Vísir - 06.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1938, Blaðsíða 4
VlSI* í happdrœtti Lestrarfélags krenna komu upp þessi númer: 409 mál- verk, 1747 dívanteppi, 1409 vasi úr íslenskum leir, 1513 værðarvoð, 2014 veggteppi, 297 púSi, 1238 bíl- ferð til Akureyrar, 2120 málverk, 1654 Reykjavík í myndum, 84 radering. — Munanna má vitja í Sokkabúöina, Laugaveg 42. I'undur í K. S. V. í. Fundur verður haldinn í Kvenna- deild Slysavarnafélagss íslands kl. 8% í kveld í Oddfellowbúsinu. — Veröur þar margt til skemtunar. Wæturlæknir: Gísli Pálsson, Laugav. 15, sími 2474. Næturvörtiur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. landsmálafélagið „Fram“ í Hafnarfirði heldur aSalfund sinn í kveld kl. 9 í G. T. húsinu. Sænski sendikennarinn. flytur fyrirlestur í Háskólanum í kveld kl. 8. Efni: Skáldrit Harry Martinssons um sjómensku. Næsti háskólafyrirlestur síra Sig. Einarssonar dósents um „Nokkur einkenni kistindómsins" ver'Sur í kvöld kl. 6. Útvarpið í kveld: 18.45 íslenskukensla. 19.10 VeS- urfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.50 20.30 Kvöldvaka: a) SigurSur Björnsson frá Kviskerjum: Fjöru- ferð. þ) Dr. Einar Ól. Sveinsson: tír Sverrissögu. c) SigurSur Ein- arsson dósent: Úr norrænum bók- mentum, IV. d) Helgi Guömunds- son þjóösagnasafnari: Vestfirskar þjóðsögur. Ennfremur sönglög og harmonikulög. 22.15 Dagskrárlok Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin hvern þriöjudag og fimtudag kl. 3—4. Ráöleggingarstöö fyrir barnshaf- andi konur er á sama staS og er hún opin fyrsta miövikudag í hverjum mánuði. (Axel Blöndal læknir gegnir þar störfum fyrir Katrínu Thoroddsen nú um tíma.) PRENTMYN DASTOFAN LE IFTU R Hafnarsfræii 17, (uppi), býr fil 1. ílokks prenfmyndir. Sími 3334 ______ HEIMDALLUR. F. U. S. Aðalfundur félagsins verður haldinn í kveJd kl. 8% í Varðar- húsinu. DAGSIvRÁ: 1. Stjórnmálaviðhorfið á Alþingi (Jóh. G. Möller alþingismaður). 2. Aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ST. FRÖN nr. 227. Fundur annað kveld ld. 83/2-— Dagskrá: auk ýmsra annara mála: l.Upp- iaka nýrra félaga. 2. Pétur Ingj- aldsson cand. theoL: Erindi. 3. Frónbúi. — Félagar, fjölmenn- ið og mætið annað lcveld kl. 814 stundvíslega. (154 ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur i kvöld. Sjónleikur, leik- flokkur skáta o. fl. (172 KARLMANNS-armbandsúr tapaðist i gær i austurbænum. Skilist Lindargötu 16. Fundar- laun. (143 TAPAST hefir sjálfblekungur merktur Sveinn Guðmundsson. Skilist Njálsgötu 74. Fundar- laun. (169 ARMBANDSÚR hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (177 fflCENSÍAfl KENNI að sníða og taka mál. Námskeið yfir aprilmánuð. Get bætt við nokkrum slúlkum. — Saumastofan Laugavegi 12uppi. Inngangur frá Bergstaðastræti. Sími 2264. (121 TIL LEIGU: 1— 2 HERBERGI með eldun- arplássi til leigu á rólegum stað innan við bæinn. Uppl. í sima 2045._________________ (142 2— 3 HERBERGI og eldhús, með öllum þægindum, til leigu á Laugamesvegi 34. Uppl. síma 3163. (147 4 HERBERGI og eldhús til leigu Óðinsgötu 20 B. (153 EINBÍLISHERBERGI, bæði samliggjandi og sérstök til leigu 14. mai á Sóleyjargötu 13. Sími 3519. (137 ÍBÚÐIN niðri á Vesturgötu 10 er til leigu frá 14. maí. Uppl. i verslun G. Zoega. (158 3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum til leigu á Laugaveg 41. Uppl. í síma 4563, frá 5—8._____________ (171 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús frá 14. mai. 80 krónur. Einnig lítið herbergi. Gott pláss fyrir iðnað til leigu við miðbæ- inn. Tilboð merkt: „165“. (174 ÓSKAST: VERKFRÆÐINGUR óskar eftir íbúð, strax eða 14. maí n. k., þarf að vera 2—3 herbergi með öllum þægindum og helst rafmagnseldavél. Tvent í heim- ili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4044 eftir kl. 6 e. h. (164 STOFA og eldhús óskast strax eða 14. maí (þægindi). Sími 4163 eftir kl. 5. (144 HERBERGI með húsgögnum óskast í mið- eða austurbænum. Simi 2111._____________(146 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. mai. Uppl. í síma 2032, eftir kl. 7. (148 TVÆR litlar stofur eða ein stór og eldliús óskast. Tilboð merkt „4“ sendist Visi. (149 TVÖ stór herbergi og eldhús ásamt öllum nútíma þægindum óskast til leigu 14. maí. Tilboð óskast send afgr. Vísis fyrir 10. þ. m., merkt „100“. (150 BARNLAUS hjón, bæði í at- vinnu, óska eftir 1 6tofu og eld- húsi 14. mai. Uppl. i 6ima 1723 kl. 5—7 e. h. og í 4971 eftir kl. 8. (135 2 HERBERGI og eldhús og hað óskast til leigu 14. maí. Má vera utjan við bæinn. Tilboð, merkt „2“ sendist Vísi fyrir 8. apríl. (155 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 lierbergjum og eldhúsi í vesturbænum, má vera í kjall- ara. Uppl. í síma 4612. (156 BARNLAUS lijón, sem bæði vinna úti við, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í vestur- bænum. Uppl. i síma 4289, eftir 8. (157 GOTT lierbergi með aðgangi að eldhúsi, á Sólvöllum eða í vesturbænum, óskast til leigu frá 14. maí, fyrir eldri konu. Uppl. í Pappírspokagerðinni h.f. Sími 3015. (161 GÓÐA íbúð, 2 herbergi og edhús, vantar mig 14. maí. Jón Ingi Guðmundsson, sími 4461. _______________________(163 2 HERBERGI og eldhús með nútíma þægindum óskast 14. maí. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „Mæðgur“ sendist afgr. Vísis. (162 1—2 HERBERGJA íbúð, með öllum þægindum óskast frá 14. maí í austurhænum. Tilboð sendist Visi strax, merkt „110,‘. (170 VINNUMIÐLlíNARSKRIF- STOFAN (i Alþýðuhúsinu). — Sími 1327, liefir ágætar vistir fyrir stúlkur, bæði nú og frá 14. maí. — (107 VANTAR tvær stúlkur á Hót- el Björninn, Hafnarfirði. (84 ANNAST þvotta og hrein- gerningar. Uppl. á Laugaveg 86 miðhæð frá 4—9. (160 DUGLEG stúlka óskast hálf- an eða allan daginn. Café Paris, Skólavörðustíg 3. (166 ÓDÝR og góð húseign utan við hæinn til sölu nú þegar. Góð lán hvíla á eigninni; litil útborg- un. Nánari uppl. gefur Sveinn Ásmundsson, c/o Sveinn & Geiri. (145 SVÖRT fermingarföt til sölu. Vesturvallagötu 6 (kjallaran- nm). (151 TVÍBURAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 3834. (152 REMINGTON ferðaritvél, nýjasta model, svo að segja ó- notuð, til sölu. Upplýsingar í síina 1200. Kristinn Kristjáns- son. (159 TRILLUBÁTUR, 12—18 feta, óskast til kaups eða leigu nú þegar. Uppl. í síma 4345. (165 PEYSUFATAFRAKKI, góð- ur, óskast. Uppl. í síma 1788 frá 2—6 á morgun. (167 IbUÐARHOS, helst steinhús, óskast til kaups. Tilhoð með uppl. um stað og stærð, ásamt verði, sendist Vísi merkt „585“, fyrir sunnudag. (168 TIL SÖLU peningaskápur, amerísk skrifborð, ritvél, píanó- bekkur, nýtt karlmannsreiðhjól, stór grammófónn, sófi og stól- ar, rúm, borðstofuborð, vagga, útvarpstæki, körfukoffort, ruggustóll og borðstofusett — í Mjóstræti 10. (175 BÖLSTRAÐIR legubekktr og önnur húsgögn, best og ódýrust í Versl. Afram, Laugavegi 18. (178 FYRIRLIGGJANDI: Otto- man, divanar, rúllugardinur, ferðakistur. Viðgerðir á stopp- uðum húsgögnum fljótt og yel af hendi leyst. Ágúst Jónsson, húsgagnasmiður, Mjóstræti 10. Sími 3897. (170 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 HATTASAU3IUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Simi 3890. (1 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264._____________(308 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — (596 KAUPI íslensk frímerki hæsta verði. Gísli Sigurbjöms- son, Lækjartorg 1. Opið 1—Sþá. ________________________ (659 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki lileypur. Prjónastofan Hhn, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsun og viðgerðar- verlístæði, breytir öllum fötujn. Gúmmíkápur limdar. Buxur pressaðar fyrir kr. 1.50. Föt kemiskhreinsuð og pressuð fyr- ir 9 krónur. Pressunarvélar ekki notaðar. Komið til fagmanns- ins, Rydelsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Simi 3510. (88 HÖFUM fengið úrval af ferln- ingarkjólaefnum, einnig efni í dagkjóla. Saumastofan Lauga- vegi 12, uppi. Inngangur frá Bergstaðastræti. Sími 2264. (120 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 65. Á NÆTURÞELI. Um miSja nótt, þegar alt er orö- Hann fer hljóíSlega niSur stig- iö hljótt í kastalanum, rís Hrói á ann, þvi hann veit hvar RauSi fætur og læðist út úr herbergi Roger skildi bréfiS eftir. sínu.. Hann kemst inn í herbergiö án Hann leitar meöal þeirra og þess aö nokkur verði hans var. finnur þaÖ brátt. Hann tekur það Kerti brennur á borðinu og þai upp fullur eftirvæntingar. liggja mörg bréf. UIÓSNARINAPOLEONS. 75 umbúðapappír — og loks — með þeim svip sem yæri liann dálítið viðutan — stakk hann papp- irsörkinni í vasann. En alt var þetta leikara- skapur“. „Eruð þér vissir í yðar sök?“ sagði Gerard, því að blaðsalinn þagnaði sem snöggvast og starði á hann, til þess að sjá liver áhrif þessi Muti frásagnarinnar mundi liafa á hann. .„Jafnviss um það eins og að eg stend hér“, svaraði gamli maðurinn, „en biðið nú eftir fram- haldinu. Konan steig á land í Evin, en maðurinn för til Lausanne — gekk þar á land og fór ralc- leiðis til húss Marwitz herdeildarforingja.“ „Fóruð þér i humáttina á eftir honum?“ „Vitanlega.“ „Og þér lialdið ....?“ „Eg lield ekki neitt,“ sagði öldungurinn af liita, „eg veit . . . .“ „En þér hafið ekkert aðhafst“ svaraði Gerard. „Hvað gat eg gert?“ „Farið til lögreglunnar — sagl henni alt, sem þér hafið mér sagt.“ „Svissneska lögreglan lætur sig engu varða ráðabrugg þýskra leynlögreglumanna og svika- hneigð frakkneskra landráðamanna. Svissneska lögreglan mundi hafa sagt mér að blanda mér ekki í mál, sem mig varðaði ekkert um — eða talið mig fávita eða brjálaðan". Og þér hafið engum skýrt frá þessu nema mér?“ „Engum“. „Þótt þér séuð svo sannfærðir — “ „Efist þér ennþá“, sagði gamli maðurinn. „Er þctta ekki alveg augljóst mál? Þau vinna í félagi, fátæklega klædda konan og skraut- klæddi maðurinn. Hún fær upplýsingar í Frakk- landi — frá einhverjum útsendurum þýsku leynilögreglunnar þar eða frakkneskum svik- urum, sem þiggja laun af lienni. Konan er milli- liður, eins og sá gildvaxni, hún kemur upplýs- ingum til lians, en liann fer með þær til Mar- witz herdeildarforingja. Og þetta hafa þau leik- ið mánuðum saman — og hver veit hve mikið ilt á eftir að leiða af þvi fyrir frakkland, sem þau þegar hafa gert. Þér getið gert yður í hug- arlund livað muni vera um ræll í þessum skýrslum. Þær innihalda upplýsingar um vig- girðingar og fallbyssur, livar liinar og þessar herdeildir séu, hve margir sé í hverri, og þar fram eftir götunum. Þjóðverjar borga vel og leynilögreglustarfsemi þeirra er hin fullkomn- asta, sem lil er í öllum heiminum .,. Þar sem Gerard svaraði engu og virtist nið- ursokkinn í eigin hugsanir, hélt blaðsalinn á- fram og varð ákafari og ákafari: „Hvað ætlið þér að gera, herra Gerard? Þér eruð ungur maður — þér eruð frakkneskur? Ætlið þér að láta þetta afskiftalaust — láta ó- notað það tækifæri, sem yður býðst til þess að koma í veg fyrir, að óvinveitt þjóð Frakklandi fái upplýsingar, sem af getur leitt, að Frakkar verði sigruð þjóð eftir nokkra mánuði. Ætlið þér að sjá fraklcnesku þjóðina svívirta, auð- mýkta — án þess að hreyfa legg eða lið . . . .“ Blaðsalinn liafði smám saman hækkað rödd- ina, svo að til hans hlaut að heyrast í talsverðri fjarlægð, og Gerard, sem vaknaði við þetta af hugleiðingunum, sem hann var svo niðursokk- inn i, reyndi að sefa hann með því að klappa á öxl lians, en karlinn var svo æstur orðinn, að hann skalf eins og hrísla. Tveir lögreglu- þjónar gengu frain hjá og litu Iivasslega í átt- ina til lians, en er þeir sáu, að það var aðeins blaðsalinn gamli, sem var þarna, augsýnilega reiður að visu, yptu þeir öxlum og héldu áfram. Þeim datt eliki i hug að setja ofan í við hann eða skifta sér neitt af lionum. Hann var búinn að vera þarna svo lengi og hegðaði sér oft ein- kennilega, en enginn skifti sér af þvi. Þetta var meinleysisgarmur í allra augum. Lögreglu- mennirnir brostu og fóru leiðar sinnar. XXXI. KAPITULI. Það var ekki fyrr en komið var undir morg- un að Gerard fór i rúmið. Hann liafði gengið fram og aftur um Quai Grand og hingað og þangað um borgina, án þess að finna til þreytu, hungurs eða að hann væri svefn-þurfi. Urkom- an var nú ekki eins mikil, en það var úðarign- ing, allþétt, og liann varð gegnblautur inn að skinni. Gerard hafði ekki neytt miðdegisverð- ar, en sannleikurinn var sá, að liann hefði ekki getað komið niður smáhita. Og þegar liann loks kom heim hafði hinn trausti og reyndi þjónn hans, sem var svissneskur maður, verið svo áhyggjufullur orðinn, að liann Iiafði verið í þann veginn að ráðgast um það við lögregluna, hvort eigi væri rétt að hefja leit að honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.