Vísir - 14.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfai AUSTURSTRÆTI 12* Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 4STJt 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 14. mars 1938. 62. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Kaupiröu góðan falut þá mundu hvar þú félcst hann. 1 m og nesti JKlfiABUXUR kanp ien iJesfu íötin í ÍLAFOSS. Ný fataefni tergi eins góð 09 öflýr. bestar í ÁLAFÖSS. — Verslið viS ÁLAFOSS, Þiogholtsstræti 2. Gamla Bíó Úsýoilega sfcammnyssan. Dularfull og afar spennandi leynilögreglumynd, tekin af Paramount og leikin af góðkunnum amerískum leikurum. Aðalhlutverk leika: Lew Aypes og Gail Patrick. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. ií r að Hótel Borg, miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 9 síðdegis. — Ókeypis aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti þeirra á skrif- stofu félagsins í Ingólfshvoli kl. 5—7 daglega. Engir aðgöngumiðar verða afhentir við innganginn. STJÓRNIN. Skíðafélag Reykjavíkur lieldur lcaffisamsæti að Hótel Borg kl. 9 í kvöld, 14. mars. Verða þá af hent verð- laun frá skíðamótinu. Dans á eftir. Aðgöngumiðar fást hjá L. H. Muller í dag. — Mriit^ni'iiiaa Afmælisfagnaður félagsins verður haldinn í Oddfellow-hús- Inu þriðjudaginn 15. mars og hefst með borðhaldi kl. 7y2 e. h. Listar til áskriftar í versl. Gullfoss og Litlu blómabúðinni og eru konur beðnar að rita nöfn sin og gesta sinna á listana og vitja aðgöngumiða fyrir kl. 6 í kvöld. — SKEMTINEFNDIN. BtofrM § ©LSENl 1 I. s. 1. S. R. Iv. Sundmót verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur dagana 15. og 17. mars kl. 8,30 e. h. — Kept verður í þessum sundum: Fyrri daginn: Síðari daginn: 50 m. frjáls aðferð drengir inn- 50 m. frjáls aðferð, karlar. an 16 ára. 500 m. bringusund karlar. 50 m. frjáls aðferð konur. 400 m. bringusund konur. 4x100 m. boðsund, frjáls að- ferð karlar, 100 m. bringusund, stúlkur inn- an 16 ára. 100 m. bringusund, karlar. 100 m. bringusund, konur. 500 m. frjáls aðferð, karlar. Aðgöngumiðar seldir i Sundhöll Reykjavikur að fyrri hluta mótsins mánud. og þriðjudag. Að siðara hluta mótsins miðvikud. og fimtudag. — Snndráð Reykjavíknr Kaupmenn! Munid ad birgja yður upp með 60LD MEDAL it hveiti í 5 kg. p o k u m* æSl£IIIjP/Ö Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ------Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma i ljós, að hað margborgar sig. — Timbux*veP8luii ¥ðlundup huf. REYKJAVÍK. Reykjavíkur Annáll h.f Revyan „firnr fcilir 11. sýning í kvöld kl. 8 í Iðnó. — Aðgöngumiðar frá kl. 1 í Iðnó. 12. sýning annað kvöld kl. 8 í Iðnó. — Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7 og frá kl. 1 á morgun í Iðnó. — Venjulegt leikhúsverð ef tir kl. 3 daginn sem Ieik- | ið er. — I ¦ Nýja Bíó. ¦ Eogin sýning í kveld. Myndin „ÞAR SEM LÆ- VIRKINN SYNGUR" verð- ur sýnd aftur annað kvöld. — Til leigu frá 14. mai, 2 herbergi á neðstu hæð, hentug fyrir saumastofu eða iðnað rétt við Bankastræti. Sími 2295, eftir kL .7. Jafnirel ung't fólk eykur vellíðan sína með því að nota hftrvötu og ilmvötn Við framleiðum EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN. Verðið í smásölu er fná kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — M höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markað- inn. — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötn- um og hárvötnum og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunardropa þá sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alsstaðar. Afengisvepslim píkisins Sóipflc hæö (3 stofur, eldhús og bað) i pýju nýtískuhúsi í suðvest- urbænum til leigu 14. maí. Stúlknaherbergi einnig, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Sólrík hæð" sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. — lf F lí W Biblíulestur í kvöld kl. 8V2 i húsi K. F. U. M. Alt kvenfólk velkomið. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8y2. — Stud. theol. Sigurbjörn Einarsson talar. — Alt kvenfólk velkomið. — Údýr leíkfðnp Bílar frá 0.85 Blý-bílar frá 1.00 Húsgögn frá 1.00 Dýr ýmiskonar frá 0.75 Smíðatói frá 0.50 Skófiur frá 0.35 Sparibyssur frá 0.50 Dægradvalir frá 0.65 Hringar frá 0.25 Armbandsúr frá 0.50 Töskur frá 1.00 Skip frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Lúdo frá 2.00 Undrakíkirar frá 1.35 Boltar frá 1.00 K. Efnarsson k im, Bankastræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.