Vísir - 17.03.1938, Síða 1

Vísir - 17.03.1938, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfas AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímii 452% __________c 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 17. mars 1938. 65. tbl. KOL O G SALT - - simi 1120. SHni 11 ili sindiötsiis ier Ini l i kiUd tl. u | í Smtdbðlliiiiii. Trygg- 9 ið yður aðgðngumiða 1 í tíma. Snndráð Reykjavíknr. Gamla Bíó Taylor skipstjóri. Stórfengleg og spennandi kvikmynd, gerð eftir hinni áhrifamiklu sjóferða- og æfintýrasögu TED LESSER: „SOULS AT SEA“, er f jallar um lokaþátt þrælasölunnar alræmdu. Aðalhlutverkin leika hinir ágætu og vinsælu leikarar: Gapy Cooper ® Frances Dee Geopge Raft Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Aflaldansleikur Mentaskólans verður haldinn í Oddfellowhúsinu í kvöld kl- 9%• — Aðgöngumiðar seldir þaf ef tir kl. 4. — Tvö ný hús í Miðbænum til sölu. — Uppl. gefur Lápus Jóliaimessoxi, hæstaréttarm.fl.maður. Suðurgötu 4. Sími 4314. Annast kanp og sðlu Veddeildapbréfa og Kreppuláuasj óðsbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Mikið úrval af mjög fallegum Vor^ oo sumarfrðRRnm kvenna. — Gott snið. — Vönduð vinna. Verslnn Kristfnar Sigorðarddttur. Laugavegi 20 A. Nýja Bló Þar sem lævirkinn syngur. Hrífandi f jörug söngvamynd frá Wien, þar sem lævirkinn MARTA EGGERTH leikur aðalhlutverkið með sinni vana- legu snild. Mörg atvik, sumpart kátleg, sumpart spennandi og áhrifamikil, koma fyrir. En blæ fegurðar og yndisþokka slær yfir myndina af hinum dásamlega leik og söng Mörtu Eggerth, enda lilaut myndin gulhnedalíu í Feneyjum. — / Fálkanum sem kemur út í fyrramálið, birtist grein um SKlÐAMÓTIÐ í HVERADÖLUM, með fjölda af ágætum myndum. Allir þurfa að lesa Fálkann! Söluböm, komið í fyrramálið og seljið! Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÍA|KÍPAN“ (Tre smaa Piger) verður leikin annað kveld kl. 8 V2. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. K. F. U. M. A. D. Fundur kl. 8% í kvöld. Allir velkomnir. — Aðalfund- ur næsta fimtudag. Vid teiknum Látið okkur teikna fyrir yður: Auglýsingamyndir. Bréfhausa. Umbúðir. Bókakápur. Lækjartorgi 1. Sími 4292. |Reykjavikur Annáll h.f. Revyan „Im MT 13. sýning í kvöld kl. 8 stundvíslega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 með venjulegu leikhúsverði. æfintýraleikur í 3 þáttum eftir Ragnlieiði Jónsdóttur og Mar- greti Jónsdóttur, verður leikinn i.Iðnó á morgun, föstudag 18. þ. m. kl. 4 e. li. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 fyr- ir börn, kr. 1.50 fyrir fullorðna og kr. 2.00 svalir, seldir í Iðnó frá kl. 10 f. h. daginn sem leikið er, föstudag, á undan leiknum spilár Þórarinn Guðmundsson á fiðlu og Axel Magnússon á pianó. — Drengjahljómsveit leikur milli þátta. — Allar bækur Bókmentafélagsins fást í Bókabúðinni á Skólavörðustíg 3. Knattspynmfélags Riykjavíkur verður haldinn laugardaginn 19. þ. m. kl. 8'/2 í K.R.-húsinu. — Skemtiskráin verður þannig: Sameiginleg kaffidrykkja, Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur nokkur lög, Sigurjón Pétursson íþrótta- kappi heldur ræðu fyrir minni K. R., Pétur Á. Jónsson, ein- söngur, Gamanvísur, Fimleikasýningar karla og kvenna, Grímu- leikfimi, nýjasta nýtt.--D A N S. Sunnudaginn 20. mars kl. 4 verður skemtun fyrir alla yngri félaga. Aðgöngumiðar að báðum skemtununum verða seldir í versl- un Haraldar Árnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Yesturgötu 24. Skemtunin er fyrir K.R.-inga og gesti þeirra. liSDlil!:'" •• t STJÓRN K. R. Vélar Útveium allskonar Trésmíöavélar comblaeraðar og sérstakar vélar. Vélar til myndföldunar. Cementeblöndunarvélar. Steinmulnings v élar. LUDVIG S T O ;R R Húsnæði 1 stórt herbergi eða 2 minni, óskast fyrir sýnishorna-Iager, helst í miðbænum. Miðstöðvar- kynding áskilin. Uppl. í síma 1067 eða 4577. Kvensokkar frá 1.95 parið. Mai’gir litir. Stoppigarn. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. Vísis kafild gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.