Vísir - 02.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 02.04.1938, Blaðsíða 4
V I S I R tírkoma í gær 13,5 mm. Sólskin 5,1 stund. Heitast á landinu i morg- un .3 st., á Papey, kaldast — 4 st., á Homi, Siglunesi og í Grímsey. Yfirlit: Alldjúj) læg'8 um Færeyj- ar á hreyfingu í austur. Háþrýsti- svæ'Si um Grænland. Horfur: Faxaflói: Stinnings kaldi á norð- austan. Úrkomulaust. Alþingi. Haraldur Guömundsson var kosinn forseti sameinaðs þings í gær með 26 atkv. 17 þingmenn skiluSu auSum seölum. Leiðrétting. Fregnin, sem blaðiS birti um J>aS, að ungfrú Sjana Ágústsdótt- ir, Lokastíg n, og Sigurður Ja- kobsson trésmiður hefði opinber- að trúlofun sína, er ósönn. Var koniÍB meS fréttina á afgreiöslu blaðsins og fullyrt, aS hún væri rétt. Er J>aS furSulegt, aS menn skuli hafa gaman af aS koma ó- sönnum fregnum á framfæri, og er slíkt stundum ilt aS varast. — Framvegis verSa engar trúlofunar- eSa hjúskaparfréttir birtar, nema meS samþykki hlutaSeigandi sjálfra, og eru þeir, sem biSja fyrir slíkar fregnir, beSnir aS snúa sér til ritstjórnarskrifstofu blaSsins, Plverfisgötu 12, en ekki á afgr. Skipafregnir. Gullfoss kemur frá útlöndum í kveld. GoSafoss er á leiS til Grimsby. Brúarfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í Ham- borg, Selfoss í Antwerpen. Kola- skip kom í morgun meS farm til Kol og Salt. Kári og Tryggvi gamli komu af ufsaveiSum í morg- iin meS góSan afla. Landsbankanefndarfundi, sem halda átti í gær, til þess aS kjósa tvo menn í bankaráSiS, var frestaS, aS ósk socialista. Rit viSskiftafulltrúa Helga P. Briems: „Byltingin 1809“ hefir af Heimspekideild Háskólans veriS dæmt maklegt varnar fyrir dokt- orsnafnbót. Vörnin fer fram fimtudaginn 7. apríl kl. 1,30 í lestr- arsal Landsbókasafnsins. „Vaka“ félag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur dansleik í Oddfellowhúsinu í kveld kl. 10. Hyggilegra er að tryggja sér áðgöngumiða í tíma. .Meðal farþega á Gullfossi frá útlöndum í kvöld er frú SigríSur Helgadóttir, eig- andi Hattaverslunar Margrétar Leví. Frúin hefir fariS víða til aS kynna sér hattatískuna á þessu ári. -Æfintýraleikurinn Sæbjört sem íeikfiokkur Æskúiihar hef- ir veriS að sýna undanfaríö, véfS-' ur leikinn í Good-templarahúsinu á morguu kl. 4, í síSasta sinn. Léikfélag Reykjavíkur synir á morgun gamanleikínn „Skírn, sem segir sex“. F. I. H. heldur sí'Öasta dansleik sinn á vetrinum-annað kvöld j Oddfellow- húsinu. E.s. Esja var á leiS til ísafjar’Sar I gær- kveldi. Heigidagslæknir á morgun: Jón G. Nikuiásson, Freyjugötu 42, sími 3003. Vantraustið. Tillögu SjálfstæSisflokksins um vantraust á ríkisstjórnina var út- býtt í þinginu í dag. VerSur tillag- an til umræSu n. k. mánudags- og þriSjudagskveld og verSur umræS- unni útvarpaS bæSi kveldin. N æturlæknir í nótt: AlfreS Gíslason, Brá- vallagötu 22, sími 3894. Nætur- vörSur í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Næturlæknir aSra nótt: Bergsv. Ólafsson, Ilávallagötu 47, sími 4985. Nætur- vörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. BARDAGARNIR UM LUNG-HAI JÁRNBRAUTINA. Frli. af 3. síðu. var í hernum, sem tók Peiping. En á svæði því, sem Japanir tóku umhverfis Peiping og í. Norður-Kína, hefir að sögn ver- ið algert stjórnleysi á stóru svæði, og kínvei’skir hermenn lialdið þar uppi stöðugmn smá- skæruhernaði. Þetta svæði töldu Japanir sig þó hafa gersamlega á sínu valdi. * FLUGHER KÍNVERJA. Nú horfir svo, að Japanir nái Lung Hai járnbrautinni, (en þetta liefir breyst, samkvæmt skeytum síðustu daga, svo sem áður er sagt), en Kínverjar liafa sýnt, að flugher þeirra er vel æfður og furðulega öflugur, svo sem sjá má af því, að þeir sendu 40 flugvélar 500 mílna leið til árása á Formosa. Japanir eiga þvi mikillar mótspyi’nu að vænta enn, þótt þeir geti hætt liernaðarlega aðstöðu sína með þvi að ná Lung Hai járnbraut- inni. Af því, sem hér hefir sagt ver- ið má sjá, liversu afleiðingarik- ar þær orustur geta orðið, sem nú eru liáðar í Kina. Misliepnist tilraunir Japana til að ná járn- hrautinni mun Kínverjum auk- ast baráttuþrelc og færast kapp i kinn enn meir en áður og mót- spyrna þeirra eflast svo, að styrjöldin standi miklu lengur en nokkurn til skamms tíma ór- | aði fyrir. iMPAt'FUNDgt)] 22. MARiS tapaðist skjala- taska með 2 hitábrúsum, á leið- inni frá Hafnarfjarðárvegi inn í Fossvog að útvarpsstöðvarveg. Skilist afgr. Vísis. (44 ÚR tapaðist á fiintudagskvöld á leið úr Leikhúsinu upp að Túngölu 20, Finnandi vinsam- lega Leðinn að skila til Gísla Ástþórssonar, Túngötu 18. (58 GLERAUGU töpuðust á Tún- götu í gær. Uppl. síma 4526. (65 LEIKFLOKKUR stúkunnar Æskunnar nr. 1. Æfintýraleik- urinn „Sæhjört“ verður leildnn á morgun kl. 4 i Good-templ- araliúsinu í síðasta sinn. Að- göngumiðar seldir frá kl. 10 f. h. Þau börn, sein tóku iniða til sölu, skili þeim eða andvirði þeirra á sama tíma. (49 ÖSKAST: 1—2 HERBERGI og eldhús cskast 14. mai. Tilboð merkt „2547“ sendist afgr. fyrir 6. þ. m. (42 | MÆÐGUR óska eftir einni stofu og eldhúsi eða eldunar- plássi 14. maí, helst í vestur- bænum. Tilhoð merkt „B. J.“ sendist afgr. Vísis. (50 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eld- húsi, sem næst miðbænum. Sími 2304. (54 UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Skemtiatriði: Sjónleikur o. fl. Fjölsækið. Gæslumenn. (51 BARNLAUS hjón óska eftir íhúð (1—2 herb. og eldhús) 14. niaí. Föst atvinna, ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4823, til kl. 6 e. li. (60 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur á morgun kl. 8J4 e. li. Bögglauppboð. Kaffidrykkja. Sjónleikur: Litla dóttirin, eftir Erik Bögh. Dans. (57 VERKSTÆÐISPLÁSS óskast um óákveðinn tíma. Þyrfti helst að geta keyrt inn bíl. Tilboð rnerkt „Verkstæði" sendist Vísi. (62 MtlSNÆElfl TIL LEIGU: STÓR stofa með öllum þæg- indum er til leigu á Sólvöllum nú þegar eða 14. mai. A. v. á. (41 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir einu herbergi og eldhúsi strax um óákveðinn tíma. Uppl. í sima 2335, (63 HTyiNNAll MYNDARLEGAN ungflng vantar j nokkra mánuði til áð- stoðar við innanliússtörf hjá sendiherra Dana. (37 HERBERGI til leigu 14. maí fyrir einhleypan eða barnlaus hjón. Hverfisgötu 112, III. liæð, (43 TIL LEIGU 2 herhergi og eld- liús i sólrikum kjallara, fyrir harnlaust fólk, frá 14. mai n. k. Uppl. í síma 3954, milli kl. 6 og 8 e. li. (48 ATVINNULAUSAR STÚLKUR, sem liafa í hyggju að taka að sér aðsloðarstörf á lieimilum hér í bænum, ættu sem fyrst að leita til Ráðningartsofu Reykjavíkur- hæjar, þar eru úrvalsstöður við liússtörf og fleira fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Lækjartorgi 1. Sínfl 4966. (369 ÞRJÚ lierbergi og eldhús í sólríkum og góðum kjallara til ieigu frá 14. maí. A. v. á. (53 FYRIR einhleypa til leigu 14. maí 2 samliggjandi stofur niðri og ein uppi, móti suðri á Sól- eyjargötu 13. Sími 3519. (64 LOFTÞVOTTAR. Símar 3760 og 2042. — (417 TIL LEIGU sólrík og skemti- leg íhúð, 3 herhergi og eldhús. Uppl. í síma 2450. (66 DUGLEG stúlka óskast til kölcubaksturs. Uppl. í Ingólfs- stræli 9, niðri, eftir kl. 7. (56 3 HERBERGI og eldhús til leigu 14. maí. Uppl. Fjölnisveg 13, uppi. Sími 2844. (67 STÚLKA óskast strax. Sér- herbergi. Gott kaup. Uppl. Hverfisgötu 16 A. (69 CfíOK^fil BETANÍA. — Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8]/2 síðd. Páll Sigurðsson talar. Allir vel- komnir. Barnaguðsþjónusta kl. 3. (46 MUNIÐ góða reykta rauð- magann og ódýra liarðfiskinn við Steinbryggjuna. (662 LEÐURVÖRUVERKSTÆÐI Hans Rottberger: Fyrirliggj- andi: Fallegar dömutöskur úr kálfa- og geitaskinni kr. 18.00, 22.0, 24.00, 27.50. Rennilás- töskur 15.00, 19.50. — Veski 18.00, 22.50. — Seðlaveski, buddur, helti. — Að eins allra besti frágangur. Allar viðgerðir. Holtsgata 12. (98 HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma annað kvöld kl. 8 e. h. Hafnar- firði, Linnetsstíg 2: Samkoma á morgun kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (52 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma sunnudaginn kl. 5 e. li. Allir eru velkomnir. (71 TIL SÖLU útvarpstæki, 4 lampa, orgel og grammófónn með mörgum plötum. Tæki- færisverð. Uppl. Laugavegi 19B, niðri. (45 KfiAUPSKAf’ljfil HREINAR tuskur kaupum við liæsta verði. Steindórsprent h.f. (55 TELEFUNKEN útvarpstæki 3ja lampa, til sölu. Uppl. i versl. Frón, Njálsgötu 1. (47 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264, Gengið inn frá Bergstaðaslræti (317 TIL SÖLU ódýrt: Boxhansk- ar og tveir vetrarfrakkar á með- al mann og ungling. Sölvhóls- götu 14. Uppl. 6—7. (59 SEM NÝR barnavagn til sölu. Gashakarofn á sama stað. Berg- staðastræti 30, niðri. (61 HAKKBUFF. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18, sími 1575. (00 BARNAVAGN til sölu ódýrt á Barónsstig 27. (68 ÓDÝRT kjöt af fullorðnu fé. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- stræti 18, sími 1575. (17 TIL SÖLU útungunarvél og erfðafestuland í Reykjavík. A. v. á. (70 SÚR HVALUR. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. (16 Persil — Radion — Rinso — Lux — Henko-sódi — Windolin -— Renol — Bón í lausri vigt — Gólfklúlar fná 75 aurum — Vim — Ata ræstiduft og alt armað til lireingerninga í Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. (7 RÚLLUPYLSUR og kæfa. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- stræti 18, sími 1575. (17; ULL allar tegundir og luskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — (596 DÖMUR OG HERRAR! — Munið Saumastofuna Hafnar- stræti 4. Tek efni í saum, — Hvergi ódýrara. Árni Bjarna- son, klæðskeri. (528 KAUPI íslensk frímerki hæsta verði. Gísli Sigurbjöms- son, Lækjartorg 1. Opið 1—3y>. (659 Fornsalan Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, seni er trygt að ekki hleypur. Prjónastofan Hhn, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 BiaiTfiTnwi HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 62. FANGARNIR. Hrói viröir hvorki Eirík né Litla- — Eg er í þjónustu fógetans, — Hvaða fangar eru þetta? Ekki Þegar RauSi-Roger hefir lesið Jón viðlits. Hann hneygir sig fyr- herra, og færi yður bréf frá hon- finst mér þeir gæfulegir útlits. bréf fógetans, veröur hann æfa- ir Rauöa-Roger. uni. — Eg vona aS hér sé engin Eru þetta ekki ræningjar og bóf reiöur og hrópar: — Þeir eru flón, brögö í tafli. ar? hver og einn. NIÓSNARINAPOLEONS. 72 I>vi að liann var ungur og ákafur var þolín- mæði hans þrotin. En nú andvarpaði gamlí maðurinn enn einu sinni, tók af sér skrítna hattinn sinn, lagði hann á borðið, strauk enni sitt hvað eftir annað og sagði að lokum: v3íÞiáð er nokkurum erfiðleikum bundið að út- skýra hvað þessi svikari liefir gert, en eg mun reyna að koma yður í skilning um það. Maður- inn er, eins og yður mun skiljast, frakkneskur borgari, en hann var ekki fæddur i Frakklandi <og tfl Jiess verður að taka tillit. Mann er af jjeim kynþætti, sem télur það æðsta híutyerk livers manns, að safna auði. Eg sá liann fyrst fyrir um það bil áratug og var liann þá ungur maður. Hann var þá snauður af fé og hafði of- an af fyrir sér með þvi, að kenna itölsku og þýsku, fyrir einn franka á klukkustund, og Shann tók að sér ýmiskonar snatterindi fyrir lág laun. I dag gengur hann í loðskinnsfrakka, sem hann hefir greitt fyrir mun meira fé en liann þá vann sér inn á lieilu ári. Eg man vel eftir því, er liann gat farið að láta „liringla i“ skild- ingum í vasanum. Það var fyrir tveimur árum — og eg furðaði mig á, hvernig á þvi mundi standa, að hann liafði alt i einu, að þvi er virt- ist, talsvert fé handa milli. Hann liafði aldrei skift sér neitt af mér, hvorki meðan hann var snauður, eða eftir að hann fór að efnast. En hann kom við og við og keypti sér fréttablað — án þess að heilsa eða kveðja.“ Gamll maðurinn þagnaði sem snöggvast og þurkaði sér um ennið, án þess að taka af sér glófann og hallaði sér svo aftur fram á af- greiðsluhorðið með krosslagða arma. Daufbláu, :stóru augun lians livíldu stöðugt á Gerard, og liann sá af tilliti þeirra, þótt gamli maðurinn liefði ekki tekið af sér gleraugun, að mikil ákefð var i huga lians, sem hann þó reyndi að halda i skefjum. En nú var hann kominn svo langt af stað, að hann mundi ekki aftur snúa. „Meðal viðskiftavina minna hér í Genf var einn, sem eg sá að eins endrum og eins. Hann var þurlegur, skorpinn yfirforingi, sem talaði frakknesku með þýskum lireim. Hann átti ekki heima í Genf — að minsta kosti ályktaði eg svo — þar sem vanalega leið nokkuð langur tími milli þess, er eg sá hann. En þegar hann var í bænum kom hann daglega liingað að sölu- turninum. Þrátt fyrir, að liann væri stirðlegur og lirokalegur að sjá, var hann ávalt vinsam- legur í framkomu gagnvart mér og örlátur. Stundum gaf liann mér fatnað, sem hann hafði lagt til liliðar. Skórnir, sem eg geng í núna, eru gjöf frá honum. Dag nokkurn spurði hann mig hvort eg vildi vinna mér inn fimtíu franka —- á algerlega heiðarlegan hátt. Að sjálfsögðu kvað eg svo vera, ef það, sem eg ætti að gera, leiddi ekki af sér, að eg yrði að vanrækja blaðsölustarf mitt, og væri ekki of erfitt fyrir mann á mínum aldri. Hann fullviss- aði mig um, að eg þyrfti engar áhyggjur að ala um livorugt. Það, sem eg átti að gera, var að taka við bréfum frá honum og koma þeim á tiltekinn stað í Lausanne. Þar átti eg að taka við öðrum bréfum frá honum, sem eg átti að setja i póst í Genf. I livert skifti, sem eg færi til Lausanne, átti eg að fá tíu franka umfram það, sem eg varð að greiða fyrir farseðil á bátnum. Hann spurði mig livort eg væri ánægð- ur með þetta og kvað eg svo vera.“ Enn þagnaði blaðsalinn. Enn sem komið var gat eigi Iieitið, að það væri neitt taugaæsandi eða dularfult við frásögn blaðsalans, en Gerard var áfjáður í að heyra framhaldið. Það var far- ið að skyggja og búið að kveikja á strætisljófl- kerunum á Quai Grand. Það var kalt og ónota- legt og í nokkurri fjarlægð, er litið var til vinstri frá söluturninum, sást til bátsins frá Lausanne úti á vatninu. Það var farið að ýra úr lofti. En Gerard lét sig engu skifta um veðr- ið. Hann stakk höndunum i frakkavasana og liallaði sér upp að söluturninum, hallaði sér i áttina til gamla mannsins og beið þess, að hann héldi áfram frásögn sinni, lágt, næstum hvísl- andi, eins og áður. „Þessi viðskiftavinur minn“, sagði blaðasal- inn, „kallaði sig Marwitz. Utan á bréfin til hans var ski’ifað: Kiosque du Jardin Anglais á Gen- éve. Þau komu frá ýmsum löndum heims, Frakklandi, ítaliu, Austurríki, Bandarikjunum, Mexiko og Argentínu. Og bréfin, sem eg setti i póst fyrir liann hér, voru hka frá ýmsum lönd- um lieims. Eg væri heimskari en þeir, sem lieimskastir eru, ef eg hefði ekki gert mér ljóst, liverskonar bréfaviðskifti um var að ræða. Mér duldist ekki, að Márwitz herdeildarforingi var enn af aðalstarfsmönnum þýsku leynilögregl- unnar. Svissland, liið hamingjusaniq, Iflutlansa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.