Vísir - 22.03.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1938, Blaðsíða 2
VISIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Bkrifstofa og afgreiðsla Austurstræti 12. Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasaia 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Gerðar- dómurinn. IT rskurður gerðardómsins í U togaradeilunni, sem kveð- inn vat upp í gær og samdæg- urs birtist i blöðunum, var að efni til eins og alment mun hafa verið búist við. Dómnum var ekki ætlað að byggja niður- stöðu sína fyrst og fremst á því, hvaða kaup útgerðinni væri fært að greiða. í gerðardómslögun- um var mælt svo fyrir, að ekki mætti ákveða kaupið lægra en það hefði verið samkvæmt síð- ustu samningum. Það hlaut þvi að vera ætlast til þess, að gerð- ardómurinn hagaði úrskurði sínum þannig, að líkur væri sem mestar til þess að aðilarnir sættu sig við hann. Nú liöfðu útgerðarmenn fyrir sitt leyti fallist á síðustu tillögur sátta- semjara og likur þóttu til þess, enda hafði það beinlinis verið gefið í skyn undir meðferð málssvara, að ekki þyrfti nema lítilsháttar hækkun á „premíu“ á síldveiðum frá því sem sátta- semjari hnfði lggt til, til þess að sjómenn sættu sig við niður- stöðuna. Og úrskurður gerðar- dómsins hefir orðið í samræmi við þetta. Samkvæmt þessu ættu nú að vera allmiklar líkur til þess, að báðir aðilar sætti sig sæmilega við niðurstöðu gerðardómsins, jafnvel án þess að nokkuð þyrfti að reyna á „löghlýðnina“, sem forsætisráðherrann treysti svo mjög á. Hinsvegar virðist nokk- uð skorta á það, að minsta kosti i orði kveðnu. En einkum virðist þó sem annar aðilinn telji sér það ekki samboðið, að láta „löghlýðnina“ ráða nokk- uru um afstöðu sína. Sjómannafélögin hafa með samþyktum sínum í gær að eins „leyft“ sjómönnum að ráða sig á togarana á saltfisksvertíð, með þeim kjörum, sem gerðardóm- urinn ákvað. Að öðru leyti mót- mæla þau úrskurði dómsins, sem og dómnum sjálfum. Það má gera ráð fyrir því, að til- gangurinn með slikum mótmæl- um sé fyrst og fremst sá, að undirstrika það, að félögin telji sér í engu skylt að lilíta úrskurði gerðardómsins, þó að lögskip- aður sé. Hinsvegar er engu yfir lýst um það, að félögin ætli sér ekki að hlíta úrskurðinum i öllum atriðum þegar til þarf að taka. Fer og best á því, að ekki sé lagður sá skilningur í „mót- mælin“, einkum ef það er svo, að atvinnumálaráðherrann fyrr- verandi sé höfundur þeirra. Þess er þannig að vænta, að með úrskurði gerðardómsins sé endir bundinn á þessa deilu. Þó að nokkur óvissa sé ríkjandi um það, hvort sjómennirnir, eða félög þeirra, muni hlíta úr- skurðinum að þvi er tekur til kaupgjaldsins á síld- og ísfisks- veiðum, og útgerðarmenn geta því ekki að ófyrirsynju krafist þess að um það yrðu gefin ákveðin svör, áður en ráðningar færi fram á saltfisksveiðar, þá má liinsvegar gera ráð fyrir því, að þeir telji það ekki næga ástæðu til að færast undan því að lilíta úrskurði gerðardóms- ins að sínu leyti. Og að sjálf- sögðu verður að lelja, að því beri að treysta, að fram- kvæmdavaldið annist um það, að lögum verði framfylgt í þessu efni sem öðrum. ERLEND VÍÐSJÁ: MIÐJARÐARHAFSMÁLIN OG MARKMIÐ ÍTALA. Bretar og ítalir eiga nú í samn- ingum um deiltmiál sín og vitaö er, aS það muni aðallega vera Miðjarðarhafsmálin, sem um er rætt. Hafa nýlega borist fregnir um, að samkomulagshorfur sé góðar. En enn sem komið er, er meS öllu ókunnugt um, hverjar til- slakanir kunna að hafa verið gerðar. En það hefir í rauninni veriS lítiS leyndarmál hvaS fyrir ítölum hefir vakaS, hvort sem þeir kunna nú aS hafa slakaS eitthvaS til, en þaS, sem þeir hafa stefnt aS, er aS verSa svo öflugir sjó- hernaSarlega á MiSjarSarhafi, aS þeir þyrfti þar hvorki aS óttast Breta eSa Frakka eSa jafnvel ekki santeiginlegan flota beggja þess- ara stórvelda. Og þetta verður ljóst, segir amerískur blaSamaSur, sem hefir kynt sér þessi mál ræki- lega, ef athuguS eru áform þau um aukinn vígbúnaS á sjó, sem kunn- gerS voru á ítalíu í janúar s.l. Þá var tilkynt, aS ítalski flotinn yrSi aukinn um samtals 120.000 smá- lestir, og eru þáS mestu herskipa- smíSaáform, sem ítalir hafa nokk- uru sinni ráSist í. En meS þessu verSur enn þungur baggi lagSur á herSar ítalskra skattgreiSenda, því aS samkvæmt áætlunum sér- fræSinga, þarf aS verja til her- skipasmíSanna sem svarar til 260 miljóna amerískra dollara, og er þá aSeins taliS þaS sem þarf aS leggja til af efni, í vinnulaun 0. s. frv., en ekki ýmiskonar útbúnaS- ur, en til hans fara áreiSanlega tugir miljóna. Hitt er ekki aS efa, aS ítalir muni taka á sig þessar auknu byrSar í þeim anda, sem Mussolini ætlast til, anda „hlýSn- innar og ættjarSarástarinnar". Er sú aS minsta kosti skoSun hins ameríska blaSamanns. Sé miSaS viS, aS ítalir ráSist ekki í frekari herskipasmíSar en nú er gert ráS fyrir, verSur ítalski flotinn sem hér segir 1942: Fjögur 35.000 smál. orustuskip, af sömu gerS 0g Littori'o, fjögur orustuskip 24.000 smál. hvert, af sömu gerS og Cavour, sjö 10.000 smálesta beitiskip, tólf 5000—8000 smál. beitiskip, tólf stór for- ingjaskip (flotadeilda), tólf minni íoringjaskip, 2000 smál. hvert, tuttugu stórir tundurspillar, 24 litlir tundurspillar, þrjátíu og tveir torpedobátar ætlaSir til siglinga í rúmsjó og yfir eitt hundraS kaf- bátar. ÞaS er alveg greinilegt, aS Mussolini hefir taliS nauSsynlegt aS efla flotann svo mjög, sem sjá má af þessu, af því aS ítalir eru aS ýmsu leyti illa settir til þess aS verja nýlendur sínar ef til styrj- aldar kemur, þar sem annaS stór- veldi ræður yfir SuezskurSinum. ÞaS hefir vakiS mörg vandamál, aS ítalir náSu Abessiniu á sitt vald. — Hvort sem rétt er ályktaS Vígbúnaðup Breta og friðarmálin. 500,000 vepkamenn ia atvinnu vegna aukins vígbiinadai*. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Aukafundur er haldinn í dag í bresku stjórninni, til þess að ræða Mið-Evrópumálin, eins og þau nú horfa við, eftir að Þjóðver jar hafa samein- að Austumki og Þýskaland. A fundinum verður tekin ákvörðun um þá stefnu, sem Chamberlain boðar í ræðu sinni í neðri málstofunni á fimtudag, en hann mun þá ræða sérstaklega viðhorf Breta til Spánar og Tékkó- slóvakíu og framtíð þessara ríkja. — Öll atriði, sem varða þessi mál, hafa verið til rækilegrar íhugunar í utanríksmálanefnd st jórnarinnar, en skýrsla og niður- stöður þeirrar nefndar, verður sá grundvöllur, sem stefna st jórnarinnar byggist á- Þessi mál verða einnig til umræðu á hinum vikulega fundi ríkisstjórnarinnar á morgun. Stjórnmálamenn eru þeirrar skoðunar, að yfirlýsing sú, sem Chamberlain muni gefa, muni hafa stórkostlega þýðingu fyrir framtíð álf- unnar og frið á ókomnum tímum. Líkur eru til, að Bretar sé ófúsir til þess að taka á sínar herðar bindandi skuldbindingar í Mið-Ev- rópu, en undir vissum kringumstæðum muni þeir þó koma Tékkum til hjálp- ar. En það, sem breska stjórnin mun leggja höfuð- áherslu á, er að ef la vígbún- að í Bretaveldi svo, að hvaða þjóð sem er muni hugsa sig um tvisvar, áð- ur en hún rýfur friðinn. Sir Thomas Inskip land- varnaráðherra hefir boðið fulltrúum 30 verkalýðsfé- félögum í vopna- og skot- færaiðnaðinum á fund n. k. fimtudag, til þess að ræða við þá um hvernig hraða megi vígbúnaðinum. Vígbúnaðaráformin munu veita 500.000 verka- mönnum atvinnu. United Press. London 22. mars. FÚ. Allmörgum spurningum var beint að forsætisráðherranum í gær, í sambandi við styrjöldina á Spáni. Hann var meðal ann- ars spurður, livort breska stjórnin ætlaði eklcert að segja við því, þótt ítalir og Þjóðverj- ar hefðu lagt uppreistarmönn- af Mussolini eSa ekki telur hann Breta keppinauta ítala. Hann vill þess veg'na geta haldiS uppi sam- göngum við nýlendur ítala, þótt til styrjaldar komi við iBreta, og þess vegna leggur hann svo mikla áherslu á að aulca flotann. Auk þess líta ftalir nú á sig sem banda- menn Þjóðverja. Þeir vilja sýna, að þeir geti orðið þeim að ómetan- legu li«i, ef til styrjaldar kemur — með öðrurn orðum, því betur vígbúnir sem þeir eru, því meiri líkur telja þeir til, að Þjóðverjar telji bandalag við þá svo mikils virði, að þeir muni styðja ítali í stríöi, eins og ftalir munu styðja Þjóðverja. Á þessa leið skrifar hinn ameríski blaðamaður. En nú er eftir að vita hvernig Bretum og ítölum semur. nm til flugvélar, til þess að gera hinar ægilegu loftárásir á Bar- celona. Ilann svaraði því, að breski ræðismaðurinn í Barce- lona liefði verið beðinn að senda upplýsingar um það, af livaða gerð flugvélarnar hefðu verið, sem tóku þátt í loftárás- unum. Þá spurði Noel Baker forsætisráðherrann að því, hvað liði brottflutningi erlendra sjálf- boðaliða frá Spáni og svaraði Chamberlain því, að það væri hlutleysisnefndin, sem hefði það mál með höndum. Noel Ba- ker spurði liann þá, livort hann liefði ekki sjálfur sagt, að breska stjórnin hefði gert brott- flutning sjálfboðaliða frá Spáni að skilyrði fyrir samningagerð við Itali, því svaraði Chamber- lain, að engir samningar hefðu enn verið gerðir. Butler, aðstoðar-utanríkis- málaráðherra, var einnig fyrir nokkrum svörum af hálfu stjórnarinnar. Þegar hann var spurður, hvort ekki væri liðinn mánuður síðan ítalska stjórnin hefði gengið að bresku tillög- unum um brottflutning sjálf- boðaliða frá Spáni, þá skýrði liann frá því, að liún hefði gert það að skilyrði, að allar aðrar þjóðir í hlutleysisnefndinni gerðu það einnig. Þá var But- ler spurður að því, hvort liann vissi til þess, að þýskir landa- mæraverðir væru liafðir i Pyre- Italir m ao pjeð- r m no§ London 22. mars. FÚ. Grein, sem birtist í gær í ítalska blaðinu „La Tribuna“, hefir vakið mikla athygli í Þýskalandi. í greininni er vitn- að til þeirrar yfirlýsingar Hit- lers, að landamæri Þýskalands og Ítalíu skyldu verða óhreyfð um aldur og æfi, og komist þannig að orði: „Þar sem Hit- ler hefir nú gengið frá landa- mærum Frakklands og Þýska- lands með samningum, og frá landamærum Þýskalands og ítaliu þrátt fyrir alla samninga, þá eiga Þjóðverjar nú ekki kröfur til meira lands en þeir liafa, og þurfa nú ekki að leysa fleiri Þjóðverja úr ánauð.“ Þjóðverjar skilja þetta á þann hátt, að ítalir séu því mótfalln- ir, að þeir hafi nokkur frekari afskifti af Þjóðverjum í Tékkó- slóvakíu. Norðmenn óttast ófrið. Oslo 22. mars. Á aukaráðuneytisfundi í gær voru lagðar fram tillögur sem verða lagðar fyrir Stórþingið, þess efnis, að samþykt verði að taka ríkislán, innanlands eða ut- an, alt að 58 miljónir króna, er leggist í sjóð er varið verði til styrktar landvörnunum og til þess að koma upp nauðsynleg- um birgðum í landinu, ef til slyrjaldar kemur. Alt að 35 mil- jónum króna má verja til ráð- stafana til þess að vernda hlut- leysi landsins, samkvæmt nán- ari ákvörðunum Stórþingsins. Ríkisstjórnirini er heimilað að verja alt að 13 milj. kr. til þess að koma upp nægilegum birgð- um af nauðsynjum. NRP—FB. neafjöllum í stað Spánverja, og kvaðst hann ekki hafa nein- ar sannanir fyrir því, að svo væri. Fypiplestrar Dp. Mielsens. Dr. Nielsen, sem hér er mest kunnur fyrir rannsóknir sínar á Vatnajökli, kom i gær með M.s. Dronning Alexandrine og mun halda liér nokkra fyrirlestra í Oddfellowliúsinu. Eru nú 15 ár síðan dr. Niel- sen kom liingað fyrsl, en liann befir komið þessi ár: 1923,1924, 1927, 1934 og 1936. Hefir hann skrifað um 30 ritgerðir um rannsóknir sínar í timarit og nokkrar bækur, t. d. Vatnajök- ull, sem bæði er til á íslensku og dönsku. Fyrsta fyrirlestur sinn nefnir dr. Nielsen „Ráðgátur móbergs- ins“. Ætlar hann í honum að gefa beildarmynd af íslenskri jarðfræði. — I Ameríku hafa menn fundið málma í jörðu, þar sem bygging landsins er lík og hér og á því byggir dr. Niel- sen þær vonir sínar, að hér megi finna hina sömu málma. Þenna fyrirlestur flytur doktor- inn i dag kl. 5. Annan fyrirlesturinn nefnir liann „Jámvinsla að fornu og nýju“, og mun þá sýna skugga- myndir frá stálsmiðjum í Svi- þjóð. Þessi fyrirlestur verður fluttur á morgun kl. 5. Þá kemur „Landfræðistöðin á Skallingen‘„ sem dr. Nielsen stofnaði árið 1930 og hefir stöðin unnið mikið starf og þarft. Fyrirlesturinn um hana verður fluttur á fimtudag kl. 5. Vonandi gefst dr. Nielsen timi til að tala um Valnajökul og yrði það þá á föstudag kl. 5. Góðup gestup kvaddur. Dr. Lodewyckx, prófessor frá Melbourne, sem hér hefir dvalið \ið fræðiiðkanir, er nú á förum héðan. —■ Var honum haldið lcveðjusamsæti á Hótel Borg í fyrrakveld af ýmsum vinum hans hér. Dr. Sig. Nordal til- lcynti í samsætinu f. h. forsætis- ráðherra, er var forfallaður, að konungur hefði sæmt dr. Lode- wyckx Fálkaorðunni. — Dr. Lodewyckx hefir aflað sér hér margra góðra vina. Hann talar íslensku afburða vel. Ráðherrafundur í Osló. Oslo, 21. mars. Samkvæmt boði frá Koht ut- anríkismálaráðherra verður haldin ráðstefna utanríkismála- ráðherra Norðurlanda í Oslo dagana 5. og 6. apríl n. k. NRP. — FB. HITLER. Myndin er tekin þegar Hitler erhyltur um leið og liann ekur urn fæðingarborg sína, Braunau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.