Vísir - 05.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 5. apríl 1938. 81. tbl. KOL 06 SALT síml 1120. —BBa> Gamla Bíó <ÓHQnn Höfum fjölbreytt úrval af soot soooot stsootstststsot stststsot ststst Vid kyntumst í París. Silki og Pergament skermum. Afar fjörug og skemtileg amerísk gamanmynd, er hefst Skerm abiidin er miðstöð verðbréfaviðskift- í París en gjörist svo að mestu í hinu dásamlega vetrar- anna. landslagi Sviss. — Laugavegi 15. stsotsootsotsooooooootsotsotstsotst Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert ROBERT YOUNG og MELYYN DOUGLAS. Aukamyndir: SK3PPER SKRÆK og ÍÞRÓTTAMYND. w m i, Heyr mitt ljúfasta lag. Sestu héma hjá mér ástin mín og fleiri nýjustu dansplötur og meðal annars spilaðar af Thorolf Thorlefsen. FÁLKINN Laugavegi 24. SíSOtSC^XSOíÍtSÍÍOOÍXÍOÍÍOOeOCtSOíSöOOÖtSÍÍÖOÖOíXÍOíSOOOOOOOíSOOOOOOC — Best ad auglýsa í VÍSI. — SOOOOtStStSOOQOOQOOfSOtSOOtStSOOOOOtSCOOOOOtStStSOOtSOQOOOtSOtSOOOOt Jafnvel angt fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og' ilmvötn Við framleiðum EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE C0L0GNE BAYRHUM ÍSVATN. Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markað- inn. — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötn- um og hárvötnum og snúa vers-lanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunardropa þá sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alsstaðar. Afengisverslun píkisins Sjðmenn! Verkamenn! Eins og að undanförnu höfum vér STÆRST og FJÖLBREYTTAST úrval af allskonar hlífðarfötum, til allskonar vinnu, bæði til lands og sjávar, SVO SEM: Olíustakkar, Olíuermar, Olíukápur síðar, Olíubuxur, Olíusvuntur, Olíupils, Sjóhattar, Gúmmístígvél, W. A. C. allar stærðir, einnig ofanálímd allar stærðir. Gúmmískór, Tréskóstígvél, Klossar, einnig fóðrað- ir, Vinnuvetlingar allsk. Sjóvetlingar, Nærfatnaður fjölda teg. Nankinsfatnaður allsk. Khakifatnaður allsk., Togarabuxur, Doppur, Strigaskyrtur, Peysur allskonar, Kuldahúfur, Vattteppi, Ullarteppi, Baðmullarteppi, Madressur, Sjósokkar, háir og lág- ir, Hrosshárstátiljur, Gúmmívetlingar, Leðurbelti, Fatapokar, Úlfliðakeðjur, Vasahnífar, Ullárháleistar, Axlabönd, Enskar Húfur, Rakvélar, Rakvélablöð fjöldi teg. Handklæði, Handsápur allskonar, Þvottapokar, Gúmmílím, Gúmmíbætur. Aðeins fyrsta flokks úrvals vörur. Verðið hvergi lægra. FAT ADEILDIN. Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÁPAN“ (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld klukkan 8 V2. Næst sídasta sinn Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð FJELAGSPREMTSHIÐJUNNAR ÖESTlfc Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan 1 Inttr 19. sýning í kveld kl. 8 stundvíslega i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. — Venjulegt leikhúsverð. Nýja JBíó 1 Horfin sjónarmid. 1 (Lost Horizon). Slórkostleg amerísk kvik- niynd, gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Frank Capra. Aðalhlutverkin leika: 1 ' ' ' ^ . ii li 1 RONALD COLMAN, |ýÉ|? JANE WYATT, MARGO, JOHN HOWARDo.fi. Kvikmyíidagágnrýnendur heimsblaðanna liafa allir r< ' talið kvikmynd þessa hið mesta listaverk, hvernig sem á hana sé litið. Aðdá- anlegust er þó myndin frá „teknisku“ sjónarmiði.Það . er undravert livað kvik- myndinni er auðið að sýna og halda liinum leyndar- dómsfulla blæ yfir undra- dalnum friðsæla inn í auðnum Tíbet-hálendisins. Sundnámskeið í Sundhöllinni hef jast að nýju á morgun 6. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram i dag og á morgun kl. 9—11 f. li. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. Að kaupa innlendan dúk er sparnaður fyrir landið. Fermingarföt úr fínasta ÁLAFOSS-kamgarni er hægt að fá frá í dag.-----Komið og skoðið. Álaioss. Þingholtsstræti 2. Fðlksbill fimm manna Chevrolet í gói standi til sölu. Uppl. i sima 29 frá 7—8 síðd. — E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 7. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. 'Smith & Co. Úrvals saltkjöt Frosið dilkakjöt. íslenskar kartöflur og Rófur. Kjðt & Flskmetlsgerðln Grettisg. 64. — Sími 2667. Fálkagötu 2. — Sími 2668. Grettisg. 50. — Sími 4467. KJÖTBtÐIN I VERKA- MANNABÚSTÖÐUNUM. Sími 2373. Allt til hrein gern- inga. ^ökaupíélaqið Haínarflrði. TVÖ samliggjandi herbergi með sérinngangi til leigu frá 1. maí á besta stað í bænum. Her- bergin eru sérstaklega herttug fyrir skrifstofu eða saumastofu. Upplýsingar í síma 9083. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.