Vísir - 26.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðstit AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400,' Prenísmiðjusímiá45T8fe M 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 26- mars 1938. 73. tbl. KOL OG SALT simi 1120. I Gamla Bíó F örugir hvsitibrauðsdagar. Afar f jörug og fyndin mynd, sérstaklega lærdómsrík fyrir nýgift hjón. Myndin gerist á vetrarskemtistað í Sviss. Aðalhlulverkið leikur kátasta stúlka heimsins, ANNY ONDRA, sem er skemtilegri en nokkuru sinni áður. Kvikmyndir frá Kína -sýnir Ólafur Ólafsson í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg tsunnudaginn 27. mars kl. 8% siðdegis. Aðgöngumiðar á 1 krónu verða seldir í bókaversl. Sigfúsar Eymundsen og Rammaversluninni, Laugavegi 1 og við inn- ganginn. Barnasýning síðar. * H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. f e.s. i» íí Heiðruðum viðskiftamönnum, sem fá vörusend- ingar með skipinu f rá Hamborg, tilkynnist hérmeð að skipið varð fyrir árekstri á leið frá Hamborg til Kaupmannahafnar, og verða viðtakendur því að undirrita sjótjónsyfirlýsingu áður en vörur þeirra verða afhentar. Vér sendum eyðublöð til þessa, til þeirra við- takenda sem oss eru kunnir (með hinum venjulegu tilkynningum) og eru þeir beðnir að'útfylía þau vandlega og undirrita og skila þeim á skrifstofu vora. Það er áríðandi að nafn»vátryggjanda vörunnar sé tilgreint, eða nafn þess firma sem séð hefir um vátrygginguna. Þeir viðtakendur sem eiga „ordru"-sendingar eru beðnir að útbúa sig með nauðsynlegar upplýs- ingar, til þess að geta gengið frá sjótjónsyfirlýs- ingu, um leið og þeir vitja vörunnar. Frekari upplýsingar gefum vér þeim, sem þess óska. ¦'.,) ] H.f. Efmskipaféleg íslands. Eldri dánsa klúbburinn. Dansleikur Aðgöngumiöap á fCP^ 2&&\3 Munið hina ágætu hljómsveit. Gömlu og nýju dansarnir FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Aida>liiiiidur þriðjudaginn 29. þ. mán. kl. 20.15 að Hótel Borg. 1. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. 2. Ýms félagsmál. Síðan dansað til klukkan 1. NB. Að eins f élagsmenn haf a aðgang að f undinum og sýni þeir ársskírteini \áð dymar. FÉLAGSSTJÓRNIN. Alríkisstefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON. Mér er það alveg óskiljanlegt, að hin miklu kærleiks- geni hinnar rússnesku, þýsku og ítlösku þjóðar skuli ekk- ert gera til þess, að reyna að draga úr hinum hryllilegu dómsmorðum og fangapyntingum einræðisfantanna. Eða er það svo, að kærleiksgeniin eigi ekkert að gera iil þess áð draga úr þjáningum og pyntingum meðbræðra sinna, hversu ógurlegar, sem þær kunna. að yera? VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. þEIMLÍDUílVEL sem reykja Ágætur sumarbústaður til sölu, 2 herbergi og eldhús með miðstöðvareldavél. — Ugpl. i síma 1877, milli 8—9. Kápubiiðin Laugavegi 35. Úrval af nýjum vorfrökkum og vorkápum. Kápubiiðin Laugavegi 35. Simi: 4278. K. P. U. M. á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — 1% e. h. Y. D. Ólafur Ólafs- son kristniboði talar. — 8]/2 e, h. U. D. N£ja Bíó Lloyds i London Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu. Aðalhlutverk leika: MADELEINE CARROLL, TYRONE POWER o. fl. Búsmæðraíélag Reykjavíknr heldur aðalfund sinn í Oddfellow-húsinu mánudaginn 28. þ. m. kl. 8.15. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um sumarbústað félagsins. : Fjölmennið. STJÓRNIN. IDHUU KTUITIUI SKÍRN, sem segir sexl Gamanleikur i 3 þáttum. Ef tir Oskar Braaten. Sýning- á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og ef tir kl. 1 á morgun. — Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÁPAN7' (Tre smaa Piger). verður leikin á morgun klukkan 3. 17. sýning Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 1 á morgun. — Sími 3191. Reykjavikur Annáll h.f. Revyan „linir ifyir" verður leikin é mánudags- kvöld kl. 8 stundvíslega i Iðnó. 15. sýning, Aðgöngumiðar seldir, kl. 4-7 í dag, kl. 4-7 á morg- un og frá kl. 1 á mánudag. Frá kl. 3, daginn sem leik- ið er verður venjulegt leik- húsvérð. Barnabeisli, gúmmímottur, gúmmískór. GÚMMfSKÓGERÐIN, Laugavegi 47. KAUPUM flöskur meðala- og dpopaglös. Versl. G-rettis^. 45 (GRETTIR). Saumum , Perpment og Sllkl skerma eftlr pönfunnm. Skepm abúðin Laugavegi 15. Altaf sama tóbakið f Bristol Bankastv. fslenskt bögglasmjöp framúrskarandi gott alveg ný- komið í Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.