Vísir


Vísir - 12.03.1938, Qupperneq 1

Vísir - 12.03.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. '"“r”-"111 ■ ■ t AfgTeiðslat AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.* PrentsmiðjusímiA 45Y& ______________t J 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 12. rnars 1938- 61. tbl. KOL O Gr SALT síml 1120. Gamla Híó ÖsýnHegi sKammbyssan. Dularfull og afar spennandi leynilögreglumynd, tekin af Paramount og leikin af góðkunnum ameriskum leikurum. Aðalhlutverk leika: Lew Ayres og Gail Patriek. Mjmdin bönnuð fyrir börn. Æskulýdsvika K.F.U.M og K.F.U.K. Enn eru tvö kveld eftir. Samkoma bæði kveldin kl. 8%. 1 kveld talar Steinn Sigurðsson. Efni: „Gleð þig.ungi maður“ Annað kveld talar séra Bjarni Jdnsson. Efni: Styrkist í drotni.“ Mikill söngur. Allir velkomnir. Adalfundur Fpíkirkj usafnadarins í Reykjavíb; verður í kirkju safnaðarins á morgun, sunnudaginn 13. mars M. 2. — I byrjun fundarins flytur síra Árni Sigurðsson erindi. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Mikilsvarðandi að safnaðarmeðlimir sæki fundinn vel og stundvíslega. — Safnaðarstjórnin. Síldarnet og slöngur, nokkur síykki höfum við fypipliggjandi Þópðup Sveinsson Ik Co. h.f. Ný fataefni Nýjustu móðblöð komin. Málmrannsóknir Framlögum og umsóknum, sem ekki eru látin í póstinn fyrir 20. mars, verður ekki veitt móttaka. Aðeins þátttakendur þessa árs hafa for- gangsrétt til þátttöku næsta ár. Einar Þopgpímsson. Box 945. — Reykjavík. Annast kanp og söln Veddeildapbrófa og Kveppnlánasj óðsbréfa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). í K. R.>húsinu í kvöld Aðgöngumiðap á kp. 2,50 Munið hina ágætu hijómsveit. Gömlu og nýju dansarnir KROSSTIÐ: Birki, furu, mahogni teak, og fleiri viðartegundir. Verðiistar sendir þegaróskaðer. GABOONPLÖTDR.Þyktir frá 13 til 40 mm. RDBDGLER, valsað, þyktir 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 10 mm. Búðarrúður — slípað gler Búðarrúður — bognar Gróðurhúsagier Hamrað gler Litað gler Gler með vírneti Hrágier Opalgier á veggi og borð ísgler Ultragler Öryggisgler í bíla „Antik“ gler Veggjagler Gangstéttagler Spegilgler Speglar Gler í búðarinnréttingar Gler í húsgögn Facetgler o. fl. Ofangreindar vörur eru einnig afgreiddar frá lager. Spyrjið um verð og aðrar upplýsingar. — Fljót afgreiðsla. — LUDVIG STORR Sími 3333. 3©st ad aoglýss i ITÍSI. eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verö. Aögöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sólrib hæð (3 stofur, eldbús og bað) í nýju nýtískubúsi í suðvest- urbænum til leigu 14. maí. Stúlknaherbergi einnig, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Sólrík hæð“ sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. — Reykjavíkur Annáll h.f, Revyan „feriir dyir" 10. sýning í Iðnó á morgun, sunnudag 13. þ. m. kl. 2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—7 í dag. — Það sem óselt kann að verða af aðgöngumiðum á þessa sýningu, verður selt á morgun kl. 1—2 með venjulegu leikhúsverði. — Gullfoss fer þriðjudagskveld 15. mars um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmanna- liafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sarna dag. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn 19. mars (laugardag). 8 ■ Nýja Bló. Týnda stólkan. Stórkostlega áhrifarik kvikmynd, leikin af lrin- um alþektu ágætu leikur- um Victor Mc. Laglen. Peter Lorre. Walter Connolly, June Lang o. fl. Sýnd í síðasta sinn. Bönnuð fyrir börn. Illllllllllllllllllí í ÍO. sinn skellihlær öll Reykj aví k að Bjarna Björnssyni í Gamla bíó á morgun kl. 3. Aðgöngum. að eins kr. 1.50. Allra selnasta sinn. IIBRBIIHBHEilBIIRBBIIII IBH9HBBHI9BQIBBIBIIIÍ ri jB5iir“ Hafoarflrði. Vegna fjölda áskorana endur- tekur kórinn söngskemtun sína í allra síðasta sinn í Flensborg- arskólanum á morgun kl. 5 síð- degis. Aðgangur á 1 krónu. SOíiíKSÍÍÖÍÍSSÍSíSíííSÍSÍJÖÍSSÍOCiíSÍÍíJttGÍ t7 & i7 Tek að mér að reykja kjðt e e ö g á 10 aura kg. jafnt fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð. Notið tækifærið fyrir pásk- e o o ■t* o o O e ð i? a Í7 a « ana. Reykhús Hafnapfjapðap Sími: 9134. S Sí Éil# 13« heldur fund á mánudagskvöldið 14. mai's kl. 8y2 í kaupþings- salnum. (Lyftan í gangi). — Fimdarefni: 1. Vinnulöggjöfin. 2. Önnur mál er fram kunna að lcoma. Fjölsækið. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.