Vísir - 01.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritst jórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI Sími: 2834. 1 2. 28 ár. Reykjavík, föstudaginn 1. apríl 1938. 78. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Bíó Án dóms og laga. Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd tekin af Metro-Gold- wyn-Mayer undir stjórn hins fræga myndatökusnillings FRITZ LANG. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: SYLVIA SIDNEY og SPENCER TRACY. Börn fá ekki aðgang. KARLAKÓR AKUREYRAR. Söngstjórí Áskell Snorrason. 3. Samsöngur i Gamla Bíó sunnudaginn 3. apríl kl. 3 e. m. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og Viðar, kosta 1,00, 1.50 og 2.00.— K^OÍí{«S{^C^öaöÖOGS>ÖOOeO(^C«O^^OOOOOOOOOOOOOÖOOOOO^ Skrúðgarðar. % $ Nú fer sá tími að nálgast, að menn f arig að laga kringum hús sín og undirbúa vor-g ið. Munið þá að hafa við hendina bókina| SKRÚÐGARÐAR eftir Jón RögnvaldsJ son garðyrk jufræðing á Akureyri. I bók-jj ihni eru ótal leiðbeiningar og uppástung-« ur um tilhögun á görðum kringum hús.g Einnig eru þar leiðbeiningar um hentugto val á plöntum. Notið þessa bók. Hún fæst í öllum bóka-S verslunum. « 3ÍÍOÍSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓÍ Vísis kaffið ge*ij» alla glada. í K.R.-húsinu annað kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 fást eftir kl. 8. Styrkið málefni íþróttamanna og dansið hjá Arsenal. Annast kaup og söln VeðdeildaFbFéfa og Kpeppulánas j óðsbpéfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10.' Sími 4400. (Heima 3442). Reyk javíkur Annáll h.f. Revyan jfifiir ífsiif 17. sýning á sunnudag kl. 2 e. h. stundvíslega í Iðnó. Að- göngumiðar seldir í dag kl. 4—7, eftir kl. 1 á morgun og við innganginn. Frá kl. 3 á morgun verður venju- legt leikhúsverð. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. í sunnudags- matinii KJÖT af fullorðnu á 45 aura og 50 au. % kg. — DILKAKJÖT, HANGIKJÖT, BJÚGU — FARS GRÆNMETI allskonar. — Stebbah'iid, Símar 9291, 9219, 9142. Sllkisnðrar, Kögur og Gallleggiagar fyrirliggjandi Skepm abiiðin Laugavegi 15. N£j» Bíó Scotland Yard gega Rauða hringnom Óvenjulega spennandi og viðburðarík ensk leynilög- reglukvikmynd samkvæmt víðfrægri lögreglusögu eftir hinn heimsfræga „reyfara"-höfund EDGAR WALLACE. Aðalhlutverkin leika: Alfred Drayton, June Duprez, Noah Beery o. fl. AUKAMYND: MÚSIK OG DANS (Rudy Starita Band), Börn fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINNI Fer vel með hörund yðar DRJÚG og springurekki :P Rt N T M Y N D'ABt.O FA N \m "'.Háfnafsírœ*Í'17, (uppi), býríil 1. fÍókks prentmyndir. " Sími 3334 « « « Nýslátrað Nautakjöt Kálfakjöt Hangikjöt, Frosið dilkakjöt Ný svið Lifur Saltkjöt Kindabjúgu Miðdagspylsur Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Rófur. Kjöí & Fiskmetisgerðin Grettisg. 64. — Sími 2667. Fálkagötu 2. — Sími 2668. Grettisg. 50. — Simi 4467. KJÖTBUÐIN 1 VERKA- MANNABUSTÖÐUNUM. Sími 2373. K 5Í praiiraraimiiffliiffliiiiiiimmiiffliiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiim | Skíðafðlk! fðrn pga sóShmaa og öþægMum af knlda, stormi og regni er | Rósól Cítron Coldcream. 9!iiEffliiiiifflifflHffliiffliiffliiffliiiiHiffflffliimKfflifflfflimffliffliinHiiiimnffl^^ Norðlenskt dilkakjöt Ærkjöt Nýsviðin svið Lifur ogr hjörtu N^/kaupfélaqid Vesturgötu 16 Sími 4769. Skólavörðust. 12 Sími 2108 og 1245. Nýsviðin dilkasvið fást nú í öllum búðum SLÁTURFÉLAGSINS, ódýr og góður sunnudagsmatur. — Matardeildin, Hafnarstræti 5. Sími 1211. — Matarbúðin, Laugavegi 42. Sími 3812. Kjötbúðin á Týsgötu 1. Simi 4685. — Kjötbúð Austurbæjar, Laugav. 82. Sími 1947. Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Sími 4879.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.