Vísir - 11.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Til hjónanna, sem húsiS fauk ofan af: 25 kr. frá J. B., 2 kr. frá K. K., 10 kr. frá Rák, 2 kr. frá Iv. S., 5 kr. frá J. J. og 5 kr. frá M. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá K. (gam- alt áheit), 2 kr. frá S. S., 2 kr. frá í. J., 7 kr. frá Á. (gamalt á- heit), 2 kr. frá G. P. og 2 kr. frá Minna. Bjarni Björnsson hélt skemtun í Gamla Bíó í gær- kvöldi fyrir fullu húsi og almennri hrifningu áhorfenda, og ætlaöi lófatakinu aldrei að linna, er hann lék „Baróninn“. Nú hefir Bjarni ákveöið a‘ö halda a'Sra alþýöu- skemtun, og selur aðganginn á a'S- eins 1.50, í tilefni af því, aS þetta er í 10. og síSasta sinni, er hann skemtir. Næsti hóskólafyrirlestur franska sendikennarans, J. Haupts, um franskt mannfélag í spegli bókmentanna, verSur í kveld kl. 8. Efni: „Lok 17. ald- ar og forboöar nýrra tíma“. Öll um heimill aögangur. |dær REYKJA FLESTAR TE.OFANI U & 0) I® ^ 43 I ^ ö) mM# 0^» p o JQ ð |0 £ •H ÍJ3 >» ® P Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. Til leigu 2 herbergi á neðslu hæð, lientug fyrir saumastofur eða iðnað rétt við Bankastræti. Sími 2295 eftir kl. 7. Kaupmenní > 60LD MEDAL hveiti í 5 kg. poku m. r\ u r\ n VerOíæik *a 10—50% afsláttur gefinn af öll- um bókum fyrst um sinn.. — Bókabúðin á Skólavörðustíg 3. Munið að birgja yður upp með UNLINGAST. UNNUR nr. 38. Afmælisfagnaður laugardaginn 12. mars kl. 6 y2 e. li. Skemtiat- riði: Sjónleikir, upplestur, gam- anvisur, munnhörputríó og vikivaki (átta hörn). Skuldlaus- ir félagar vitji aðgöngumiðanna frá kl. 10 f. h. í G.T.húsið. — Skemtinefndin. (221 BARNASTUKAN „SVAVA“ nr. 23. Enginn fundur sunnud. 13. mars, vegna Þingstúkufund- arins. Næsti fundur 20. mars. Félagar! Greiðið ársfjórðungs- gjald ykkar. — Gæslum. (227 ■vinnaA UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta tveggja barna. Flókagötu 5. Simi 3043. (230 LÍTIÐ lierbergi til leig-u nú þegar á Laugaveg 13 (Stein- liúsið). (224 Y§* Aiit sssö SsÞoskaa skipul «^4 STÓR stofa og eldhús til leigu 14. maí, fyrir harnlaust fólk. Sími 3932. (232 llÁPÁf-fUNDStí MERKTUR strangi, með teikningum, tapaðist í fyrra- kveld (miðvikudagskveld).’Vin- samlegast skilist á afgr. Vísis sem fyrst. (222 HERBERGI með húsgögnum og aðgang að haði óskast nú þegar, helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 3404. (223 IKÁUI’SKifPUSSf LEMJUR ávalt fyrirliggjandi í lieildsölu og smásölu. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. (165 KtiOSNÆfilJÍ HERBERGI til leigu fyrir einhleypan mann eða konu. — Hverfisgötu 62. (199 1 HERBERGI til leigu, Berg- staðastíg 43, uppi. (211 vinnu- eða teikni- ® borð til sölu. — Barónstíg 51, III. l&æð ÍBÚÐ, 3 herhergi og eldhús, óskast 14. maí. Þrent fullorðið i heimili. Tilboð óskast sent fyrir mánudagskvöld, merkt: „Tli. 14. maí“. (215 FRAMÚRSKARANDI gott saltkjöt nýkomið í verslun Ivristínar J. Hagbarð. (168 FLUTTIR frá Kaplaskjólsveg 2 í Bankastræti 14 B. Til sölu: Eldavélar af ýmsum stærðum. Þvottapottur 75 kr. Miðstöðvar- ketill. (219 LÍTIÐ lierhergi óskast sem næst miðbænum. Uppl. i sima 2892. (216 LÍTIL IBÚÐ í miðbænum til leigu 14. maí. Stærð 25 ferm. auk anddyris, 2 herbergi móti suðri og eldunarpláss. Miðstöð, rafmagn, gas, lieitt og kalt vatn. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „75“. (218 SMÁBÁTAMÓTOR til sölu. Uppl. Njálsgötu 20. (220 GASSUÐUVÉL og rafmagns- suðuvél (með 1 hólfi) til sölu, ódýrt. Sími 3628. (225 TIL SÖLU 300 hvítir ítalir, vikugamlir. Uppl. í síma 4167. (228 STÓR, sólrík 3 herbergja íhúð með öllum þægindum til leigu. Uppl. gefur Guðmundur Þórðarson, Leifsgötu 9, en ekki í síma. (234 RAFMAGNS-kæliskápur ósk- ast keyptur. Uppl. í síma 1754. (231 VANTAR þura og góða geymslu. Sími 2165. (226 NOTUÐ barnakerra í góðu lagi til sölu á 25 krónur. A. v. á. (233 TVEIR MENN óska eftir góðu herhergi. Tilboð merkt „Tveir“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (229 ( NÝLEG barnakerra til sölu Njálsgötu 32. (235 LIFUR og lijörtu. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. — Sími 1575. (163 SMJÖR og tólg. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Simi 1575. — (162 5 MANNA fólksbíll til sölu með tækifærisverði. — Slcifti á mótorlijóli getur komið til greina. A. v. á. (209 ÓDÝR gaseldavél til sölu. — Uppl. í síma 4411. (210 HVÍT emailleruð eldavél, litil, til sölu fyrir lítið verð ef samið er strax. Sími 4721. (212 NOTAÐ karlmannsreiðhjól til sölu á Hverfisgötu 34. Pétur Guðmundsson. (213 l\Z) ■8Jík !™!S 'uoA •SJPIJ í§.reui So jnjæainf) ÍPiSnny •IBípTAjj •ngnCqnputyi iofq -B)S9q gihirepi ‘qiois t iqfqnpin -I°H 'JJnq í l°fiuPPi°A ' (uugao iIuJ Ju) llýu So sniins -Sq z/x -jd njnn Qg Bpq nuia ra )ofyi : NNIÆVBIVDVQflNNilS I LÍTILL trilluhátur óskast til kaups. Tilboð, ásamt verði sendist afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Trilla“. — (217 3 RÉTTIR, góður matur dag- lega kr. 1.25 Café París, Skóla- vörðustíg 3. (219 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890 (1 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. 43. RAUÐI ROGER. % 'K'0. • Jæja, Eiríkur ungi, þú vilt þá gerast skógarmaSur! — Eg vil þjóna þér, Hrói. — Hversvegna? Faöir minn er 3 krossferS og frændi okkar, rauSi Roger, rændi eignum okkar. Eg og systir mín vorum rekin — Svo aS rauSi Roger er ræn- aS heiman, en viS krefjumst rétt- lætis. ingi. Eg skal hjálpa þér. Treystu mér. NJÓSNARI NAPOLEONS. 53 „Þér vissuð þetta áður en þér komuð.“ Og það var satt. Að vissu leyti var það satt. Hann hafði frá fyrstu Iiaft bugboð um það — og alllengi hafði hann ekki verið i neinum vafa um það. Frá því augnahliki, er hann fann, varð þess var, að hún stóð við hlið lians i Fosse de la Part-Dieu, og lagt rósviðarteinunginn á lík Pierre du Pont Croix, hafði hann vitað á livern hátt hun liafði ofqn af fyrir sér. Ilann vissi það, þegar hann fór til liússins í Grenelle-gölunni. Hann vissi það, þegar röðin var komin að hon- um, og menn Toulons veittu horium eftirför og handtóku hann. Hann vissi það, þegar liún stóð við hlið lians við altarisgrindurnar. Hann vissi það, þegar liann dró grif tingarhringinn á fing- ur henni. Hann vissi það, er liann sat í daunillu biðstofunni, og hugsaði um hana — þegar hann var gripinn ofsalegri þrá, að sjá liana enn einu sinni, áður en hann færi úr landi og yrði að reyna að gleyma liðnum tima, eftir því sem honum væri unt — þegar liann byrjaði hið nýja líf, sem hún tæki engan þátt í. Hann hafði vitað ]iað og þrátt fyrir það liafði hann komið. Iiann hafði komið vegna þess, að €iltlivert ómótstæðilegt afl liafði dregið hann til hennar — og þetta afl var al'l ástar, sem hann gat ekki l)ælt niður. Handleggir lians féllu máttlausir niður. Hann huldi andlitið i liöndum sér og sagði lágt, sljólega: „Guð minn góður, — hví hlífist eg við, að drepa yður?“ Hann heyrði að skrjáfaði dálítið í kjól henn- ar, er hún fór frá honum. Ilann leit í kringum sig, eins og í leiðslu, eins og hann væri dasaður, sljór. Ifún liafði gengið til dyra —• og hönd liennar — hin fagra, yndislega hönd liennar livíldi á hurðarhúninum. Hún var svo grönn og tiguleg — svo ung — livítklædd — kjóll hennar eigi livitari en kinnar hennar, munnur hennar lítið eitt opinn, augun hulin til hálfs. Hún opnaði dyrnar og hann gekk út úr her- berginu og þegar liann var kominn út í göngin heyrði hann, að lykli var snúið i sltnánni að innanverðu. Og honum fanst enn kveða við í eyrum sér bergmál orða liennar, er hún sagði: „Farið, — eg elska yður ekki!“ Hún liafði rekið liann á brott, hún vildi ekki hafa neitt saman við liann að sælda, af þvi, að hún elskaði hann ékki. Hún vildi fá hann á hrott úr lifi sinu. Lif liennar? Hann hafði verið meiri hugleysingi en svo, að hann gerði það, sem hann hafði ætlað sér, — drepa liana, losa hana við það, að verða að lifa smánarlífi. Nú, — það var ekki um annað að ræða fyrir liann en byrja hið nýja líf sitt. Hann var reiðu- búinn, livað svo sem fyrir hann átli að koma, er hann nú byrjaði á nýjan leik, sem nýr maður. Hann mundi líða miklar sálar þjáningar enn um stund, en svo mundi liann uppræta með öllu livex-ja miimingu um Lorendana hina fögru, hinn auvirðilega njósnara, sem hann nokkur augnablik liafði ætlað sig' elska. Hann geklc liljóðlega niður. Og hann fór inn i lierbergi sitt. Tók þar hatt sinn og gekk niður í forstofu gistihússins, þar sem að eins nætur- vörður gistihússins nú var, liálfsofandi í stól frá dögum Lúðvíks XV. Gerard vakti liann, gaf honum þjórfé af rausn, og krafðist þess, að sér yrði hleypt út. St. Roch-torg var algerlega autt og enn var dimt af nóttu. Gerard gekk hratt í áttina til Norður-járnbrautarstöðvarinnar. Á leiðinni náði liann sér í leiguvagn og eftir stutta slund var liann kominn að stöðinni. Og þá sást fyrsti vottur þess á auslurlofti, að dagur væri í nánd. Þar var ofurlitil ljósgul rönd, sem boðaði nýj- an, bjartan dag. Ef Gerard hefði verið þeirri gáfu gæddur, að gela lesið i liug livers manns, hefði líf lians vafalaust orðið annað — hann liefði tekið aðra stefnu nú — litið öðrum augum á mennina og tilveruna en hann gerði, því að — ef hann liefði, i stað þess að leggja þegar af stað niður stig- ann, til lierbergis síns og á hrott — lagt augað að skráargatinu á ibúð Lorendana, hefði hann séð sjón, sem hann hefði furðað sig á. Hann liefði séð Lorendana rétt í svip halla liöfði sínu að arinhillunni — séð hið föla and- lit liennar með örVæntingarsvip — séð liana hníga niður alt í einu, án þess að gefa frá sér nokkurt hljóð, og missa meðvitundina. Það var þetta, sem gerðist, er hún heyrði fótatak hans fjarlægjast. Lorendana hin fagra lá nieðvitundarlaus, i hnipri, á gólfinu. Svo nærri sér hafði liún tekið, að senda á hrott frá sér manninn, sem liún elskaði — sjálfs lians vegna. XXIII. IvAPITULI. En Gerard de Lanoy var engum slikum gáf- um gæddur. Hann vissi það eitt — og liugsaði ekki um annað en það, — að konan, sem hann liafði dáð, hafði hrakið hann á hrott frá sér, með þessum orðum: „Eg elska yður ekki. — Farið!“ Hversu liann mundi liaga sér hér eftir vissi hann ekki. Lucien Toulon liafði ekki skilið eft- ir neitt, sem var mikils virði í augum hans, fanst honum nú. Til livers var að strita, leitast við að bygg'ja eitthvað af grunni, skapa sér nýjan heim, liefja sig upp, ef liann gat ekki bjargað henni úr klóm Toulons og' liafið liana upp með sér — notið ánægjunnar og gleðinnar yfir að starfa og lifa með henni. Hann liafði ekki gert sér það ljóst, fyrr en liún hafði kveð- ið upp hinn nýja „líflátsdóm“ yfir honuin með því, að segja lionum, að liún elskaði liann ekki, hversu mjög hann hafði þráð liana, hversu liann liafði vonað af miklum innileik, að sá dagur mætti upp renna, að liún kæmi aftur til hans, að þau mætti ganga sömu stigu i einliverj- um nýjum, ókönnuðum liluta lieims, vera ást- vinir, félagar. í húsinu í Grenellegötunni liafði liann, rélt sem snöggvast, séð eld ástarinnar i augum hennar. Og i gærkveldi — í fyrstu — þegar hún stóð í dyrum herbergis síns, er svo augljóst var, að hún liafði beðið hans var eitthvað við fram- komu hennar og svip, sem varð þess valdandi, að liann gat ekki annað en kropið iá kné við fæt- ur henni, umvafið kné liennar, og sagt í hálfum hljóðum, hrærður: „Konan mín!“ En hann liafði þá verið heimskingi. Hann hafði bleklcjast látið. Vonarþráðurinn, sem liann liafði haldið milli lianda sér, liafði verið sund- ur skorinn af örlagadísunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.