Vísir - 10.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Þjóö?ratkvæöi I Aosturrfiíi Kalundborg 9. mars. FÚ. Austurríska stjórnin hefir á- kveðið aS láta fara fram þjóS- aratkvæSi á sunnudaginn kem- ur um Berclitesgaden sáttmál- snn og afstöðuna til Þýska- lands. Ennþá liefir ekkert veriS látið uppi um það, hverskonar spurning lögð verður fyrir þjóðina, en gengið út frá því, að að eins verið um það að ræða, að hafna eða fallast á aðgerðir lcanslarans. Atkvæðisrétt hafa þeir einir, sem eru 24 ára og eldri og er þetta samkvæmt lög- um frá 1934. Þetta ákvæði verð- ur til þess að útiloka fjölda nas- Ista frá því að taka þátt í at- kvæðagreiðslunni, með þvi að í þeirra flokki eru einkum yngri menn. Schusnigg Austurríkis-kansl- ari er nú staddur í Innsbruck og flytur þar ræðu í dag. Fregnir um hana eru ekki komnar, en það er talið fullvíst að aðalum- ræðuefnið verði Berchtesgaden- s:áttmálinn og afstaðan til Þýskalands og virðist þjóðin bíða með mikilli óþreyju eftir að heyra hvað kanslarinn hefir að segja um þessi mál. London, 9. mars. — FÚ. Dr. Schussnigg flutti ræðu í dag í Innsbriick, þar sem liann lýsti því yfir að á sunnudaginn kemur mundi fara fram þjóðar- atkvæði í Austurríki. Sam- kv. frétt frá Exchange-frétta- stofunni í Vín verður þjóðarat- kvæði um það, hvort Austurríki skuli sameinast Þýskalandi, en i frétt frá fréttaritara Reuters segir, að greilt verði atkvæði um stefnuskrá stjórnarinnar á yfirstandandi ári, í innanríkis- málum. í ræðu sinui tilkyn !i dr. Schussnigg einnig, að prent- smiðja og útgáfufyrirtæki jafn- aðarmanna í Vien, sem gerð voru upptæk árið 1934, verði nú fengin austurrískum verklýðs- félögum til afnota. Bjarni Björnsson mun vegna fjölda áskorana end- urtaka skemtun sína í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Er þetta 9. skemt- unin, sem Bjarni heldur í vetur og hefir altaf verið fult hús. Ódýr ieikfðog: Bílar frá 0.85 Blý-bílar frá 1.00 Húsgögn frá 1.00 Dýr ýmiskonar frá 0.75 Smíðatól frá 0.50 Skóflur frá 0.35 Sparibyssur frá 0.50 Dægradvalir frá 0.65 Hringar frá 0.25 Armbandsúr frá 0.50 Töskur frá 1.00 Skip frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Lúdo frá 2.00 Undrakíkirar frá 1.35 Boltar frá 1.00 K. Eimrsson J Bjimsson, Bankastræti 11. Altaf sama tóbakid í Bpistol Údýrt! HVEITI no. 1. í smápokum . 1.75. ST. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur í kvöld kl. 8%. Kosning Þingstúkufulltrúa. — Ásgeir Bjarnþórsson skýrir siðstarfið. Bragi o. fl. — Æt. (197 HkVlNNAM STÚLKA óskast daglega eftir liádegi. Gott kaup. Holtsgata 12 niðri í dag. (193 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist hálfan eða allan dag- inn. Uppl. Laugaveg 86, mið- liæð. (204 ÍTíIKíncMS FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8%. Allir velkomnir. (198 mmMmW TIL LEIGU frá 14. maí við Reykjavík 2 lierbergi og eldhús, fjós, hlaða, hænsnahús, hesthús og stórt tún, kýr geta fylgt. — Semja ber við Nóa Kristjáns- son, Vestra-Langholti, heima kl, 6 siðdegis. (189 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast í austurhæn- um 1. okt. Tilboð sendist Vísi merkt „Skilvís fyrirfram- greiðsla“. (195 3 STOFUR og eldhús, hæð. Öll þægindi, til leigu strax eða 14. maí. Tilboð, merkt: „Hæð“, sendist Vísi. (191 2—4 HERBERGJA íbúð ósk- ast í Vesturhænum. Uppl. sími 4644. (190 HERBERGI til leigu fjæir einhleypan mann eða konu. — Hverfisgötu 62. (199 BARNLAUST fólk óskar eft- ir tveimur herhergjum og eld- húsi í austurbænum. Uppl. í sima 3492. (208 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Ofnar. Uppl. í síma 2159. __________________ (206 TVÖ góð samliggjandi lier- hergi til leigu frá 14. maí. Að- alstræti 18. (203 tKAUPSKARJRl DROSSIU-BODY, 5 manna, gott og ódýrt, til sölu. A. v. á. (200 IOÖTFARS OG FISKFARS, heimatilhúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 NOTAÐUR miðstöðvarketill óskast lil kaups. Upplýsingar: Verslunin „Fálkinn“. (187 NOTAÐIR kolaofnar til sölu. Sími 1525. (188 TIL SÖLU hlátt cheviot í fermingarföt. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16, (196 ÓDÝR harnavagn til sölu. — Njálsgötu 4B. (192 LEMJUR ávalt fyrirliggjandi í lieildsölu og smásölu. Ivörfu- gerðin, Bankastræti 10. (165 LIFUR og hjörtu. Kjötbúðin Herðuhreið, Hafnarstræti 18. — Sími 1575. (163 SMJÖR og tólg. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. — (162 LÍTIÐ, notuð barnakerra ósk- ast. Uppl. Ásvallagötu 10. (202 ATHUGIÐ: Hattar, húfur, manchettskyrtur, hindislifsi, sokkar, nærföt, dömusokkar, ýmsar ullarvörur, prjóna o. fl, Karlmannahattabúðin. Hand- unnar hattaviðgerðir sama stað. Hafnarstræti 18. (194 Forn salan Hafnapstpæti 18 kaupir og selur ný og noluð liúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 Bankastr. Stormor kemur út á morgun. Lesið grein- arnar: Óreiðan mikla í útvarp- inu. Ljót réttarfarslýsing. Hæðni Hriflu-Jónasar o. fl. — Sölubörn lcomi í Tjarnarg. 5. Mjög há sölulaun. — Blaðið fæst í lausasölu lijá Eymundsen. ARMBANDSÚR tapaðist miðvikudagskvöld frá Iðnó á leið vestur í bæ. Finnandi vin- samlegast beðinn að hringja ,í sima 1934. (201 KVEN-armbandsúr tapaðist 16. fehr. Vinsamlegast skilist í Versl. Guðhjargar Bergþórs- dóttur. (207 GLERAUGU fundin. Grettis- götu 26. (205 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. 42. ETRÍKUR TEKINN I HÓPINN. • Vinir,.hér hefir nýr félagi bætst — Sá er ekki mikill aö vallarsýn. En Eiríkur er enginn væskill og — Hvílíkur skellur! — Eiríkur er í hópinn. Hann heitir Eiríkur. Ertu nú farinn a'S safna um þig sýnir >aö þegar í staö. þá enginn pottormur. Hann hefir þrjóstmylkingum? nú sýnt hvaS í honum býr. Annast kaup ng sðln Veðdeildapbpéfa og Kroppulánasj óðsbpéfa Gardap hopsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). NJÓSNARI NAPOLEONS. 5 í rög opnaði þær. En þegar hann neilaði að fara lokaði hún þeim aftur, gekk að glugga og dró tjöldin til hliðar og gægðist niður á götuna. „Það er öllu óhætt,“ sagði hún. „Það er eng- inn á ferli. Farið! Þér verðið að fara!“ Og hún hélt áfram að hvetja hann til þess að fara. En fegurð hennar gerði liann æstan. Að vera í nálægð hennar, verða fyrir áhrifum af þrótti hennar og ákafa, gerði liann æstan í lund. Hann þrcif utan um liana og þrýsti lienni að sér, svo fast, að hún mátti sig ekki liræra, og liann sagði af miklum ákafa og innileik: „Eg elska yður — af allri sál minni — elsku konan mín!“ En hún horfði djarflega í augu lians og sagði: „Eg elska yður ekki. Farið nú!“ í>að var ógurleg stund fyrir Gerard, er liún mælti þessi orð. Hún særði hann svo djúpt á þessu augnabliki, að hann kendi enn til — og sennilega mundi hann alt af sviða undan þess- um orðum hennar. Það var sem hann fyndi til likamlegs sársauka eigi síður en andlegs. Eins og hún heíði rekið hníf í hjarta hans. Og það, sem verst var, var það, að hún liafði sagt þetta kuldalega, hörkulega. Það var engin mýkt 1 máli hennar, eins og vanalega, ekki vottur viðkvæmni eða hlýju. Tillit augna hennar var að vísu ekki kuldalegt. Það var einhver glampi i augum hennar, einliver dýrðarbirta, sem hann sá að eins andai’tak, en — svo let liún augnalokin síga niður til hálfs — eins og á leik- sviðinu. Hann gat að eins sagt, i liiálfum hljóðum: „Þér ljúgið!“ Og vitanlega var heimskulegt af lionum, að segja þelta. Og nú var sem kuldalirollur færi um Ger- ard, en áður hafði hann verið lieitur, æstur. Blóðið liafði streymt ört um æðar hans. Iiún svaraði íxonum engu og liann slepti henni og lxún snxeygði sér úr faðnxi hans. Hún gekk yfir gólfið og staðnæmdist í nánd við liljukrukkuna. Ilún snéri baki að honunx og hagræddi blóm- xinum, snerti fyi'st eitt þeirra, svo önnur — íxieð hinum dásamlegu fögru höndum sínum. Og jafixvel þá, þótt Gerard liði eins og lxel- kxxldi væri að ná tökuixi á lionunx, var aðdáun hans á henni nxeiri en nokkuru sinni. Aldrei lxafði hann veitt þvi betri eftirtekt hversu fögur hún var og vel vaxin og virðuleg. Hún liallaði sér lítið eitt aftur og á hárið kastaníuhrúna sló koparrauðum bjarnxa, því að ljósið féll þannig á það. Það var eins og liún væri að biða eftir því, að liann tælci til nxáls. Og eftir noklcura stund sagði hann: „Því — létuð þér þessi lygaorð falla af vör- um yðar?“ Hún ypti öxlunx lítið eitt og sagði rólega: „Eg laug ekki. Eg elska yður eklci. Það er alt og sumt.“ „Þér eruð eiginkona ixxín,“ sagði Gerard jafn kuldalega. „Þér vitið það.“ Aftur ypti hún öxlum.“ „Eiginkona yðar,“ svaraði hún rólega, — „en neydd til þess að giftast yður.“ „Eg veit það, — en — hvei-s vegna?“ „Það var nauðsynlegt. Þér hljótið að liafa rent grun í hvers vegna.“ Hún var önnum kafin við að sýsla um blónx- in, lxagræddi þeim og endurhagræddi. Andar- tak sá liann annan vanga hennar, svo hinn, en hún snéri sér aldrei við til þess að horfa á lxann. Hann sagði ekkert frekara í svip. Og það varð dauðakyrt i þessu óupplifgandi, ósmekklega gistihússhei'bergi, það var eins og í dauðra nxanna gröf. Þau stóðu fjarri livort öðru. Hún í öðrum enda herbergisins og sýslaði unx hlónxin til þess að hafast eitthvað að, en liann stóð í nxiðju lxerberginu, og nú var blóðið aftur farið að streyma ört um æðar hans. Afbrýði vaknaði í lniga hans, reiði, hatur. Hann æddi að henni og tók hranalega í lxandlegg liennar og neyddi liana til þess að snúa sér við. Nú varð hún að liorfa í augu lians. „Eg giska á það,“ svax-aði liann, „en segið nxér það eigi að siður.“ Ilana sárkendi til, því að liann hafði ekki linað á takinu, en liún kveinkaði sér ekki. „Hvi skildi eg segja yður það, ef þér giskið á það?“ „Eg vil heyra það af vörum yðar.“ „Hvað ?“ „Að þér vilduð fá nafn nxitt til þess að yður mætti verða auðveldara að stunda hina sví- virðilegu iðju yðar.“ „Eg ól enga löngun til þess að bera nafn yðar,“ svaraði hún. „Eg var neydd til þess að giftast yður.“ „Af þeim, sem geldur yður liin í'ikulegu laun „Ivallið liann liverju nafni, senx yður sýnist.“ „Þér kannist þá við það,“ og lierti svo á tak- inu, að lxún gat ekki harkað af sér og rak upp hljóð. „Þér kannist við það?“ spurði hann og af enn meiri hörku en áður. „Við hvað ?“ „Að þér eruð auvirðilegur njósnari, sem þiggið laun af Toulon — þessunx djöfli i manns- mynd!“ Hún var orðin náföl í franxan og varir henn- ar voru nú hvitbleikar orðnar. „Kannist við það,“ hrópaði Gei-ard æstur. „Eg vinn fyrir land mitt,“ sagði hún djarf- lega, „á þann hátt, sem eg er best fær til.“ „Og þig'gið blóðpeninga að launum,“ sagði hann fvrii-lillega — „fyrir að stunda þá iðju, sem er svivirðilegust allra — þvi að enginn, hvorki karl eða kona, getur gert sér meira til vansæmdar en að reka slika iðju.“ Hann var oi-ðinn svo æfur, að hann var i þann veginn að nxissa alla stjórn á sér. Hann var i þann veginn að slá hana — allur riddara- og manndómsbragur var af lionxmx horfinn, þvi að hann gat ekki unx neitt liugsað nema það eilt, að þessi kona, sem liann liafði játað ást sína, hafði kannast við iðju sína, og þvi fyrir- vai'ð hann sig svo djúpt fyrir að hafa kropið fyrir lxenni, að sjálfsvirðing lians var honunx gersamlega lxorfin á þessari stund. Guð einn veit hvað mundi hafa gerst á næsta andartaki, ef hún liefði ekki hvíslað í hálfunx hljóðum:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.