Vísir - 11.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1938, Blaðsíða 1
28 ár. Reykjavík, mánudaginn 11. apríl 1938. 86. tbl. KOL OG ALT simi 1120. Gamla Bíó Stúlkan frá Salem. Álirifamikil, spennandi og vel leikin amerísk talmynd um hjátrú og galdrabrennur miöaldanna. A'ðallilutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og FRED MAC MURRAY. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. Fjaörir og gormar í líístyfekl er nú aftur komið frá Þýskalandi og geta nú þær konur, er lengi hafa beðið eftir því, fengið það hjá okkur. Ennfremur Peysulata>lífstykki Belti - Korselett Lifstykkjabúðin Hafnarstræti 11. Sími 4473. ForingjaráðsfBndnr Foringjafundur Varðarfélagsins verður haldinn i Varðhúsinu í kvöld kl. 8 Verður þar rætt um undirhúning aðalfundar. Mætið slundvíslega. STJÓRNIN. w— iM|—iii—ia^ iiir"»™-TniT—iiwia m—nr~rm Aðalfnndnr Varðarfél. verður haldinn annað kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 8V2 i Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Skemtistaður Sjálfstæðismanna. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. MXSÖÍSiJÍÍíSöíÍÖÖOOOOttOíSÖOÖÖOOCíXííSíSOÍÍOeOÍSeíSOOOOOOÍiOíXKSÍSOOOt — Best ad auglýsa í VÍHl* SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOí húseignin við Nönnugötu nr. 16. Húsið er 7 ára gamalt steinhús 12x10 mtr. og er bygt á leigu- lóð. I húsinu eru: Sölubúð (leigð Mjólkursamsöl- unni); 4 herbergi og eldhús; bakarí með kökuofni ásamt ætluðu plássi fyrir bakaraofn; 2 geymsluher- bergi. Lánin á húsinu eru hagkvæm og er það til- valin eign fyrir þann, sem getur notað kjallarann til iðnreksturs. Allar nánari upplýsingar gefa Páskarnir nálgast BÖKUNARVÖRUR: Hveiti, smjörliki, súccat, möndlur, kókosmjöl, púðursykur, skrautsykur, sýróp ljóst og dökt, marsípanmassi, yfirtrekks- súkklaði, flórsykur, ávaxtasultur, svínafeiti, ísl. smjör, egg o. m. fl. HÁTÍÐAMATUR. Norðlenskt dilkakjöt, svína kotelettur, svínalæri, kjúklingar, buffkjöt, gul- lacekjöt, nautakjöt í steik, hangið kjöt, lifur og hjörtu, sviðin dilkasvið, kálmeti og allskonar garðávextir, grænar haunir í dósum og lausri vigt, agúrkur, asíur, rauðrófur og pickles í glös- um og fjöldamargt fleira. PÁSKAEGG, mikið og gott úrval, lágt verð. NESTIVÖRUR í páskafríið. GLEÐILEGA HÁTlÐ. Cl) kauníelaqiá Páska- og vorhreingerningarnar fara í hönd, og þá byrja hin erfiðu innanhússverk. — Húsmæður — til þess að vinnan verði sem léttust og árangurinn ykkur sem ánægjulegastur verður að nota bestu hreinlætisvörurnar. Munið: Fjallkonu-gljávaxið. Fjallkonu-fægilöginn. Fjallkonu-ofnsvertu. M u m-skúriduft. M u m-gluggasápu. M u m-þvottaduftið (sjálfvirkt). M u m-stangasápu. Það besta er aldrei of gott. Annast kanp og sðln Veðdeildapbpéfa og Kreppulánasj óðsbrófa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). 5 manna bifreið i ágætu standi til sölu. krónur 2200.00. Verð |£Dgill Villijálmss. Laugavegi 118. — Sími 1717. Barnabeisli, Gúmmískór, Gúmmíviðgerðir. Gámmlskdgerðm Laugavegi 47. Sokkasala í þpjá daga, Mánudag, þriðjudag og miðvikudag verða seldar legnar birgðir af sokkum langt fyrir neðan sann- virði. Lífstykkjabúðin Hafnarstr. 11. Sími 4473. Nýja Bló. S§ Horfin sjónarmið. (Lost Horizon). Stórkostleg amerísk kvik- mynd, gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Frank Capra. Aðalhlutverkin leika: RONALD COLMAN, JANE WYATT, MARGO, JOHN HOWARD o. fl. Síðasta sinn. M. s. Dronning Álexandrine fer til vestur og norður- landsins annað kvöld kl. 6. JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Dettifoss r í kvöld um Yestmanna- til Grimsby og Ham- fer eyjar borgar. Til leigu 1. mal stór stofa með horngluggum móti sól. Eldhús með rafsuðu- vél. Bað og aðgangur að síma. Eingöngu harnlaust fólk kemur til greina. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi nöfn sín í um- slagi, merkt: „Nýtísku hús í austurbænum“ á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. Gott steinhús óskast. Tilboð ásamt tilgreindu verði og útborgun leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „Gott hús“. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. r ------------- Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3490. AUGLYSINGASTJÓRI: Sími: 2834.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.