Vísir - 19.03.1938, Side 1

Vísir - 19.03.1938, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðstii AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímlá 4S1% 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 19. mars 1938. 67. tbl. KOL OG SALT siml 1120. Gamla Bíó Taylor Stórfengleg og spennandi kvikmynd, gerð eftir hinni áhrifamiklu sjóferða- og æfintýrasögu TED LESSER: „SOULS AT SEA“, er f jallar um lokaþátt þrælasölunnar alræmdu. Aðalhlutverkin leika hinir ágætu og vinsælu leikarar: ,Gary Cooper § Frances Dee George Raft Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Félag isl. stirkanpmanna. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 21. þ. m. kl. 3 í Oddfellowhúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. SOlusamband íslenskra fiskframleiðenda hefir ákveðið að styrkja 4 unga menn til markaðsleita erlendis um þriggja ára skeið hvern. — Umsóknir með meðmælum sendist stjórn S. 1. F- fyrir 10. apríl n. k. en þeir, sem hafa sótt, þurfa eigi að endurtaka umsóknir sinar. ))MamaiNig;OiiSEM(GÍ8 Annast kanp og sðlu Veðdeildapbréfa og Kreppnlánasj óðsbrófa Garðar I»oi»steiiissoii. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). eftir W. Somerset Maugtiám. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Altaf sama tóbakið í HFÍStOl Bankastp. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — li/2 e. h. V. D. og Y. D. — 81/2 e. h. U. D. — 844 e. h. Almenn samkoma; þar talar Magnús Runólfs- son. — Allir velkomnir. — Geymsloskfir rétt við höfnina. Einnig timbur- liús, sem gæti verið hentugt fyrir geymslu eða einhverskon- ar iðnað, til leigu nú þegar eða síðar. Uppl. í Verslun G. Zoega. AV rciELÍmá Esja austur um miðvikudag 23- mars kl. 9 síðd. Flutningi veitt móttaka á mánudag. Farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Sértn í hálsi Ms og þnr hugða að þessn stefi: Blöndahls meiuhoF - , - v brjóstsyknr er besta ráð við kvefl. Nýja Bíó sem lævirkinn syngnr. Sýnd í sfðasta sinn. iÉiIIordsbori til sölu. Njálsgötu 69. Sími 2288. K.F.U.K. Á morgun: Kl. 4 e. h. Yngsta deild, telpur 10—14 ára. — — 5 e. h. Unglingadeild. — Bjarni Egilsson talar. — Þar verður söngur og samspil: LEYNIFARÞEGINN með hinni óviðjafnanlegu: SHIRLEY TEMPLE — Um leik þessa undrabams þarf síst að fjölyrða. Mynd | þessi er talin ein hennar besta, jafn ánægjuleg fyrir fullorðna sem börn. — Sýnd í dag kl. 6 fyrir börn. Aðgðngumidar ad baruasýningunni seldir frá kl. 4. K. F. U. K. syngur 0. fl. =— Allar stúlkur 14—17 ára velkomnar. Fjölmennið. TEÖfANI Eggert Claessen Ciqarettur liæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. ) REYKTAR Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. HVARVETNA Viðtalsími: 10—12 árd. íslenskt bögglasmjöp framúrskarandi gott alveg ný- komið í ¥ÍS IH Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Kvensokkar frá 1.95 parið. Margir litir. Stoppigarn. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HÚS. Lítið, en snoturt og vandað einbýlishús (ca. 4 herbergi), má vera sambygging á góðum, sól- ríkum stað í bænum, óskast til kaups eða í skiftum fyrir annað stærra liús (7 herbergi) í vestur- bænum. Áhvílandi skuldir eru með ágætum lánskjörum, Tilboð er tilgreini: Verð, ald- ur, stærð, herbergjaskipun, livar og hvernig liúsið sé, áhvíl- andi skuldir og greiðslukjör þeirra og annað er máli skiftir, sendist Vísi fyrir 27. þ. m., auð- kent: „Húsakaup — liúsaskifti". lilIIIIIIiSIIIIIIIIIIIIÍIIIIimilBIIIIIEI Bjapni Björnsson Vegna sívaxandi aðsóknar endurtekur Bjarni Björns- son í 11. sinn skemtun sina í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Sldasta sinn. ■Aðgöngum. hjá Eymund- sen og K. Viðar. immiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.