Vísir - 22.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1938, Blaðsíða 4
Aðvörun. Hér raeð vill nefndin vekja athygli innflytjenda hyggingarefnis og annarra á því, að hún heí'ir sett þau skilyrði fyrir veitingu gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfa fyrir timbri og cementi, að þessar vörur verði ekki seldar til bygginga á íbúðarhúsum, sem eru stærri en svo að 430 teningsmetrar tilheyri hverri íbúð, eða til annara húsa og mannvirkja, sem þurfa erlent efni fyrir meira en k.r 5000.00 með útsöluverði, nema samþykki liennar komi til, og gildir þetta jafnt hvort viðkomandi hefir undir- skrifað skuldbindingu hér að lútandi eða ekki, þannig að innflytjendur bera ábyrgð á að ofangreind skilyrði séu ekki brotin. Reykjavík, 18. mars 1938. GjaldeyriS' og mnflutningsnefiid. IHfur Oiafsson kominn frá Kína. Herrans studdur lielgri náð hugar brast ei þorið, heiðnum þjóðuni hjiálpar-ráð hefur lengi borið. Færum Guði fagurt hrós. Fári syndar eyddi, og úr myrlcri í mikið Ijós margar sálir leiddi. Svo gæti unnið veglegt verk vel Guðs stýrði fleyi, liefir Drottins höndin sterk hættum rutt úr vegi Effir margra andans pund í Guðs verki hraður. Velkominn á vora grund, víngarðs trúi maður! TVIilcið hjá oss myrkrið er, mjög eru vegir hálir. Það er ósk vor: einnig hér auðgir margar sálir. Jens J. Jensson. I. Jóh’ 2, 17. Evensokkar frá 1.95 parið. Margir litir. Stoppigarn. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. Ingólfur Jónsson, lögfræðingur, Sími 3656 Bankastræti 7. og 4643. FASTEIGNIR til sölu á ýmsum góðum stöðum í bænum, einnig á Norðurlandi. Tek fasteignir í umboðssölu. — Annast málfærslustörf. Viðtalstími kl. 4—6. íslenskt bögglasmjöp framúrskarandi gott alveg ný- komið í vBii Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. TIL LEIGU 14. maí, 4 herbergi og eldhús, lientugt fyrir prjóna- eða saumastofu eða léttan iðnað, rétt við Banka- stræti. Uppl. síma 2295, eftir kl. 7. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. VISIR Hárfléttur við ísl, og útlendan búning í miklu ýrvali, Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla mu/NNlNCAíJ ;Bálfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. fttltXSNÆÉll 3—4 HERBERGI óskast í í nýtísku húsi. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4172. (500 FORSTÓFUSTOFA og lítið herbergi samliggjandi óskast lianda einhleypum manni yfir árið, ef um semur nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð á afgr. Vísis strax, merkt „Skil- vísi“.______________(488 TVEIR ungir menn óska eft- ir íbúð frá 14. maí næstkom- andi. Þarf að vera nálægt mið- bænum, 2 lierbergi samliggj- andi með aðangi að baði og síma. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 1957 kl. 8—9 í kvöld, en ekki á öðrum tíma. (494 iBÚÐ óskast við miðbæinn. Fyrirframgreiðsla. „Barnlaust“. Uppl. í sírna 2442. (496 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir þriggja herbergja íbúð í nýtísku liúsi í vesturbænum. Uppl. í síma 21/'5. (503 STOFA til leigu með síma og baði. Sími 3089. (505 VINNUSTOFA til leigu frá 14. maí í Aðalstræti 16. Uppl. í klæðaversluiiinni. (475 KJALLARAÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, til leigu 14. maí. Uppl. i síma 3617 i dag og á morgun. (506 ÍBÚÐ vantar mig 14. maí. Engin smábörn. Marta Indriða- dóttir. Sími 4944. (182 TIL LEIGU frá 14. maí tvær 2ja herbergja íbúðir. Ljósvalla- götu 8, annari hæð. Sími 2658. (483 HkenslaI KENNI þýsku, ensku og dönsku. Uppl. í síma 3899. (493 ÍTAPAtrilNDII)] SVARTIR skór á 11 ára dreng og lakkskór á 5 ára telpu, sem nýtt, til sölu. Tækifærisverð. Simi 3525.__________(491 TAPAST hefir grænn skinn- lianski. Skilist á Klapparstíg 17, niðri,______________(481 SVARTUR Waterman’s-sj álf- hlekungur með grárri hettu íapaðist siðastliðinn fimtudag frá Sóleyjargötu 5. Skilist þangað. (502 HVINNAH STÚLKA, sem getur tekið að sér heimili um stundarsakir, óskast. Öll þægindi. Gott kaup. Afgr. v. á. (492 STÚLKUR geta fengið ágætar vistir. Vinnumiðlunarskrifstof- an (í Alþýðuliúsinu). Sími 1327. _________________ (477 GÓÐ stúlka óskast strax. Svava Þorsteinsdóttir, Sólvalla- götu 31. Sími 3556. (486 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem hafa í liyggju að taka að sér aðstoðarstörf á heimilum hér í bænum, ættu sem fyrst að leita til Ráðningarslofu Reykja- víkurbæjar, þar sem lirvals- stöður við hússtörf og fleira eru fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Lækjartorgi 1. Sími 4966. (369 STÚLKA óskast á Karlagötu 14. Simi 2302. (508 Á NJARÐARGÖTU 29 eru saumuð peysuföt, upphlutir, kjólar og allskonar harnaföt. ________________________(485 TEK PRJÓN. Ódýr vinna. fljót afgreiðsla. Guðrún Magn- úsdðttir, Ránargötu 24. (456 LOFTÞVOTTAR. Símar 3760 og 2042. (417 ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur i kvöld kl. 8(4. Framkvæmda- nefnd stórstúkunnar heimsækir fundinn. Allir félagar hvattir til að mæta á fundinum og gera hann fjölmennan. (495 ST. EININGIN nr. 14. Kynn- ihgarkvöld á morgun. (500 ST. SÓLEY nr. 242 lieldur fund . á Baugsvegi 7, miðvikud. 23. mars, kl. 8V2. — 1. Innlaka nýrra félaga. — 2. Ræða. br. Lúðvig C. Magnússon (Æt sl. Frón). — 3. Einsöngur. br. Sigurður Eyþórsson. — 4. Önnur mál. Félagar, mætið stundvíslega. Takið innsækj- endur með.Æðstitemplar. (478 Kkadp§kai>iirX KOLAOFN og 2 rúmstæði með gormbotnum og dýnum til sölu Grettisgötu 44. (484 LEMJUR (bankarar) eru nú fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Körfugerðin, Banka- stræti 10. Sími 2165. (378 Fornsalan Hafnarstpæti 18 kaupir og selur ný og noluð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragl ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 LÍTIL miðstöðvareldavél með ofni til sölu. Hentug fyrir sum- ai-bústað. A. v. á. (487 FALLEGIR vorfrakkar og sumarkápur kvenna. Nýjasta tíska. Ágætt snið. Lágt verð. Verslun Kristinar Sigurðar- dóttur, Laugavegi 20 A. (489 NÝTÍSKU silki-uiidirfatnaður kvenna, unglinga og barna. Mikið úrval. Afar lágt verð. Verslun Kristinar SigUrðardótt- ur, Laugavegi 20 A. (490 LÍTILL vörubill óskast til kaups. Tilboð greini tegund og verð, leggist inn á afgr. Visis fyrir 26. þ. m., merkt „B. R. H.“ (497 LÍTIÐ notaðar mublur til sölu Laugavegi 11. (498 GASVÉL, lítið notuð, til sölu. Uppl. síma 1333. (499 HÚSEIGNIR til sölu: Stein- liús, hitað með laugavatni, verð 25 þúsund kr.; lítil útborgun. Steinliús, verð 14 þúsund' kr. Steinhús, hitað með laugavatni, 3 íbúðir, eignaskifti möguleg o. m. fl. Þeir sem ætla að kaupa Iiús fyrir vorið geri svo vel að tala við mig áður en fest eru kaup annarsstaðar. Hús tekin i umboðssölu. Elías S. Lyngdal, Frakkastig 16. Sími 3664. (501 GÖMUL eítiavél óskast. Uppl. i Hafnarstræti 18, sími 2750. ______________(504 BARNAVAGN, notaður, ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 2367. _______________________ (5Ó7 TAÐA. 50—100 hestar af töðu úr stáli get eg mist ef ein- hver þarf. Taðan er ólirakin, slegin 5 dögum fyrir góða sunnudagsþurkinn í sumar og þá hirt. Taðan er að eíns blíkn- uð og kostar 17 aura kílóíð á staðnum á Gunnarshólma. Borgist við móttöku. Von. (476 TRÉSMÍÐAVÉL, samstæð, óskast keypt. Hilmar Árnason, Haðarstíg 6. (479 VIL KAUPA notað harujárn. Uppl. í síma 3931. (480 Þið eruð góðir varðmenn, Eg elt- Tókst þér að ná bréfi fógetans, Það er inns.iglað! Við verðum víst Nei, þetta á að vera lykill okkar ist við boðberann og þið sofið? Hrói? -—T Auðvitað, enda fór eg að öpn'a það samt og sjá hvað þess- að kastala Rogers rauða. Eg fer Það ætti að leggja ykkur í járn! lílra til þess. ir þorparar ætla sér fyrir. sjálfur með það til hans. NJÓSNARI NAPOLEONS. 62 leika spilin, — sá hinar aðdáanlegu hendur í mildri birtu kertaljósanna, — en í skugganum fyrir aftan hana virtist mér ég sjá Gérard — riddarann minu — beygja sig yfir Iiana og kyssa liár hennar.“ Það var eins og hrollur færi um gömlu kon- una. Hún vafði fastara um sig silki-herðasjal- inu, eins og henni væri kalt, og liún sagði í hálfum hljóðum: ,,Víst hataði eg liana!“ En eg liafði ætla mér að segja þér frá boði Mathilde prinsessu,“ sagði hún eftir noklcura þögn. „Það var í fyrsta skifti, sem eg siá Juanitu öðruvisi en svartldædda, og eg verð að segja, að hún var alveg dásamleg. Þú manst eftir stig- anum breiða i liöll Mathilde, prinsessu. Nú, prinessan stóð undir boganum mikla fyrir fram- an dánssálsdyrnar. Hún var að heilsa gestum sinum, og ég stóð hjá henni, er Juanita kom upp stigann. Aldrei hefi eg séð neina konu feg- urri. Hún var í dauf-perlugráum silkikjól, með bleik-rósrauðum böndum, og skreyttur rósum. Já, þú sérð, að þótt eg liataði hana, þá viður- # kenni eg, hversu fögur liún var. Og það var alveg afbrýðilaus, að eg sagði: „Ó !“ af mikilli aðdáðun, er eg sá hana koma, — eins og allir aðrir, sem nærstaddir voru. Þannig kom mark- greifafrú de Lanoy fyrst fram í samkvæmis- lífinu — liins tignasta fólks í höfuðborginni — dans la grande societé. Og hún vakti hina mestu aðdáun og allir vildu vinna hylli liennar. Við þetta verð eg að kannast. Og mundu það, að á þessum tíma, var miklum erfiðleikum bundið fyrir þá, sem ekki voru af tignum ættum, að vera teknir gildir í sam- kvæmislífinu. Peningar einir dugðu ekki þá eins og síðar, til þess að komast í samkvæmi aðalsins. Við litum sannast að segja niður á þá, sem ekki höfðu verið sæmdir eins mörg- um og liáum tignarmerkjum og okkar eigin ætt. Að vera af aðalsætt — það var höfuðatrið- ið. Ríkir kaupsýslumenn, miljónamæringar af Gyðingaættum, reyndu árangurslaust að kom- ast í samkvæmi fólks af okkar stétt. Og það voru margir, sem fundu að því, að Mathilde prinsessa var vinveitt listamönnum í París og reyndi að koma þeim þangað, sem Fauhourg- aðallinn réði ríkjum. „En fegurð Juanitu greiddi brautina fyrir henni. Allir karlmenn hefðu fúslega gerst þræl- ar hennar, og hinar tignustu konur, hversu af- brýðisamar sem þær voru, urðu að viðurkenna fegurð liennar og virðulega framkomu — og þær gátu vitanlega þar að auki ekki annað en sýnt lienni fulla alúð — þar sem liún var undir vernd sjálfrar keisarafrúarinnar. Eg heyrði tal- að um það í hvíslingum, að ef hún væri ekki dóttir keisarans, væri hún honum að minsta kosti mjög nákomin, og vitanlega litu menn hana í rómantískum bjarma vegna þess sem sagt var um það, hvernig aðdragandinn var að giftingu liennar og Gerards de Lanoy — og ým- islegt í sambandi við hana. Hún hafði ekld verið fimm mínútur í danssalnum, er segja mátti, að liún væri miðdepill samkvæmisins. Alt sner- ist um hana. Eg sá M. Thiers ræða við hana — og það var engu líkara en um einkamál væri að ræða. Það var áhugans eldur í augum lians og maður gat ekki annað en veitt þvi eftirtekt, þótt liann gengi með gullspangargleraugu. Og liún ræddi við MacMahon liershöfðingja sem var háðskur og fyndinn eins og írar eru tnargir, en liún virtist liafa i fullu tré við hann. M. Prosper Merrime var einn liinna fyrstu til þess að votta hinni nýju stjörnu samkvæmislífsins aðdáun sína og Cliarles Gounod tónsmiðahöfundur var svo hrifinn af fegurð liennar, að hann bað hana leyfis að mega tileinka henni óperuna, sem hann átti i smíðum. En nú komu keisaralijónin sjálf og dansaður var „Quadrille d’Honneur“. Keisarinn bauð mér upp og keisarafrúin dansaði á móti okkur og var Nigra greifi, ítalski sendiherrann, dansfé- lagi liennar. Mikla gleði — mestu kæti kvölds- ins, vakti það, að ungversk hljómsveit, flökku- mannasveit, lék undir dansinum, og var þetta fyrsta ungverska flökkumannaliljómsveilin, sem heyrst hafði í París. IIIj ómsveitarfólk þetta hafði komið til Parísar í veðreiðavikunni miklu og vakti almenna hrifni. Dansfélagi Mathilde prinsessu var enskur liertogi af konungsættinni, sem var í heimsókn í Paris, en móti þeim döns- uðu Juanita og dansfélagi hennar, Leopold prins af Holienzollern, en lcröfur lians til þess að verða settur á konungsstól á Spáni átti innan skannns að vekja að nýju glóð í nálega útkuln- aðri pólitískri ösku — og þessi glóð átti eftir að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.