundsson sem gjaldkera, báða til eins árs frá deginum í dag að telja. — Úr Suðurþingeyjarsýslu. Veturinn var óvenjugóður framan af. Á fremstu bæjum í Bárðardal var fé ekki tekið i hús fyr en um miðjan desem- bermúnuð en viðast annarstað- Aukid kálræktina* Eftir Jón Arnfiiuisson. Með aukinni menningu liaf-a breytingar orðið á fæðutegund- um þjóðanna. I fyrstu voru það veiðiföng, sem karlmaðurinn rændi frá liinni viltu náttúru. Síðar voru það k'ostir h'inna tömdu dýra og síðast gróði jarðarinnar, og liefir moldin frá þeim tíma launað hverj- um eins og liann liefir sáð til. Reynslan og vísindin hafa kent okkur að liollustg jarðargróð- ursins er okkur ekki síður nauðsynleg en andrúmsloftið. Jörðin liefir verið kölluð móð- ir okkar, af því að hún liefir veitt oss næringu, og af móð- urmoldinni frjóu fáum vér öll þau efni, sem líkaminn þarfn- ast. Hún er sannarlega móðir okkar allra. Það 'er ekki nema nokkur ár, síðan hyrjað var að rækta hér káltegundir. Hefir sú rækt- um of. Yfirleitt liefir mönnum gengið illa að geyma kál fram á veturna, og liafa verið rejmd- ar margar aðferðir. Eg hefi prófað þella nokkuð líka, og tel mig vera kominn að réttri niðurstöðu i þessu efni. Síðastliðinn vetur, og eins nú í vetur, hefi eg geymt kál í þunnum umbúðarkassa úr tré, með vatnsþéttu lolci, liti í porti við húsið. Hefi eg aðeins tré- grind í botn kassans og stafla kálinu þar ofan á. Kálið er enn þá eins ferskt og það var, þeg- ar eg tók það upp, og þannig var það í fyrra fram í lok fe- brúar, að teknir voru síðustu liausarnir. Ekki einu sinni ystu blöðin þurfti að taka burtu, hvað þá heldur meira. — Vildi eg ráðleggja fólki að nota þessa aðferð við geymslu kálsins. B cbjop fréffír un tekið stórum skrefum til bóta. Má segja, að nægileg reynsla sé fengin fjn-ir því, að hér á landi þrifast <ágætlega sum afhrigði nokkurra kálteg- unda, eins og hvítkáls, blóm- kálkáls og spinats. Kál er hvorttveggj a í senn holt og ljúffengt, og ætti eng- an að vanta þær tegundir, sem hér geta vaxið. I kálinu er mikið af þeim efnum, sem læknar og heilsufræðingar telja oss nauðsynleg, svo sem fjör- efni eða vitamin. Samanburð- ur á vitamin-innihaldi nokk- urra fæðutegunda, sem hér fer á eftir, sýnir okkur hve kálið er ríkt af þessu fjörefni. Vitamin A B C Appelsínur ... x x xxx Sítrónur ...... x x xxx Bananar ....... xx x xx Epli .......... x x x Tómatar ....... x xx xxx Grænkál ......xxx xxx xxx Blómkál ....... x x xx Selleri....... xx x Gulrætur .... xxx xx x Hvítkál ....... x xx xxx Mjólk liefir . . x xx x Krossarnir sýna hlutfallslega magn vitaminanna í liverri teg- und fyrir sig. Það er svo með vitaminin, að þau eyðast og jafnvel liverfa við suðu. Er því best að geta neytt fæðunnar sem mest óhitaðrar eða ósoðinnar. En kál- ið má eta hrátt á ýmsan hátt. Til dærais gi'ænkál, sera, eftir töflunni að dæma, hefir mest Rökkurstundir. Þaö er vel til fundið að semja dýraæfintýri handa börnunum. Éf slík æfintýri eru vel sögð og efn- ið þannig, að það geti heldur auk- ið samúð með dýrunum og skiln- ing á háttum þeirra og tiltektum, þá er áreiðanlega „betur farið en heima setið“. í „Rökkurstundum" eru sagðar nokkurar dýrasögur og er frásagan fjörleg, hugsunar- hætti dýranna lýst af skilningi og góövildin í þeirra garð lætur sig ekki án vitnisburðar. „Hrefna á Bergi segir frá“ stendur á titil- blaði kversins, en annars er höf. ekki nánara getið. Efni frásagn- anna er hið besta og við barna hæfi, en málfæri og prófarkalestri sumstaðar nokkuð ábótavant. Fróðleg bók. Fyrir skömmu er út komið í ís- lenskri þýðingu hið ágæta rit dr. Knuts Liestöl prófessors, um Upp- runa íslendingasagna (Upphavet til den isléndske ættesaga). Ritið er sniðið eftir fyrirlestrum höfund- ar, þeim er hann hafði áður hald- ið í „Institutet for Sammenlign- ende Kulturforskning". — Norska útgáfan er prentuð 1929, en ári síðar kom bókin út á ensku. Björn Guðfinnsson hefir snúið ritinu á íslensku, en „Bókadeild Menning- arsjóðs“ gefið út. Fáir íslendingar rnunu svo fróðir um sögur vorar, hinar fornu og dýrmætu, að þeim verði ekki margt ljósara um upp- runa þeirra, er þeir hafa lesið bók K. L. — Og margir kaflar henn- ar eru hinn ágætasti skemtilestur. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss og Flóa-póstar. Fagranes til Akraness. Til Reykja- víkur: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Kjósar-, Reykjaness-, Öl- fuss- og Flóa-póstar. Fagranes frá Akranesi. Dettifoss frá Húsavík. af a-, b- og c-fjörefnum, er á- gælt að borða lirátt með rjóma eða súrmjólk, dálítið sykrað. Föstumessa í fríkirkjunni í kvöld sira Árni Sigurðsson. kl. 8,15, Þannig er og með fleiri kál- tegundir, úr þeim má búa til ljúffenga rétti, án þess að hita það svo ínikið, að ibætiefnin hverfi. í fæðutegundum úr dýraríkinu eru þessi fjörefni ekki finnanleg, t. d. í svína- kjöti. Annars er helst lítið eitt af d-vitamini, fyrir utan lítið eitt af c-vitaminum í lifur ým- issa dýra. Þpr sem þessar káltegundir þroskast ágætlega liér á landi, er sjálfsagt að rækta svo mik- ið af káli, að það nægi til vetr- arins, án þess þó að spara það ar um veturnætur. Um miðjan janúrarmjánuð gerði nokkurn snjó er hélst um fimm vikna skeið. Yar þá innistaða á sauð- fé og færð vond. Um miðjan febrúarmánuð gerði hlýja sunnanátt. Hiti var þá rnarga daga 8—12 stig. Um 20. f. m. var orðið naístum snjólaust á láglendi og bílfært um heiðar. Útvarpið í kvöld. 18,45 íslenskukensla. 19,10 Veð- urfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Föstumessa úr frj- kirkjunni (sira Árni Sigurðsson). 21,10 Kvöldvaka : a) Oscar Clau- sen: Rif á Snæfellsnesi, III. b) Vilhjálmur Þ. Gíslason: Úr Vatns- dælasögu, IV. Ennfremur sönglög og harmonikulög. 22,15 Dagskrár- lok. Næturlæknir: Jón G. Nikulásson, Freyjugötu 42, sími 3003. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Reykjaborgin er á leið til Hull frá N.-Noregi, þar sem hún hefir verið við veið- ar undanfarið. — Skarlatssótt liefir stungið sér niður hér og þar í sýslunni en fremur væg. — (FÚ.) — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Sala happdræltismiða fer ört vaxandi hér eins og i öðrum löndum. Hækkunin hefir numið 50% frá þvi 1934. Eftirspurnin í ár virð- ist mjög aukin. Tryggið yð- ur miða, áður en það er um seinan. Frá starfsemi Happdrættisins. 23. Bjargað frá gjaldþroti. 1934 hlaut A. á Norðurlandi 25.000 króna vinning. Hafði hann reist sér íbúðarhús, lent í van- skilum með greiðslu byggingar- efnis og var ákveðið að gera liann gjaldþrota um áramót og taka húsið af honum. Vinningurinn bjargaði honum meir en að fullu. 24. Óbilandi trú. Kyndari einn i verksmiðju norðanlands barðist við sveit 1934, en hafði óbilandi trú, að hann myndi bjargast, ef hann gæli spilað í happdrættinu árið út. I 10. flokki hlaut hann 500 króna vinning, og 25 króna á ann- að númer. Þótt upphæðin væri ekki stór, bjargaði hún honum. Hefir hann öll árin unnið smá- vinninga síðan. 25. Fer eftir draumi og vinn- ur 50.000 krónur. Konu eina dreymdi snemma á árinu 1937, að henni myndi hlotn- ast happ, ef hún keypti miða í happdrættinu. Hún fór eftir draumnum, miðinn var valinn af handahófi og kom upp með 50,- 000 krónur. Var þetta fyrsta ár- ið, sem hún spilaði í happdrætt- inu. 26. Ellistyrkur. 1937, í 8. flokki, vann maður á sjötugsaldri 5000 krónur. Hann sagðist mundi leggja peninga þessa til hliðar til þess að nota þá í ellinni. Fáum þykir sinn sjódur ofþungur. Umboðsmenn í Reykjavík eru: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, simi 4380, Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týs- götu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- vikurveg 5, simi 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, simi 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, simi 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, simi 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, simi 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupm., simi 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.