Vísir - 24.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsfat AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.' PrentsmiðjusímU C$T£» i& 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 24. mars 1938. 71. tbl. KOL OG SALT simi 1120 Oamla Bíó Fiðrugir hveitibraaðsdagar. Afar fjörug og fyndin mynd, sérstaklega lærdómsrík fyrir nýgift hjón. Myndin gerist á vetrarskemtistað í Sviss. Aðalhlutverkið leikur kátasta stúlka heimsins, ANMY ONÐRA, sem er skemtilegri en nokkuru sinni áður. DANSLEIK heldur Félag lsl. hljóðfæraleikara í Oddfellowhúsinu n. k. föstudag 25. þessa mánaðar. — Danshljómsveit F. I. H., 15 menn og fjórar aðrar hljómsveitir spila. — Dansað uppi og niðri. — Gamlir og nýir dansar. — Lögin úr Bláu kápunni og Revyunni. — Aðgöngumiðar seldir i Oddfellowhúsinu frá kl. 4 e. m. föstudag. ------------------ Ágóðinn rennur til sjúklings. Kvenhattanemar. Þær stúlkur, sem lokið hafa lögskipuðum námstíma til próf töku, gefi sig fram við undirritaða eigi siðar en 31. þessa mánaðar. F. h. Kvenhattarafélagsins, Ingibjörg Guðjónsdóttir leiðniu lilsUMilr Bæjarins besta og þektasta kaffi er: Mokka og Java kaífi. Auk þess höfum við: Rio nr. 1 á kr. 1.70 pr. '/2 kg. brent og malað. Gott Rio kaffi á kr. 0.80 pr. % kg. brent og malað. Rio kaffi brent, en ómalað á kr. 2.90 pr. kg.------ Kaffið er brent og malað daglega- Vörur sendar heim. Sími 3223. SmjðrMsið „Irma U Dulræn fyripbrigdi sýnd í skUjggamyndum, verður endurtekið i Varðarhús- inu á sunnudaginn kl. 3. — Að- göngumiðar verða seldir í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. Jarðskjálftatryggingar. Nú getið þér tryggt hús yðar fyrir j apðskj álita VéP höfum nú bætt við oss þessapi gpein tpygginga, sem eflaust mun verða vinsæl meðal húseigenda. Iðgjöld eru mjðg lág og miðuð við að sérhvei' húseigandi geti jarð- skjálftatpyggt hús sitt. Sjóvátnjqqi Eimskip- 2. hæð. ag íslands Sími: 1700. HllfJIUI HTUIIIH SKÍRN, sem segip sexl Gamanleikur i 3 þáttum. Ef tir Oskar Braaten. Frumsýning í kvöLd kl. 8 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. NB. Fráteknir að- göngumiðar sem ekki hafa verið sóttir fyrir kl. 2 seldir öðrum. — Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan Jöíllí iiir" verður sýnd annað kvöld kl. 8 stundvíslega í Iðnó. — 14. SÝNING. Aðgöngumiðar seld- ir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. — Frá kl. 3 daginn sem leikið er með venjules-u leik- húsverði. Höfum fjölbreytt úrval af Sttki og Pergament sfcermnm, Skerm abiiðin htn --Laugavegi 15. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Mýja Bíó Lloyds i London t þessari heimsfrægu kvikmynd er lýst merkum kafla úr sögu Englands, sem hefst þegar Nelson, mesta sjóhetja Eng- lands, var harn að aldri, og lýkur með þvi er hann vann hinn fræga sigur sinn við Trafalgar. — Myndin hefir alstað- ar verið talin framúrskarandi listaverk. Efni kvikmyndar- innar er svo hugðnæmt og áhrifamikið, að seint raun úr minni líða. Aðalhlutverk leika: Madeleine Carroll, Tyrone Power o. fl. Sjóit&enn. 1Terkaiiti.en.il. Avalt fypipliggjandi: Olíustakkar, margar tegundir, og Olíuf atnaður allskonar Togara-doppur og -buxur Peysur, m. teg. — Treflar Vinnuskyrtur — Vinnusloppar Nankinsf atnaður — Khakif atnaður Vinnuvetlingar — Skinnhaskar fl. teg. Nærfatnaður, fjöldi teg. — Sokkar venjul. Gúmmístígvél, allar stærðir og hæðir Sjósokkar — Hrosshárs-Tátiljur Klossar og Klossastígvél með og án fóðurs Kuldahúfur — Hitabrúsar — Svitaklútar Maskínuskór — Gúmmískóf — Madressur Ullarteppi — Vattteppi — Baðmullarteppi Axlabönd — Mittisólar, leður og gúmmi IJlnliðakeðjur — Handklæði Fiskhníf ar — Vasahníf ar — Dolkar Sjófata- og vatnsleðurs-áburður Sjófatapokar, ásamt lás og hespu Björgunarvesti, sem allir sjómenn ættu að eiga og vera í, Hvergi betrí vörur Hvergi lægra verð U Verslnn 0. ELLINQSEN H.F, E.s. Lyra fer héðan á morgun kl. 12 á hádégi til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. P. Smith & Co. Altaf sama tóbakid f Bankastp. Vanti ydiir bitreið þá hFÍngid í sima 1508. BIFRÖST.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.