Vísir - 11.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR ’wæntir þess að menni vilji reyna liitlu ávaxtakúlurnar sem sætindaverksmiðjan er nýbyrjuð að framleiða. Hið sterka ávaxtabragð af appelsínum, vínberjum, sitrónum, jarðarberjum o. o. frv. finst greinilega. — Kaupið litlu ávaxtakúlurnar öl Jiess að hafa með í nest- ið á páskunum. XBlöndalil hf. HHs til söin ” • - ■*»-,<r_kiX í Skerjafirði. Verð 8000 kr. — UppL i síma 1766 frá kl. 6—9 e» h. — Údýrt au. pr. 'Strausykur .... 45 kg. Molasykur .... .... 55 — Kaffi .. 80y4 - Export L. D. .. .... 65 st. Suðusúkkulaði .. .. 100 pk. Smjörlíki .... 70 st. Sago Jarðeplamjöl . . .... 45 — HrLsmjöl i .... 40 — iHrisgrjón .... 40 — jHaframjöl .... 45 — Xyftiduft ... 250 — Matarhtur ... 65 gl. Litað sykurvatn .. 150 fl. .Sitrónur ... 20 st. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kveld kl. 8. 1) Inntaka nýrra félaga 2) Sumarfagnaðar- nefnd.gefur slcýrslu. 3) Dóms- mál. 4) Hr. Adolf Guðmunds- son: Frá Frakklandi til íslands- miða. 5) Hr. St. Sigurðsson rit- liöfundur, flytur erindi. 6) Pí- anósóló: Hr. Jóhann Tryggva- son. 7) Einsöngur. 8) Nokkur orð (Þ. J. S.)________(325 ÍÞÖKUFUNDUR þriðjudags- kvöld kl. 8Y2. Dr. Símon Ágústs- son flytur erindi. Félagar fjöl- mennið. -328 ST. VÍKINGUR nr. 104. —- Fundur í kvöld. M. F. V. sér um fundinn. 1. Ávarp Þ. B. — 2. Er- indi: H. G. — 3. Upplestur: S. V. — 4. Leikur í tveimur þátt- um. Félagar fjölsækið stundvís- lega. — Æ. T. (330 iTAPÁtfliNDItl NEFTÓBAKSDÓSIR úr silfri merktar „Jónas Guðmundsson“ hafa tapst. Finnandi geri að- vart síma 1196. Góð fundar- laun. (313 TAPAST hefir kvenarm- bandsúr. Vinsamlegast skilist á Bifreiðastöðina Bifröst, gegn fundarlaunum. (301 BRÚNN kvenhanski tapaðist nýlega nálægt Laugavegi 24. -— Vinsamlegast skilist á afgr. blaðsins. (326 KVENTASKA með lyklum og fleiru tapaðist í gærkveldi frá Laugavegi 2 niður að Lækjar- torgi. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila á Leifsgötu 18, uppi. (341 TIL LEIGU: VIÐ HÁVALLAGÖTU er til leigu eitt stórt herljergi með eld- unarrúmi í kjallara. — Tilboð, merkt: „15“ sendist Vísi fyrir 15. apríl. — (303 ÍBÚÐ til leigu fýrir fáment og skilvíst fólk. Uppl. Skólavörðu- stíg 33, steinliúsið. (331 3 HERBERGI og eldhús til leigu. — Uppl. á Hverfisgötu 72, bakaríinu. (332 2 STOFUR og eldhús á liæð til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu. Magnús V. Jóhannesson. (335 HÆÐ og ofanjarðarkjallari til leigu. Sjafnargötu 6. Hafliði M. Sæmundsson. Sími 2455. (340 FORSTOFUSTOFA og fleiri herbergi til leigu 14. maí. Tjarn- argötu 28. Sími 3255. (342 ÓSKAST: BARNLAUS HJÓN, bæði í fastri atvinnu, óska eftir 2ja herbergja íbúð með öllum ný- tísku þægindum í vestur- eða miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 4388. (307 3 HERBERGI og eldliús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 2669. (308 1—2 HERBERGI og eldliús óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Sími 1046. (309 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí í góðu húsi í austur- bænum. Tvent í heimili. Sími 2597. (310 TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí í rólegu og góðu húsi, helst í austurbænum. 4 í heimili. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir 17. þ. m. merkt „Ró- legt liús“. (311 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum. Ábygjgi- leg greiðsla. — Tilboð merkt „Ábyggilegur maður“ sendist Vísi. (314 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 2403. (315 2 MENN í föstum stöðum vantar 2 herbergi og eldhús méð þægindum 14. maí. Full- orðnir í heimili. Tilboð merkt „101“ sendist Vísi, (316 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 stofum og eldhúsi sem næst höfninni. 2 í heimili. Ábyggileg greiðsla. — Tilboð merkt „Höfnin“. (318 ELDRI hjón óska eftir stofu og eldhúsi 14. maí. Uppl. í síma 4388. (344 EMBÆTTISMANNSKONA, sem dvelur næsta sumar að mestu i bænum óskar eftir að fá 2 herbergi leigð frá 14. maí. Tilboð, merkt: „Kona“ scndist afgi’. Vísis. (305 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eld- liús óskast.Fyrirframgi’eiðsla ef óskað er. Tvent fullorðið. Uppl. í síma 4452. (302 VANTAR 2—3 herbergi og eldhús með öllum þægindum 14. maí, helst í vesturbænuin. Uppl. í síma 3492. (299 2 lierbergja íbúð á góðum stað, með öllum nýtísku þæg- indum, óskast til leigu 14. maí. Tilboð merkt „E“ send- ist afgreiðslu Vísis sem fyrst. STÚLKA óskar eftir sólar- herbergi í góðu húsi, með litlu eldunarplássi. Tilb. merkt „17“ sendist Vísi fyrir fimtudag (319 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. 3 í heimili. Ábyggi- leg greiðsla. Tilboð merkt „75“ sendist Vísi. (320 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast í austurbænum, nú eða 14. mai. Rafeldun æslcileg. Greiðsla ábyggileg. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt „Sann- gjarnt“.______________ (321 3 HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Þægindi. Uppl í síma 2960. (334 1—2 HERBERGI og eldhús óskast nú þegar eða 14. mai. — Tvenl í lieimili. —- Uppl. í síma 4342 kl. 5—7. (333 2ja HERBERGJA nýlísku íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 4484. (339 TVÆR STOFUR og eldliús með öllum þægjndum, óskast 14. maí, helst í austurbænum. Skilvís greiðsla og að eins tvent i lieimili. Tilboð sem fyrst í síma 3327. (343 VINNA HRAUST og myndarleg stúlka óskast um óákveðinn tímá. Öldugötu 3 (efst). (312 SIÐPRÚÐ og húsleg eldri stúlka óskar eftir náðskonu- stöðu á rólegu, fámennu heim- ili hér í bæ. — Tilboð, merkt: „Ráðskona“ sendist hlaðinu. — (306 LOFTÞVOTTAR. Guðbjörn Ingvarsson. Simi 3760. (298 STÚLKA óskast til kölcu- baksturs í kaffisöluna Hafnar- stræti 16 nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 2504. (336 STÚLKA óskast í Tjarnar- götu 30. ' (338 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 FERMINGARIÍJÓLL til sölu á Stýrimannastíg 3. (327 GASVÉLAR, lítið notaðar, til sölu, ódýrt. Leifsgötu 8. (300 ATHUGIÐ! Hattar, treflar, sokkar, húfur, manchettskyrt- ur, bindislifsi, dömusokkar, læj’sui’, sportsokkar, axlabönd o. fl. Karlmannahattabúðin. — Handunnar hattaviðgerðir á sama stað, Ilafnarslræti 18. — (297 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Auslurstræti 3. — Sími 3890._________________G KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264.______________(308 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 KAUPI íslensk frímerki hæsta verði. Gísli Sigurbjörns' son, Lækjartorg 1. Opið 1—3%. (659 lKÁDPSIC4!PUI?I HÚSGÖGN, sem þér leitið að fást í Versl. Áfram, Lauga- vegi 18. Sömuleiðis vintlutjöld af öllum stærðum. Sími: 3919. ■____________ (325 BÍLSTJÓRAR „Rimac“ plat- inuþjalir taka öllum öðrum fram. Iíaupið eina og þér kaup- ið ekki aðra tegund. Haraldur Sveinb j arnars on, Haf nars træ ti 15. — ____________ (329 GÓÐUR GUITAR verður keyptur. Hljóðfæraverslun Katr- ínar Viðar. (337 NÝGOTINN köttur með ketl- ingum óskast lánaður gegn þóknun. Uppl. í síma 4427. (317 ULL allar tegundir og tuskur hreinar lcaupir Álafoss afgr. liæsta verði. Verslið við Álafoss, Þinglioltsstræti 2. Sími 3404. — LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. BaBBHnBBBnHHi TELPUKÁPUR og peysur fást í Versl. Árnunda Árnason- an__________________(240 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki hleypur. Prjónastofan Hlín, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 HEY til sölu hjá B M. Sæberg, Hafnarfirði. Simi 9271. (283 Westurgötu 42. Símar 2414,2814 ©g Framnesveg 14. Sími 1119. Höfum fjölbreytt úrval af Silki og Pergament skermum. Skepm abiidln Laugavegi 15. VÍSIS KAFFIÐ jgerir alla glaða. SÓLRÍK þriggja herbergja íl)úð með nýtísku þægindum til leigu 14. maí í Skerjafirði. Til- boð sendist Vísi fjTÍr 16. apríl merkt „Rólegt“. (322 TIL LEIGU 4 lierbergi og cldhús. Sæbóli, Seltjamarnesi. Uppl. á staðnum. (323 TIL LEIGU eða kaups ósliast hæð í nýju húsi (2—3 herbergi) Allar uppl. síma 1959. (324 SÓLRÍK íbúð, 3 herbergi og eldhús í vesturbænum. Öll þæg- indi. — Rólegt fólk kemur til greina. Tilboð, merkt: „Full- orðið“ sendist Visi. (304 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 68. Á HESTBAK. Þegar Hrói les sig niSur eftir — Tuck, bogfimi þinni fer ekki — Nú fer þetta aS veröa alvara. Hrói gefur Tuck og vini Eiríks vaSnum bíSa tveir menn hans niSri aftur. — Láttu ekki svona, þetta Litli-Jón og Eiríkur eru fangar og skipanir, þeir stökkva á bak hest- á jörðinni. hefSi blindur getaS gert. sysfir Eiríks horfin. um sínum og ríða á brott. larvm NJÓSNARINAPOLEONS. 78 Tíiin áhrærði, M. Biot, frá Nancy, var það svo, sem liann hegðaði sér í öllu að venju. En Ger- ard fór nú að venja komur sínar til Hótel de Russie, ýmist til þess að neyta þar máltiða eða Sil þess að fá sér glas af víni sér til hressingar á lívöldin. Hann sá M. Biot, þar iðulega, ýmist á hádeg- isverðar eða miðdegisverðartíma eða kvöldin, (®r hann sat og reykti vindil og draklc toddý. flann var alt af einn síns liðs. Ðag nokkurn þegar Gerard kom að söluturn- inum lagði blaðsalinn frá sér bækur sínar þegar ö>g sagði: „Eg fer til Lausanne í dag.“ (ög Gerard fór með honum. Þeir fóru i járn- íbrautarlest. Það var þriggja stunda ferð. Ibúð Marwitz lierdeildarforingja var í Ouchy, ekki fjarri höfninni, við götu, sem tré uxu með- ffram beggja megin, og frá húsinu sást nýtísku jgistihús, sem nýlega var búið að reisa. Gerard hafði óskað eftir að sjá hvar Marwitz ^þessi ætti lieima og fá nokkura hugmynd um Oiúsakynni hans og liann sjálfan af eigin reynd. Og Gerard liafði hepnina með sér. Það vildi svo til, að lierdeildarforinginn var staddur í and- dyrinu, þegar þjónninn opnaði forstofuna, og Gerard sá hvernig þessi þýski leynilögreglu- maður leit út. Gerard var ekki í vafa um að hann væri liáttsettur starfsmaður hennar — og sennilega liafði liann gegnt mikilvægu embætti í þýska hernum. Andlitssvipurinn hans virtist bera því vitni. Hreyfingar mannsins og fram- koma öll var liermannleg. En það var eins og engir drættir væri í andlitinu — eins og á því væri þunt vaxlag eða eittlivað slíkt. Á hverjum morgni eftir þetta, um klukkan liálfníu, tók Gerard sér stöðu á svölunum fyrir framan íbúð sína. Hann var klæddur í slitinn fatnað, sem liann hafði keypt í búð, þar sem notaður klæðnaður var til sölu. Jakkaermarnar voru slitnar iá olnbogunum og skálmarnar á buxunum farnar að trosna upp að neðan. Hann var með liattræfil á liöfðinu og það var ekki sjón að sjá skóna hans. Hann smurði andlitið smyrslum og gerði hár sitt úfið. Og í stuttu máli reyndi hann að vera sem flökkumanns- legastur. Og vitanlega var þetta alt gert í á- kveðnum tilgangi. Af svölunum gat liann, sem fyrr segir, séð farþegana, sem koniu og fóru á vatnsbátnum. Og þarna beið Gerard á svölunum þar til bát- urinn var i þann veginn að fara. Morgun nokkurn — um hálfum mánuði eft- ir að liann lieyrði liina furðulegu frásögn blað- salans um M. Biot — kom liann auga á Biot i farþegaþrönginni, sem var að fara út á slcipið. Klukkan var húin að slá níu og eftir tíu mínút- ur legði báturinn af stað. Gerard dró liattinn niður á ennið og liljóp út og niður að bryggjunni. Þegar liann fór fram hjiá blaðsöluturninum sá hann gamla manninn halla sér fram á afgreiðsluborð sitt. Hann leit sem snöggvast á Gerard og leit undan, en Ger- ard var viss um, að blaðsalinn hefði þekt sig, — þvi að vafalaust liafði liann veitt því eflir- tekt, að einhver klæddur sem liann var nú, liafði setið á morgni hverjum fyrir framan íbúð hans. Yafalaust giskaði blaðsalinn á um livern væri að ræða — og hver tilgangurinn var. Það var auðséð á svip hans, að hann var ánægður, er liann sem snöggvast liafði litið á liann, og Ger- ard fanst jafnvel. að hann hefði heyrt eittlivað hljóð, sem bar því vitni, að gamla manninum liló liugur í brjósti út af því, að Gerard ætlaði að láta hendur standa fram úr ermum. Ferðin var i aðalalriðum svipuð því, sem blaðsalinn hafði lýst fyrir Gerard! M. Biot, ldæddur skrautlegum klæðnaði, með vindil i munninum, keypti sér annars farrýmis farmiða, gekk því næst aftur á skipið og settist þar á annars farrýmis þilfarsbekk. Hann tók frétta- blað upp úr vasa sinum og virtist vera ákaflega niðursokkinn í það. Á ýmsum stöðum, þar sem báturinn nam staðar, fóru farþegar á land, eða komu út i skipið, en gildvaxni maðurinn vel búni leit ekki á nokkurn mann. Og loks var komið til Tlionon. Gerard liorfði á farþegana standa í röð og bíða eftir því, að þeir gæti gengið út í sldpið. Þeir stóðu í röð, liver á eftir öðrum. Og alt í einu sá hann hana — konuna! , Það var ekki nokkurum vafa bundið, að það var Anna. Hún var enn klædd sama snjáða grænleita kjólnum og enn var liún með svarta stráhatt- inn, er var sem vænta mátti enn slitnari og ljót- ari en áður. Já, það var ekki um að villast, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.