Vísir - 21.03.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Geröardómurinn var kveö- inn upp í morgun. því fyrir kostnaði. Einn bátur réri á föstudag, en afli var eng- inn. I gær var bliðviðri en eng- inn bátur á sjó. — Gufuskipið Edda lestaði á föstudag rúmlega 55 smálestir af óverkuðum stórfiski til Portúgal frá Kaup- félagi Ólafsvíkur og Finnboga Lárussyni. --o- Tillaga sáttasemjara lögð til grundvallar í öllum atriðum, nema að því er síldar- premíuna snertir. Gerðardómendur hafa unnið af kappi að dóminum frá því á föstudag, en þá var gerðardómurinn l’ullskip- aður. 1 gær unnu gerðardómendur nálega allan daginn. Var þá svo komið, að niðurstaða var fengin og ákveð- ið, að dómurinn skyldi upp kveðinn i dag. Kl. 9 i morg- un mættu gerðardómendur í Bæjarþingssalnum og var dómsniðurstaðan lesin upp af fonnanni gerðardómsins, hr. Hákoni Guðmundssyni- Tillaga sáttasemjara var lögð til grundvallar að öllu leyti, nema einu, þ. e. hver premian skui vera á síldveiðum. Samkvæmt gerðardóminum verður premian af fyrstu 5 kr. 3 aurar, og svo hækkar hún hlutfallslega við hækkun á verði síldarinnar. Áður var ekki hlutfallsleg hækkun, heldur um % úr eyri við hverja 25 aura, sem verð síldarinnar hækkaði. Fulltrúi annars aðila (útgm.) hafði krafist þess, að kaup og kjör þeirra skipverja á togur- unum, sem teljast til sjómanna- félaganna, væri ákveðin liin sÖmu fyrir liðandi ár sem und- anfarandi ár. Fulltrúar liins að- ilans (sjóm.) lýstu yfir þvi, að þeir væri aðeins mættir til þess að fullnægja þeirri lagaskyldu, að láta dóminum í té þau gögn, sem nauðsynleg væri, og lögðu m. a. fram uppkast að nýjum samningi. Meiri hluti dómsins (H. K., P. L. og Þ. Þ.) komust að þeirri niðurstöðu, að kaupsamningur- inn frá 1935 skyldi gilda fyrir þetta ár með þeim breytingum, sem sáttasemjari gerði með iniðlunartillögu sinni, að því undanskildu, sem að framan segir um síldarpremiuna. Minni hluti gerðardómsins (Kj. Ól. og Kj. Thoi’s) gátu ekki fallist á þetta og gerðu sérstaka grein fyrir atkvæði sínu. Kaupgjald á saltfiskveiðum 1938 skal vera sem liér segir: Hásetar og lifrarmaður 224 kr. (Hlutfallið á rnilli launa yf- irlaunaðra liáseta og hinna lægst launuðu skal vera hið sarna og áður). Matsveinn 295 kr. Aðstoðarnxatsveinn eftir 30 daga reynslu 131 kr. Aðstoðarmaður í vél 348 ki\ Æfðir kyndarar 325 lcr. (Óæfðir kyndarar 290 kr. Á ísfiskveiðum: Hásetar og lifrannaður 232 kr. — Matsveinn 299,60 kr. Aðstoðarmatsveinn 125 kr. Aðstoðaimaður i vél 331.45 kr. — Æfðir kyndarar 310 kr. Óæfðir kyndarar 276.21 kr. Bankabla'ðiÖ, i. tbl. 4. árg., er nýútkomiö. Er þaö búiö aö fá nýjan „haus“, sem er hinn smekklegasti. í því eru m. a. þessar greinar: Nýtt starfs- ár, Aö skilnaöi, eftir Árna Jóhann- son, Konunglega nxyntsláttan í London, eftir Adolf Björnsson, Vetrarfrí, Aöalfundur S.Í.B., Árs- hátíö bankamanna, Verölauna- kepni, Tekur England upp tug- kerfiö?, Eftirlaunasjóöur starfs- manna L. 1., Nokkur orö til bankamanna o. fl. greinar. - Vlkuyflrlit - 20. mars. FÚ. Góður afli var siðastliðna viku í verstöðvunum á Suðvest- urlandi, en lítilli i verstöðvun- um á Snæfellsnesi og rnjög lít- ill, eða sem enginn í verstöðv- um Austurlands. Aflafréttir síðastliðna viku voru sem hér segir: SANDUR: Dágóðar gæftir voru hér 4 daga i vikunni, en afli alla dag- ana mjög tregur, eða frá 50 —1000 kg. á bát. Ekkert veiðist af síld, en nokkuð af loðnu. Einn vélbátur héðan fékk hálfa aðra tunnu af loðnu suður und- ir Malarrifi fyrir skömmu. Eng- in loðna fæst hér sem stendur. AKRANES: Síðastliðna vikufóru héðan 24 bátar alls 117 sjóferðir. Einn daginn var enginn bátur á sjó. Afli er alls 34.500 htrar lifrar er jafngildir 270 smálestum af fullverkuðum fiski. — Ólafur Bjarnason lagði hér á land 12. þ. m. 44 smálestir. ÓLAFSVÍK: Eftir að loðnuganga kom hingað í byrjun fyri'i viku hefir ekkert aflast þó loðnu væx'i beitt þar eð fiskur virðist enga beitu taka. Ógæftir voru fyrripart vikunnar. Flestir bátar réru á fimtudag en öfluðu ekki hkt KEFLAVÍK: Iléðan Iiefir vei'ið í'óið alla siðastliðna viku ög veður verið gott og afli ágætur. Mestur afli á bát í róðri var 28 skipp. Alls liafa aflast liér í vikunni 2100 skipp. Var ýmist beitt loðnu eða síld og reyndist lxvortveggja vel. Mestur afh á bát frá byrjun vertiðar er um 500 skipp. Tveir bátar liafa róið héðan með net og aflað lítið. •— Flutningaskip- ið Edda er hér og á að lesta 1000 smálestir af saltfiski á vegum S. í. F. SANDGERÐI: Bátar úr Sandgei'ði hafa afl- að yfirleitt vel síðastliðna viku eða alt að 30 skipp. á bát. GRINDAVlK: Héðan liefir verið róið alla síðastliðna viku. Sjóveður hefir oftast verið slæmt og mjög brimasamt þangað til i gær, þá var sjóveður gott og afli sæmi- legur. Aflinn er nokkuð bland- aður ufsa. Nú munu vera kom- in i land á þessai'i vertið 575 smálestir af fullsöltuðum fiski eða 2300 skipp. af þurrum fiski. Utlit með afla er gott ef gæftir ekki hamla. EYRARBAKKI: Bátar réru tvo róðra í síðast- liðinni viku. Var afh dágóður og xitlit fyrir að hann sé að glæðast. Gæftir eru nú ágætar. VESTMANNAEYJAR: Afli hefir verið hér ákaflega misjafn siðasthðna viku. í gær varð lágætur afli á hnu en lítill í net. Mestan afla í vikunni fékk Gulltoppur eða 89.853 kg. Næst- ur var Leó með 78.000 kg. HÖFN í HORNAFIRÐI: Iléðan var róið tvisvar í vik- unni eða á miðvikudag og laug- ardag og var afli 2—120 fiskar á bát. Mikið veiðist af loðnu í firðinum. I gær komu hingað vélbátarnir Trausti og Víking- ur fi-á Seyðisfirði. Jarðarför konu rninnar og móður okkar, Sigriðap Jónsdóttur, fer fram frá frikirkjunni þriðjudaginn 22. mars og liefst með bæn kl. 1% frá heimili hennar, óklugötu 8. Atliöfninni i kirkjunni verður útvarpað. Sigfús Jónsson. Jón Sigfússson. Árni Sigfússon. Jónína Sigfúsdóttir. Kristín Sigfúsdóttir. Stefanía Sigfúsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, Gudmundur Guðm undsson. Njálsgötu 16, andaðist að heimili sínu að morgni 19. mars. Dagbjört Jónsdóttir. Guðmundur Guðmundsson. Guðlaug Grímsdóttir. Engilbert Guðmundsson. Ebba Jónsdóttir. Útvarpsfumlur stúkunn- ar Verðandl. Þriðjudagskvöldið þ. 15. þ. m. var útvarpað fundi frá stúkunni Verðandi nr. 9 í Reykjavík. Er þetta nýbreytni, sem góðtempl- arareglan hefir fyrir nokkuru tekið upp. Mun mörgum útvarpslilust- endum, sem ókmmir eru innan- dyrastarfi reglunnar liafa komið það nokkuð á óvart, hve góðum kröftum hún hefir á að skipa og liver tilhögun er á fundurn hennar, svo margar tröllasögur sem af þvi liafa verið sagðar. Dagskráin var að þessu sinni mjög f jölbreytt og vel til hennar vandað. Sérstaklega mun hinn snildarlegi upplestur ungfrú Emelíu Indriðadóttur á æfin- týri H. G. Andersens, 11111 litlu stúlkuna með eldspýturnar, liafa vakið óskifta hrifning áhe^æenda. Einar Markan er svo vinsæll söngvari að óþarfi er að fjölyrða frekar 11111 liann, en ekki þætti mér ótrúlegt að hið fahega lag Egerts Glifers, liafi i meðferð lians vakið at- F ÁSKRÚÐSF J ÖRÐUR: Ekkert var róið liéðan siðast- liðna viku og var aflalaust með öllu. Síld liefir veiðst htilshátt- ar í lagnet í firðinum undan- farna daga. Tíðarfar er ágætt, alautt upp í miðjar lilíðar. hygli söngvina og liljómlistar- manna. Samleik þeirra E. Gil- fers og Jólianns Tryggvasonar, er þeir léku „Fantasie“ eftir Gilfer var tekið ágætlega, en því miður skortir þann er þetta rit- ar þekkingu til að dæma tón- verk á þessu stigi. Ræðumenn voru Pétur Zop- honíasson, ættfræðingur, frú Þorvaldina Ólafsdótlir og Iírist- mundur Þorleifsson og voru er- indin markviss og vel flutt.Þætti mér trúlegast að t. d. ræða Kristmundar liafi vakið marga til umhugsunar um áfengismál okkar og það öngþveiti sem þau eru í. Finst mér sú ræða með athyglisverðustu erindum, sem eg hefi hlustað á um það efni. Siðast kvaddi æðsti templar stúkunnar, Þorst. J. Sigurðsson, áheyrendur með nokkurum snjöllum og áhrifasterkum orð- um og livatti alla menn og kon- ur til liðs við templara í barátt- unni gegn áfengisbölinu. Eg get ekki stilt mig um að minnast i þessu sambandi á misskilning, sem eg Iiefi rekið mig á hjá fjölda manns, þegar reglan hefir borið á góma. Það er þegar maður á tal við suma bindindissinnaða menn utan reglunnar og menn sem sjaldan eða aldrei neyta áfengra drykkja, — og spyr hversvegna þeir gangi ekki í stúku. Þá er svarið: „Hvaða erindi hefi eg þangað? — Ekki þarf eg að ganga í stúku. — En eg er lilyntur reglustarfseminni eins Næst kemur röðin að Tékkóslóvakíu. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Eftir Webb Miller, fréttastjóra United Press í Evrópu. Grein sú, sem hér fer á eftir, er þriðja og síðasta greinin í greinaflokki, sem U. P. sendi út um síðustu mánaðamót. I fyrstu greinunum spáir Webb Miller því, að Hitler taki Austurríki áður en langt líður, eins og nú hefir komið á daginn, enda ber greinin, sem hér er birt þess merki, að það hafi verið föst trú hans, er hann samdi greinina. — Næsta skrefið, sem Hitler mun stíga lil að auka áhrifa- vakl Þjóðverja, verður að taka Tékkóslóvaldu, lýðræðislandið, sem er umkringt af einræðis- löndum á allar hliðar. Landið, þar sem nafn Wilsons, Banda- ríkjaforseta, sem átli hugmynd- ina að Þjóðabandalaginu, er enn nefnt með djúpri lotningu. Þriðjungur þeirra 10 milj. Þjóðverja, sem Hitler ætlar að innlima í Þýskaland, býr í Tékkóslóvakíu. Þar í landi æg- ir saman öllum þjóðflokkum og landið teygir sig eftir álf- unni, eins og brú á milli hinna germönsku og slavnesku bluta hennar. Menn væntu þess, að Hitler myndi um miðjan febrúar gera fyrstu tilraun sína lil að fá Tékkóslóvaka til að rif la banda- lagi sínu við Rússa. Það banda- lag er Hitler liinn mesti þyrnir í auga, því að hann lítur svo á, að Tékkóslóvakía sé í raun og veru sá rýtingur, sem fyr eða síðar verður keyrður í hjarta Þýskalands. Og ef hann gæti jafnframt veikt samheldni Litla-Banda- lagsins — Tékkóslóvakíu, Rúm- eniu og Jugoslavíu — þá væri það stórt spor í áttina, því að með þvi myndi hann veikja áhrif Frakka á Balkanskagan- um. Litla-bandalagið er verk Fraklca. Þeir bjuggu það til eftir sti’íðið, til að unilykja Þýskaland stáli. En með árun- um hefir þessi stálhringur mist liinn fyrri mátt sinn og það sem mesta athygli vekur í sam- bandi við endurreisn Þýska- lands, er, að því hefir tekist að eyðileggja áhrif Breta og Frakka á meginlandinu. En hvernig á hann að upp- ræta stálhringinn algerlega? Að líkíndum á sama hátt og hann fór að við Austurríki. Hóta fyrst ofbeldi og fá síðan stjórn- ir vinveittar sér. Hitler veit, að Frakkar gáfu sex sinnum loforð um að vernda sjálfstæði Austurríkis. En svo, þegar á átti að herða, er Hitler lét til skarar skriða,stóðú Frakk- ar og lireyfðu hvorki legg né lið. Þó máttu Frakkar vita, að Ilitler myndi ekki láta þar við sitja, að fá vinsamlega stjórn, hélt fjrrir Ríkisdaginn 19. febr. s. 1. lofaði hann engu um að vernda sjálfstæði Austurríkis. Þegar liann snýr sér að Tékkóslóvakíu mun hann ekki skorta stuðning. Vera má að Pólverjar og Ungverjar taki virkan þátt i þeim leik. Báðar þjóðir þykjast eiga salcir á hend- ur Tékkóslóvökum. Mennirnir í Versailles, sem máðu út hin fvrri landamæri Mið-Evrópu og mynduðu önnur ný, mæltu svo fyrir, að Tékkóslóvakíu skyldi övggja menn af fimm þjóð- flokkum, er töluðu sex tungu- mál. í Tékkóslóvakíu búa 80 þús. Pólverjar og 690 þús. Ung- verjar. Þrátt fj’rii' þetta sambland af þjóðflokkum, tókst Tékkum að mynda fullvalda ríki, og Wood- row Wilson, sem studdi þá að því, telja þeir næstum þvi helg- an mann. Pólsku og ungversku blöðin hafa löngum verið afar harðorð i garð Tékkóslóvakíu. Við landamærin er sífeld ókyrð. Sendiherrarnir ber fram sifeld- ar umkvartanir yfir því, að þeir, sem sé af pólsku eða ungversku bergi brotnir, sé misrétti beittir. Þess vegna er það að Ilitler not- aði tækifærið í siðustu Ríkis- vináttu Þjóðverja og Pólverja og hina vinsamlegu sambúð við Ungverja, Búlgari og Júgóslava. Nú finst kannske einhverjum það næsta ótrúlegt, að Þjóð- verjar fari eins að við Tékkó- slóvakíu eins og við Austurríki, en menn ætti þá að minnast uinmæla Iiitlers 1920, er hann var foringi lítils flokks manna, en ekki voldugasti maður Ev- í'ópu. Á þeim tima setli hann fram stefnuskrá i 20 liðum, sem hann lofaði að uppfylla, jafn- skjótt og hann næði völdum. Hann varð að bíða í 13 ár, en eftir 5 ára valdasetu hefir hann uppfylt, að öllu eða mestu Ieyti, 17 af þessum 20 liðum stefnu- skrárinnar. Og á þeirri stefnu- skrá cr meðal annars, að ná undir sig Austurríki og þýsku- mælandi mönnum i Tékkó- slóvaldu. Eg minnist viðtals, er eg átti við Hitler i Miinclien ári áður en liann tók völdin. Um það leyti voru það 14 atriði, sem hann ætlaði að framkvæma, kæmist hann til valda. Þá liéldu fáir, að hann jæði æðsti maður Þýskalands, hvað þá að hann nlyndi geta framkvæmt þessi fjórtán atriði, sem mér fanst wera gersamlega óframkvæm- anleg. I dag eru 12 þeirra fram- kvæmd. Ýmsir menn hér í borg(grein- in er skrifuð i Berlín) héldu að Hitler hefði samið áætlun um það, hvernig hann ætlaði að bregða við gagnvart Austurríki. Það átti ekki að hefjast handa fyrri en í mars, en vegna end- urskipulagningai’ hcrsins og ut- anríkisfulltrúánna, ákvað harirf að reiða þegar til liöggs. Sú að- ferð hans reyndist liárrétl, þvi að þá dreifði liann atlij'gli manna á milli þessara tveggja viðburða. E11 eitt er enn á liuldu. Hvað fær Mússólíni í aðra hönd fyrir að láta Austurrikismálin af- • skiftalaus? Menn geta sér þess lielst til, — og það eru að eins getgálur — að Hitler hafi lofað öllum nauðsynlegum, hernaðarlegum stuðningi á Spáni, til að tryggja sigur Francos. Mússólíni liefir liætt sér svo langt í þvi máli, að hann getur ekki unað öðrum endalokum, en sigri Francos. Ríkisdagsræða Hitlers ætti ef til vill að geta hjálpað til að ráða gátuna, þvi að liann sagði, að nasistar gæti á engan liátt þol- að, að rauðliðar jrrði ofan á á^ Spáni. því að í ræðu þeirri, er Karin dagsræðu sinni og miritist á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.