Vísir - 03.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðstai AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400.’ Pren ts mi ðjusímii 451% í 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 3. mars 1938. 53. tbl. Kaupirðu góðan hlut, þá HVERGI eru FÖT og fataefni nú mtækifæn tn „„ | þessaðláta sauma g| ALAFOSS mundu livar þú fékst hann jafn gód og ódýr og í ALAFOSS f ö t Þingholtsstr. 2 IARCE SÍZI! Crearrt f/kKinfuifaii/iflj Dwitífrice í'hr / ■ ýtei ond uinntifie •:nrr '•///< kdh . ums “.tV'.s' ; f ■ f ■: ;■ - NtwYoaiv KENNIÐ BÖRNUM YÐAR AÐ GÆTA TANNANNA Tannlæknar fullyrða að níu tíundu allra skólabarna hafi skemdar tennur. BÖRNIN ATHUGA ÞETTA EKKI SJÁLF. Þess vegna verða foreldrarnir að kenna þeim hversu áríðandi það er vegna heilsu og útlits, að varðveita tennur og tanngóma. SQUIBB tannkrem er hið rétta tann- snyrtimeðal, jafnt fyrir börn sem full- orðna. Það ver rotnun tannanna. Rotn- andi matarleifar eru fyrsta orsökin til tannskemda. Þær leynast í litlum af- kimum milli tannanna, sem tannburst- inn nær ekki til, og mynda þar hinar skaðlegu sýrur, sem valda tannskemd- um. í SQUIBB tannkremi eru engin skað- leg efni — ekkert sem rispar glerhúð tannanna. Það hefir ljúffengt og sval- andi bragð, sem börnin elska. Verndið heilsu og útlit barnsins yðar. — Látið tannlækni skoða það reglu- lega, og kennið því að nota SQUIBB tannkrem daglega. ». ■■ í HB'II. SQUIBB DENTAL CREAM NEUTRALIZES GERM ACIDS San Francisco. Clark Gable og Jeanette MacDonald. Heimsfræg amerísk stórmynd tekin af Metro-Goldwyn-Mayer. Aðallilutverkin leika af framúrskarandi snild: Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Hygginn maður notar JNtUGGET' Öviðj afnanlegur sem leðurvari SPARAR PENINQa! S. G. T. Aðalhlutverk leikur hinn alþekti hrausti leikari: KEN MAYNARD, ásamt undrahestinum TARZAN. Aðrir leikarar eru: JUNE GALE, HARRY WOODS og fleiri. Börnum innan 12 ára bannaður aðgangur. Aðalstræti 8 Alltaf sama tóbakið í Bpistol Bankastr. liefir enn, sem fyr, til sölu fjölda fasteigna hér í borginni og úthverfum, t. d. 1. Nýtískuhús, 3 íbúðir, 2. steinhús, 2 íbúðir, öll þægindi (rafmagnseldun). 3. Nýtísku hús, skamt frá miðbæ. Væg útborgun. 4. Nýlegt snoturt timburliús í útjaðri. 5. Lítið timburhús, 2 íbúðir. 6.—7. Tvö nýtísku hús á Sólvöllum. 8.—10. Þrjú, stærri og minni nýtísku hús í Norðurmýri o. m. fl. sem oflangt yrði upp að telja. — Annast eignabýtti. Get nú t. d. tekið lítið eða miðlungsstórt liús í austurbæ í skiftum fyrir nýtísku liús í vesturbæ. Fasteignir teknar í umboðssölu. — Viðlalstími kl. 11—12 og 5—7. — Símar 4180 og 3518 (lieima). — Helgi Svemsson. maasasxœwssk-æsssBZBz. Eldpi dansarnip — Laugardaginn 5. mars kl. 9 y% í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hlj ómsve itin STJÓRNIN. Réttindi til notkunar á íslensku einkaleyfi nr. 40, á kælivél, Frosted Foods Com- pany, Inc, Dover, Delaware, U. S. A., getur fengist. Einkaleyfið fæst einnig keypt. Lystliafendur snúi sér til Budde Sehou & Co. Vestre Boulevard 4. Köbenhavn. fer veslur og norður mánudag- inn 7. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið á móti flutningi á morgun. KOL OG SALT--------------simi 1120. Takið ettir: „Kína hefir beðið ósigur, en stríðinu lýkur ekki fyr en Japanar hafa tekið höndum konuna, sem bannar Kínverjum að gefast upp. Það er hún, sem stjórnar landinu í raun og veru, þó að hún sé að nafninu til ekki annað en kona forsetans“, segir hinn heimsfrægi blaðamaður KNICKERBOCKER í grein- inni um hina yfirvofandi heimsstyrjöld. — LESIÐ UM FRÚ SHANG KAI SHEK. Kaupið FÁLKANN, sem kemur út í fyrramálið. Sölubörn komið og seljið. Gerist áskrifendur. SM K A T A R I Hin árlega skemtun Reykjavíkurskátanna verður baldin í „Iðnó“ mánudaginn 7. þ. m. og liefst kl. 8 e. li. stundvislega. Aðgöngumiðasala hefst í „Bókldöðunni“, Lækjargötu n. k. fimtudag. Tryggið ykkur aðgöngumiða sem fyrst. SKEMTINEFNDIN. Fasteionasalan Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan verður leikin i kvöld kl. 8 stund- víslega. Nokkrir aðgöngumiðar óseldir. — Verða seldir frá kl. 1 e. li. í Iðnó. 8. leiksýning á morgun, föstu- dag 4. mars kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar að þessari sýn- ingu verða seldir í Iðnó frá kl. 4 e. li. í dag og frá kl. 1 e. li. á morgun. — Æ... _ r^rrr '. ^ag-1 r rir n mm Þaö veröuí eigi tek- iö á móti neinum pöntunum aö þeiMi sýningu, en allir að- göngumiðarnir seldir i Iönó. | Nýja Bíó. Með hnefanom hefst Það. Mjög .spennandi .Cow- boy mynd, gerð af Col- umbia-félaginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.