Vísir - 12.03.1938, Page 4

Vísir - 12.03.1938, Page 4
VÍSIR Hitt og þetta, Aðfaranótl siðastl. sunnu- dags yar liið versta veður víða í Noregi. í Kolla-vita urðu fjórir menn, sem í vitanum voru, að leita skjóls i öryggisklefa i kjallara vitans. Sjógangur var svo mikill, að rúður vitans, i SO metra liæð yfir sjávarflöt, brotnuðu, er sjóirnir slcullu á vitanum. NRP—FB. ----o--- Frá Keflavík. 1 dag voru allir bátar úr Keflavík á sjó, og er afli ágæt- ur, frá 10—35 skippund á bát. og bestur lijá þeim, sem beitt liafa loðnu. Yélbáturinn Dags- brún frá Reykjavík stundar ein- göngu loðnuveiðar í Keflavík. Einnig htafa nokkrir bátar háfa cg veiða loðnu til eigin nota. (FÚ.). Nafnið. Þetta gerðist á kjörfundi fyr- ir nokkurum lárum, er kosið var til Alþingis. Pólitískur stólpagripur liafði verið að „liræra i“ kjósöndum fyrir fundinn og sagt þeim, hvernig þeir ætti að kjósa. Hefst nú kjörfundurinn og gefa kjósendur sig fram. Um- boðsmenn frambjóðanda sitja í kosningastofunni og mæna von- araugum á hvern kjósanda sem inn kemur. Þegar líða tekur á daginn kemur Guðni „raftur“ í kjör- stofuna, vindur sér að umboðs- manni eins frambjóðandans og segir þrumandi röddu: Heyrðu þarna þú, Steini minn góður! Hvað var nú aflur nafnið á mann-skrattanum, sem þú sagðir að eg ætti að kjósa? „Skegglýsnar skrattans“. Sumt fólk „liér áður fyr meir“ tók ekki í mál að trúa því, að guð hefði skapað mý- flugurnar. Það væri óhætt um það, að handaverk drottins væri ekki á þeim vargi! Og það vissi alveg upp á sina tíu fingur, hvaðan mýflugurnar væri upp- runalega konmar og livernig kynjaðar. Þær hefði kviknað í •skegginu á kölska sjálfum end- iir fyrir löngu -— þar og livergi annars staðar! Og þvi væri ekki að furða, þó að þær væri ógeðs- legar og gerði fólki angur og mein. Og í krafti þessarar full- vissu, gaf blessað „gamla fóllc- ið“ mývarginum sérstakt lieiti og kallaði hann „skegglýsnar skrattans“! Altaf sama tóbakið í Bpfstol Bankastr. Ódýrt! HVEITI no. 1. í smápokum . 1.75. 2®. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Yiðtalsími: 10—12 árd. AÐALFUNDUR Þingstúkunn- ar liefst kl. 10 f. li. sunnudag. ST. FRAMTÍÐIN Nr. 173. — Fundur sunnudagskveld kl. 8)4 slundvíslega. Inntaka nýrra fé- laga. Hagnefndaratriði. (247 HEIMATRÚBOÐ LEIK- MANNA, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl. 8 e h. — Hafnarfirði Linnetsstíg 2. Samkoma á morgun kl. 4 e. h. Allir velliomnir. (246 . FILADELFÍA, Hverfisgötu44. Samkoma á sunndaginn kl. 5 e. h. Allir velkomnir. (248 K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunudagaskóli. — 1% e. h. Y. D. og V. D. — sy2 e. li. U. D. (Sagan). — 8% e. li. Æskulýðssamkoma. K.F.U.K. Á morgun: K1 4 e. li. Y. D., fyrir telpur 10—14 ára. — 5 e. li. U. D., fyrir stúlkur 14—17 ára. PRENTMYN0AST0FAN LEIFTUR Hafnarstrœii 17, (uppi), Wýrtil 1. ílokks prentmyndir. Sími 3334_________ ÍÍAPArríwLSfl KVENTASKA brún, tapaðist á miðvikudag. Vinsamlegast skilist á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. (240 FUNDIST hafa peningar. — Verslunin Edinborg. (250 TVEIR sjálfblekungar liafa tapast, dökkblár og ljósrauður. Uppl. í versluninni Esja Freyju- götu 6. Sími 4193. (260 KhosnækH GÓÐ og sólrík 4 herbergja i- búð, ásamt eldhúsi, baði og góð- um geymslum, er til leigu 14. maí. (Bílskúr getur fylgt, ef vill.) Tilboð merkt „155. Aust- urbær“ leggist á afgr. Vísis fyr- ir 16. þ. m. (251 HEIL stór hæð 5 herbergi og eldhús verður til leigu frá 14. maí n. k. Uppl. í síma 2163. — (236 STOFA til leigu nú þegar eða 14. maí. Uppl. Sólvallagötu 5 A. (237 2 SÓLRÍK herbergi og eldhús til leigu. A. v. á. (238 UNGUR maður, gjaldkexd við lieildverslun hér í bænum, ósk- ar eftir 2ja liei'bergja íbúð, á- samt eldhúsi, þann 14. maí n. k. —- Fyi’irframgreiðsla. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi til- boð á afgreiðslu blaðsins merkt „TV‘Ö“, fyrir þi’iðjudagskveld. (241 2 HERBERGI og eldhús til leigu strax, 75 lcr. Sími 4207. (245 2 ÍBÚÐIR til leigu Bergþóru- götu 15. Sýndar kl. 4—7 í dag og xnorgun (243 STÓR stofa með ræstingu, að- gangi að sima og baði er til leigu í góðu húsi við miðbæinn, fyrir i’eglusaman lcai’lmann eða kvennmann. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis merkt „I“. (244 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir íbúð 14. maí, tveim her- bergjum og eldhúsi með nútíma þægindum. Þrent í heimili. *— Uppl. i síma 1791. (255 2 HERBERGI og eldhús, með nýtísku þægindum óskast 14. maí. Þrent fullorðið í heimili. Uppl. í síma 2513 i dag. (259 KVÍNNAm STÚLKU vantar til Grinda- vikur. Uppl. Spítalastíg 4B. — (252 ELDHÚSSTÚLKA, dugleg við mat, getur fengið góða atvinnu á Álafossi. Gott kaup. Uppl. á ofgr. Álafoss. (253 UNGLINGSSTÚLKA, ábyggi- leg, óskast á barnlaust heimili. Uppl. í síma 3807. (254 STÚLKA óskast i formiðdags- vist Njálsgötu 94, uppi. (256 IKAUFSKAFURI FALLEGAR Páskaliljur, túli- panar til sölu á Sóleyjargötu 13. Sími 3519. (258 FREÐÝSA, íslenskt böggla- smjör og í’jómabússmjör, ný egg, nýjar kartöflur, laukur, ís- lenskar gulrófur, sitrónur, sveskjur og gráfíkjur. Þor- steinslxúð, Grundarstíg 12. Simi 3247. (261 BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Grettisgötu 22 C. (239 LIFUR og lijörtu. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. — Sími 1575. (163 SMJÖR og tólg. — Kjötbúðin Ileiðubreið, Ilafnarstræli 18. Simi 1575. — (162 LEMJUR ávalt fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Ivörfu- gerðin, Bankastræti 10. (165 Fernsalan Hafiiarstpæti 18 kaupir og selur ný og nctuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru scld í Rammaverslun Geirs Koni’áðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 TIL SÖLU blátt cheviot í fermingarföt. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (196 LEÐURVÖRUVERKSTÆÐI Hans Roltberger. Fyrirliggj- andi: Fallegar lástöslcur úr kálfa- og geitaskinni kr. 18.00, 22.50, 24.00, 27.50. Rcnnilás- | töskur 15.00, 19.50. — Veski | 18.00, 22.50. — Seðlaveski, buddur, belti. — Að eins allra besti frágangur. Allar viðgerðir. Holtsgata 12. (98 LÍTIÐ notuð fermingarföt óskast, Uppl. í síma 2450. (242 EMAILLERUÐ eldavél með tilheyrandi rörurn til sölu, enn- fremur lítil gaseldavél. Sími 4200. (257 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í rnyndum fyrir börnin. — 44. REFSILEIÐANGUR. Næsta morg-un fer Hrói af staS meS hóp — Stutely, þú skipar fyrir hérna á meöan eg — Þú ert aumi klaufinn, getur varla lyft manna. Hann ætlar aö refsa rauöa Roger er á brott! — Eg verð tilbúinn aö fara til mér á bak! — Eg held aö þaö væri auðveld- fyrir illvirki hans gagnvart Eiríki og systur þín, ef þú sendir boð eftir mér. ara að setja hestinn á bak þér, ístrubelgur hans. inn þinn! NJÓSNARI NAPOLEONS. 54 „Eg elska yður ekki. — Farið!“ Og Gerard, — það var sem hann gæti eklci annað gert — lagði hendur að eyrum, eins og lil þess að varna því, að hann lieyrði hina kulda- legu rödd hennar, liörkuleg, lilfinningarlaus .orð hennar, sem hljómuðu enn fyrir eyrum lians, og létu liann engan sálarfrið hafa. Orð liennar, áköf, skipunarleg, kuldaleg — liljóm- uðu enn í eyrum hans, þrátt fyrir skröltið í járn- brautarvögnunum, — yfirgnæfðu það, að hon- um fanst. Gerard og fylgdarmaður lians, leynilögreglu- maðurinn, fangavörðurinn, eða livað hann nú var, voru ekki lengur einir í járnbrautarvagn- inum. Tveir menn aðrir, liáværir og ókurteisir i framkomu allri, sátu nú í vagnklefa þeirra, og þeir liöfðu komið inn í hann, er numið var staðar á stöð einni snemma um morguninn. Þegar, er ferðalangar þessir liöfðu sest, lýstu þeir yfir ]iví, að þeir væri á leið til Belgíu í viðskiftaerindum. Þeir voru alla tíð mjög há- værir i tali. Og þeir þögnuðu vart. í fyrstu ræddu þeir um glófa og hálsbindi, og útbú þau, sem þeir höfðu í huga að stofna í Louvain og Ghent. Gerard reyndi að láta lal þeirra sem vind um eyru þjóta, þvi að það liafði taugaæsandi álirif á hann, en hann gat eigi komið í veg fyrir, að honum bærist til eyrna slitur af samræðu þeirra. Þegar þeir ferðafélagarnir höfðu rætt aim sinn um verðlag á blúndum og fleiri slik- um vörutegundum og hversu vörur þessar væri tollaðar fóru þeir að tala um stjórnmál og ætt- jarðarást, og létu með mörgum orðum væmn- islega í ljós liina mildu ást sína á ættjörðunni — Frakklandi. Varð eigi ánnað skilið af við- ræðu þeirra en að liin mikla ættjarðarást þeirra vfirgnæfði alt annað í lífi þeirra og þeirra höf- uðmarkmið í lífinu væri að dýrð og velmegun Frakklands gæti orðið sem allra mest. Þetta liafði að sumu leyti ertaudi áhrif á Gerard, en í aðra röndina var lionum skemt. Og hann fór að atliuga úllit og svip þeirra, þessara samlanda sinna og ættjarðarvina. Og hann komst undir eins að þeirri niðurstöðu, að liið dýrðlega Frakkland væri ekki ætlland þeirra, — vagga þeirra hefði staðið í öðru landi. Annar þeirra var svartari og illmannlegri en nokkur Provence-búi eða Baski, sem Gerard liafði augum litið. Augu hans voru stór og þrút- in, og það var eins og þau væri að þrýstast út úr höfðinu á honum, „augasteinninn“ var stór og dökkur, en hvítan gulleit. Nefið var hold- mikið og bogið, varirnar þykkar, svartgljáandi, illa liirt skegg á efri vör, og á liöfði sér var hann með parruk, til þess að hylja skalla sinn. Mað- urinn var vafalaust Gyðingur, eða Slavi, en vissulega ekki hreinræktaður Frakki. Hann var mjög harðorður í garð lögreglunnar fyrir ó- dugnað hennar við að hafa hendur í liári þeirra, sem sátu á svikráðum við lýðveldið. „í okkar kæra föðurlandi,“ sagði liann við fé- laga sinn, „úir og grúir af þessum svikurum! Þú manst eftir morðingjanum Pierre du Pont- Croix. Og vinur lians — eg man nú ekki hvað hann heitir! Jæja, vinur minn, eg liefi sannanir í höndum fyrir því, að þessir legátar hafa með sér öflugan félagsskap; flestallir eru þeir ungir aðalsmenn, þessi morðingjaefni, reiðubúnir til þess að selja föðurland sitt hæstbjóðanda, þótt þeir teljist margir til liins svokallaða háaðals.“ Og liinn svarti og illmannlegi „föðurlands- vinur“ lyfti höndum, eins og hann væri að kalla á guð sér til vitnis. Hendur lians voru feitar og bústnar, dökkar og loðnar, en á vísifingri hægri liandar var hringur seltur demöntum. Gerard fékk hina megnustu óbeit á manni þessum. „Þér hafið sannanir,“ hvíslaði félagi lians, eins og hann væri sem lostinn reiðarslagi vegna þess, sem hann liafði lieyrt. Hann var lítill, grannur allur og væskilslegur. Hár lians var músgrátt á lit og óræktarlegt, varirnar þunnar, augun daufleg og rök. Hann geklc með vangaskegg, liaka hans og efri vör rakaðar. Eyrun voru stór og flapandi, ennið frammjótt og ljótt. Framkoma hans minli ó- neilanlega á nagandi kanínu, einkanlega, er hann bar staf sinn að vörum sér, en liann var með staf með fílabeinshnúð á endanum. „Sannanir — gildar sannanir?“ sagði liann og leit á félaga sinn. Gerard hataði þá báða. Hann snéri sér við og fór að liorfa út um gluggann. En mennirnir fóru að ræða saman í hálfum hljóðum i sama dúr, annar fullyrti eitt og annað, sem hinum þótti ótrúlegt og lét undrun i ljós, yfir og þar fram efir götunum. Þeir voru með vasa sína fulla af skjölum ýmislconar, að því er virtist, og voru að tina þau upp úr vösunum og rýna í þau, og setja þau í vasann aftur. Stundum talaði sá gildvaxni liátt og veifaði skjölum i hendi sér og talaði um kaupsýslustörf sin, liversu slyngur kaupsýslu- maður hann væri. Þannig liafði liann fundið upp nýja tegund af hálsbindum til þess að nota við kjól, hálsbindi, sem engin liætta var á, að lyftist upp fyrir kragabrúnina, aftan á liáls- inum. Hann ællaði til Brússel gagngert í þeim er- indum, að fá slík hálsbindi framleidd í stórum stíl, svo liundruðum þúsunda skifti. Og hann sagðist gera sér vonir um, að liagnast á þessu um að minsta kosti rniljón franka. „Ef þessi árans járnbrautarlest gerði ekki þvílikan liávaða rnundi eg gera yður nánari grein fyrir hugmyndinni. Hún er svo frumleg. Eg liefi lýsinguna á uppfundningunni hér sem á að vera framleiðandanum til Ieiðbeiningar.“ „Leyfið mér að sjiá teikningarnar,“ sagði maðurinn með kanínu-andlitið. „Eg gæti kann- ske órðið yður til aðstoðar og útvegað yður pöntun frá Svisslandi. Eg fer til Genf í næsla mánuði .... “ Gildvaxni maðurinn maldaði i móinn, en auðséð var, að það voru látalæti. „Það er til lítils að skoða teikningarnar að eins,“ sagði hann, en bætti svo bráðlega við: „Nú, — ef þér óskið þess.“ Og liann fékk félaga sínum skjal allmikið. „Þarna sjáið þér . .. . “ %

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.