Vísir - 12.04.1938, Side 1

Vísir - 12.04.1938, Side 1
28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 12. apríl 1938. 87. A. tbl. Illl■ll■ll■l■llllllllll I III'llll lllll llllllllll m IIIIIÍHH Um skógrækt á íslandi; Fals-spámenn eða.............. Eftir Kofoed'Haosen fvrv. skógræktarstjöri. Segjum svo, að einhver hafi i mörg ár haft starf með hönd- um, er fól i sér verkefni, sem alls ekki, eða á mjög ófullnægj- andi hátt, liafði verið unnið að, áður en liann tók við, þannig, að enginn gat fyrirfram vitað neitt um, livort það yfirleitt myndi hepnast eða ekki. Ef sá liinn sami væri orðinn sann- færður um, að liann hefði fund- ið úrlausn, þ. e. aðferð, bygða á einhverri kenningu, er gerði það kleift, að framkvæma það verk- efni, er krafist var, þá mun liann langa til að sjá eitt af tvennu: Annaðhvort kenningu sina virta svo mikils, að þeir sem ráða, teldu rétt að byggja á henni áfram, eða kenninguna rengda með rökum. Sá, sem rit- ar þessar línur, er slikur maður, en hefir hvorugt af þessu séð. Fyrir sex árum kom hingað prófessor frá landbúnaðarhá- skólanum í Kaupmannahöfn, Weis að nafni, nú dáinn. Þar eð eg vissi, að vísindagrein hans var tengd við jarðvegsrannsókn- ir, fagnaði eg komu hans og hugsaði mér, að það gæti verið mikilsvert fyrir mig, að rök- ræða við liann um jarðveginn hér, en eg varð fyrir vonbrigð- um. Hann eyddi tveim dögum til þess að kynna sér eitt og annað um jarðveg og skógar- gróður. Að því húnu skrifaði liann all-langa grein um hvort- tveggja. í henni er röng stað- liæfing um þroskunarhæfileika hins íslenska bjarlcagróðurs og látið i ljós, að líklega myndu vera lil erlendar trjátegundir, er gæti þroskast hér betur en hin islenska hjörk. Ennfremur er jjar sett spurningarmerki við orðið Löss, jafnvel þó að fyrir löngu liafi verið gerð grein fyr- ir því, að efsta jarðlagið hér er Löss (rokmold) og viðurkent af jarðfræðingum, að þetta sé rétt. Loks er í lienni skýrt frá fín- leika jarðvegsins, en þetta hafði þá verið gert fyrir 30 árum. Eg bað hann, að birta ekki nokkuð af því, er liann liafði samið, en hann vildi ekki fallast á það. Og síðan hefir greinin verið prent- uð á dönsku, íslensku og ensku. Skömmu fyrir jól var mér senl af fyrirrennara mínum, Flensborg, nú forstjóri danska heiðafélagsins, rit, sem liann kallar „íslands Skovsag 1936“ (Skógrælctarmál íslands 1936), en á þvi ári lcom liann hingað i boði milliríkjanefndarinnar. Hann hafði skógræklarstarfið jneð höndum 1900—1906, og dvaldi hér 3—4 mánuði hvert ár á því tímabili, og voru þvi 30 ár liðin frá því liann fór frá íslandi 1906. Hann fór víða um, bæði á Suður-, Norður- og Aust- urlandi, og kom lika við á Hall- ormsstað. Þar plantaði liann 1903, i þeim skógarliluta, er nefnist „Mörkin“, um 20 norsk- um skógarfurum og 4—5 blá- greni. Fyrir fururnar var rutt litið svæði í þéttu kjarri, en blá- grenið var plantað í gömlum kartöflugarði í suðurjaðri Merk- urinnar. Hallormsstaður má ugglaust teljast meðal hinna bestu vaxtarstaða á landinu. Auk þess bafa þessi tré staðið í nær fullkomnu skjóh frá þvi þau voru gróðursett. Blágrenið var plantað í ræktuðum jarð- vegi, en skógarfuran í sérstak- lega góðum jarðvegi, meðal annars af þeirri orsök, að, rok- moldin i skóglendi er gljúpari og lausari í sér en á ber- svæði. Hæsta blágrenið er nú um 5y2 mtr, en hajsta furan um 41/2 mtr. á hæð. Flensborg var svo hrifinn af þessum ái’angri, að hann komst svo að orði: „Það er enginn vafi á, að barr- tré, sem geta orðið að efniviðar- trjám, geta þroskast á íslandi, þegar búið er að útvega sér fræ frá hinum rétta upprunastað. — Þetla sýna fyrst og fremst hinar gömlu tih-aunir á Hahormsstað í byrjun þessarar aldar, en hin- ar smærri tilraunir á Þingvöll- um, Grund og Akureyri sanna líka að svo sé.“ Hefði hann þó að minsta kosti getað látið stað- ar numið við Hallormsstað; en að fullyrða, að tilraunirnar á Þingvöllum, við Grund í Eyja- íirði og á Akureyrí sanni, að barrtré geti orðið að efniviðar- trjám hér á landi, er fyrir neðan allar hellur. Hin fáu barrtré á Hallormsstað sanna það ekki heldur, samkv. því, sem áður er tekið fram. Mig furðar mest á þvi, að Flensborg skyldi ekki nefna tilraunirnar við Rauða- vatn sem sönnun þess, að barr- tié geti orðið að efniviðartrjám hér á landi. Hann minnist ekki á, að allar þær erlendu plöntur, sem liann lét planta í Hálsskógi, eru dánar fyrir um 20 árum. Ilvað hefir nú valdið þvi, að þessir tveir menn hafa komið iram eins og þeir væru vel færir um að dæma í þessu máh? Ann- ar þeirra hafði hvorki þekkingu né reynslu, liinn þó hvort- tveggja, en af mjög svo skorn- um skamti, og það, sem hefir verið gert og upplýst á þeim 30 árum, sem liðin eru frá því hann hætti við starfið, lætur hann sem vind um eyru þjóta. Ef þessir menn skrifa, eins og þeir hafa gert, af hjartans sann- færingu sinni, þá mætti að mínu áliti kalla þá fals-spámenn, en hafi þeir gert það í þakkarskyni fyrir skemtilega sumarferð til íslands og til þess að gera öðr- um greiða, en sumum hið gagn- stæða, þá mætti kalla þá nokk- uð annað. Hvor heldur sem á- stæðan liefir verið, þá eru slík skrif jafngild ósvífinni blekk- ingu gagnvart almenningi, og það er aðallega þess vegna, að eg hefir ritað þessar línur. Eins og eðlilegt er, hafa rit þeirra borið árangur, því marg- ir eru svo heimskir, að þeir lialda, að ef einhver maður hef- ir haft eða hefir háa stöðu í þjóðfélagi sinu, þá liljóti hann að vera atkvæðamaður á öllum mögulegum sviðum. Eg las í vetur grein um skógrækt í Nýja dagblaðinu eftir Árna G. Ey- lands. Hann harmar mjög, að ekki var plantað barrtrjám víðsvegar um landið og ásakar á þann hátt mig um, að það var ekki ert. Um þá grein hefi eg að eins þetta að segja: Það er leiðinlegt, að það var ekki Árni G. Eylands, sem var skógrækt- arstjóri; þá liefði hann fengið að slcera upp ávextina af þess- konar starfsemi. Mig langaði ekki til þess. f riti Flensborgs er það tekið fram, að nauðsynlegt væri að útvega fræ frá hinum rétta upp- runastað (Proveniens), en sam- kvæmt því, sem upplýst hefir verið um jarðveginn hér, er ein- mitt þetta ómögulegt. Sá jarð- vegur, sem er hér, er ekki til i öðrum löndum, sem liggja eins norðarlega og fsland, og þó að veðráttan þar væri svipuð þvi, sm liún er hér, þá myndi samt vaxtarskilyrðin hér vera ger- ólík þeirn, sem rikja i heima- löndum trjánna. Þess vegna er það fjarstæða að fullyrða, að hægt sé að rækta hér efniviðar- skóg með barrtrjám. Þó að slík Iré geti þroskast að mun í skjóli liins íslenska birkigróðurs, eink- um í vel undirbúnum jarðvegi, mundu þau ekki verða svo stór- vaxin, að þau gæti orðið að gagni, og auk þess er engin trygging fyrir þvi, að þau mundu hafa nægilegt mótstöðu- afl þegar illa árar, en síkt hefir ekki komið síðan skógræktin liófst. Árið 1929 kom eg til Akureyrar 14. júní. Lerkitréin höfðu laufgast í maílok, en nú voru allar nálar dauðar. Nýjar nálar voru einmitt farnar að myndast, þegar eg þ. 18. skoð- aði garðana. Ef ótið hefði hald- ist viku lengur, er mjög liklegt, að öll lerkitré í Eyjafirði hefði dáið út. Þó að aðrir álíti þetta smávægilegt atriði, þá geri eg það ekki. Þá er mér var það ljóst orð- ið, að liér á landi giltu engar þær aðferðir, senx notaðar eru i öðrum löndum við stofnun nýrra skóga, hvorki hvað snert- ir erlendar né islenskar trjá- plöntui’, þá hraus mér liugur við því, ef eg fengi fyrii’skipun um að stofna nýtt slcóglendi, þ. e. skóglendi í verulegri merkingu þess orðs, a. m. k. 30 ha. að flatarmáli.Eftir áralangar rann- sóknir og tilraunir fann eg aðferð, þá einu, er eg tel að komi til greina við stofn- un nýrra skóga liér á landi. Árangur þessarar aðferðar hefir þegar sýnt gildi sitt, og skönnnu áður en eg fór frá stöðunni, hefði eg ekki liilcað við að taka að inér það verkefni. Eg hlýt því að fordæma aðferð þá, er hér liefir verið tekin upp á ný við stofnun nýrra skóga, nefni- lega plöntun erlendra trjá- plantna í stórunx stil, aðferð, senx bi-ýtur i bága við alla þá reynslu, sem áður hefir fengist í þessum efnum. Unx skógrælct á Islandi yfir- leitt kenxst Flensborg svo að oi’ði: „Það þarf þrek og óbilandi þolinmæði til að starfa að skóg- ræktarmálum Islands, og það þarf að hafa óbrigðula trú á, að verkið geti hepnast og nxuni verða að gagni fyrir land og þjóð. Vei’kið getur hepnast; það getur vaxið slcógur á ís- landi, en menn verða að sætta sig við að vinna að markmiði, er liggur fjarri, og að vera við- búnir að verða fyrir vonbrigð- um og bíða ósigur.“ Væri ekki liklegt, að flestir, sem þetta lesa, muni liugsa þannig: Ef vér, þrátt fyrir svona marga ágæta tiginleika, eigunx saxxxt það í vændunx, að verða fyi’ir von- brigðum og bíða ósigur, þá væri hlægilegt að vinna að skógrækt á þessu landi. Það, sem Flens- borg' segir þar, er lika algerlega rangt. Markmiðið er ekki svo fjarlægt, og það væri engin á- stæða til að húast við ósigri, ef bygt verður áfram á þeirriþekk- ingu og reynslu, sem til er. Aðalverkefni skógi’æktarinn- ar frá byrjun hefir vei’ið og er, að stofna ný skóglendi, hvert unx sig ekki nxinna en áður var greint. Þrjú liéruð eru skóglaus, eða þvi sem næst skóglaus, og þau skóglendi, senx til eru, liggja oft ekki þar, sem menn lielst vilja liafa þau. Þegar búið væri að stofna bara eitt slíkt skóg- lendi, vaxið ekki nenxa tveggja nxetra liáu kjaiTÍ, í hröðum vexti, þá nxundi þetta gerbreyta afstöðu ahnennings til skóg- ræktarinnar og gei-a ixxönnum það skiljanlegt, að þetta starf liefir verðskuldað að verða sett jafnliátt öðrum opinberum störfum. En ef mai’kmiðið á að vera þetla, að sjá fyrir sér full- þroskaðan bii’kiskóg, sem hefir vaxið upp i friði frá því hann var stofnaður, þá er það fjar- ! lægt og liggur unx 80 ár franxmi i tímanum. Eg tel þó, að menn muni láta sér nægja minna. — Ekki nxun það auka framfarir skógræktarinnar, að birta á prenti ónxerkilegan þvætting og niðurrifsgreinar, sem reyna á klaufalegan liátt að sanna, að ekkert markvert hafi verið gert á sviði skógræktarinnar á liðn- um árum, og ekki heldur það, að fleygja fyrir boi’ð margra ára reynslu og fara að reisa skýja- borgir. Sá, senx að íenginni reynslu xeit hve örðugt það er, að konxa upp trjágróði’i, jafnvel nxeð ís- lenskum plöntunx, er sýni nægi- legt nxótstöðuafl og sæmilega liraðan vöxt, skilur alls ekki, lxvernig skynsömum nxanni get- ur dottið í liug að fullyrða, að liægt sé að stofna hér vei’U- lega skóga með erlendum trjá- tegundum. í riti Flensborgs er mynd af þeim lxluta Hallormsstaðaskóg- ar, er nefnist „Partur“, nú vax- inn um 6 nxtr. háu kjairi. Undir myndinni stendur: 1902 skóg- laust. Birkið hefir sprottið af fræi frá skóginum næst Parti. 1906 konium við Flensborg til Hallormsstaðar og riðum fram hjá Parti. Svæðið var þá þakið 1V2 nxtr. háu kjarri, sem siðan liefir stæklcað við friðunina. — Sumt gleynxist á 30 árum. Aðalfunðir Lands- bankanefndar. Landsbankanefnd liélt fram- haldsaðalfund fyrir nokkru, því að þá voru stjórnarflokkarnir loksins búnir að koma sér sam- an ulxx það, lxver skyldi hljóta kosningu í bankaráðið. Tveir nxenn gengu úr ráðinu, Magnús Jónsson alþm. og Flelgi Bergs l'orstjóri og skyldi kjósa tvo í þoirra stað. Magnús var endurkosinn, en Jónas Guð- mundsson frá Norðfirði kosinn í stað Helga. Endurskoðend- urnir voru endurkosnir: Guð- brandur Magnússon og Jón Kjarlansson. Knattspyrnan í Enylandi. Brentford vinnur stórsigur.* Huddersfield í hættu. Laugard. 2. þ. m. íóru leikar sem hér segir í x. deild League-kepn- innar: Arsenal—Charlton 2: 2, Blackpool—Preston 1:0, Bolton— Leeds o: o, Brentford—Grimsby 6:1, Derby County—Portsmouth 1: o, Everton—West Bromwich 5 : 3, Huddersfield—Liverpool 1:2, Leicester—Middlesbrough o: 1, Manchester City—Chelsea 1: o, Sunderland—Stoke City 1:1, Wol- verhampton—Birmingham 3: 2. Auk þess hafa þessir leikir farið franx nýlega: Grinxsby—Sunder- land o: 2, Portsmouth—Hudders- field 3:0; Liverpool—Birnxingham 3 :2, Manch. City—Charlton 5 : 3. Staðan er nú þessi i . deild: Leikir Mörk Stig Arsenal 35 67—38 43 Wolverhanxpton . 34 55—43 42 Middlesbrough .. 35 63—51 42 Preston N. E. .. 35 55—40 40 Brentford ...... 36 60—49 40 Charlton 34 58—43 39 Bolton 35 55—47 38 Sunderland 35 48—49 38 Derby County .. 35 59—70 37 Leeds 35 55—57 36 Liverpool 35 56—59 35 Stoke City ...... 35 53—50 34 Blackpool 36 5o—54 34 Chelsea 34 54—57 32 Leicester 35 46—55 32 Manchester City . 35 64—66 3i Exærton 35 63—66 30 West Bromwich . 34 56—66 30 Birmingham .... 35 45—52 29 Portsmouth .... 35 50—61 29 Huddersfield . . . 35 42—61 29 Grimsby 35 42—62 28 Fjögur félög keppa nú um sig- urinn í þessari kepni, þ. e. Arsenal, Wolverhanxpton, Middlesbrough og Charlton. Er ólíklegt að Brent- ford geti orðiS skeinuhætt, þó aS íramherjar þeirra séu nú aftur farnir aS hitta á nxarkiS, því hin félögin eiga öll einn eSa fleiri leiki til góSa. Og Preston verSur aS einbeita sér um úrslitaleikixxn í Cup-kepninni. — Sjö félög eru nú i hættu vegna niSurflutnings, og * Sakir rúnxleysis hefir þessi grein orSiS aS bíSa um of lengi. Flestii’ kappleikirnir fóru franx 2. þ. 111. LEITAÐ AÐ GÓÐU ORÐI nefnist greinarkorn í Alþýðu- blaðinu 6. þ. nx. Þar segii’, að leitaði liafi verið til dr. Guð- niundar Finnbogasonar um að hann fyndi íslenskt orð í stað „slaIom“ sem nú er notað um krókahlaup á skíðum. Orðið „svig“ er hann benti á, virðisl vei’a hið rétta, þó fornt sé, en mætti þá ekki eins segja svig- hlaup, svighlaupari, svighlaupa- hi’aut. Það virðist fult svo vel samlagast nútiðar málvenju. — Rvík, 7. apx’íl 1938. Guðm. Ingibergsson. FYRIRSPURNIR TIL ÚTVARPSINS. Hvei’nig stendur á því, að föstuguðsþjónustum, sem flutt- ar eru á föstunni sem nú er að líða, er svo sjaldan útvarpað? Muna ekki forráðamenn út- varpsins eftir sveitafólkinu, sem þykir svo vænt um Passíusálm- ana og þráir að heyra þá sungna og prédikað út af písl- ai-sögu Jesú Iírists? Hvað mun vera kærkomnara sjúklingum og gamalnxennum, en guðsorð, sem flutt er á kyr- látri kvöldvökustund? Á að liætta að flytja guðs- þjónustur úr kirkjunum á helgunx dögum, eða á að láta nægja þessar svokölluðu messur úr útvarpssal? Útvai’psnotendum er skylt að gi-eiða afnotagjöld sín á ári hverju, þótt útvarpið vanræki að flytja hlustendunx sínum það, senx þeir þná nxest að heyra, en hlustendurnir ættu þó að eiga einhvern rétt á sér. Gömul sveitakona. er staða Huddersfield mjög viö- sjárverS. Einnig standa West Bronxwich og |Birmingham illa, því þau eiga eftir nijög erfiSa leiki. í 2. deild hefir Aston Villa aft- ur tekiS forystuna, hefir nú 46 stig. Manch. United og Sheff. Uni- ted eru mest nxeö 45, og Coventry meS 44. Önnur félög eru langt á eftir. Tilkynning til útgerdapmanna og síldarsaltenda. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur fyrir árið 1938, skulu sækja um löggildingu til Síldarútvegsnefndar fyrir 30. apríl n. k. Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sér- staka athygli útflytjenda á því, að enginn má bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndar- innar, og þurfa þeir er ætla að gera fyrirfram- samninga, að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 30. apríl n. k. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síldarútvegsnefndar, Siglufirði. Siglufirði, 31. mars 1938. SÍLDARÚTVEGSNEFND.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.