Vísir - 08.03.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Sjómannadeilan: Hvað verður, ei hin nýja nefnd nær ekki samningum ? Igær sneri forsætisráðherr ann sér bréflega til Hæsta- réttar með beiðni um, að rétt- urinn tilnefndi þrjá menn til að starfa með sáttasemjara ríkis- ins að lausn sjómannaverkfalls- ins. Hæstiréttur tilnefndi síðan þá Gunnlaug Briem, fulltrúa í atvinnumálaráðuneytinu, Hilm- ar Stefánsson, bankastjóra Bún- aðarbankans, og Einvarð Hall- varðson, formann Gjaldeyris- og innflutningsnefndar, til að starfa með, sáttasemjaranum. Tilnefning þessi mun elcki liafa farið fram eftir beiðni sáttasemjara, en hann hafði ekki enn vísað málinu frá sér. Hinir tilnefndu menn lcomu saman á fund meö sáttasemjara í gærkveldi, en kl. 10 í morgun voru fulltrúar útgerðarmanna og sjómanna kvaddir saman á- samt þeim, í blaði forsætisráðherrans hirtist grein í fyrradag, sem hoðaði, að hann eða flokkur hans mundu blanda sér í kaup- deiluna. Grein þessi hefst á orð- unum: „Kaupdeilan er alvarleg- asta mál dagsins“. Síðan kemur ein dálkslengd, sem er lítið ann- að en fúkyrði á báða hóga, og þá einkum fundið að því, að frá sjálfstæðismönnum hafi komið fram á prenti viðurkenning á því, að dýrtíð liafi aukist á síð- ari árum og þannig skapast grundvöllur fyrir kröfur um kauphækkun af hálfu sjó- manna. Greinin er að öllu leyti ó- merldleg og hefði alls eklci ver- ið eftir lienni tekið, ef ekki hefðu verið í henni nokkrar setningar, sem í rauninni har helst að skilja sem hótanir, en samkvæmt þeim hætti, sem þetta þlað er vant að segja álit sitt, bar þó að skilja orðin á þann veg, að Framsóknarflokk- urinn ætlaði sér að aðhafast eitthvað í málinu, en ekkert lát- ið uppi um hvað gert yrði. Nið- urlag greinarinnar er á þessa leið: „Ætla þeir (þ. e. sjómenn- var orðið vinnuvíkingseðlið, sem með honum bjó, og starfs- gleðin mögnuð, að honum, í hlífðarleysi lians við sjálfan sig, gat gleymst það, að enginn er svo starfskröftum búinn, að ekki megi ofbjóða þeim. Ilann hafði aldrei lært þá list, að ætla sér af, þar sem áliugamál hans voru öðrum þræði, enda hafði hann lengst af verið lieilsugóður maður og karl- menni að hurðum. Karl- menskulund hans kom þó aldr- ei betur í ljós, en þegar van- heilsan sótti hann lieim, hversu hann har sjúkdóm sinn æðru- laust frá fyrstu byrjun. Öll þáu vonbrigði, sem henni voru sam- fara, har hann með hetjulund. Þar varð engrar gremju vart; miklu fremur virtist hann verða því mildari í skapi, sem hatavonirnar urðu minni fyrir mannasjónum. Alt að einu má það vera þakkarefni öllum vin- um hans, að baráttan við van- heilsuna, varð ekki lengri, þótt sárt sé og tilfinnanlegt, að liorfa upp á autt og óskipað sæti jafn irnir og forystumenn verkalýðs- ins) að „fljóta sofandi að feigð- arósi“ um framhald þessa máls, meðan togaranna bíöa full mið fiskjar, sem seljanlegur er fyr- ir frjálsan gjaldeyri á erlendum mörkuðum ? Á næstu sólarhringum verð,- ur þessari spumingu svarað — eða ekki svarað. Framsóknar- flokkurinn mun ekki lengi bíða átekta um að hefjast handa um þá viðleitni, sem ábyrgum stjórnmálaflokki er skylt að reyna, þegar slíkt er í húfi, sem nú er“. (Leturbr. N. dbk). Lesandanum verður á að spyi-ja: Hver er sú „viðleitni" sem liinn „ábyrgi stjórnmála- floldair“ ætlar að „reyna“ i kaupdeilunni? Svarið virðist hafa verið gef- ið meö bréfi forsætisráðherrans til Ilæstaréttar í gær, en þó er svarið ef til vill ekki alt þar. Setjum svo, að þannig fari, að hinni nýju sáttanefnd takist ekki að sætta deiluaðila — hvað þá? Ætlar Framsóknarflokkur- inn, þessi ábyrgi sljórnmála- flokkur, að leita til löggjafar- \aldsins og fá úrskurð þess, að dæmi Staunings i Danmörkú og socialista i ýmsum öðrum löndum? í Danmörku hefir það borið við, að eftir að hafnað hafði verið tillögu sáttasemjarans var liún borin fram í ríkisþinginu og gerð að lögum. Nú mun forsætisráðherrann telja sig liafa sett á laggirnar algerlega óhlutdræga nefnd, til að miðla málum og má vel vera að hann telji sig í áframhaldi af þvi liafa góða aðstöðu til að leggja tillögur þessarar nefndar fyrir löggjafarvaldið, eftir er- lendri fyrirmynd. Eins og blað forsætisráðherrans segir svo skarplega: „Á næstu sólarhring- um verður þessari spurningu svarað eða ekki svarað“, og mun margur biða þess með eftirvæntingu, hvað uppi verður í þessu máli af hálfu hins op- inbera framvegis. mæts manns. Mér, sem þetta rita, er að minsta kosti sárt til- hugsunar, að geta ekki oftar sótt liann lieim eða hringt i nr. 3908 i símaskránni, til þess lijá mínum gamla lærisveini að leitá upplýsinga málfræðilegs efnis, sem honum var alt- af jafnljúft að láta manni í té, og þeir kynnu að vera fleiri, sem í því tilliti er líkt farið og mér. Þá munu og ekki síð- ur Mentaskólinn, sem hann helgaði svo langan kafla æfi sinnar, bæði samkennarar og nemendur, salcna vinar i stað, þar sem liann er þaðan liorf- inn, jafnmikinn þátt og hann átti í því, með starfi sínu þar, að „gera garðinn frægan“. Alt Iiið sama má segja um allan þorra þeirra, er kyntust honum á æfinni, — sem aftur var sama sem að fá mætur á hinu gervi- lega íturmenni, sem hann var — þeir munu vissulega sakna trygglyndis lians og ljúf- mensku, einlægni hans og hreinlyndis við hvern, sem í hlut átti, livort heldur vanda- lausan eða honum vandabund- inn. Sárastur verður þó söknuð- urinn ágætri eiginkonu hans, er var honum svo dásamlega sam- lient til allra hluta og reyndist honum svo fádæma vel í veik- indum lians, og börnum þeirra báðum, móður lians háaldraðri og systur. En sá söknuður til- lieyrir helgidómi hjartnanna, sem ekki skal fjölyrt um i blaðagrein. Mætti minning dr. Jóns Ó- feigssonar lifa lengi lirein og hjört í hugum vor allra, sem unnum honum vegna mikilla mannkosla hans! Dr. Jón Ófeigsson, jdirkenn- ari, var fæddur að Stóranúpi 22. apríl 1881. Fluttist 6 vikna gamall með foreldrum sinum suður á Seltjarnarnes. Ólst þar upp og siðar (eftir lát föður síns) í Reykjavík. Geklc inn i lærðaskólann 1895 og tók stúdentspróf með ágæt- iseinkunn vorið 1901. Lauk embættisprófi við Khafnarliá- skóla með hárri 1. einkunn, í febr. 1908; og stundaði síðan kenslu i Rvík hin næstu miss- eri. Haustið 1911 byrjaði liann starf sitt við Mentaskólann sem stundakennari, og gegndi því kennarastarfi til æfiloka (síð- ustu ári» sem yfirkennari). Ár- ið 1924 fór liann utan, til þess aðkyimast skólamálum; dvald- ist árlangt ytra og fór viða um lönd. Árangur þeirrar utanfar- ar voru meðal annars itarlegar tillögur „Um samskóla“; komu þær fyrir Alþingi, en náðu ekki samþykki. Árið 1927 var hann sæmdur riddarakrossi fálka- orðunnar. 1935 var hann kjör- inn lieiðursfélagi í þýsku vís- indafélagi i Munclien og 1938 kjöri liáskóli íslands hann heiðursdoktor í heimspeki. Hann andaðist 27. febr. 1938. Hann var lcvæntur Rigmor Schultz, kaupmannsdóttur frá Danmörku. Lifir liún mann sinn, ásamt tveim börnum, Ásgeiri og Kristínu. Faðir Jóns Ófeigssonar var Ófeigur Guðmundsson, bónda í Ásum í Eystrihrepp, Þor- móðssonar (bónda Bergsson- ar), en Guðmundur var albróð- ir Ólafs i Hjálmholti, föður Sigurðar sýslumanns i Kaldað- arnesi. Ivona Guðmundar og móðir Ófeigs, var Margrét Ó- feigsdóttir, bónda Yigfússonar hins ríka á fjalli, systir Katrín- ar, föðurmóður sr. Magnúsar og þeirra þjóðkunnu Birtinga- holtsbræðra; en kona Ófeigs í Fjalli og móðir þeirra systra var Ingunn Eiríksdóttir danne- hrogsmanns á Reykjum, Vigfús- sonar (d. 1839). Móðir Jóns Ófeigssonar, Kristín Jónsdóttir, sem enn er á lífi, er dóttir Jóns jjrests Ei- ríkssonar á Stóranúpi, hrepjo- stjóra að Ási í Holtum Sveins- sonar prófasts í Hraungerði Halldórssonar (kona Sveins prófasts var Anna, systir Jóns Eirikssonar konferenzráðs, en séra Sveinn langafi Ben. Sveinssonar sýslumanns). Móð- ir síra Jóns á Stóranúpi var Guðrún Jónsdóttir, alsystir Steingríms biskups, en móðir þeii'ra systkina var aftur Helga, systir þeirra síra .Tóns Stein- grímssonar á Prestsbakka og Þorsteins í KerlingardaT, föð- ur Bjarna amtmanns Thor- steinssonar (föður þeirra Áma landfógeta og Steingríms rekt- ors). Kona sr. Jóns Eiríksson- fyrv. héraðslæknir andaðist aðfaranótt 6. þ. m. Hann var einn af elstu læknum landsins. Þessa mæta manns verður síð- ar getið liér í hlaðinu. Fárviðr ið. FranhaldsfreQÐir. FÚ. í gærkveTdi. Hallormsstað: I Jökulsdal fauk þak af nýreistu steinhúsi og fólk flutti úr því á næsta bæ. Á Eiðum skemdist til muna þak og gluggar á skólahúsinu. í Borgarfirði eystra tók út báta. Heyskaðar urSu í ýmsum ná- lægum sveitum og viða fuku 'þök af lilöðum. Nemur það tjón mörgum þúsundum króna. Á Héraði og sumstaðar í Aust- fjöröum stóð veðrið af norð- vestri þegar hvassast var. Fáskrúðsfirði: Á KoTfreyju- stað fauk hlaða. í Brimnesgerði faulc uppborið hey. I HöfSahús- um fauk fjárhús og hluti af öðru. Á Eyri fuku tvær hlöður og þak af þeirri þriðju. í Hafra- nesi fauk hlaða. Eskifirði: Auk þess tjóns, sem getiö var í gær er þetta: Á Sólvangi fauk fjós og hlaða. Fjárhús yfir 20 kindur hvarf al- veg. Sjóhús Jóhanns Þorvalds- Sónar fauk. Sex árabátar brotn- uðu í spón. Að Svinaskála fuku tvær hlöður og eitthvað af heyi og sömuleiðis hesthús. Á Búöar- eyri urðu nokkrar skemdir, en ekki stórfeldar. Fauk aðallega járn af íbúðarhúsum og útihús- um og eitthvað af hlöðum og heyi. Símakerfiö og rafveitu- kerfi bilaði og eitthvað af bát- um skemdist. Skemdir á útihús- um hafa orðið á: Eyri, Borgar- gerði, Sléttu, Stuðlum og ef til vill víöar. Eittlivað hefir líka fokið af lieyi. Sauðárkróki: Hér fauk þak af íbúðarhúsi og geymsluskúr. — Simaþræðir og ljósaþræðir slitnuðu. Vélhátur sökk viS liafnargarðinn. Var hann dreg- inn á land eftir óveðrið mjög brotinn. Raufarhöfn: Á laugardaginn ar á Stóranúpi var Guðrún Pálsdóttir (alsystir sr. Ólafs Pálssonar dómkirkjuprests), dóttir sr. Páls, sem í jökul- hlaupinu fórst með Þórarni Öfjord 1823, prests í Guttorms- liaga, Ólafssonar prests í Ey- vindarhólum Pálssonar (klaust- urhaldara á Elliðavatni). Var hún dóttursonardóttir sr. Jóns Steingrimssonar á Prests- bakka, en dótturdóttir sr. Þor- valdar Böðvarssonar sálma- skálds í Holti, sem aftur var sonarsonur Högna próf. Sig- urðssonar „prestaföður“. Var Jón Ófeigsson þannig prýðilega kynjaður í háðar ættir, og margt liinna lærðustu manna og kennimannaskörunga að finna í móðurætt lians. Hann var 6. maður frá Högna pró- fasti, 5. maður frá Jóni próf. Steingrímssyni, 4. maður frá sr. Þorvaldi próf- Böðvarssyni, 4. maður frá Önnu systur Jóns konferenzráðs og 3. maður frá Guðrúnu systur Steingríms biskups. Verður ekki annað sagt, en að Jóni sál. Ófeigssyni hafi kipt fagurlega í kynið, annar eins lærdóms- og mann- kostamaður og hann varð. var hér ofsarok af - vestri og norðveslri. Fylgdi því snjókoma eftir klukkan 5. Þak sildar- verksmiðjunnar skemdist. — Gluggar brotnuöu og símastaur- ar. Á Rifi fauk þak af hlöðu. í Ilöskuldsstaðanesi fauk þak af fjósi og kýrnar liálffenti. Fólk var ekki á bænum sakir hús- bruna er þar varð fyrir skömmu. Norðfirði: f ofviðrinu aö- farnótt hins fjórða og að morgni hins fimta þessa mán- aðar urðu hér ýmsar skemdir, þar á meðal ónýttust fimm hálabryggjur og tveir skúrar, og járn fauk af húsþökum. Veð- urhæð var afar milcil. PU?JU>' frétfír Veðrið í morgun. í Reykjavík 4 st., heitast í gær 6, kaldast í nótt 2 st. Úrkoma 4,5 mm. Sólskin 1,3 st. Yfirlit: All- djúp lægö yfir Vesturlandi á hreyfingu í austnorSaustur. Horf- ur: Faxaflói: Suðvestan kaldi. Skúrir. Skipafregnir. Gullfoss var viS Flatey í morg- un. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss er á leið til London. Dettifoss kom til Vestmannaeyja kl. 9 i morgun. Lagarfoss er á leið til Áustfjaröa frá Leith. Selfoss er á leiö til Leith frá Hull. Lyra er væntanleg snemma í fyrrainálið. Esja fór i strandferð í gær. íil hjónanna, sem húsið fauk ofan af: 10 kr. frá G. P., 2 kr. frá B. J., 1 kr. frá Þ., 2,50 frá Nestor, 2 kr. frá Tanna, 1 kr. frá N. N. Samsæti Sigurjóns Péturssonar. Þeir, sem ætla að sitja samsæti Sigurjóns Péturssonar á fimtugs- afmæli hans, sæki miða sina í dag kl. 3—6 í skrifstofu Ármanns í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Farþegar á Dettifossi til útlanda: Sigurður Jónsson, Tómas Kristjánsson, Ásgeir Ein- arsson dýralæknir, Guðlaugur Brynjólfsson, Guðrún H. Þorkels- dóttir, Kristján Sveinsson læknir og frú, Jóna Rútsdóttir, Ingi- mundur Steinsson, Fríða Vil- hjálmsdóttir, Guðm. Jóhannsson, Ólafur Ingvarsson og 5 þýskir sjó- menn frá Vestm.eyjum til Ham- borgar. VarðarfélagiS. Fundur í kvöld kl. 8þ£ í Varðrahúsinu. Alþingismennirnir Thor Thors og Jón Pálmason tala um þingmál o. fl. Dr. Betz, þýski sendikennarinn, flytur næsta fyrirlestur sinn í kveld kl. 8 i Háskólanum um nútíma leik- ritaskáldskap á Þýskalandi. Efni: Gerhard Hauptmann. Öllum heim- ill aðgangur. Tónlistarfélagið heldur hljómleika fyrir styrkt- arfélaga sína í kvöld kl. 7 í Gamla (Bíó. Útvarpið í kvöld. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Lok- aðir kirtlar (Jón Steffensen pró- fessor). 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20,45 Húsmæðratími: Innlend- ar fæðutegundir: Mjólk (ungfrú Sigurborg Kristjánsdóttir). 21,00 Symfóníu-tónleikar: a) Ernst Drucker leikur á fiðlu. b) (21,40) Kammermúsik (Adolf Brusch og Edwin Fischer leika) (plötur). 22,15 Dagskrárlok. Næturlæknir: Ól. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. aðeins Loftup. Fimrati hver miði að með- altali fær vinning á ári, 5000 vinningar af 25000 númerum fá samtals eina miljón og fimtíu þúsund krónur. — Hver vill ekki verða þátttak- andi i þessari stóru vinnings- uppliæð ? Frá starfsemi Happdrættisins. 39. Vann og gat greitt’ námskostnaðinn. Ungur sveitapiltur sótti um inn- göngu á Laugarvatnsskólann og vann samtimis 1250 krónur á % miða. Var talið, að þessir pen- ingar hefðu komið sér mjög vel, því af litlum efnum var að taka. Fólk sagði, að þessi upphæð hefði komið eins og af himnum ofan, þvi að hún dugði til þess að pilt- urinn færi gegnum skólann. 40. Þeim gaf sem þurfti. Á sveitabæ einum austanfjalls hafa búið um skeið bændurnir A. og B. i tvibýli. Þeir voru báð- ir fátækir barnamenn, þó var fjölskylda B. mun þyngri, enda ástæður hans í flestum greinum þrengri, Er líkt á komið um menningu þeirra og metnað. Fyr- ir tveim árum tæmdist A. mikill arfur. Hann komst úr skuldum, jók bú sitt og bætti aðstöðu sina til eins og annars. Fátækt B. varð nær tilfinnanlegri við happ A. Munur ástæðna þeirra varð öll- um augljós, hvar sem á var litið. Þá vildi það til 1936, að B. vann í happdrættinu 7500 krónur. Fjár- hagur þeirra A. og B. og allar ástæður jöfnuðust við það til mikilla muna. Þótti öllum vænt um og fögnuðu yfir happi hans. Hefir þó aldrei heyrst öf- undarorð hjá neinum manni yfir velfarnaði og hinni góðu fjár- hagsafkomu A., enda er hann fult eins vel látinn í sveitarfé- laginu sem B. „Þeim gaf sem þurfti“ sannast hér sem oftar. Fjórðungsmiðar kosta aSeins 1,50 á mánoði. Ekki er nú hnndraðið 1 hættunni. UMBOÐSMENN í Reykjavík hafa opið á laugardag 5. mars til kl. 10 e. h. — Umboðsmenn í Reykjavík eru: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjarlur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týs-' götu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykja- vikurveg 5, simi 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, simi 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- veg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhús- inu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, simi 3244. Umboðsmcnn í Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.