Vísir - 07.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl Simi: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI Sími: 2834. 1 2. 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 7. apríl 1938. 83. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Bíó Við kyntumst í París. Afar fjörug og skemtileg amerísk gamanmynd, er hefst í París, en gerist svo að mestu i hinu dásamlega vetrar- landslagi Sviss. — Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbept ROBERT YOUNG og MELVYN DOUGLAS. Aukamyndir: SKIPPER SKRÆK og iÞRÓTTAMYND. Síðasta sinn. Góður eiginmaðup gefup konu sinni pafmagnseldavél f pá okkup f sumargjöf IAUGAVEG 26 ÍÍMÍ2303 RAFTÆKJAVERSLUN - RAFVIRKJUN - VJÖGERDASTOFA a :. ¦ - • ¦ m 3 m * Efni í Peysufatafpakka kemup í dag. ¦ ¦ Klæðaverslun m m m Anflrésar Aniréssenar b.í. [ I auslurítr.14-- $!mr3í8Ö- qunnlaucj briem leyfir sér hér með að bjóða dönium bæjarins á tiskusýningu, sem haldin verður i húsnæði henn- ar á laugardaginn kemur. Sýningin verður þrí- tekin, kl. 2, kl. 4 og kl. 6. Því miður þekkir Hattabúðin ekki nöfn allra sinna mörgu og góðu viðskif tavina, svo hún get- ur ekki sent út kort, en biður dömurnar að vitja aðgöngumiða sem fyrst. mum i QlsíhI m* o«x»oooooöíxsoossoooöoooettöíxxs©»oö^ Gamalt timbur, 8 og járn til sölu með tækifærisverði. Uppl. gefur Geir Piáls- « I son, Garðastræti 17. Sími 3619. § o o söoööísooooööooooísooooooooeooooooooooooooooooooooooooeí 1 fara í hönd, og þá byrja hin erfiðu innanhússverk. — Húsmæður — til þess að vinnan verði sem léttust og og árangurinn ykkur sem ánægjulegastur verður að nota bestu hreinlætisvörurnar. Munið: . ' , ' ' FJALLKONU-gljávaxið. FJALLKONU-fægilöginn. FJALLKONU-of nsvertu. M U M-skúriduft. M U M-gluggasápu. M U M-þvottaduftið (sjálfvirkt). M U M-stangasápu. Það besta er aldrei of gott. sy JörBin Kirkjuferja í ÖIyusí, fæst til kaups nú þegar og er iaus til ábúðar í næstu fardögum. Seljist jöröin ekki, getur verið möguleiki fyrir leigu á henni frá næstu fardögum. Allar nánari upplýsingar gefur Pétur Jak- obsson, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 11—12 og 6—7. Alliance Frangaise heldúr dansleik til heiðurs foringja og yfirmönnum á „Ailette" sunnudaginn 10. þ. m., kl, 9 e, h. i Oddfellow-höUinni, Aðgöngumiðar og allar upplýsingar á skrifstofu forseta fé- lagsins í Aðalstræti 11. Sími 2012. Bifreið. Bifreiðin R-355, sjö manna Essex, 6 Cyl., sem ný, keyrð 55 þús. km. er til sölu nú þegar. — Uppl. í Nýju Efnalauginni. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Nýtt!-Sýtt! Lökkum gamlar og máðar skóhlifar og gerum þær sem nýjar, einnig allskonar gúmmí- viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. — Gúmmískógerðin, Laugavegi 47. K. F. U. M. A.-D. Fundur i kveld kl. 8%. Sira Friðrik Friðriksson talar. Allir karlmenn velkomnir. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. e. -"t. Eldpi dansapnip — Laugardaginn 9. apríl kl. 9% í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hljómsveitin syngja hinir vel þektu gamanvisnasöngvarar Guðjón Einarsson ©g Sig. Sigurðsson, gamanvísur. STJÓRNDí. M VerOlaun Stormur kemur út á morgun. Lesið: Óreiðan mikla i Útvarp- ínu — Dýr hreingerning — Af- taka Stefáns Péturssonar — Mæðiveikin i sósíalistum — Lif- ið i Rússlandi o. fl. — Drengir komi i Tjarnargötu 5. Há sölu- laun og einn happdrættismiði mentaskólans í verðlaun handa þeim, sem selja 20 blöð. Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÁPAN" (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld klukkan 8>/2, 20. sinn. Aðgöngumiðar seldir i dag i Iðnó frá kl. 4—7 við hækkuðu verði og ef tir kl. 1 á morgun við venjulegu verði. Síðasta sinn. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan r taiir" 15 20. sýning Sýning í kvöld kl. 8. stundvíslega i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir ef t- ir kl. 1 i dag. Venjulegt leikhúsverð EKKI TEKIÐ Á MÓTI SlMAPÖNTUNUM, Gullfoss fer annað kveld kl. 8 um Vestmannaeyjar, til Leith, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. — IBÚÐ Sólrík íbúð, skamt frá miðbæn- um, 6 herbergi og eldhús með rafmagnsvél og öðrum þægind- um, til leigu 14. maí. Tilboð, auðkent: „1938" sendist Visi. ¦ Nýja Bíó. M Hopfin sjónapmid. (Lost Horizon). Stórkostleg amerísk kyik- mynd, gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Frank Capra. Aðalhlutverkin leika: RONALD COLMAN, JANE WYATT, MARGO, JOHN HOWARD o. fl. Kvikmyndagagnrýnendur heimsblaðanna hafa allir talið kvikmynd þessa hið mesta listaverk, hvernig sem á hana sé litið. Aðdá- anlegust er þó myndin frá „teknisku" sjónarmiði.Það er undravert hvað kvik- myndinni er auðið að sýna og halda hinum leyndar- dómsfulla blæ yfir undra- dalnum friðsæla inn í auðnum Tibet-hálendisins. Allt m 1 bakst- UFÍnn ^ykaupíélaqié Pianá óskast til leigu. — Uppl. í sima 2363 kl. 10—5 daglega. Minnlngarspjölu Sálarrann^ íslands fást á þessum stöðum. I Reykja- vík: Verslun Guðrúnar Þórð- ard., Vesturg, 28, Bókaversl. Snæbj. Jónssonar, Austurstr. 4, hjá Rannveigu Jónsd., Laufásv. 34, Sigurlaugu Pálsd., Laugav. 2, Málfriði Jónsd., Frakkast. 14. — 1 Hafnarfirði: Soffíu Sigurð- ard.,Skúlaskeið 2, Steinunni Sveinbjarnard., Strandg. 3. — Saltkjöt Spað verulega vænt í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum fyrirliggjandi. Heildvepslun Garðars Gfslasonar. Sími 1500.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.