Vísir - 05.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 05.03.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R það, sem nemur meira en „stuðningi“ l)eim, sem blaðið talar um. Eftir þennan „stuðn- ing“ eru útgerðarmenn því jafnvel ver settir en áður. En þessi afstaða socialista er raunar skiljanleg, þegar litið er á þá aðferð, sem þeir beita, er þeir koma nálægt útgerðarmál- um, en aðferðin er sú, að sjá svo til, að töpin lendi ekki á þeim sjálfum, lieldur á sjó- mönnunum og á bæjarfélögun- um, sem þeir fá út í braskið með sér. Það er ómótmælanleg stað- reynd, að í l>eim samvinnufé- lögum þar sem socialistar hafa fengið sjómenn í lið með sér bafa sjómenn orðið að vinna fyrir mun lægra kaup en einka- útgerðin greiðir og tapað öllu því, sem þeir hafa lagt í félögin, og dæmi eru til þess, að þetta hefir ekki verið nóg, heldur hef- ir átt að ganga að sjómönnum, ef þeir hafa átt liús eða aðrar eignir, og svo síðast en ekki síst, ef sjómennirnir hafa verið komnir í vinnu lijá einkaútgerð- inni hefir verið reynt að ná af lcaupi þeirra til að greiða með því töpin af samvinnunni við socialistana. BcbÍop fréttír Skemtiklúbburinn Arsenal heldur dansleik í KR.-húsinu í kvöld kl. io. Fimm manna hljóm- sveit leikur, Vafalaust er vissara aS tryggja sér miða tímanlega, því að- gangurinn verður seldur vægu ver'ði. Adv.. . Golfsýningin á sunnudag varð fjölsótt, sem vænta mátti, og fengu allir, sem komu í hús Golfklúbbsins mikinn áhuga fyrir leiknum og að ná þeirri leikni, sem Mr. Arneson hefir náð. — Hitt var leiðinlegra, hve menn voru óstundvísir, því að fólk var að koma suður eftir til kl. rúml. 6 Virðist næsta ótrúlegt, hversu rnikla óstundvísi íslending- ar geta sýnt. — Mr. Arneson mun ' endurtaka þessa sýningu sína á morgun kl. 2 fyrir alla þá, sem tihuga hafa fyrir íþróttinni. Brúarfoss sem fór héðan í morgún, áleiðís til London, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar, var fullfermdur frosnu dilkakjöti frá kaupfélögun- nm. Farmurinn var 45.757 skrokk- ■ar — 614 smálestir. (FÚ.). Skíðaferðir um helgina. Ármenningar fara í skíðaferð í kvöld kl. 8 og’ í fyrramálið kl. 9, .ef veur leyf-ir. Farmiðar seldir í versl. Brynja í dag og á skrifstofu félagsins kl. 6—9 i kvöld. Ekkert er selt við bílana að morgni. Póstferðir. Sunnud. 6. mars: Frá Reykjavík: Þingvellir. Mánud. 7. mars: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjós- ar-, Ölfus- og Flóapóstar. Fagranes til Akraness. Esja austur um land i hringferð. Dettifoss til Vestmann- eyja og útlanda. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjós- ar-, Reykjaness-, Ölfus- og Flóa- póstar. Fagranes frá Akranesi. Grímsness- og Biskupstungnapóst- ar. Lyra frá útlöndum. Þórbergur Þórðarson rithöfundur les upp í Nýja Bíó sunnudaginn 6. þ. klukkan hálftvö nokkra kafla úr nýrri bók, sem hann hefir í smíðum. Upplestrar- efni: Upphafningin mikla, Til draumalandsins, í landi staðreynd- anna, íslenskir aðalsmenn, Lýriskir dagar, Frjóvar nætur. Æskulýðsvika. Hvað er það? Kristilegar sam- komur fyrir æskulýðinn í heila viku! Þar er kristindómurinn boð- aður ljóst og einfalt við hæfi æsk- unnar. Það er spurt i nafni Drott- ins: „Hvar ertu?“ Um það efni talar Ástráður Sigursteindórsson, stud. theól., annað kvöld. Samkom- an hefst kl. 8.30 e. h. Æskumenn og meyjar, fjölmennið. Um hepni og tilviljanir. Sunnud. 6. marz (á morgun) kl. 15.30 (að aflokinni tungumála- kenslu) flytur próf. Guðbrandur Jónsson á vegum happdrættis há- skólans erindi: Um heppni og til- viljanir. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Sigríður Bjarna- dóttir og Guðjón Jónsson bryti, Óðinsgötu 10. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun fyrir lækkað verð sjónleikinn Fyrirvinnan eftir W. Somerset Maugham. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. A ltaf sama tóbakiö í Bristol Bankastr. PRENTMYNOASTO FAN B, EIFTUR Halnarsfrœii 17, (uppi), r til 1. flol<|<s prentmyitdjr. Sími 3334 Á KVÖLDBORÐIÐ: Salöt, margar teg. Skinka. Pylsur. Svið o. fl. MATARVERSLANIR TÓMASAR JÓNSSONAR. Skemtun heldur Knattspyrnufél. Fram i Oddfellowhúsinu á morgun (sunnu- dag) kl. 2 e. h. fyrir eldri og yngri meðlimi félagsins. Skemtiatriði: Sýnd verður knattspyrnumynd 1. S. í. Þrír ungir Framarar spila á pí- anó og harmonikur. Brynjólfur Jó- hannesson leikari syngur gaman- vísur um eldri og yngri Framara. Margt fleira verður til skemtunar. Aðgöngmniðar fást við innganginn og kosta kr. 1.50. Veitingar inni- faldar í aðgangseyrinum. Næturlæknir í nótt: Kristján Grímsson, Hverf- isgötu 39, sími 2845. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Helgidagslæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturlæknir aðra nótt: Jón Norland, Ingólfsstræti 21, sími 4348. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni . Útvarpið í kvöld. 20.15 Leikrit: „I leysingu", eftir Helge Krog (Gestur Pálsson, Arn- dís Björnsdóttir, Indriði Waage). 21.45 Danslög. Útvarpið á morgun. 9.45 Morguntónleikar : Brahms : Kvintett, Op. 34 (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Frið- rik Hallgrítnsson). 13.25 Islensku- kensla, 3. fl. 15.30 Miðdegistón- leikar frá Hótel ísland. 17.40 Út- varp til útlanda (24.52 m). 18.30 Barnatími. 19.20 Erindi Búnaðar- félagsins: Tilraunastarfsemi land- búnaðaríns Ejnarsson ráðu- nautur). 19.50 Fréttir. 20.15 Nor- ræn kvöld, III: Noregur. a) Ávarp (Jón Eyþórsson). b) Ræða: Aðal- ræðismaður Norðmanna, H. Bay: c) (20.30) Norsk tónlist. d) (21.00) Erindi: Sigurður Nordal prófessor. e) Norsk tónlist. f) Upplestur (Árni Pálsson prófessor, o. fl.). g) Norsk tnóHst. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Peninga- skípnr óskast til kaups. Má vera not- aður. — A. v. á. Aðalfnndnr í Blaðaútgaf- an VÍSIR. hf. verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 8. þ. m. kl, 3 e, h. að Hótel Borg. Dagskrá samkvæmt félags- lögunum. STJÓRNIN. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskóli. -—- — iy2 e. li. Y. D. og V. D. — —■ 8y2 e. h. — Æskulýðssam- koma. — K.F.U.K. Á morgun: KI. 4 e. h. Y. D. — 5 e. li. U. D. — 8% e. li. U. D., æskulýðs- koma. — ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur sunnudagskvöld kl. 8y2. Inntaka. Nýir innsækjendur gefi sig fram við Æðstatempl- ar í síma 2322. Kosnir fulltrúar iil þingstúkunnar. Hagnefndar- atriði. (101 ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur næstkomandi mánudag p. venjulegum stað og tíma. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosn- ing fulltrúa til þingstúkunnar. 3. Erindi: Gunnar Árnason. 4. Upplestur: Guðmundur Jóns- son. Fjölsældð stundvíslega. — Æ. t. (102 frAFAf-rUNElt] UPPHLUTSBELTI tapaðist í gær á götum Reykjavíkur. — Finnandi geri aðvart í síma 9281. (99 PAKKI með prjónavörum tapaðist föstudag. Skilist Bald- ursgötu 6A, niðri, Sími 2406, (110 EtlClSNÆflll HERBERGI til leigu nú þeg- ar í Kirkjustræti 4. Uppl. þar. (104 LÍTIÐ, ódýrt herbergi óskast með miðstöðvarhita. Sími 3072, milli 5 og 7 í kvöld. (105 1 HERBERGI og eldhús til leigu strax. Uppl. i sima 3228, kl. 4—6. (106 EITT lierbergi og eldhús ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 4095. (108 ÓDÝRT herbergi til leigu á Njálsgötu 92, hjá Karli Frið- rikssyni. Sími 1797. (112 HJÓN, sem eru nýkomin i hæinn, óska eftir einu lierbergi með eldhúsi eða eldunarplássi, helst i vesturhænum. Uppl. i sima 3565. (113 LÍTIL ihúð pskast nú þegar. Uppl. V’esturgötu 65, uppi. (114 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. apríl eða strax. Tilboð merkt „Tvent“ sendist Vísi. — _____________________ (115 RÚMGÓÐ stofa til leigu Von- ai-stræti 12 uppi. Barnavagn til sölu sama stað. (97 HtaQMMNCAftl HEIMATRUBOÐ leikmanna, Bergstáðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl. 8 e. li. — Hafnar- firði, Linnetsstíg 2: Samkoma á morgun kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (98 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. AUir velkomnir! (100 iKAUPSFAPUlJ GASVÉL sem ný til sölu, ó- dýrt. Simi 4203 og 2420. (109 85 KRÓNUR kosta ódýrustu skrifborðin í Versl. Áfram, Laugavegi 18, og legubekkimir 35 krónur. Vindutjöld búin til af öllum stærðum. Sími 3919. (116 KAUPI gull og silfur til hræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 VEGNA burtferðar er línol- eumdúkur, 4x5 og Ottóman til sölu á Hverfisgötu 58, uppi. (96 LEÐUR V ÖRUVERKSTÆÐI Hans Rottberger. Fyrirliggj- andi: Fallegar lástöskur úr kálfa- og geitaskinni kr. 18.00, 22.50, 24.00, 27.50. Rennilás- töskur 15.00, 19.50. — Veski 18.00, 22.50. — Seðlaveski, huddur, belti. — Áð eins allra besti frágangur, AUar viðgerðir. Holtsgata 12. (98 ■vinnaB STÚLKA vön karlmannafata- saumi óskar að saumá á verk- stæði. Uppl. á Þórsgötu 17. (103 FRÚ Guðhjörg Sumarliða- dóttir óskar eftir uppvartningu i boðttm, Uppl. Garðastræti 35. _____________________„„.,(107 UNGLINGUR óskast i visí til Hafnarfjarðar. Uppl. á Leifs- götu 3, miðhæð.__________(111 UNG stúlka óskar eftir ein- hverskonar iðnaðarvinnu. Til- hoð, merkl: „Iðnaður“, sendist Vísi. (95 ÉÍLEICAd KÁLGARÐUR ííi að Iiafa í vermireiti og plöntusólu, ósk- ast leigður. Uppl. síma 1138, kl. ! 7—8._____________________(93 DÁLÍTIÐ kjallarapláss til smíða óskast í 1—2 mán. Uppl. sima 1128, kl. 7—8. (94 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. 38. FLÓTTI. —■ Hlauptu eins og þú eigir líf- ið að leysa, áður en þeir átta sig og veita eftirför. —■ Fljótir! Eg skal sjá um, aö’ þeir komist ekki út í bráð. — Morð! Sáu þið, að hann ætlaði að drepa mig? Náið hon- um, asnar! — Það er slagbrandur fyrir hurðinni. — Nei, nú gefur hún eftir. Það er einhver, sem held- ur henni. NJÓSNARI NAPOLEONS. 48 reis hann á fætur og gekk að hillunni og fór að athuga það, sem þarna var, — ef til vill gæti hann fundið þarna sitthvað skemtilegt til lest- urs. En þetla voru aðallega l)æklingar — ferða- bæklingar, auglýsingar um gistihús og þess hátt- ■ar. Gistihús — i Lyon, París, Bordeaux: Le Continenlal! Les Pyramides! L’Hotel Grillon! L’Flotel Meurice! L’Hotel d’Egypte! L’Holeb d’Egypte! Gerard Iiafði tekið spjald með nafni þessa gistihúss i hönd sér — og hann staröi — í fyrstu eins og i leiðslu — en svo fasl- ara, ákveðnara á nafnið — Hotel dEgypte! „Nafnið vakti eittlivað, sem hann í sljóleiks ogleiðsluásigkomulaginu hafði lieyrt. Hann har liönd að enni og reyndi a’ð muna. Og all í einu anundi liann livar hann hafði heyrt þetta gisti- hús nefnt. í Sainte Chapelle. í dimmunni. Þeg- ar hann beið við altarisgrindurnar. Hann mint- ist gamla prestsins. Og að Prevost var óþolin- móður. „L’Hotel d’Egypte .... St.Rocli-torg .... áð eins stuttur akstur“. Hotel d’Egypte! Vafalaust var það heimsku- legt af honum að laka þá ákvörðun, sem hann tók, alt i einu. En var það ekki eðlilegt, eins og áslatt var? Þeir höfðu beðið eftir hrúðurinni — og hún kom seint, þótt Hotel d’Egypte væri skamt frá. — Var ekki liugsanlegt —? Var ekki möguleiki fyrir hendi — möguleiki, sem vert var að hætta lil lífi síuu fyrir! Lífi sínu? Hvei’s vegna ekki, þegar lífið var eklci meira virði? . . Ilinn maðurinn steinsvaf. Gerard tók liatt sinn og læddisl á tánum til dyranna. Hurðin var ekki læst. Hann gekk út í forsalinn, þar sem engin sál var. Þar logaði að eins dauft ljós á tveimur gaslömpum. Fyrir utan stöðvarhúsið var að eins einn maður, verkamaður sem sat á litlum vinnuvagni og var að ela hrauð, senx haxm hafði haft með sér vafið í pappír. í varðklefa sat maður nokkur við skrifhorð. Hann leit tupp, er Gerard gekk fram lijá honum. Gerard kall- aði lil lians, liált, glaðlega: Góða nótt — og fór sina leið. í nánd við slöðina voru veitingaskálar og á gangstéttunum fyrir framan þau voru borð vel xxpplýst og þar sátu menn og konur að drykkju. Hvarvetna var vel setinn bekkurinn. Og það var margt um manninn á götunum. Því miður var enginn leiguvagn í nánd. Gerard varð því að fara fótgangandi, þangað sem liann ætlaði sér. Hann var til neyddur að ganga yfir torgið og hverfa inn í þröngina á gangstéttinni og reyna að líta út eins og maður, sem ekkert amaði að. Hann var dökkklæddur og föt lians voru eklci glæsileg útlits, eflir alt hnjaskið að undanförnu, og eng- inn veitti lionum sérstaka athygli. Alt í einu gekk liann djai-flega inn í Lafay- ettegötuna. Hann varð að taka á öllu vilja- þreki sínu lil þess að liafa hernil á sjálfum sér. Honum var cfst i liuga að taka liarðasprett. Hann var í stórliætlu, því að hann gat átt á liættu, að xijósnai’ar Toulons væri á hælum sér. Á livaða augnabliki sem var gat hann átt á hættu að verða handtekinn — og þá yrði hann tekinn af lífi næsta dag.'Hann íxxundi ekki sleppa aftui’. En i rauninni taldi liann lif sitt ekki eyris virði — Toulon og þefhundar lians liefði ásett sér að konxa lionum fyrir kattarnef og þeim mundi takast það fyrr eða síðar. Kannske því fyrr því betra. Nú, þar sem hann hafði gengið að þeim skilyrðum, sem sett voru, mundi Toulon og hans mönnum þykja héppilegi’a að vita hann látinn en lifandi. En í raunnini stóð honum á sama. En liann vai’ð að komast til Flolel d’Egypte. Ef hann kæmist þangað án þess njósnarar Toulons lxefði grun unx var hann ánægður. En þangað varð liann að komast. Hvað gerðist eftir það skifti engu. Galan var löng og þegar hann var kominn all- .langa leið kom liann auga á leíguvagn, en vagn- stjórinn var á lieimleið og vildi helst komast lxjá að fara í fleiri ökuferðir, og lést því ekki sjá, er Gerard gaf honum merki um að stöðva. En Gerard stökk þá fram og gx’eip í beislistaumana á vagnhestinum og skipaði manninum að aka sér lil „Hotel d’Egypté“. Og áður en maðurinn fengið líma til að mótmæla sagði Gerard: „Tuttugu franka fáið þéi’ — áfram.“ Það varð ekkert úr mótmælum. Maðurinn var feginn að geta unnið sér inn svo rnikið fé á fáum minútum, meira en hann liafði unnið sér inn allan daginn. Og nú var ekið í áttina til miðhluta borgarinnar, þar sem úir og grúir af fólki franx yfir miðnætti og oft lengur. XXI. KAPÍTULI. Það var enn þröng manna á götunum og kæti á ferðum. Þetta var unx það leyti, sem fólk var að koma úr leikhúsunum, Það var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.