Vísir - 17.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Frh. af 2. bls. standa utan stjórnarinnar, til þess að taka þátt i henni. í gær barst út sá orðrómur að dr. Negrin forsætisráðherra hefði farið í skyndiför til Parísar í flugvél, áður en fundur spánska ráðuneytisins var hald- inn í gær. í spönskum stjórnar- blöðum er í dag borið á móti þessari frétt og ennfremur bor- ið á.móti þvi, að Azana foi'seti Spánar ætli til Frakklands i dag. I Barcelona er alt sagt með kyrrum kjörum. 1 opinberri tilkynningu frá aðalbækistöðvum uppreistar- manna á Spáni er í dag viður- kent að framsókn þeirra í Ara- goníu sé stöðvuð í bili. Ástæðan til þess er sögð sú, að herinn þurfi að treysta aðstöðu sína á hinum nýju berstöðvum og flytja þangað hergögn og vist- ir, áður en lengra sé haldið. Mótstaða stjórnarhersins hef- ir eflst á þessum vígstöðvum. Það er víst, að bardaginn um Caspe í gærkvöldi var mjög harður, og að uppreistarmenn hafa bæinn ekki ennþá full- komlega á valdi sínu. Alþjóða-Olympiunefndin hef- ir haldið fund í Kairo og ákveð- ið að Olympsleikarnir næstu skuli lialdnir í Tokio 21. sept- ember til 6. október 1940. — NRP—FB. Údýr ieikfðng: S. O. T. Eldri dansarnip — Laugardaginn 19. mars kl. 9 y2 í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — Bílar frá 0.85 Blý-bílar frá 1.00 Húsgögn frá 1.00 Dýr ýmiskonar frá 0.75 Smíðatól frá 0.50 Skóflur frá 0.35 Sparibyssur frá 0.50 Dægradvalir frá 0.65 Hringar frá 0.25 Armbandsúr frá 0.50 TTöskur frá 1.00 Skip frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Lúdo frá 2.00 Undrakíkirar frá 1.35 Boltar frá 1.00 K. finarsson k Bjírnsson, Bankastræti 11. S. G. T. hljómsveitin STJÓRNIN. ÍttíSSS»5S5S«tÍÍÍ»OÖÖOOÍÍÍÍOOÖÖíXÍÖÍ y o 0 Utsalan. <7 0 « Aðeins tveir dagar eft- « " ir. — Höfum aldrei g g boðið betri kjör en nú. g I Vesta § g Laugavegi 40. soooooooooeoooots! Altaf sama tóbakið í Bristol íslenskt bögglasmj öp framúrskarandi gott alveg ný- komið í ¥isin Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. iIAPArilJNDIfl TAPAST liefir lyklaveski með tveim lykluin. Skilist á af- greiðslu Vísis. (381 BÖGGULL tapaðist í gær á leiðinni niður Bankastræti. — Finnandi hringi í síma 2831. (366 ímmmm i BETANIA. Föstuguðsþjón- usta annað kvöld kl. 8%. Steinn Sigurðsson talar. Allir velkomn- ir. (371 FILADELFIA, Ilverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8%. Allir velkomnir! (377 [■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i HvinnaHI TEK PRJÓN, ódýr vinna. — Guðrún Magnúsdóttir, Ránar- götu 24, uppí. (375 EINN góður maður óskast við útivinnu að Gunnarshólma 2ja mánaða tíma eða lengur. Uppl. í Von. (376 VANUR sjómaður óskast til Grindavíkur. Uppl. á Laugavegi 75. (384 GENG í hús og straua. Stoppa og stykkja allsk. fatnað. Uppl. i síma 1298, kl. 9—12 f. h. Guð- ný Bjarnadóttir. (368 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem hafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á lieimilum hér í bænum, ættu sem fyrst að leita til Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, þar sem úrvals- stöður við liússtörf og fleira eru fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurhæjar, Lækjartorgi 1. Sími 4966. (369 VIÐGERÐIR á öllum eldhús- áhöldum og olíuvélum. Við- gerðarvinnustofan Hverfisgötu 62. (353 IMisnæ®!! SÓLRÍK íbúð óskast, með haði og inngangi næstum eða alveg sléttum við jörð, lielst . sunnarlega í austurbænum. — Uppl. í síma 1109 frá kl. 4—7 í dag. (372 TIL LEIGU 14. maí, 3 her- bergi og eldhús. Sólrikt. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardags- lcvöld, merkt „Miðbær“. (373 2 HERBERGI og eldhús, á- samt nauðsynlegustu þægind- um óskast 14. maí. Tilboð merkt „Maí 1938“ leggist inn á gfgr, Visis, (374 GEYMSLU vantar sem næst Blindraskólanum. Sími 4046. (379 HÚSNÆÐI til sælgætis og veitingasölu óskast. Tilboð, merkt: „Veitingar“, sendist Visi fjTÍr 20. mars. (363 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2ja herbergja íbúð með nútíma þægindum frá 14. maí. Fyrirframgreiðsla mánaðarlega. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Reglusamur. (367 EINA stofu og eldhús, helst með þægindum vantar mig 14. maí. Aðeins tvent i heimili. Föst atvinna. Tilboð sendist Vísi fyr- ir 25. mars, merkt: „Strætó“. (361 IKAUPSKAPUEl LEMJUR (bankarar) eru nú fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Körfugerðin, Banka- stræti 10. Sími 2165. (378 FERÐARITVÉL óskast leigð um mánaðartíma. Uppl. síma 2343. (383 VÖRUBÍLL 2ja tonna til sölu. — Haraldur Sveinhjarnai’son, Hafnarstræti 15. (370 VANDAÐ ORGEL til sölu. Uppl. gefur Ólafur Helgason, Ránargötu 2, 3. hæð. (364 NOTUÐ svefnherbergishús- gögn til sölu. Tækifærisverð. Húsgagnavinnustofa Alfreðs og Júlíusar, Laugavegi 84. (382 BARNAVAGN í góðu slandi til sölu. Seljavegi 7. (365 1 ___■ Fornsalan Mafnarstpæti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. KÁPUEFNI, ýmsir litir og gerðir. Verslunin Snót, Vestur- götu 17. (273 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega ó Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragU ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Simi 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. __________________, (317 KAUPUM allskonar flöskur, hóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Ivonráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 7 MANNA bifreið til I sölu í góðu standi. Lítið I keyrð. Uppl. í síma 3126. I (336 | HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 48. HRÓI SKILUR VIÐ MENN SÍNA Hrói og menn hans fylgja boðber- — Þarna er leiSin til kastala rauSa — Ertu gengian af göflunum, Hrói keyrir hest sinn sporum og anum, sem ekki grunar meö hverj- Rogers. Vi'S förum aðra leiS og Hrói, ætlaröu aS láta hann ganga þeysir af statS. Hann ætlar að um hann er. komum seinna til hans. okkur úr greipum? — Vertu ró- handtaka boðberann aleinn. legur, Litli Jón, bíSið mín hér. NJÓSNARINAPOLEONS. 58 liöfðu verið að rýna í, að Gerard freistaðist til þess að taka það upp. Honum veittist dálitið •erfitt að komast að því, þar sem hann vildi gæta þess að óhreinka ekki fatnað sinn, en burðar- maður nokkur veitti honum eftirtekt, náði í pappirsblaðið fyrir liann og rétti lionum: „Voici, Monsieur!“ Gerard gaf honum þjórskilding og maðurinn þakkaði honum, en Gerard stóð eftir með blað- ið í liendinni. Af einskærri forvitni fór liann að fletta sund- ur blaðinu, en það hafði verið brotið saman, en Gerard liugði, að þetta kynni að vera lýsingin á hálsbindunum, sem Hugo ætlaði að græða miljón franka á. En liann komst fljótlega að niðurstöðu um, að bér hlaut að vera um eitlhvað alt annað og mikilvægara að ræða en teikningu eða skýringu á hvernig húa skyldi til hálsbindi. Gerard varð mjög liugsi á svip og hnyklaði brúnirnar. Þarna voru liinar furðulegustu teikningar og „teknisk“ orð. Ósjálfrátt leit hann í kringum sig. Hann rendi grun í, að það kynni að geta haft óþægilegar afleiðingar, að sjást með slíkt skjal i höndunum. En lionum var þó ekki enn ljóst hvað þetta mundi vera. Hér var einhver ráðgáta, sem liann hafði ekki fundið lykil að. Og — livernig gat staðið á því, að ætt- jarðarvinirnir voru að ferðast með heilmikið af «kjölum slíkum sem þetta var? 1 þessum svifum fóru farþegarnir að flykkj- ast inn í lestina aftur og menn fóru að leita að sætum sínuin. Gerard fanst alt í einu sem mergð manna æddi að honum, með ópum og köllum, en áður en liann fengi áttað sig var æpt með skrækri röddu: „Eg á þetta — eg á það — þér inegið ekki!“ Þung ferðataska var látin detta á fætur hon- um og gripið þétt um úlnlið hans. Og furða Ger- ards var mikil, er hann sá, að það var konu- garmurinn, sem hann liafði veitt svo nána at- liygli áður, sem veittist þannig að honum. Hún var æstari og óttaslegnari en áður. Hún liafði bersýnilega lilaupið við fót með hina þungu tösku í annari hendinni og markaðskörf- una í hinni cn mist hvorttveggja, er hún sá blaðið í hendi Gerards, og hún réðist þegar á hann til þess að ná því af honum. Skelfingin, æðið i svip hennar var þannig, að Gerard ósjálf- rátt hörfaði aftur á bak tvö eða þrjú skref — og furða lians var meiri en nokkuru sinni. „Þetta skjal, herra .... það er mín eign, sltiljið þér. Þér hafið engan rétt til, að ....“ Og liún þreif æðislega í jakkaermi hans. Þá fyrst skildi Gerard til hlitar. Hann rétti konunni skjalið kurteislega og sagði: „Gerið þér svo vel, frú!“ Hún þreif af honum blaðið og þegar er hún liafði náð því var sem hún misti allan þrótt. Hún hneig niður, liuldi andlitið í liöndum sér og fór að gráta — og það var eins og krampa- titringur færi um allan líkama hennar. Gerard var i þann veginn að láta samúð sína í ljós og aðstoða liana, þegar rödd hins gildvaxna ætt- jarðarvinar kvað við i eyrum hans: „Vertu ekki þessi helv......asni, Anna!“ Veslings konan tók viðbragð, er hún heyrði þetta. Hún reyndi að harka af sér, þurkaði lárin af kinnum sér með handarbakinu og brá svo hendinni undir nefið. Gerard, sem liorfði stöð- ugt á hana, veitti þvi nú eftirtekt, að liún ger- breyttist, eins og liún liefði verið snortin með töfrastaf. Aftur kom fram í svip hennar við- lcvæmnin, ástin og lilýjan, sem liann áður liafði séð í svip hennar, og gerði það að verkum, að það var ekki fjarri sanni að segja, að hún væri fögur. Ástin — á grundvelli auðmýktar og óeigingirni — gerði hana fagra — sú ást, sem er þess eðlis, að sá, sem her hana í brjósti er altaf ánægður, þótt liann eða liennar hlutskifti sé ávalt að gefa, en ekki að þiggja. Slik ást ljómaði i svip hennar — varð þess valdandi, að í ljós komu fagrir drættir kringum munninn og undur fagrir glampar í augunum. Hún leit upp, i andlit hins ljóta, nautslega manns, sem augsýnilega fór með hana eins og honum sýndist, liún brosti til lians, eins og liann væri ungur guð, sem hún dáði af allri sál sinni. Hún brosti og rétli lionum blaðið, en hann þreif það af henni hranalega og stakk því í vasann. „Það skiftir engu máli um þetta. Þú gerir alt af úlfalda úr mýflugu, Anna.“ Hann sneri sér nú að Gerard, íbygginn á svip, benti með visifingri liægri liandar á enni sitt og sagði: „Hún er ekki alveg með réttu ráði — skiljið þér?“ Hann talaði í hvíslingum, en Gerard svaraði honum engu og bjóst til þess að leita sér að öðrum vagnklefa, því að liann fann, að hann gæti ekki með nokkuru móti setið áfram í sama klefa og þetta þrælmenni. Og hann var gramur sjálfum sér fyrir að hafa hirt blaðið. Sem betur fór böfðu flestir hinir farþegarnir ekki gefið þessu mikinn gaum, þvi að þeir voru önnum kafnir við að koma farangri sínum inn i lest- ina og sjálfum sér í sæti sín. En hvernig sem ó þvi stóð liafði þctta atvik talsverð áhrif á hann — hvers vegna gat hann ekki gert sér grein fyrir. Hann fann loks sæti í horni eins klefans, sem var hálftómur, og er liann hafði komið tösku sinni fyrir á hillunni fyrir ofan sætið, liallaði liann sér út um gluggann, og leit í átt- ina þangað, þar sem konan hafði ráðist að lion- um til þess að ná af lionum blaðinu. Hann sá það seinast til hennar, að hún klöngraðist inn í lestina með markaðskörfuna sína á liandleggn- um. Hvernig sem liann reyndi gat Gerard ekki annað en liugsað fram og aftur um þessa konu, á leiðinni til Brussel, og atvik það, sem leitt liafði til árekstursins. Hann sá stöðugt andlit konunnar fyrir augum sér, liann sá hana ým- ist áhyggjufulla eða óttaslegna, eða viðkvæma, hlýlega, elskulega á svip. Það var ekki nokkur- um efa bundið, að liún elskaði þennan hrotta, þennan Hugo, meira en lífið í hrjósti sér. Hún var yngri en svo, að hún gæti verið móðir lians, en í augum Gerards var það liið móðurlega í svip liennar, sem upphóf hana, gerði liana næst- um engillega. En hrottinn, sem hún elskaði, úrti liana einskis, sýndi henni ekki einu sinni algenga kurteisi — en samt tignaði hún hann. Allar áliyggjur, sem hún bar í brjósti, voru hans vegna. Hún var óttaslegin að eins vegna þess, að hann var í einhverri liættu staddur. En í hvaða hættu? Þá gátu gat Gerard ekki ráðið. Hann hugs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.