Vísir - 08.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRtMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. . Afgreiðstat AUSTURSTRÆTl U* Sími: 3400.' Prentsmiðjusfmiá4Stfc 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 8. mars 1938. 57. tbl. KOL OG 8ALT sími 1120 Happdrættið. t dag er næst síðasti sölndagnr fyrir fyrsta flokk. Opið til kl. 10 í kvöld. Gamla Bíó 100,000 dollarar fondnir! j Af ar skemtileg og spennandi mynd, er sýnir hvern- ig fór fyrir fátækum manni með stóra f jölskyldu, sem ekki hafði nent að gera eitt ærlegt handtak i f jöldamörg ár. Aðalhlutverkið er leikið óvið jaf nanlega skemtilega af WALLACE BEERT a^y^r .. i team i Olseini 1 Dansleik heldur Kvennadeild Slysavarnaf élags íslands f imtudag- inn 10. mars i Oddfellow-húsinu kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir hjá veiðarfæraverslununum „Geysi" og „Verðanda". NINON í dag hefst útsala hjá okkur. 20-50 % afsláttttr af öllum vörum verslunaiinnar ________^_NINON Bankarnir verða lokaðir laugardaginn fyrir páska. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga þriðjudaginn 12. apríl, verða afsagðir miðvikudaginn 13. apríl, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. Reykjavík. 7. mars 1938. _andsbanki íslands. tftvegsbanki fslands li.f. Buraaðarhanki íslands. Annast kaup og sölu Veðdeildarbrófa og Kreppulánasj ódsbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Gotti getuv altl (My man Godfrey), Bráðfyndin amerísk skemíimynd frá UNIVERSAL-FÉLAGI. Aðalhlutverkin leika: William Powell, Carole Lombard, Alice Brady o.f 1. Aukamynd: ¦ Nýjustu fréttir víðsvegar að. Þar á meðal þegar fallbyssubáturinn „Panay" var skotinn i kaf af Japönum. Féiag islenskra hj úkrunarkvenna heldur 18 ára afmælisfagnað sinn að Hótel Borg laugardaginn 12. þ. m., kl. 8 e. hád., sem hefst með saméiginlegu borðhaldi. Ýmislegt til skemtunar. Aðgöngumiðar fyrir hjúkrunarkonur og gesti þeirra verða seldir hjá frk. Kristínu Thoroddsen, frk. Elísabetu Guðjolmsen, Hvíta bandinu, Mariu Maack, Farsóttahúsinu og frú Þórunni Jensdóttur, Garðastræti 40. Sími 1685. SKEMTINEFNDIN. Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÍPAN" (Tre smaa Piger). verður leikin annað kveld kl. 8y2. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun i Iðnó. Sími 3191. Flópa Sími 2039 er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. VÍSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. Landsiiiálafélagið V0RÐUR heldur fund i kveld klukkan 8V2 í Varðarhúsinu. Alþingismennirnir Thor Thors og Jón Pálmason hef ja umræður um þingmál o. f 1. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn með- an húsrúm leyfir. STJÓRNIN. TEOfANI Ciaarettur Nú er að koma tími til að sá. Höfum fengið allar tegundir af matjurta- og blómafræi. Gras- ræ, tilbúinn áburð og fleira, sem að garðyrkju lýtur. 1 REYKTAR HVARVETNA Kaupið t tíma FIÓF& jLí tið sóiæíkt hús óskast k.eypt. Uppl. í síma 1959. Ingólfur Jónsson, lögfræöingur, , Simi 3656 Bankastræti 7. og 4643 FASTEIGNm til sölu á ýmsum góðum stöðum í bænum, einnig á Norðurlandi. Tek fasteignir í umboðssölu. — Annast málfærslustörf. Viðtalstími kl. 4—6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.