Vísir - 07.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Póstferðir. þriðjud. 8. mars: Frá Reykjavík Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjós- ar-, Reykjaness-, Ölfus- og Flóa- póstar. Fagranes til Akraness. Lax- foss til Akraness og Borgarness. Bílpóstar til Húnavatnssýslu. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness- Ölfus- og Flóapóstar. Fagranes frá iAkranesi. Unglingaskóli Þykkbæinga í Rangárvallasýslu lauk störfum laust fyrir mánaða- mótin. Nemendur voru 15, flestir á aldrinum 14—16 ára. Skólinn var stofnaður á síðastliðnu hausti, og er fyrsti unglingaskóli Rangárval.a- sýslu. Kennarar voru síra Sveinn Ögmundsson og Guðmundur Vern- harSsson. (FÚ.). Hitt og þetteu Mongolia tekur sér nýjan fána. SLjórnin í Innri-Mongoliu lxefir tekið sér nýjan fána eftir að landið varð sjálfstætt, undir „vernd“ Japana. Nýi fáninn er dökkblár, með rauðum, gulum <jg hvítum láréttum röndum í efri horninu við stöngina. I DálítiII spotti. Bresku liernaðarflugvélarnar flugu samtals um 161 miljón kilómetra á síSasta ári. Sam- svarar það um 4000 flugferð- um umhverfis jörðina við mið- jarðarlínu. Þögul borg. Höfuðborg Póllands, V'arsjá, hefir nú hætst í hóp þeirra borga, sem vilja hafa þögla um- ferð. Hefir verið hannað að þeyta hornin á hifreiðum i mið- biki borgarinnar á daginn og í allri borginni á næturnar. Einhæft þýfi. I borginni Lexington í Virgin- ia kom það fyrir ekki alls fyrir löngu, að þjófur hraust inn i heimavistina við Washington and Lee háskólann, en allir í- búarnir voru á grímudansleik, og stal 150 hálsbindum, er þar voru. Bölv og ragn. ítölskum hermönnum er slranglega hannað að hölva og ragna. Ilafa verið sett upp spjöld í öllum herskálum með þessari áletrun: „GuíSlast er hermönnum til vanvirðu. Skv. 274 gr. refsilaganna og 51. gr. reglugerðar hersins er her- mönnum bannað að bölva“. Samandregnar fréttir NOREGUR: LANDVARNIR. Ríkisstjórnin hefir með sam- þykki þingflokks Verkalýðs- flokksins tjáð sig fúsa til þess að verða við óskum Mowinckels um nýjar samkomulagsumleit- anir milli flokkanna um auka- fjárveitingar til landvarnanna. Ríkisstjórnin vill, aö samkomu- lagsumleitanirnar nái einnig til ráðstafana til þess að gera þjóð- ina sjálfbjarga, ef til ófriðar skyldi koma. Samkomulagsum- leitanirnar hyrja eins fljótt og auðið er. NRP—FB. Haugesunds Daghlad skýrir frá því, að enn hafi verið selt mikið af sildarmjöli til Þýska- lands, eða um 140.000 seklcir. NRP. — FB. Hrói Höttur. 1 Hollywood er nú verið að gera kvikmynd um æfintýri Iíróa hattar og manna hans. Errol Flynn mun leika aðal- hlutverkið. Jdeim LídurVel sem reykja Nýir kaopendur fá blaðið ókeypis til mánada- móta Símið i dag 3400, 1TE.OFANI Aðalfundor 1 Blaðaútgáf- an VÍSIR. lif. verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 8. þ. m. kl. 3 e. li. að Hótel Borg. Dagskrá samkvæmt félags- lögunum. STJÓRNIN. KAUPIÐ viku-matarkort. — Góður matur. Café París, Skóla- vörðustig 3. (475 Hviinna STÚLKA óskast i vist nú þeg- ar. Allar nánari uppl. gefnar eft- ir kl. 7 að kveldi, á Hverfisgötu 59 B (uppi). (135 DÁLÍTIÐ kjallarapláss til smíða óskast í 1—2 mán. Uppl. síma 1138, kl. 7—8. (94 100 KR. fær sá sem útvegar mér atvinnu. Hefi ökuleyfi. Til- hoð, merkt: „Ökuleyfi“, sendist Vísi. (121 ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kveld kl. 8. 1. Fram- kvæmdanefnd Stórstúkunnar heimsækir. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Nefndarskýrslur. 4. Kosning fulltrúa til þingstúlc- unnar. 5. Upplestur: Óskar Sigurðsson. (139 tRiMTfUNDlD] GRÁBRÖNDÓTTUR köttur, hvítur á hringu, og trýni, mark- aður á báðum eyrum, með silkiband um hálsinn, í óskilum Freyjugötu 30 miðhæð. (150 LINDARPENNI fundinn. — Sími 3749. (132 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur „Edward Frímannsson“ lief- ir tapast. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila honum á afgr. Laxfoss. (134 TAPAST hefir peningabudda frá Söluturninum aö Baldurs- götu. Uppl. í síma 4669. (131 KAPPSIGLINGABÁTUR fest- ist i Tjarnarhólma á laugardag, hefir losnað í gær. Sá sem hefir orðið lians var, geri aðvart i síma 3593. (122 t . fttiUSNÆfllfi LÍTIL íbúð óskast 14. maí. Þrent i heimili. — Uppl. í sima 4781. (127 KJALLARAHERBERGI móti suðri til leigu. Tilvalið fyrir eldri konu. Uppl. Skólavörðustíg 38. (124 EIN HÆÐ, 4 stofur og eld- hús, ásamt öllum nýtísku þæg- indum er til leigu á Leifsgötu 3 frá 14. maí. Nánari uppl. í síma 4492. (133 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir íbúð, 2—7 herbergjum og eldhúsi ásamt góðri geymslu, 14. mai n. k. Uppl. i síma 3948, kl. 5. (136 4 STOFUR og eldliús, ásamt stúlknaherbergi með öllum þæg- indum, til leigu. Einar Eyjólfs- son, Týsgötu 1. (137 LÍTIL íhúð til leigu. Uppl. í síma 3183. (138 2 HERBERGI og eldhús til leigu, Laugavegi 70 B. Uppl. kl. 5—7 i dag. (125 MAÐUR óskar eflir litlu, góðu herhergi yfir langan tíma. sem næst miðbænum. — Tilhoð, merkt: „K“, sendist afgr. blaðs- ins fyrir 15. mars. (117 HERBERGI með húsgögnum óskast. Sími 2111. (118 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. \'\ ÍH wf \ \. . Lengi vel heldur Litli-Jón dyrun- um, svo a'S hermenniruir komast ekki út. Þá kemur hann auga á marga mjölsekki viö dyrnar. Hann fær hugmynd1, og sleppir hurSinni skyndilega. — Hérna fáiö þiö gjöf írá hon- um Hróa hetti, vini ykkar. Þegar Litli-Jón var búinn að hlaða VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ÍIKAlPSKAI’lliJ FERMINGARFÖT á meðal dreng, afar vandað efni, seljast með tækifærisverði. — Uppl. Amatörversluninni, Austur- stræti 6. Simi 4683. (126 GÓÐUR barnavagn til sölu. Simi 2395. (128 NÚNA eru fallegar páskalilj- ur og túlípanar til sölu á Sól- eyjargötu 13. Simi 3519. (129 ÞRÍSETTUR klæðaskápur selst með tækifærisverði. Uppl. i síma 2773 kl. 6—7. (130 FALLEG og ódýr kjólahlóm búin til eftir pöntun. Einnig sveigar og laus hlóm i liár. Bjarkargötu 10, kjallai’anum. (120 ÚTSALA. Á morgun og næstu daga selj- um við smekldegar og vandað- ar kvenlöskur úr ekta leðri frá 7.80. Veski frá 5 kr. Gúmmiskó- gerðin, Laugavegi 47. (123 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og di’opaglös. Bergstaðastræti 10 (húðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (119 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890, (1 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar harnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 39. M J ÖLPOK ARNIR. á þá mjölpokunum, hljóp hann hlæjandi burt. NJÓSNARI NAPOLEONS. <59 straumur fólks úr slíkum skemtistöðum og eins og títt er um Parísarbúa voru margir meðal þeirra, sem Iiéldu áfram að skemta sér, úti undir beru lofti, á einhvern liátt, með því að ganga sér til skemlunar í góða loftinu, fá sér liressingu fyrir utan einhvern gildaskálann eða i görðum, þar sem veitingar voru fram bornar. Gerard leit á iðandi þröngina gegnum vagn- gluggann og er hann sá hvert glaðlegt andlit- ið á fætur öðru vaknaði þrá i hrjósti hans, að geta tekið þált i hinu glaða, áhyggjulausa lifi velmegandi Parísarbúa. Honum valcnaði löng- un í hrjósti, að ganga sér til skemtunar á götun- ■um, hilta vini og kunningja og lieilsa þeim með iiandabandi, glettast við þá, ræða seinustu hneykslissögurnar, sjá brosandi stúlkurnar, heyra hlátur þeirra, láta þær standa í þeirri trú, að mas þeiri’a væri skemtilegt og gáfulegt. Honum vaknaði líka löngun í liuga til þess að sitja við borðið i Cafe Anglais, þar sem liann var vanur að sitja og drekka „Fine“ með vin- um sinum, dc Neuvic og Mericourt. í stultu máli, það, sem hann mest langaði til, var að verða aflur einn af þrönginni, verða aftur Par- isarbúi og njóta þar lífsins eins og hann hafði aður gert, en hvergi i öllum heiminum — ekki í nokkurri annari borg heimsins, fanst honum, gat verið eins skemtilegt að vera og í París. Þar var ekki meiri asi á neinum en manni sjálf- um. Þar voru engir sem olnhoguðust áfram, með hávaða og af æsingi, eins og lífið lægi við, að þeir kæmist fljótar leiðar sinnar en aðrir. I Paris voru allir kurteisir, góðlállegir. Menn voru ekki stöðugt að gera hverjir öðrum gramt í geði. Menn voru nærgætnir og komu öðr- um í gott skap. Og þegar Gerard sá menn labba i hægðum sínum, rabba saman, á gangstéttun- um, langaði hann til þess að stíga út úr vagnin- um og slást i förina með einhverjum, rahba við þá. Hann sá nokkur andlit, sem hann kann- aðist við. Þarna kom hann auga á Millecamp, gámla hersliöfðingjann, sem lét lita skeggið sitt tinnusvart í hyrjun hverrar viku, en var nú farið að verða grænleitt, enda laugardagur. Og gamli hershöfðinginn liorfði á meyjarnar með brosi á vör, eins og ungur maður. Hann gekk með pípuhatt og bar einglyrni. Og þarna var Octave Feuillet, skáldsagnahöfundurinn, sem menn dáðust mest að um þetta leyti, liann sat við borð og drakk uppáhaldsdrykk sinn, „Mazagran“. Og þarna var málarinn Bonard með uppáhalds fyrirmynd sína í eftirdragi. Ekillinn varð að liægja ferðina, þar sem þröngin var mest. Og slitur af þvi, sem menn töluðu um, harst að eyrum Gerards. „Hneyksli kalla eg það!“ „Sástu liana í „Barbe Bleue“?“ „Heillin mín. Hann borgaði miljón franka fyrir þessar perlur.“ , Og þar fram eftir götunum. Sumir voru skrækróma, töluðu hátt, aðrir lágt, næstum í hvíslingum, menn heilsuðust, kvöddust, menn ræddu seinust leilcritin, sem farið var að sýna, nýjstu tískuna, og fleira og fleira. Einkennilegt var það, liugsaði Gerard, að hann mundi aldrei framar geta tekið þátt í skrafi þessa fólks, gengið þarna um kátur og áhyggjulaus, eins og það. Héðan i frá mátti lionum vera sama um það. Hvað varðaði liann framar um ýmislegt, sem var gaman að masa um, ef ekki var annað fyrir hendi, hvort konur mundu hætta að nota krinolínur, hvort þessi eða liin meyjan litaði á sér hárið eða ekki, eða livort liún gengi með falskt hár, eða hversu mörgum miljónum Cora Pearl mundi sóa. Til allrar gæfu ók nú ekillinn inn i hliðargötu, því að freistingin var sannast að segja að ná svo sterkum tökum á Gerard, að liann var í þann veginn að taka ákvörðun um að slíga út úr vagninum, og hverfa inn i. þröngina. Ilann leit á klukkuna. Það var komið fast að miðnætti. Nokkurum minútum síðar steig hann út úr vagninum fyrir framan Ilotel d’Egypte. Gistihúsið var litið og gat i rauninni talist til þeirra gistihúsa, sem kallast „einka“-gisti- hús. En þau eru mörg í París og þau eru yfir- leitt kyrrari staðir en önnur gistihús. Og um Hótel d’Egypte var það að segja, að alt har því vitni, að lögð var áhersla á, að hæna eklci að Pétur og Pál, heldur kyrláta gesti, sem vildu greiða góðan skilding fyrir að húa þar, sem ró- legt var og þægilegt að vera, og engin liætla á ónæði eða átroðningi. Forstofan var lýst upp með róslitum kertum og var hirtan mjög þægileg. Þarna voru ekki gaslampar eða nein nýtísku þægindi önnur, en öll þau þægindi, sem gamli tíminn hafði upp á að bjóða. Gistihússþjónninn, sem Gerard talaði við, var snyrtilegur og kurteis. „Hvers óskið þér, herra minn?“ „Eg óska að fá gistingu i nótt.“ Það var eins og augabrúnir gistihússþjónsins lyftust lítið eilt og svipurinn bar þess merki, að því er virtist, að honum væri það ekki sárs- aukalaust, að verða að segja við svo góðan og göfuglegan gest, að herhergi væri ekki fyrir hendi, en Gerard þekti Paris — og gistihúsþjón- ana. Og áður en brúnirnar voru farnar að síga niður aftur sagði hann: „Eg kem frá Bordeaux og skildi farangurinn minn eftir á stöðinni. Að sjálfsögðu horga eg fyrirfram." Orðin „að sjálfsögðu“ virtust hafa töfraáhrif. Gistihúsþjónninn fór að blaða í stórri bók, en Gerard lagði 100 franka seðil á horðið. Þá káll- aði gistihússþjónninn á undirmann sinn og sagði: „Fylgið þessum lierramanni upp í herbergi númer 25.“ Þvi næst tók þjónninn seðilinn og spurði smjaðurslega livort „herrann“ óskaði þess að fá „til baka“ nú þegar. „Herbergisleigan er 50 frankar,“ hvíslaði hann. Gerard lét sem það skifti sig engu, hvort hann fengi nokkuð „til haka“ og þjónninn feklc lion- um gestabókina til þess að skrifa nafn sitt í. Gerard gætti þess, að skrifa ekki sitt eigið nafn, né heldur Paul Gerard, heldur „Amédé Huron, frá Boredeaux“. Hverju skifti um nafn- ið? Hann yrði farinn frá París eftir nokkurar klukkustundir. Um leið og Gerard rétli þjónin- um pennaskaftið aftur sagði hann: Gerard beið lengi, lengi — þar til allir voru, að þvi er virtist, i fasta svefni, í húsinu. Alt var dauðakyrt og liljótt. — Hann opnaði svefnher- bergisdyrnar liljóðlega og horfði út í göngin, til heggja hliða, til þess að sjá livort hann yrði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.