Vísir - 30.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 30.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreíðstat AUSTURSTRÆTI VL Sími: 3400.' Prentsmiðjusímll €5T& 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 30. mars 1938. 76. tbl. KOL OG 8ALT simi 1120. Gamla JBfó Án dóms og laga. Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd tekin af Metro-Gold- -wyn-Mayer undir stjórn hins fræga myndatökusnillings FRITZ LANG. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: SYLVIA SIDNEY og SPENCER TRACY. Börn fá ekki aðgang. Skrifstofur bæjarins eru lokaðar i dag frá kl. 12 á hádegi vðt Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur aðalfund sinn í Oddfellow- Imsinu næstkomandi föstudag 1. april kl. 8V2 e. h. — DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Rætt verður um starfið næsta ár. — Konur eru beðnar að mæta stundvíslega og sýna félagsskir- leini sín við innganginn, hafi þær glatað þeim, geta þær fengið þau endurnýjuð. .. Kaffidrykkja. — STJÓRNIN. Annast kaup og sfl!u Veddeildapbréfa og Xreppulánasj ódsbréfá Garðar Þorsteinsson, Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). B MEwm s Qlsem g| að auglýsa í VISI. '4- KARLAKÓR AKUREYRAR. Söngstjóri Áskell Snorrason. 2. Samsöngur i Gamla Bíó annað kvöld (firatudag 31. mars) kl. 7. — Aðgöngumiðar i Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. — Wlllllimi!in!SII!n!lill!lSI!!!!!l!!l!!!IUlHIIIIIUIIIIIIIIIUIIIHIIIIIIIIIIIJIi £ Umboðssala - - Heildsala I g?: Útvega allskonar \ VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. ¦ Austurstræti 20. — Sími 4823. 1 NAR GUOnUNÐSSON Nýja Bi6 Scotianá Yard gego Ranða hringDnm Óvenjulega spennandi og viðburðarík ensk leynilög- reglukvikmynd samkvæmt víðfrægri lögreglusögu eftir hinn heimsfræga „reyfara"-höfund EDGAR WALLACE. Aðalhlutverkin leika: Alfred Drayton, June Duprez, Noah Beery o. fl. AUKAMYND: MÚSIK OG DANS (Rudy Starita Band). Börn f á ekki aðgang. SKIRN, sem segir sexl Gamanleikur í 3 þáttum. Ef tir Oskar Braaten. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4—7 i dag og ef tir kl. 1 á morgun. — I Nýja* ítalskai* kartöflur Matardeild SlátnrféSags Saðnrlands Hafnarstr. 5. Sími 1211, 2 línui4. Kaupmenn! Munið að birgja yður upp með GOLD MEDAL íiveiti i 5 kg. p o k u m. Dettifoss fer annað kvöld (31. mars) vestur og norður. Auka- höfn: Sauðárkrókur. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðdegis í dag, verða arinars seldir öðrum. flil II Pi U O r\ w Frammistoðustíílka Sökum veikinda getur ábyggi- leg stúlka fengið atvinnu nú þegar. Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. Hótel Vík Saumum Perpment og SUfcl skerma eftir jaSuwim. Skerm abiiðiri Laugavegi 15. PR E NTMV N D AST.0 FAN LE4FTUR Hafnarrtræti 17, (uppi), 1 býr til 1. flokks þrentmyndír. ¦'¦¦¦' '-.:.*• Sírtii 3334 ^ - þEiM LídurVel sem reykja VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. r m útvega ég best og ódýrast fvá Þýska- landi. _________________ Fjölbreytt sýnishornasafn Leitid tilboda hjá mér áöur en þér festið kaup yðar annars- staðap. ._______________ FRIÐRIK BERTELSEN, Lækjarg. 6 Simi 2872 TEOFANI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.