Vísir - 28.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1938, Blaðsíða 4
VISIR BæjaF fréttíf Veðrið í morgun. í Reykjavík 2 st., mestur hiti í gær 3, minstur í nótt — 2 st. Úr- koma í gær 1.9 mm. Sólskin í gær 1.1 st. Heitast á landinu í morgun 4 st., í Vestmannaeyjum, kaldast — 2 st, á Akureyri og í Bolungar- vík. Yfirlit: Alldjúp lægð yfir Is- landi á hreyfingu í norðaustur. — Horfur: Faxaf lói: Vestan og norð- vestan kaldi. Éljagangur. ÍNæturlæknir er í nótt og itœstu nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 21 n. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellsveitar-, • Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes til Akaness. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Norðanpóstur. Skóg- arstrandarpóstur. Austur-Barða- strandarpóstur. Búðardalspóstur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölf- uss- og Flóapóstar. Fagranes til Akraness. Kylfingur, blað Golfklúbbs íslands, er ný- komið út. í því eru að þessu sinni tvær greinar, Golfsagan og Golf- regla 18 og sérrreglur, eftir Pat- rick Bealey (úr Wide World). Ferðafélágið heldur aðalfund og árshátíð sína annað kveld að Hótel Borg. Útvarpið í kveld. 20.15 Erindi: Um bankamál I. {Jón Blöndal, forstjóri). 20.40 Hljómplötur: Norðurlandasöngvar- ar. 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.45 Hljómplötur. Náttúrufræðisfélagið hefir samkomu mánud. 28. þ. m., ðd. %y2 e. m., í náttúrusögubekk Mentaskólans. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Kaupmarinahöfn. Goðafoss er í Reykjavík. Fer til útlanda á jnið- vikudagskveld. Selfoss er á útleið. Lagarfoss er á útleið frá Seyðisf. Brúarfoss er í Khöfn. Dettifoss er i Reykjavík. Fer áleiðis vestur og norður 31. þ. m. Esja var á Seyð- isfirði í gær. Ms. Dronning Alex- ímdrina fer héðan í kvöld áleiðis til útlanda. —¦ Af ufsaveiðum hafa komið Tryggvi gamli, Sindri og Rán. Af þorskveiðum hefir komið Reykjaborg með 150 föt lifrar, eft- ir 12—13 daga útivist. Egill Skalla- grímsson er farinn á þorskveiðar. Þrír franskir togarar komu inn um helgina, til þess að taka kol. Málaflutningsmannafél. íslands heldur aðalfund sinn í dag kl. 6 að Hótel Borg. Eggert Stefánsson söngvari, er nýkomínn frá ísa- firði, þar sem hann hélt söngskemt- un tvívegis, við ágæta aðsókn og undirtektir. Ungfrú Anna Ólafs- •dóttir frá ísafirði, sem hefir stund- að nám á Tónlistaskólanum hér, lék undir við mikið lof. Eggert Stefáns- son mun fara til útlanda bráðlega, THE WORLD'S GOOD NEVVS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Internatianal Daily Ne<wspaþer It recorcU for you tha world'i clcau, constructive doings. The Monitor doe« not explolt crlmo or sentation; netther does it ignore them, but deals correctively with them. Features íor busy men and ail the íamily, including the Weekiy Magazlne Bection. The Chrlítiiui Scicnca PUQllihlrs Soclety One, Norway Street, Botton, alaasashusctts Please enter my subscriptlen ts The chrlitian Bcímms UcsUter for a perlod of 1 year sa.oo e months $4.H I monttis Ul.lt 1 aumUi 75c wedaesday Issue, includlng Magaoias Oection: 1 year W.Sí, S Usues 25c Namo_______________________________ __ ' Address . £*mpl* C»py •* Jtefwest en efnir að líkindum til söngskemt- unar hér, áður en hann fer. í. R. heldur fund í kveld kl. 81/, í Varðarhúsinu. Til umræðu verður Skíðaskálamálið. Enska knattspyrnan. Úrslit Cup-kepninnar nákjast. Preston North End og Hudders field Town heita félögin, sem heyja úrslitaleikinn í Cup-kepninni 30 april næstk. A laugardaginn var sigraði Preston nefnilega Aston Villa með 2:1, og Huddersfield sigraði Sunderland með 3:1. Yfir 150 þús. áhorfendur höfðu þá á- nægju, að sjá þessa leiki, sem voru mjög vel leiknir og spennandi. — Bæði haf a þessi f élög komist 4 sinn um í úrslitaleik þessarar kepni, og bæði hafa unnið einu sinni, Preston 1889, en Huddersfield 1922. í þetta eina skifti, sem Huddersfield vann, var mótherjinn einmitt Preston North End, — og nú er spurning- in: Hvort hefnir Preston gamalla ófara eða viðheldur Huddersfield gamalli hefð. — Úrslitaleiknum milli þessara félaga, 30. apríl, verð- ur útvarpað um allar breskar út- varpsstöðvar, og er knattspyxnuvin- um ráðlegt, að láta ekki það tæki- færi ganga úr greipum sér. Kvikmyndir frá Kína. Vegna mikillar aðsóknar, verður sýningin endurtekin í kvöld kl. 8yí í húsi K.F.U.M. Aðgöngumiðar á 1 kr. verða seldir við innganginn og í húsi K.F.U.M. í dag. Altaf sama tóbakiö í Bristol Bankastr. Þátttaka Dana í skátamóíinu. 26. mars. FÚ. Formaður dönsku skátanna, Tage Karstensen málfærslu- maður, hefir tjáð fréttaritara útvarpsins að sú fyrirætlan, að senda 200 skáta á íslenska skátamótið í sumar sé nú að engu orðin, með því að það hafi reynst ómögulegt að fá leigt skip í sameiningu við sænska og enska skáta. Hinsvegar sé það ætlan dörisku skátafelag- anna að senda 20 danska skáta á mótið og hafa félögin sótt um styrk úr dansk-íslenska sátt- málasjóðnum til þess að standa straum af förinni. Hinsvegar, segir Karstensen, að það sé f ull- víst, að skátahöfðinginn Báden Powell, sem er stofnandi skáta- hreyfingarinnar, muni koma til íslands í sumar ásamt ensku skátunum, og í sumar kemur hann einnig í heimsókn til Kaupmannahafnar og Antwerp- en. þEIM LídurVel sem reykja JEOFANI HEFI TIL LEIGU 4ra her- bergja íbúðir með nýtísku þæg- indum. Guðjön Sæmundsson, Tjarnargötu 10 C. (605 1 HERBERGI óskast fyrir mánaðamót eða 2 samliggjandi. Merkt: „2".________________(617. 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 1659. (625 TIL LEIGU eitt herbergi og eldhús og tvö herbergi og eld- hús með öllum þægindum, fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 4795, kl. 12—1. (628 MÆÐGUR óska eftir einu stóru herbergi og helst eldunar- plássi frá 1. apríl. Tilboð merkt „J." sendist Vísi. (630 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. eða 14. maí. Tilboð send- ist Vísi merkt „65,'! (632 2 HERBERGI og eldhús, með þægindum, óskást 14. maí. Til- boð, merkt „14. maí", sendist afgr. Visis. (636 2 STOFUR og eldhús með þægindum óskast Í4. niáí eða fyr. Uppl. í síma 2406. (637 TIL LEIGU 2 herbergi og eld- hús yf ir sumartimann. Öll þæg- indí. Laugahití. Uppl. í síma 2917, frá 4—6. (639 4 HERBERGJA íbúð í nýju búsi, á fallegum stað í bænum, er til Ieigu frá 14. maí. — Uppl. í síma 4344 og 1544. (642 ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Erindi: Gísli Gíslason. 3. Upplestur: Kristján Guðmundsson. Mætið stundvís- lega. Æ.t. ________ (626 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kveld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Nefndarskýrsl- ur. 3. Nefndarskipanir. 4. Um- ræður um sumarfagnað. 5. Hr. Óskar Clausen, rithöfundur, flytur erindi. 6. Upplestur, hr. G. G. 7. Sjónleikur: Frú Emelia Jónasdóttir. frú Síta Sigurðar- dóttir, hr. B. Helgason, hr. Þor- steinn Jóhannesson. (633 IÞAKA nr. 194. Fundur og skemtifundur þriðjudagskveld kl. 8y2. Málfundafélag stúk- unnar annast mörg atriði. Spila- kvöld. (635 VINNA, Á HOFSVALLAGÖTU 19 eru saumuð jakkaföt á drengi á- samt fleiru.________________(622 STÚLKA óskar eftir léttri vist, helst hjá barnlausu fólki. Uppl. í síma 3791._________(623 STÚLKA óskast strax. Gott kaup. Bjarkargötu 8, niðri. (631 .KADBK4PI! BÝLI í nágrenni Reykjavik- ur til sölu eða í skiftum fyrir húseign i bænum. Tilboð merkt ,Býli" sendist afgr. blaðsins .fyrir l-_agrií. (619 TÆKIFÆRISVERÐ á sauma- vélum og ritvélum Vesturgötu 12. Leiknir. Simi 3459. (620 LÍTIL notuð kerra og poki til sölu. Skólavörðustíg29, kjall- aranum. (624 KOLAOFN, notaður, i góðu standi, ekki altof stór, óskast. Uppl. i síma 3169. (627 GASVÉL, fríttstandandi og eldavél, emaileruð, eru til sölu með tækifærisverði. — Uppl. i síma 4346. (621 BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 6 B. (629 ^€9) "8W I«iis 'uoa -B^ *A Bane 0S BBíl BUP ? J9Í5! SBílBS VmiBAq ans go uuigos 'piisppXjn[ 'jmiíSijgJBq '[Jre^eq '§xo^ 'xb -^so 'Bja^ 'joui HflgVCEONH LlTH) einbýhshús óskast keypt eða til leigu, helst innan við Laugarnesveg, og kálgarð- ur geti fylgt. Uppl. i síma 2973. (638 RYKSUGA af góðri tegund óskast til kaups gegn stað- greiðslu. Gárðastræti 8, neðstu hæð, í dag kl. 7—8y2. (640 . BÁRNAVAGN tU sölu Freyju- götu 11. Simi 2105._________(641 FRIEDEL ERNST saumar — sniður kjóla, blússur, pils. — Hverfisgötu 16 A, daglega kl. 4—6. (263 LlTH> hús til sölu, ásamt hænsnahúsi. — Uppl. gefur Jón Sigurjónsson, Karlsstöðum við Sundlaugaveg, eftir kl. 7. (588 KAUPUM aUskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silf ur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiíur, Laugavegi 8. (294 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Simi 3890.__________________(1 TEK PRJÓN. Ódýr yinna, fljót afgreiðsla. Guðrún Magn- úsdóttir, Ránargötu 24. (456 SMÍÐABORÐ til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 99. (618 HRÓI HÖTTUR ogmenn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. 57. I KASTALANUM. — Þú sérð, að mér er hleypt inn. ¦— Já, eins og kötturinn opnar gin- ið til að gleypa músina. ¦— Hvað eru varðmennirnir að hugsa? Fellið niður vindubrúna, strax! — Það gerum við aðeins pftir skipun Rogers. Eiríkur fær engu tauti við þá komið-, og hann og Litli-Jón fara á eftir varðmanni þeim, sem fylgir þeim til Rogers.- ¦— Nú, svo að hinn elskaði bróður- sonur minn er kominn aftur. — Hættu þessari hræsni, eg þarf að tala við þig. NJÖSNARI NAPOLEONS. 67 liún lagði rósviðarteinunginn á lík Pierre haf ði hún opinberað honum hvað í hug hennar var. Á því andartaki hafði hann vitkast — lesið i hug hennar. En — þau hin — vinir hans — sáu að eins fegurð hennar, urðu fyrir áhrifum af fegurð hennar og virSulegri framkomu — létu töfrast, eins og allir, sem komu i nálægS henn- ar. Og djúp þrá náSi tökum á Gerard — hann óskaSi sér þess, aS enginn fengi rent grun í hið sanna. Hann lokaði augum sinum og reyndi að gera sér í hugarlund hvernig Lorendana mundi hafa litið út í höll Mathilde prinsessu, er allra augu mændu á henni, karla og kvenna, sem dáðust að henni fyrir fegurð hennar og glæsi- lega framkomu. Keisarinn og keisarafrúin höfðu verið við- stödd við þetta tækifæri og Fanny, sem honum þótti svo innilega vænt um. M. Thiers hafði ver- ið þar og M. de Lesseps og allir frægustu lista- menn borgarinnar, en prinsessan vildi framar öllu sýna þeim þann heiður að bjóða þeim á dansleik sinn. Já, þaS var ekki um aS villast, aS þaS var enn gleSi og fjör á ferSum i París — þrátt fyrir ófriSarblikuna, sem dregiS hafSi á loft, og varS ískyggilegri og ískyggilegri. Keis- arinn var veikur og keisarafrúin fór aS hafa áhyggjur miklar, ekki síst vegna þess, aS hún hafSi mist úr höndum sér þaS vald, sem hún hafSi haft í stjórnmálum, en þaS var frjálslynda stjórnin, sem svifti hana því, en keisarafrúin beiS þeirrar stundar, er hún gæti náS þessu valdi aftur í sínar hendur, komiS þvi til leiðar, að Frakkar segði Þjóðverjum stríð á hendur, og hún að fengnum sigri gæti ekið í skrautvagni sínum inn í Berlin. Átta hestar áttu að draga vagn hennar og herlið fara fyrir og eftir vagn- inum. Hún vildi sjá óvini sina auðmýkla og konung Prússlands krjúpa við fætur sér. En hún vildi ekki láta aðra sjá hversu hún leið — hversu miklar áhyggjur hún leið vegna þess, að þessi áform kynni að mishepnast. Hún hló og dansaði og daðraði viS Mettern- ich. Hún sló Russakeisara gullhamra og þá boð khedivans af Egiptalandi um aS koma þangaS. 1 París var hlegiS og dansaS, en fyrir austan Rín var Bismarck aS búa sig undir styrjöldina, sem yfir vofSi. XXIX. KAPITULI. ÞaS var komiS fram i mars 1870. VoriS var komiS. En kaldir vindar blésu annan daginn og þaS jafnvel snjóaSi á stundum, en svo var sól- skin og blíSa hinn daginn. Vissulega var voriS að koma. Gerard var uppi á síSkastiS farinn aS kaupa blöS af gömlum manni, sem hafSi sölu- turn á horni Jardin Anglais. Þetta var skringi- legur náungi, sem þrátt fyrir aS hann væri nokkuS luralegur útlits, svipaSi til hálærSs pró- fessors. Hann virtist vera Frakki, sennilega frá SuSur-Frakklandi. Og Gerard efaSist ekki um, aS þetta mundi vera hámentaSur maSur. Og Gerard hugleiddi oft hvaS mundi hafa orSið þess valdandi, að hann varð að hafa ofan af fyrir sér í ellinni með þvi að selja dagblöð í ér- lendri borg. Vitanlega var það einhver harmleikur, sem hafði orðið þessa valdandi. Ef til vill hafði hon- um orðið eitthvað á, sem setti vanheiðursblett á hann. Oft var það, er einhverjir, sem niámu staðar við söluturn hans, til þess að kaupa blöð, að hann beygði sig niður og leit vart upp, eins og hann vildi forðast að lita framan í menn. Hann var fljótur að afgreiða menn, er svo bar undir, og leit alt af til hliðar, er hann afhenti mörinum peninga í skiftum. Enni þessa manns var hátt og hvelft. Hann bar svartan, mjúkan barðabreiðan hatt á höfði. Hatturinn var far- inn að verða grænleitur af elli og hann haf ði hann ávalt þannig, að ennið kom vel i ljós, og stundum gægðust silfurgráir lokkar fram efst á enninu. Blaðsali þessi notaði vanalega stór hornspangargleraugu. En augu hans voru dauf- blá á lit-og stór. Nefið var rómverskt og dálitið rauðleitt og oft hékk sultardropi á broddinum, er kalt var i veðri. Blaðsalinn var horaður i andliti og kinnfiskasoginn. 1 augum manna leit hann út eins og skopmynd i La vie Parisienne, einkum er hann var i slitna, gamla frakkanum sínum. Skór hans voru lélegir og of stórir fyrir hann. Gerard geðjaSist vel aS þessum gamla manni. Stundum fanst honum hann vera félagi sinn — sem væri útlagi eins og hann. Og smátt og smátt fóru þeir að kynnast. Kynnin hófust með þvi, að þeir fóru að tala um veðrið. Og svo datt það i Gerard dag nokkurn, er kalt var i veðri, að fara með hlýjan frakka og góð stígvél til gamla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.