Vísir - 24.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 24.03.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Happdrættisnefnd Lestrarfél. kvenna biöur þær fé- lagskonur, sem ekki hafa enn gert grein fyrir sölu mi'öa, að gera það hið allra fyrsta. Næturlæknir - er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Næt- urv. í Lyfjabúðinni Iðunni og Rvíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 Veð- urfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,15 Þ''á- útlöndum.. 20,30 Kvöld Kennaraskólans: Erindi, upplestur, söngur, hljóðfæraleikur. 21,50 Hljómplötur: Atidleg tónlist. .22,15 Dagskrárlok. DFVIÐRIÐ 5. MARS. Auk þeirra frétla, sem út- varpinu hafa borist um tjón af óveðrinu 5. þ. m. hafa borist úr Hjaltastaðahreppi fréttir um meira og minna eignatjón á nær 20 bæjum. — Þetta er helst: Á Ketilsstöðum fauk fjárhús yfir 120 fjár, 2 hlöður og mik- ið af heyi. — Á Hjaltastað fauk þak af hlöðu og skúr og nokkuð af þaki af hesthúsi og fjárhúsi og mikið af heyi. — MÍNERVU-fundur í kveld á venjulegum stað og tíma. — Nýliðakvöld. — Æt. (550 íslenskt bögglasmj öf framúrskarandi gott alveg ný- komið í vmn Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. K. P. U. M. Aðalfundur verður lialdinn í kveld kl. 8%. Dagskrá samkv. lögum félagsins. Kvensokkar frá 1.95 parið. Margir litir. Stoppigarn. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. Á Bóndastöðum fauk þak af tveimur hlöðum og mikið af heyi og á Hóli nokkuð af þaki af tveimur hlöðum og dálítið af heyi. Á Ásgrímsstöðum og Dratt- halastöðum fauk þak af hlöðu á hvorum bæ og dálitið af heyi. Á Ekru fauk þak af hlöðu og bæjardyrum. í Dölum fauk þak af lilöðu og skúr. Á Kóreks- stöðum faulc þak af hlöðu og haughús. í Sandbrekku fauk þak af skúr, í Gagnstöð þak af liaughúsi. — í Rauðholti fauk hlaða og all- mikið af heyi, og á Stóra-Steins- vaði talsvert af heyi og á Svína- felli allmikið af lieyi. Hlöðuþak fauk í Þórsnesi, á Hrafnahjörgum og í Jórvik — eitt á hverjum hæ. — FÚ. TIL LEIGU í Miðbænum nokkur ágæt herbergi fyrir skrifstofur, læknastofur eða til iðnreksturs, með glugga rnóti Austurstr., Aðalstr., Hafnarstr. og höfninni. Uppl. lijá Sigurþór Jónssyni, úrsmið. Sími 3341. (517 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstr. 4. (518 NÝTÍSKU SÓLRÍK ÍBÚÐ (3 stofur o. s. frv.) í nýju húsi í suð-vesturbænum til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „Séríbúð“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir 26. þ. m. (525 3 HERBERGI og eldhús með þægindum til leigu á neðstu hæð í góðu húsi neðarlega í auslurhænum fyrir rólegt og skilvíst fólk. — Tilboð, merkt: „Sól“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (529 VANTAR 1 stofu eða 2 lítil herhergi ásamt eldhúsi 14. maí. Tilboð, merkt: „50“ sendist Vísi. (531 3—4 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum til leigu á góðum stað 14. mai. Tilboð, auðkent: „Sólrík“. (534 HERBERGI óskast 1. apríl með aðgang að haði og síma. Helst í miðbænum eða suður- hluta miðbæjar. — Uppl. síma 2442, kl. 7—8, (539 NÝTÍSKU íbúð, 2 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum, vantar mig 14. maí. Björgvin Schram. Tilhoð, merkt: „BS“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir 29. þ. m. ' (540 UNG HJÓN óska eftir lítilli ihúð. Uppl. í síma 3558. (542 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir herhergi með öllum þæg- indum í Austurbænum. — Um næstu mánaðamót. — Helst fæði á sama stað. Sími 2100, kl. 8—9 í kveld. (543 2—3ja . HERBERGJA íhúð óskast 14. maí. Dæja Skúlad. — Simi 3900. (544 TIL LEIGU 2 stofur og eldhús og 2 herbergi samliggjandi. — Uppl. Laugavegi 8. Jón Sig- mundsson. (549 NÝTÍSKU ÍBÚÐ til leigu 14, maí. Tilboð, merkt: „Steinhús“, sendist Vísi. (552 2 HERBERGI og liálft eldliús til leigu 14. maí fyrir fámenna skilvísa fjöldskyldu. Leiga 85 kr. með hita. — Tilboð, sendist Visi merkt: „Laugarvatnsliiti“. (554 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. maí. — Uppl. i síma 4986. (556 2ja til 3ja HERBERGJA íbúð með nýtísku þægindum (raf- magnseldavél) óskast frá 14. maí. Uppl. í síma 2770 frá 10 —12 og 2—5. (521 HvinnaH VEGGFÓÐRUN. 4731 Sími 4731. Ásgeir Ingimundarson. DÖMUR OG HERRAR! — Munið Saumastofan Hafnar- stræti 4. Tek efni í saum. — Hvergi ódýrara. Árna Bjarna- son klæðskeri. (528 UNGLINGSSTÚLKA, 14— 16 ára óskast strax á Frakkastíg 26, hakhúsið. (538 STÚLKA vön karlmannafata- saumi óskar eftir atvinnu á ldæðskeraverkstæði. — Uppl. í sima 3922._________(532 BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast. Hákon Guðmundsson. Sími 3000. (551 STÚLKA óskar eftir að taka að sér lítið heimili 14. maí. Þarf að liafa með sér 2 ára telpu. — Uppl. í síma 1297. (557 LOFTÞVOTTAR. Símar 3760 og 2042. (417 STÚLKUR geta fengið ágætar vis tir. Vinnumiðlunarskrifs tof- an (í Alþýðuhúsinu). Sími 1327. (477 KhPAE'FUNDID] — KARLMANNSREIÐHJÓL fundið. Uppl. Vífilsgötu 23. — __________________ (537 GRÆNT kápubelti tapaðist síðastliðið fimtudagskveld. Vin- samlegast skilist á afgr. Vísis. ___________________(541 SILFURARMBAND tapaðist í gær. Vinsamlegast skilist Ránar- götu 2, uppi. Sími 3500. (555 IKADPSKAPUDI VÖRUBÍLL i ágætu standi til sölu. Uppl. hjá Sigurþóri Jóns- syni, úrsmið. Sími 3341. (516 NOTAÐUR barnavagn ósk- ast. Stólkerra til sölu á sama stað. Simi 2787._________(530 BARNAVAGN i góðu standi til sölu á Laugavegi 147, neðstu hæð. ____________________(533 ÍSLENSKT bögglasmjör, af- bragðsgott. Þorsteinshúð. Sími 3247. (547 LÍTIÐ STEINHÚS óskast keypt; úthorgun 3—4000 kr. — Tilboð, merkt: „Ábyggilegt“, sendist Vísi. (535 TIL SÖLU við miðbæinn, lít- ið liús, tvær íbúðir. Góð eignar- lóð. Tilboð, mei'kt: „Milliliða- laust“ óskast sent Vísi fyrir 28. mars. (536 ÍSLENSKAR GULRÓFUR. Is- lenskar og danskar kartöflur. Gulrætur. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12. Sími 3247. (545 ÞURKUÐ BLÁBER, sveskjur, gráfíkjur, sítrónur, laulcur. Einnig nýkomnar Knorr-súpur, margar tegundir. Þorsteinsbúð. Simi 3247.___________ (546 FERMINGARKJÓLL og sokk- ar með tækifærisverði, til sölu á Hringbraut 76. Sími 1093. (553 UPPKVEIKJ A (spýtur) til sölu. Laugavegi 76 B kjallaran- um. (558 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 Fornsalan HafnarstFætí 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. —■ Seg alt af létta. — FaSir yöar, húsbóndi vor, lávaröurinn, féll í krossferöinni. — Roger hefir kastalann á sínu valdi. — Og systir mín, sem þú áttir að vernda? — Roger sló skjólshúsi yfir hana í kastalanum. — Nei! Þangaö fór hún ekki af frjálsum vilja. — Hvcr segir, að faöir Eiríks hafi íalliö? — Rauöi Roger segist hafa sannanir fyrir því. NJÓSNARI NAPOLEONS. 64 ’hennar valdi stóð, til þess að lialda málinu leyndu, en þjónar Duroherls gátu ekki lialdið sér saman. Og það var frá þeim, sem orðrómur- inn kom, að viss skjöl hefði fundist i skrifborðs- skúffu hans. Eg geri ráð fyrir, að þjónarnir hafi heyrt lögreglumennina, sem framkvæmdu hús- rannsóknina, segja eitthvað um þetta. Þjónarn- ir voru vitanlega yfirheyrðir um hvað Durobert liefði aðhafst seinustu klukkustundirnar áður en hann lést, en um það vissu þjónarnir ekkert. Húsbóndi þeirra hafði verið á dansleiknum í höll Mathilde prinsessu, og hafði skipað svo fyrir, að enginn skyldi bíða eftir sér, þar sem liann vissi ekki hvenær hann mundi koma heim. TEnginn þjónanna varð var við, að hann kæmi Leim. Og enginn þeirra hafði heyrt skamm- byssuskot. „Þessi atburður vakti ugg og ótta hvarvetna og hafði lamandi áhrif á alt samkvæmislíf i nokkura daga —• eg ætlaði að segja klukku- stundir. Svo gleymdist hann. En beygurinn við njósnara erlendra ríkisstjórna hvarf ekki úr liugum manna.“ XXVII. KAPITULI. Gamla liertogafrúin hafði alveg rétt fyrir sér, þegar hún hélt þvi fram, að liræðslan við njósn- irnar hefði gripið Parísarbúa eins og farsótt. Og menn hafa ekki náð sér enn — alveg. Menn ræddu uin það sín á milli, að þessi ungi foringi i stórskotaliðinu, Durobert, hefði selt þýsku herstjórnipni hernaðarleg leyndarmál, og menn töldu víst, að heilt leynifélag mundi standa á bak við, og reyna að afla upplýsinga um land- varnir Frakklands, til þess að selja f jandmönn- um Frakka í hendur. Það var enda minst á hina og þessa aðalsmenn, aðallega unga menn, sem við þetta væri riðnir, og að húast mætti við því, að ýmsir þeirra yrði handteknir á næst- unni. Og sú varð og re^mdin. Meðal þeirra voru de Tornevoy greifi, majór i liernum, M. de Alemberg, Neuchatel og nolck- urir aðrir. Allir voru þeir af góðum ættum — hinum tignustu aðalsættum. Landráðamenn, sögðu menn, voru í her og flota, og enda á skrifstofum hermálaráðuneytisins. Og það sem sorglegast var: Það var talsvert til í þessu. Sög- urnar höfðu við mikið að styðjast. Landráða- starfsemi var rekin meðal allra stétta. Og höf- uðástæðurnar voru tvær. Hinn liörmulegi at- burður í Mexico hafði liaft niðurlægjandi áhrif fyrir Frakkland — og áhrifin voru miklu víð- tækari en menn alment gerðu sér Ijóst. Hafði það, sem þar gerðist, valdið hinni mestu beiskju ráðandi stétta i landinu.1) Meðal hinna vinn- andi stétta var ótti, gremja og eymd ríkjandi. Dýrtiðin var stöðugt vaxandi og menn óttuð- ust hungursneyð næsta vetur. Uppskeran var slæm hvarvetna í landinu og óánægjan var al- menn hvarvetna. Allir höfðu á tilfinningunni, að styrjöld væri 1) Hér er átt við morð Maximilians keísara í Mexico, en hann var krýndur til keisara 1864. Frakkar voru helstu stuðningsmenn hans. Hann var myrtur 19. júní 1867. í aðsigi. Menn héldu, að Eugenie væri staðráðin i að varðveila keisaradæmið fyrir son sinn, og þess vegna legði hún fast að manni sínum að leggja út í styrjöld — hún vildi gera hann að þjóðhetju. Hersveitir Frakklands áttu að vinna mikla sigra, vekja hrifni alþjóðar, endurvekja aðdáun og hrifni manna yfir Bonapartenafn- inu. En þeir voru ekki fáir, sem óskuðu þess, að Bonaparteættin væri hávaðalaust svift völd- um, án þess til styrjaldar kæmi. Og engum vafa er undirorpið, að mörg áform voru rædd i þessu skyni — sum óframkvæmanleg, heimskuleg, önnur hætluleg, ýmist af sönnum ættjarðarvin- um eða af fjandmönnum Frakklands. Hin höfuðástæðan var fjárhagslegs eðlis. Á undangengnum árum hafði gífurleg auðsöfn- un einstaki-a manna átt sér stað — oft með misjöfnu móti. Það var mikil brasköld í land- inu. Það var verslað — braskað mætti frekara segja - - með lönd og lóðir, hlutabréf í járn- brautum, nýjum iðnaðarfyrirtækjum, sem þá voru mörg í bernsku, en stöðugt að verða mik- ilvægari. Og þeir, sem auðguðust notuðu fé sitt frjálslega. Óhófsemi í lifnaðarhátlum varð almenn meðal aðalsins og hinna ný-riku. En almenningur svelti þegar liálfu hungri. Allir þeir, sem höfðu peninga eins og sand, notuðu þá til þess að ota sínum tota — komast i kynni við aðalinn, komast í veislur og á dansleiki að- alsmannanna. Og afleiðingin af eyðslusemi þessara manna varð í mörgum tilfeilum sú, að þeim varð liált á þvi, að þeir kunnu ekki að gæta fengins fjár. Gjaldþrot hlasti brátt við mörgum þeirra — fyrirtæki sumra lirundu til grunna. Og á þessum tíma tóku ýmsir til þess að versla með það sem sist skyldi, en var eftir- sótt meðal þeirra, sein vildu hrun Frakklands sem heimsveldis — menn fóru að versla með leyndarmál Frakklands — versla með öryggi landsins. Ef einhver hafði komist að einhverju, sem mikilvægt var, stóð ekki á kaupendum. En að koma slíku í peninga var furðulega auð- velt — þegar menn voru byrjaðir á þessari braut. Að visu — ef alt komst upp, vissu menn örlög sín fyrir, en — það var þá ekki annað að gera en liafa ávalt skammbyssuna við liendina. Þeir, sem vinna að því, að afla sér mikils gróða, verða að liætta á alt. Þannig virtust menn hugsa. En það komst upp um Durobert. Því var haldið fram, að hann hefði fengið 100.000 franka í gulli fyrir upplýsingarnar um nýju fallbyssuna. Og þegar farið var að tala um þetta komst nafn Gerards de Lanoy einnig á dagskrá! Menn voguðu sér nú að halda því fram, að hann mundi hafa verið tekinn af lifi fyrir landráðastarfsemi. —• Stundum heyrði eg menn segja sem svo: „Hvers vegna skyldi öllu hafa verið haldið svo vandlega leyndu um aftöku lians? Skotinn i dögun, án þess að vera leiddur fyrir rétt? Að eins leyft að kvongast unnustu sinni fyrir náð keisarans — af því hún var undir hans vernd — á seinustu ævistund sinni. Og svo var liinn ungi maðurinn — þessi Pierre du Pont-Croix, sem var telcinn af lifi í Lyon. Vertu viss um það, að þetta var heilt félag ungra aðalsmanna, sem unnu að þvi að afla liernaðarlegra leynd- armála og selja þau þýsku herstjórninni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.