Vísir - 13.04.1938, Síða 1

Vísir - 13.04.1938, Síða 1
Ritstjöri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28 ár. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Simi: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRl: Sími: 2834. Reykjavík, miðvikudaginn 13. apríl 1938. 89. tbl. KOL OG SALT siml 1120. Gamla Bíó Stúlkan frá Salem. Áhrifamikil, spennandi og vel leikin amerísk talmynd um hjátrú og galdrabrennur miðaldanna. Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og FRED MAC MURRAY. Myndijn er bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. Skrifstofa og afgreiðsla Sjiikrasamlagsins verð- ur lokuð á laugardaginn fyrir páska. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Sundhöllin verður opin eins og hér segir um bænadagana og páskana: Miðvikud. 13. þ. m. opið til kl. 10 e. h. Skírdag opið til kl. 4 e. h. Föstudaginn langa lokað allan daginn. Laugard. 16. þ. m. opið til kl. 10 e. h. Páskadag lokað allan daginn. 2. páskadag opið til kl. 4 e. h. ATH. Miðasalan hættir 45 mín. fyrir lokunartíma. — Benzínsölur vorar verða opuar um kátíðisdagana eins og hér segip: Skírdag opið kl. 7- 11 árd. og 3-6 síðdL Fðstudaginn langa opið kl. 9-11 árd. Laugardag fyrir páska opið allan daginn. Páskadag opið kl. 9-11 árdegis. 2. páskadag opið kl. 7-11 árd. og 3-6 síðd. H.(. Shell á íslandi. OlfuYerslun fslands h.(. Málverkasýning EYJÓLFS J. EYFELLS í Goodtemplarahúsinu. Opin á morgun 10—7. — Aðra daga 10—10. — — Hest að auglýsa í VISI. Viknblaöið Fálkim kemup næst út á Laugardaginn fyrir P á s k a. Blaðið birtir efni sem alt kvenfólk þarf að lesa. Sölubörn komið á laugardaginn. Gjörist áskrifendur að stærsta heimilisblaði landsins. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR S Y N G U R i Gamla Bíó í kvöld 13. apríl kl. 7.15. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar og K. Viðar. --------— í SÍÐASTA SINN. ---------- Skifstof ur félagsmanna verða lokaðar laugardaginn fyrir páska. Félag íslenskra stórkaupmanna. Yor- oo sumarhattarnir eru komnir Úrval af nýustu tísku. Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Ferðir okkar á skirdag og 2. páskadag hef jast kl. 9 árd., og föstu- daginn langa og páskadag kl. 1 síðdegis. Strætisvagnar Reykjaviknr h.f. Vlsis Jtafflð gerir alla glaða. BARNARBÚÐIN TJARNARGATA 10 SIMI 3570 Fjölbreytt úrval af mat- og nýlenduvörum. — Fyrsta flokks vörur í páskabaksturinn. ---- LÆGST VERÐ. MUNIÐ SÍMA 3570. fasst á íslenskn einka- leyfi nr. 32 um aðferð og tæki til geymslu (konservering) á matvælum Frosted Foods Company Inc., Dover, Delaware, U. S. A. *— Einnig fæst einkaleyfið keypt. Menn snúi sér til Budde Schou & Co. Vestre Boulevard 4, Köbenhavn. Gardínugormar, Rúllur, Krókar, Lykkjur, Steinnaglar, Fyrirliggjandi. lítíSSÍlÍ! ^5 Vepslunin Bryn j a Laugavegi 29. Bifreiðastððin ÖRIN Síml 1430 útvega ég best og ódýrast frá Þýska- landi. __________ Fjölbreytt sýnishornasafn Leitið tilboða hjá mér áður en þér festið kaup yðar annars- staðar. _______ FRIÐRIK BERTELSEN, Lækjarg. 6 Simi 2872 ■ Nýja Bió. | Srímuineanirnir Spennandi og æfintýrarík Cowboy-mynd Aðalhlutverldð leikur kon- ungur allra Cowboy-kappa Ken Maynard og undrahesturinn T A R Z A N. Aukamynd: Eg er svo gleyminn! Amerísk skopmynd leikin af Harry Landon. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Hljómsveit Reykjavíkur: BLÍA KÁPAN II verður leikin annan páska- dag kL 3, vegna þeirra fjölda mörgu, sem urÖu frá að hverfa á síðustu sýningu. Aðgöngumiðar seldir í dag með hærra verðinu frá kl. 4—7 í Iðnó. Nokkur barnasæti verða seld. — Ekki tekið á móti pönt- unum í síma. — pi BlÖNDAH'lS m Vy VÖRUR Blðndahl ? væntir þess að menni vilji reyna litlu ávaxtakúlurnar sem sætindaverksmiðjan er nýbyrjuð að framleiða. Hið sterka ávaxtabragð af appelsínum, vínberjum, sítrónum, jarðarherjum o. s. frv. finst greinilega. — Kaupið litlu ávaxtakúlurnar til þess að hafa með í nest- ið á páskunum. Blðndahi f Saumum Pergament og Sllki skerma eft«r pöntunum. Skerm abúdin Laugavegi 15. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.