Vísir - 16.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgTeiðsfat AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400.' Prentsmiðj usímiá 457% 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 16. mars 1938. 64. tbl. Kaupiröu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hann. 1 dag sg næsta daga kaopa menn besta fðtin í ÁIAFOSS. Ní fataefnl hvergi eins góð og ddfr. SKÍ9ABUXOR bestar í ÁIAFOSS. — Tersiið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Gamla Bíó Taylor skipstjórl. Stórfengleg og spennandi kvikmynd, gerð eftir hinni áhrifamiklu sjóferða- og æfintýrasögu TED LESSER: „SOULS AT SEA“, er fjallar um lokaþátt þrælasölunnar alræmdu. Aðalhlutverkin leika hinir ágætu og vinsælu leikarar: Gary Cooper § Fpances JDee Geopge Raft Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Nýkomið frá Þýskalandi: Lífstykki- Korseleí — Belti Bpjósttaialdapaip; Lífstykkjabúðin, Hafnarstræti 11. Sími: 4473. Islands heldur almennan félagsfund í Varðarhúsinu fimtu- daginn 17. mars kl. 8 síðdegis. STJÓRNIN. IÍI)) Mhthsw i Qlsem (ÍIÉ Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan r dviDi r“ 19 13. sýning annað kvöld klukkan 8 stundvíslega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl- 1 á morgun. Eftir kl. 3 daginn sem leikið er venjulegt leikhúsverð. iiiiiiiiiimmiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiimii Hvítkál Gulrætur Rófur Rauðrófur auiBiÆidi mmimmimimmmimmiimiBi VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Húseigendup I Hafið þið ráð á að tapa hitanum frá miðstöð- inni áður en hann kemst ínn í stofurnar? Er ekki baðvatnið kalt? Einangrið allar pipur og baðvatnsgeyma með hinu nýja óviðjafnanlega einangrunarefni ROC KWOOL Skipaeigendupl Sparið kolin með því að einangra katlana á skipum yðar með ROCK VVOOL. ROCKWOOL er gjört úr ólífrænum efnum og skemmist ekki með aldrinum eða þótt það vökni. ROCKWOOL fæst bæði í lausavigt, moltum, böndum og hylkjum. ROCKWOOL er ódýrt og handhægt til notkunar. UMBOÐSMENN: H.F, M A M A R REYKJAVÍK. I ítigi beiot lí uerksmiljin: KROSSTIÐ úr blrki, furu, mahogni, teak, og fleiri viðartegundir. Verðlistar sendir þegaróskaðer. GABOONPLÖTDR.Í>yktir frá 13 til 40 mm. RUÐU6LER, valsað, þyktir 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 10 mm. Búðarrúður — slípað gler Búðarrúður — bognar Gróðurhúsagler Hamrað gler Litað gler Gler með vírneti Hrágler Opalgler á veggi og borð ísgler Ultragler Öryggisgler í bíla „Antik“ gler Veggjagler Gangstéttagler Spegilgler Speglar Gler í búðarinnréttingar Gler í húsgögn Facetgler o. fl. Ofangreindar vörur eru einnig afgreiddar frá lager. — Spyrjið um verð og aðrar upplýsingar. — Fljót afgreiðsla. — LUDVIG STORR Sími 3333. Nýja B16 Þar sem lævirltinn syngur, Hrifandi fjörug söngvainynd frá Wien, þar sem lævirkinn MARTA EGGERTH leikur aöalhlutverkið með sinni vana- legu snild. Mörg atvik, sumpart kátleg, sumpart spennandi og áhrifamikil, koma fyrir. En blæ fegurðar og yndisþokka slær yfir myndina af hinum dásamlega leik og söng Mörtu Eggerth, enda hlaut myndin gullmedalíu í Feneyjum. — Stúdentafélag Reykjavlkur heldur fund í Varðarhúsinu næstkomandi föstudag kl. 8 Vfc. — Fundarefni: I. Vinnudeilur og vinnulöggjöf. — Málshefjandi Thor Tliors alþm. II. Félagsmál. (Landsmót ísl. stúdenta á Þingvöll- um næstkomandi sumar). STJÓRNIN. Nýútkomið: Æfiatýrið trá Islandi til Brasilín eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Fæst hjá öllum bóksölum« » e 54 o Í5 S4iílö04iíi5iíÍ5S5i5505S5S5S05S5i5i05Í5i555S05Í00554S5Í550005S5S05i5i5>5i5S5i5i<iíS5Sí55S5S5Íí Blindravinafélag tslands SÖLUDEILD Simi 4046 Laufásveg 19 Hófan nó fyrirliggjandi gólfklúta í beilðsbln. Hjálpið blindam! Kanpið vörur þelrra. Tilkynning. Verð á smjörlíki liefir veriö ákveðiö kr. 1.40 pr. kíló í búö- um félagsmanna frá og með 17. mars. Félag matvörukaopmaima. Best að auglýsa í VÍSI. Vanti ydur bitreid þá hringid í síma 1508. BIFRÖST.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.