Vísir - 01.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1938, Blaðsíða 4
Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst- ar. Fagranes frá Akranesi. Gull- foss frá útlöndum. Föstuguðsþjónusta í Hafnarfjaröarkirkju í kvöld kl. 8y2. Sira Garöar Þorsteinsson. Fimtugsafmæli Fimtugur er í dag Theódór Arn- björnsson frá Ösi, ráSunauturBún- aðarfélags íslauds og gjaldkeri J>ess hin síðari ár. Hefir hann ver- áS starfsmaður félagsins frá árinu 1920 og var aðalstarf hans lengst um að vera ráðunautur í hrossa- rækt og liggur eftir hann vanda‘8 rit um það efni. Hefir áhugi og starf T. A. komið bændum aS góð- um notum. Hann er maður hið besta gefinn og vinsæll. ■ Skólastjóri Miðbæjarskólans og skólalæknir, hafa lagt til vi‘Ö bæjarrá'Ö, að helmingur ljósatækja þeirra, sem komið var fyrir í Aust- urbæjarskólanum, verið flutt í Mið- bæjarskólann. Hestamannafélagið Fákur heldur aðalfund sinn í kvöld í Oddfellowhúsinu kl. ?>* l/2. títvarpið í kvöld. 20,15 Erindi: Frá Grænlandi, II (Sigurður Sigurðsson, f. búnaðar- málastj.). 20,40 Hljómplötur: a) Fiðlu-sónata í D-dúr eftir Haydn; b) Sónata í E-dúr, Op. 109, eftir Beethoven. 21,20 Útvarpssagan. 21.50 Hjómplötur: Harmoníkulög. 22.15 Dagskrárlok. Hæturlæknir; Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. Næturv. í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. ‘ Kristján Guðlaugsson málfSutningsskrifsíofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 4—6 síðd. Hðnvetningafélagið heldur framhaldsstofnfund föstudaginn 8. apríl kl. 8% í Oddfellowhúsinu. Félagar eru ámintir um að mæta stundvís- lega. — Aths.: Félagsskírteini fást hjá gjaldkera félagsins, Guðna Jóns- syni úrsmið, Austurstræti 1, og eru menn beðnir að nálgast þau sem allra fyrst. STJÓRNIN. Ódýrt ikjöt af foliox>ðnu NORDALSÍSHUS Simi 3007. Hafnfirðingar! Kjöt af fullorðnu á 45 aura /2 kg. Norðlensk saltsíld 10 aura styklcið. Daglega nýtt: Hangigkjöt, Kjötfars og Fisk- fars. Grænmeti. Álegg á brauð. JÓN MATHIESEN. Símar: 9101, 9102, 9301. ----- 3—4 HERBERGI og eldhús til leigu 14. maí fyrir reglu- samt fólk. Tilboð sendist Vísi, merkt: „25“. (2 TIL LEIGU nú þegar 2 stofur og eldliús. Ivlapparstíg 11. (5 2 EÐA 3 HERBERGI með eldhúsi til leigu 14. maí, vestan við bæinn. Simi 1718, eftir kl. 18._____________________(12 TIL LEIGU á Bragagötu 26 A 2 lierbergi og eldhús, 3 her- hergi og eldhús og 2 loftlier- bergi. Uppl. eftir kl. 8. (20 DÖNSK stúlka óskar eftir húsverkum frá 14. maí. Getur tekið að sér matreiðslu og liús- stjórn. Tilboð, merkt: „Dönsk stúlka“ sendist afgr. blaðsins. _________ (6 ELDHÚSSTÚLKA dugleg get- ur fengið góða atvinnu á Ála- fossi. Hátt kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (701 STÚLKA óskast nú þegar til 14. mai. Bergstaðastræti 82. — _____________ (21 GÓÐ stúlka óskast srax. — Uppl. á Sólvallagötu 7 A. (27 Persil — Radion — Rinso — Lux — Henko-sódi — Windolin —■ Renol — Bón í lausri vigt — Gólfldútar fná 75 aurum — Vim — Ata ræstiduft og alt armað til lireingerninga í Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. (7 01) •Skkk TmÍS ‘NOA ’IJ ‘o Jn]æj[nÐ -[b>[1iah •ngnfqnpurg; -lofqnisaq giS'ueji •jOÖIBgUBS glgUBfJ ’S>[ B.IUG 0S B[ll[ BUI3 G UUgJO[[UJ jg ]oC>[ -upuiyi ‘]o('>[Gp[e[oj ÖB][BS -jjnq i joCqiqssH qjnq i loCqupinioq — : NNIXVBÍSÐVaílNNÍlS J V •á 40 • rt vx “O bD 0) . !> Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. UNLINGAST. UNNUR nr. 38. Munum á lilutaveltuna veitt móttaka á laugardag Spítalastíg 1 A, kjallara, frá kl. 1—7 e. h. Rörn, sem eru að safna, skili þá af sér. Nefndin. (19 IkEnhH VÉLRITUNARKENSLA. CECILIE HELGASON. SÍMI 3165. (597 iTAPADfUNDIDÍ ÖSKAST: MANN i fastri stöðu vantar 2 herbergi og eldhús með þæg- indum í austurbænum, aðeins hjá reglufólki. Tvent i heimili. Sími 4883 eftir kl. 5. (9 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir lítilli 2 herhergja íbúð 14. maí. Uppl. i síma 2008. (13 3 HERBERGI og eldhús, með nýtísku þægindum, óskast. — Uppl. í síma 2208. (22 2 HERBERGI og eldliiis me'ð þægindum óskast. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2048. (39 STÚLKA óskar eftir herbergi 14. maí, helst i laugavatnshverf- inu. Þarf að geta haft olíuvél.. Uppl. í síma 4187, til ld. 6. (40 STÚLKA óskast hálfan dag- inn. Jóhannes Sigurðsson, Rán- argötu 13. (4 STÚLKA óskast i vist, nú þegar, um stuttan tímá. Uppl. i sima 3525, eftir kl. 7. (11 VEGNA lasleika vantar stúlku liálfan daginn mánaðartíma. — Uppl. i sima 1554. (28 DUGLEG stúka óskast nú þegar við kölcubakstur i Ingólfs- | stræti 9, eftir kl. 7 síðdegis. (30 i 15 ÁRA TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. í Þingholts- stræti 3. (31 STÚLKA óskast strax. Gott kaup. Uppl. Hverfisgötu 16 A.— ____________________________(33 MYNDARLEGÁN ungling vantar í nokkra mánuði til að- stoðar við innanliússtörf hjá sendiherra Dana. (37 STÚLKA óskast til formið- dagsverka. Gott herbergi. Kapla- skjólsvegi 12. (38 HAKKBUFF. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18, sími 1575. (00 ÓDÝRT kjöt af fullorðnu fé. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- stræti 18, simi 1575. (17 TAURULLA, sem ný, til sölu með tækifærisverði i Þingholts- stræti 3. (15 SÚR HVALUR. Kjötbúðin Herðuhreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. (16 RÚLLUPYLSUR og kæfa. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- slræti 18, sími 1575. (17 FALLEGIR vorfrakkar og sumarkápur kvenna. Ágætt snið. Nýjasta tíska. Mikið úrval. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur, Laugaveg 20 A. (8 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — (596 KAUPI íslensk frimerki hæsta verði. Gísli Sigurbjörns- son, Lækjartorg 1. Opið 1—3/2- __________________________(659 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og hleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki hleypur. Prjónastofan IHín, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 BÓKAPAKKI, merktur Guð- rún Eiríksdóttir, tapaðist i gær- kveldi við endastöð Hafnar- fjarðar strætisvagna við Iðn- skólann. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Lauga- veg 47, eða tilkynna i síma 3848. (25 KtlClSNÆfDUl TIL LEIGU: TIL LEIGU 2—4 herbergi og eldhús og 1 stofa og eldhús. Reykjavíkurvegi 7, Skerjafirði. (1 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — — Jæja, Eiríkur, svo aö þú hélst — SleppiS mér, leyfiS mér aö — Nei, af því skal aldrei veröa, að þú gætir leikiö á Roger rauða. berjast viS hann. Sleppið mér! strákhvolpur. Þú ert í mínum Þinn kastali! Jæja, þú skalt fá að — Vertu rólegur, þinn tími kem- höndum og úr þeim sleppur þú deyja hérna. ur, segir Litli-Jón, sem nú er ekki svo auSveldlega. ■—- Hver raknaður úr rotinu. kemur þar ? NOTAÐUR hefilbekkur til sölu. Uppl. í síma 3044. (3 FÓLKSBlLL, Chevrolet fimm manna, Model 1929, til sölu. — Uppl. i síma 2972. (18 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 TEK PRJÓN. Ódýr vinna: fljót afgreiðsla. Guðrún Magn- úsdóttir, Ránargötu 24. (456 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Simi 3890 (1 TIL SÖLU ódýrt: Bókahilla, karlmannsreiðhjól, spilaborð og hoxlianskar. Ljósvallagötu 10, efstu hæð, kl. 5—7 og 8—10 í kveld.____________________ (23 HARMONIKA, ítölsk, 5-föld, með 105 nótum, 120 bassar, Svensk System, til sölu á Frakkastíg 16, uppi. Sími 3664. __________________________ (24 FALLEGIR túlípanar og páskaliljur til sölu á Sóleyjar- götu 13. Sími 3519. (29 SEM NÝ barnakerra til sölu. Sími 2064. (32 BARNAVAGN til sölu. Sölv- hólsgötu 12. (34 500 kg. af HEYI til sölu. Uppl. á Njálsgötu 65. Sími 2434. (35 GÓÐ vörubifreið til sölu. — Uppl. Barónsstíg 3 A, eftir kl. 7. (36 61. HRÓI KEMUR. En þaö er enginn annar en Hrói sjálfur, sem kemur g-angandi til þeirra. Þá verSur Eiríkur rólegur, því hann veit að Hrói hefir ráS tindir hverju rifi. NJÓSNARI NAPOLEONS. 71 „Ef eg að eins væri tuttugu árum yngri!“ „Jæja,“ sagði Gerard og brosti góðlátlega, „hvað munduð þér þá taka y'ður fyrir hendur, gamli vin?“ Svipur gamla mannsins varð aftur Iiarður, tilfinningarlaus, fyrirlitningarlegur: „Eg mundi ekki hætta fyrr en eg hefði komið þvi til leiðar, að þessi landráðamaður dinglaði í gálganum.“ „Landráðamaður ?“ spurði Gerard. „Hvers vegna kallið þér hann landráðamann ?“ „Landráðamaðut' er í rauninni milt orð,“ sagði blaðsalinn gamli og tillit augna lians var sem hann hefði morð í huga. „Eg liefði átt að bæla við: Svikari — úrhrak allra manna!“ „En hvers vegna?“ „Hann er frakkneskur — leggið það á minni — og hann er í þann veginn að selja ættjörð sína — öryggi hennar — hæsthjóðanda“. Aldrei nokkuru sinni hafði Gerard heyrt gamla manninn tala í svo ákveðnum rómi, og af svo mildum sannfæringarliita. Það fékk ekki dulist, að hann gat ekki lialdið aftur af sér — hann varð að láta það fá útrás, sem hann hafði æetlað að byrgja inni. Eitthvað var það, sem hann liafði miklar áhyggjur af, eitthvert leynd- armál, sem liann hafði komist á snoðir um, og maðurinn í skráutlega frakkanum var við riðinn. Og gamli maðuriim þráði framar öllu að geta komið í veg fyrir, að áform þessa svik- ara hepnuðust. Þess vegna óskaði liann sér þess, m'ði.hann væri tuttugu árúni ýngri. Gerard lék nú enn meiri hugur á að heyra meira, en hann var smeykur við að segja neitt, sem kynni að hafa þau áhrif, að gamli maður- inn hætti við að gera hann að trunaðarmanni sinum. Ef hann færi ekki varlega gátu liðið vikur þar til honum auðnaðist að fá gamla manninn til þess a'ð ræða þetta frekara. „Það er mjög alvarleg ásökun, sem þér kom- uð með áðan,“ áræddi hann loks að segja. „Eg mundi ekki koma með neina ásökun, ef eg væri ekki alveg viss,“ sagði blaðsalinn. „Það efast eg ekki um,“ flýtti Gerard sér að segja. En liann liafði augsýnilega ekki hitl á það rétta, því að gamli maðurinn beit skyndi- lega á vör og varð þannig á svipinn, að Gerard óttaðist, að hann væri orðinn hræddur um, að hann liefði sagt meira en skyldi. Gerard tók annað blaðið, sem hann hafði lceypt og fór að lesa i því — eða þóttist gera það. Blaðsalinn leit ekki á Gerard, sem árang- urslaust reyndi að komast að niðurstöðu um, hvernig hann gæti fengið karlinn til þess að halda áfram. Loks hætti liann á að segja: „Þér óskuðuð þess áðan, a'ð þér værið tuttugu árum yngri en þér eruð. Hvað munduð þér þá gera?“ , Gamli maðurinn leit á Gerard. Hann liafði blað i hendi. Hann böglaði það saman og henti því út í liorn. Því næst ýtti liann skrítna liatt- inum sínum dálítið aftar og sagði: „Já, eg óskaði mér þess. Eg sagði, að ef eg væri tuttugu árum yngri mundi eg ekki hætta fyrr en eg sæi þennan svikara, þetta fúlmenni, dingla í gálganum — eða að hann væri skotinn í bakið eins og argasti föðurlandssvikari.“ Hann þagnaði snöggvast og bætti svo við; „En-----eg er kominn fast að sjötugu og eg get elcki hætt á það, að verða sendur aftur til Noumea. ..“ „Þér óttist, að lögreglan mundi ná yður.“ „Þeir mundu ná í mig aftur — og eg fengi aldrei afborið það — ekki nú — eg er orðinn of gamall — eg er orðinn máttfarinn og þrótt- laus.“ „En ef maðurinn er föðurlandssvikari — og þér liafið sannanir í liöndum?“ „Nú?“ „Þá er það skylda yðar að koma upp urn hann.“ Þar sem gamli maðurinn þagnaði aftur og virtist ekki ætla að taka lil máls aftur sagði Gerard: „Um hvað er hann í rauninni sekur?“ En nú komu viðskiftavinir aftur, svo að sam- ræðan féll niður í bili. Og þeir ætluðu aldrei að fara. Þeir voru að spyrja gamla manninn um liitt og þetta og Gerard var orðinn mjög óþolin- móður. En þegar seinasti viðskiftavinurinn var farinn liallaði gamli maðurinn sér fram á afgreiðslu- borðið, krosslagði horuðu liendurnar sínar, og sagði svo lágt að varla heyrðist: „Þér eruð ungur — þér gætuð gert það.“ „Gert livað?“ „Lagt þetta fúlmenni í einelti — þér óttist ekki að fara aftur til Frakklands?“ Gerard varð allbilt við er gamli maðurinn sagði þetla, og svaraði engu. Gamli maðurinn ypti öxlum og sagði: „Eg skil — eg skil — eg liefi alt af vitað það — því að eg er enginn þöngulliaus — en eg hefi ekki viljað spyrja neinna nærgöngulla spurn- inga. En mér virðist augljóst, að ungur maður af yðar stétt og mentun muni ekki hafa sest að í Genf undir öðru nafni en sínu eigin, nema hafa til þess gildar ástæður. En vitanlega er það ágiskan ein, sem eg segi, að þér munið ekki óttast að liverfa aftur til Frakklands. „Skynsamleg ágiskun,“ svaraði Gerard, „ef -“ „Ef skylda eða livöt til þess að gera ættjörð yðar gagn krefst þess — voru þelta liin fögru orð, sem þér ætluðuð að nota?“ Gamli maður- inn mælti i hæðniróm. „Það held eg ekki,“ sagði Gerard brosandi, „eg held að eg hafi að eins ætlað að segja, ef nauðsyn krefði.“ „Nauðsyn. Nú, eg veit ekki livað seg'ja skal. Þa'ð kann að vera of seint.“ „Of seint — að gera hvað?“ „Koma i veg fyrir áform fúlmennisins." Þolinmæði Gerards var nú gersamlega á þrot- íim og honum fanst í svip, að þetta væri til- gangslaust hjal, ef svo væri áfram haldið.“ „I lierrans nafni, maður,“ sagði hann af hita, „ætlið þér að segja mér hvað þessi maður hefir fyrir stafni eða ekki?“ Vilanlega voru áhyggjur gamla mannsins miklar — nærri óbærilegar. Og vitanlega þráði hann ákaft að létla af sér þessum áhyggjum, trúa Gerard, eina vininum, sem liann átti í heiminum, fyrir þessu ógurlega leyndarmáli — en einhverra ástæðna vegna, kannske af ótta að eins —■ hikaði liann. Gerard hafði gert alt, sem hann gat, til þess að ýta undir liann að segja alt af létta, en af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.