Vísir - 29.03.1938, Síða 1

Vísir - 29.03.1938, Síða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgreiðsUt AUSTL RSTRÆTl U. Sími: 3400.' Prents mið j usíml á WMk 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 29. mars 1938. 75. tbl. KOL OG SALT siml 1120. Gamla Bíó Án dóms og laga. Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd tekin af Metro-Gold- wyn-Mayer undir stjórn hins fræga myndatökusnillings FRITZ LANG. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: C ’ ’ SYLVIA SIDNEY og SPENCER TRACY. Börn fá ekki aðgang. Utsvör JLögtök til tryggingar ógreiddum útsvörum til bæjarsjóðs Reykja- víkur órid 1937, eru nú bafin eg verður baldið áfram án frekari aðvörunar. Þeir, sem skuida útsvör og ekki bafa samið um greiðslu, eru því aðvaraðir um að greiða nú þegar eða að semja um greiðslu viö inn- heimtuskrifstofuna í Pósthússt. 7, sími: 1200. Reykjavik, 28. mars 1938, Borgarritarinn. FÖTIN FARA VEL.______ FÖTIN ERU SAUMUÐ VEL. Vor- og somarfataefoi. nýjustu gerðir 1938 eru að koma — í ÁLAFOSS. — Ungir menn fá hvergi jafn ódýr og góð föt — sem í ÁLAF0SS. Komið og verslið við Álaloss, Þin gholtsstr. 2. ad aaglýsa í VÍSI. Flugmálafélag íslands lieldur aðalfund miðvikudaginn 30. þ. m. í Oddfellowliúsinu, niðri, kl. 20.30. 1. Forseti félagsins flytur skýrslu um störf félagsins og sýnir kvikmyndir. — 2. Fundarhlé. 3. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögunum. Félagsstjórnin. NB. Fundarboð gilda sem aðgöngumiðar að fundinum. — Nýjum félögum veitt inntaka. í0íiíiíiö00íx>í50»00»íit50000íxx>í Norskt Ijððkvðld Aasa Felixson les kvæði eftir NILS COLLET VOGT og VILHELM KRAG, miðvikudaginn 30. mars kl. 8 í Kaupþingssalnum. — Aðgangur 1 króna. iootiooootiooooeoootioooeíioos komin til Bieriog Laugavegi 3. — Sími 4550. Goðafoss fer væntanlega annað kvöld um Vestmannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Dettifoss fer á fimtudagskvöld 31. mars vestur og norður. Aukahöfn: Sauðárkrókur. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir fyrir kl. 6 síðdegis á miðviku- dag, verða annars seldir öðrum. K.F.U.K. A.-D. Aðalfundur félagsins verður í kvöld kl. 8 y2. — Áríðandi að allar félagskonur mæti. — Lítiil sumarbústaöur, helst ekki stærri en svo að liægt væri að flytja liann á bíl, óskast til kaups. Tilboð með upplýsing- um um stærð, byggingarár og legu sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „Lítil sumarhústaður“. Hljómsveit Reykjavíkur: »» BLÁA KÁPAN (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld klukkan 8 */2 - 17. sýning Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan r Éiðir“ 16. sýning í kvöld kl. 8 stundvíslega í Iðnó. — Venjulegt leikhúsverð. K. F. U. M. KVIKMYND FRÁ KlNA verður sýnd fyrir hörn miðviku- dag 30. mars kl. 6 e. h. — Að- göngumiðar fást í K. F. U. M. og Myndabúðinni Laugavcgi 1. — Verð 25 aurar. Hárfléttur við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Ntfja Bló Lloyds I London Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu. Síðasta sinn. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma i ljós, að það margborgar sig. — Timbupversluii Völundur li. f. REYKJAVÍK. Höfum fjölbreytt úrval af Silki og Pergament skermum. Skepmabúöin Laugavegi 15. Ingólfur Jónsson, lögfræðingur, Sími 3656 Banlcastræti 7. og 4643. FASTEIGNIR til sölu á ýmsum góðum stöðum í bænum, einnig á Norðurlandi. Tek fasteignir í umboðssölu. — Annast málfærslustörf. Viðtalstími kl. 4—6. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. TEOFANI Ciaarettur REYKTAR HVARVETNA Kvensokkar frá 1.95 parið. Margir litir. Stoppigarn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.