Vísir - 13.04.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 13.04.1938, Blaðsíða 3
VISIR ipi Klrtniim i I. bi n. k. Heppileg framtíöarlausn á málinu ep nauðsynleg. Á árunum 1930—1936 urðu 665 ökuslys á gatnamót- um hér innanbæjar. Af þeim fjölda urðu 117 slys á Lækjartorgi og gatnamótum þess, en við torgið hafa þrjár bifreiðastöðvar og strætisvagnarnir aðsetur, en 17 slys hafa orðið á sama tíma á gatnamótum Hafnar- strætis og Aðalstrætis þar, sem bifreiðastöð Steindórs hefir aðsetur. Bendir þetta til pð slysahættan sé lang- samlega mest í miðbænum sjálfum, þar sem eðilegast væri að hún sé minst, bæði vegna tiltölulega hægrar um- ferðar og mests eftirlits frá hendi lögreglunnar, en úr þessu á að vera unnt að bæta, með því að beina bifreið- unum að öðrum bækistöðvum. Allir vegfarendur hafa orðið þess varir, live umferð um Lækjartorg er erfið. Strætis- vagnarnir standa í röðum fyr- ir framan Stjórnarráðið og við torgflötinn sjálfan, en hifreið- ar þjóta þar í millum sitt á hvað. Er þar oft mikil híla- þröng og ilt að víkja úr vegi, ef menn eru komnir út á göt- una. Munu ítrekuð stys hafa orðið af þessum sökum, og stór- feldar tafir á allri umferð. Það eitt og út af fyrir sig að heimila strætisvögnunum stæði fyrir framan stjórnarráðið er með öllu óverjandi, og gerir mönnum ókleift að komast í bifreiðum til og frá hhðinu að stjórnarráðslóðinni. Mundi slíkt geta valdið hnieylísli, að minsta kosti ef tignir erlendir gestir ættu í hlut, þótt ekld væri hirt um þá innlendu. Þótt þröngt sé í miiðbænum, hlýtúr að vera unt að finna strætisvögnunum annan samastað en þennan, án þess að baka þeim, eða þeim sem þá nota, nokkurt óhagræði. Ilinn setti lögreglustjóri, Jónatan HaUvarðsson, skrifaði horgarstjói-a á siðasta ári og skýrði honum frá, að þrátt fyrir fjölgun lögreglunnar og alla viðleitni frá hennar hendi, væri mjög erfitt að stjórna umferð- inni i miðbænum, og setti fram ýmsar tillögur til bóta i þvi efni. Taldi hann að nauðsyn bæri til að vísa flestum bifreiðastöðv- unum hér í bænum af þeim hílastæðum, sem þær hafa nú, og visa þeim á aðra staði og heppilegri utan aðalumferðar- gatna. Á því er enginn vafi,að heppi- leg lausn þessa máls mun vera sameiginlegt áhugaefni allra bæjarhúa og bifreiðastöðvanna sjálfra. Aðstaða hifreiðastöðv- anna er miklu erfiðari en hún þyrfti að vera, ef öllu væri hag- anlega fyrir komið og ef þær væru ekki við aðalumferðar- götur hæjarins, en að sjálf- sögðu yrði að gera öllum bif- reiðastöðvunum jafn hátt und- ir höfði í þvi efni, þannig, að engin þeirra biði óeðlilegt tjón vegna þeirra hreytinga, sem gerðar kunna að verða. Sumar þær bifreiðastöðvar, sem ekki eru við sjálfar aðal- umferðargötur hæjarins, hafast við í þröngum sundum, sem liggja að þeim götum, og valda bifreiðar þeirra oft og einatt truflun á umfcrð er þær koma aftur á bak út úr þessum sund- um og út á umferðagötuna. Þá eru enn aðrar hifreiða- stöðvar svo settar að þær haf- ast við í húsagörðum og hif- reiðarnar verða að aka yfir gangstéttir til að komast til stöðva sinna. Yið þessar innkeyrslur eru engin sér- stök merki, sem gefa fótgang- andi vegfaranda til kynna að bifreiðastöðvar hafi þarna bæki- stöð sína, og er þvi einkanlega ókunnugum ilt að varast slíka umferð á gangstéttunum. Alt þetta má laga án verulegs lcostnaðar og óhagræðis, en úr því að breytinga er þörf virðist sjálfsagt að miða þær við fram- Þ. 11. mars 1937 átti í. R. 30 ára afmæli, og höfðu þá þessir menn gegnt formanns- störfum í félaginu: Andreas J. Bertelsen stórkaupm., Jón Halldórsson skrifstofustj., Ben. G. Wáge, forseti I.S.Í., Helgi Jónasson frá Brennu, Haraldur Jóhannessen bankafulltrúi, Þ. Sch. Tliorsteinsson lyfsali, Sig- urliði Kristjánsson kaupm. og Jón Kaldal ljósmyndari. Færðu þeir félaginu 1000 kr. að gjöf í tilefni af afmælinu, og skyldi verja fénu til sjóðstofnunar fyrir sldðaskála handa félag- inu. Nú liefir félagið, sem fyr segir, sýnt stórhug sinn með þvi að kaupa Ivolviðarhól. Var eignin keypt af Valgerði Þórð- ardóttur þ. 10. april síðastl., fyrir milligöngu Sveinbjarnar Jónssonar hrm. Frú Valgerð- ur liefir lofað félaginu, að taka að sér stjórn Kolviðarlióls fjæst um sinn til eins árs. Verður stjórn gisihússins þvi i góðum höndum, og er það félaginu og öllum gestum mikils virði. Félagið mun láta gera ýms- af umbætur á Hólnum, og mun iíðina, þannig að hifreiðastöðv- arnar þurfi ekkert ilt að óttast frá hendi bæjarvaldanna, og fái nokkurn veginn öruggan sama- stað fyrir starfrækslu sína. Þær breytingar, sem gerðar hafa verið á undanförnum ár* um á umferðinni hafa verið til stórra bóta, og má þá einkum henda á að umferð hefir verið hönnuð nema i eina átt á á- kveðnum götum, og nú síðast er komið var á „hljóðlausri um- ferð“ hér í bænum. Bifreiða- stjórarnir hafa tekið þessari ný- breytni vel og sætt þessum regl- um jafnvel um skyldu fram, og öryggi vegfarenda hefir aukist stórlega við þessar breytingar. Má ganga út frá þvi sem gefnu að allir bæjarbúar æski einnig þeirra breytinga, sem nefndar liafa verið hér að fram- an í sambandi við rekstur bif- reiðastöðva, og lausn hlýtur að mega finna, svo allir megi vel við una. þá hægt að veita um 100 manns næturgistingu. MÖrg hundruð manns hafa farið að Kolviðar- lióli á vegum félagsins undan- farnar helgar. Hér er í mikið ráðist, en inn- an véhanda félagsins er mikið af áhugasömu skíðafólki, sem hefir stutt að þessum málum með stjórninni. Ýmsar nauðsynlegar endur- bætur verða gerðar á húsum innan og utan; skíðabrekkur hreinsaðar og stökkpallur hlaðinn, trjám plantað o. s. frv. 'Skautasvell er í nánd á vetrum. Meðan kaupin á Kolviðar- lióli voru i undirbúningi, sendi einn þektur borgari stjórn I. R. þau boð, að ef af kaupun- um yrði, skyldi hann gefa fé- laginu 500 kr. Nokkrum dögum seinna komu sömu hoð frá öðr- um þektum borgara. Hvorug- ur þessara manna vill, að svo stöddu, láta nafns síns getið. Báðir eru þessir menn utan fé- lagsins. Einn af þektustu listamönn- um landsins hefir heitið félag- inu að gjöf stóru málverki. Þá hafa margir áhugamenn innan í R. kaupir Kolviðarhól íþróttafélag1 Reykjavíkur hefir ráðist í það stórvirki, að kaupa Kolviðarhól, til þess að reka þar gistihús árið um kring. Gerir félagið sér vonir um, að þarna verði ein mesta íþrótta- miðstöð landsins á vetrum, enda eru skilyrði þar til skíða- ferða og til þess að halda skíðanámskeið hin bestu hér sunn- anlands. Messur um hátíðina. í dómkirkjunni: Á skírdag kl. ii sr. Fr. Hallgrímsson (altaris- ganga). -—■ Föstudaginn langa kl. n sr. Bjarni Jónsson og kl. 5 sr. Fr. Hallgrímsson. í Hafnarf jaröarkirkju: Á skír- dag kl. 2, altarisganga. Föstudag- inn langa kl. 2. í fríkirkjunni í Hafnarfir'ði: Á skirdag kl. 2, barnaguösþjónusta. Á föstudáginn langa kl. 8,30 e. h. í fríkirkjunni: Á skírdag kl. 2, sira Árrii SigurSsson (altaris- ganga) og föstudaginn langa kl. 5 sira Árni Sigurðsson. í Laugarnesskóla: Föstudaginn langa kl. 5, sira Garöar Svavars- son. x. dag páska kl. 5, sira G. Sv. og 2. dag páska kl. iojú barnaguSsþ jónusta. í kaþólsku kirkjunni: Á skír- dag: í Reykjavík hámessa og krismuvígsla kl. 9, prédikun og bænahald kl. 6 e. h. í Hafnarfirhi hámessa kl. 9. — Á föstudaginn langa: í Reykjavík: Tföahald dagsins kl. 10, prédikun og kross- ganga kl. 6 e. h. í HafnarfirSi: TíSahaM dagsins kl. g, prédikun og krossganga kl. 6 e. h. Veðrið í morgun. í Reykjavík 9 st., mestur hiti í gær 11, minstur í nótt 8 st. Úr- koma í gær 1.9 mm. Sólskin í gær 0.7 mm. Heitast á landinu í morg- un 13 st., minstur hiti 4, í Kvíg- ' indisdal. Yfirlit: LægS yfir norð- austur-Grænlandi, en háþrýsti- svæði um Bretlandseyjar. Horfur: Faxaflói: Suðvestan og vestan kaldi. Skúrir. Kaldara. Skipafregnir. Gullfoss er í Leith, Goöafoss í Hamborg og Brúarfoss í Reykja- vík. Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkveldi áleiðis til Grimsby. Lagarfoss fer frá Leith í dag áleiöis til AustfjarSa. Sel- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Höfnin. ■Karlsefní kom af veiöum i mórgun meS 90 föt lifrar. SúSin kom aö vestan í nótt. Fisktöku- skip er hér, sem lestar fisk til ítalíu. . Kyhlegur bardagi. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar varö fólk, er býr við gatnamót Nönnugötu og Bragagötu þess vart í fyrrinótt, aö maSur einn var í áköfum bar- daga viS símastaur þar á gatna- mótunum. Var tnaSurinn auSsján- anlega mjög viS vín. Eftir því sem „bardaginn“ stóS lengur varS maSurinn æstari og fór hann loks úr frakka og jakka. En staurinn varSist vasklega og lauk viSur- eigninni þannig, aS maSurinn varS frá aS hverfa og lét eftir á víg- vellinum þau „herklæSi" er hann hafSi fariS úr í hita bardagans. Eru þau hjá lögreglunni, en bar- dagamaSurinn hefir ekki IátiS sjá sig og vita menn ekki enn hver hann er. — Kannske maSurinn hafi lesiS sögu Cervantes um Dön Quixote og hafi veriS aS leika bar- daga viS vindmýllu? fsafoldarprentsmiðju hefir veriS veittur titillinn „kon- ungleg liirSprentsmiSja" og er hin fyrsta prentsmiSja, sem hlýtur þenna titil. Landsmálafélagið Vörður hélt aSalfund sinn í gærkveldi í Varöarhúsinu. GuSmundur Bene- diktsson, bæjargjaldkeri, var end- urkosinn fonnaSur. 1 aðalstjórn voru þessir menn kosnir: Jakob félagsins heitið fjárhagslegum stuðningi. Kolviðarhóll hefir upp á margt að bjóða, sumar og vet- ur, og mun verða gestlcvæmt þar árið um kring. Á liðnum árum hafa ferða- menn komið í tugþúsundatali á Hólinn, og alt frá því fyrsta, að Sigurður Daníelsson stofn- aði þarna gistihús, hefir þótt gott að koma á Hólinn. Og 1 R. mun leggja á það höfuð-áherslu, að þar verði framvegis gott að koma. Visir óslcar 1. R. til hamingju með Ilólinn. Breska stjóruin synjadí um yfir- færslu á láni til hitaveituimaiv • : > “v en væntanlegfa fæst lánid Í Svi- þjód ogf verdur þá hyrjad á verkinu þegfar i vor. Pétur Halldórsson borgarstjóri kom heim úr utan- för sinni með Brúarfossi í gær síðdegis. Eins og bæjar- búum er kunnugt dvaldi borgarstjórinn lengst af í Eng- landi, með því að ekkert var til fyrirstöðu frá hendl væntanlegs lánveitanda um að veita lán til hitaveitunn- ar, ef stjórnarsamþykki fengist til yfirfærslu á Iáninu. Stjórnarákvörðun í þessu efni dróst allverulega, en að lokum fór svo að samþykki til yfirfærslunnar fékstí' ekki, þrátt fyrir alla viðleitni hins væntanlega lánveit- anda og borgarstjóra, en hinsvegar yrði lánið veitt hve- nær sem enska stjórnin kann að gefa samþykki sitt til þess. Þegar hér var komið málum fór borgarstjórinn tíl Svíþjóðar í sömu erindum, og mun málaleitan hans hafa fengið þar góðar undirtektir. Mun von á sænskum verkfræðingi hingað til bæjarins með næstu ferðum,. sem mun taka hitaveitumálið til íhugunar, og telji hann grundvöllinn öruggan og málið fyllilega undirbúið, má vænta þess að lán fáist í Svíþjóð, þannig, að fljótlega verði hafist handa um framkvæmd hitaveitunnar. Ef lánið fæst á annað borð verður því engin töf á framkvæmd verksins frá því sem upphaflega var á- ætlað, þrátt fyrir hina óvæntu töf, sem á því varðP að lán fengist, vegna synjunar hinnar bresku stjómar. Möller, alþm., Valtýr Stefánsson, ritstj., Sig. Kristjánsson, alþm., Ragnhildur Pétursdóttir, húsfrú, Gunnar E. Benédiktsson, lögfr., Ragnar Lárusson, framfærslufull- trúi. Varastjórn: Halldór Skafta- son, Andrés G. Þormar, Kr. Jóh. Kristjánsson. EndurskoSendur: Ásm. Gestsson, Ólafur Ólafsson, kolakaupmaSur. Skátafélagið „Ernir“. Skátar, mætiS allir í Arnabæli kl. 10 í fyrramáliö (skírdág). Rakarastofum bæjarins veröur ekki lokað fyrri en kl. 8 í kveld. Athygli skal vakin á augl., sem birt er í blaöinu í dag, um ferSir strætis- vagnanna hátíSisdagana. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Ivjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss- og Flóapóstar. — Fagranes til Reykjavíkur. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss og Flóapóstar. Fagranes frá Akranesi. Selfoss frá útlönd- um. Helgidagalæknar: Skírdag: Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Föstu- d'aginn langa: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturlæknir í nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. NæturvörS- ur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Næturlæknir aöra nótt: ólafur Þorsteinsson, Mánag. 4, sími 2255. Næturlæknir föstudags- nóttina : Páll SigurSsson, Hávalla- götu 15, sími 4959. Chr. Nielsen hjá Sameinaöa á 25 ára verk- stjóraafmæli i dag. Fóstbræður syngja í síöasta sinn í Gamla Bíó í kveld. Kórinn hefir fengiS ágæta dóma í blöðum og veriö tek- ið meS hrifningu á hverri skemt- un sinni. ASgöngumiSar verSa seldir í Gamla Bió kl. 6—7 í kveld', ef eitthvaö verSur eftir. Fálkinn. VikublaöiS Fálkinn kemur út á laugardag fyrir páska. Jens Sæmundsson smiður veröur 60 ára hinn 14. J>. m. Hefir hann dvalið hér í bæn- um langa hríS og er mörgum aö góðu kunnur meöal annars fyrir skáldskap sinn. Hálfdán Hálfdánarson í BúS í Hnífsdal er 60 ára í dag. Hefir hann veriS um langt skeið eirin hinnal mestu framkvæmldá- manna á Vestfjöröum og alla tíö höföingi heim aS sækja. Munu margir VestfirSingar og Reykvík- ingar senda honum hlýjar kveSjur. Baðgestir Sundhallarinnar ættu aS athuga auglýsingu frá henni í blaSinu í dag um hvenær hún verður opin um bænadagana. og um páskana. Sundæfing sundfélaganna í SundliölHnní fellur niöur í kvöld meS því aS Sundhöllin veröur opin fyrír al- menning til kl. 10 e. rm Útvarpið í kvöld. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindí: Un® . fornleifar og fornleifarannsóknir , (Eiríkur Helgason prestur). 2040 ‘ Kvöld „FriSarfélags íslands": Ávörp og ræður; hljóSfæraleikmv 22,15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 9,45 Morguntónleikar: „Elías spámaöur", óratóríum, eftir Mend- elssohn (plötur). 11,00 Messa í d'ómkirkjunni (sira FriSrik Hall- grímsson). 15,30 MiSdegistónleik- ar: Kirkjuleg tónlist (plötur). 19,20 Hljómplötur: Kirkju-kór- söngvar. 19,50 Fréttir. 20,15 Er- indi og upplestur: Meistari Jóri Vídalín (Magnús Jónsson prófess- or). 20.55 Hljómplötur: a) Pianó- konsert í d-moll, eftir Mozart; b> Symfónía pathetique, eftir Tschai- kowsky. 22,00 Dagskrárlok. Útvarpið á föstudaginn Ianga. 9,45 Morguntónleikar: Kantötur eftir Bach (plötur). 11,00 Messa * dómkirkjunni (sira Bjami Jóns- son). 17,00 Messa í fríkirkjunnf (sira Árni SigurSsson). 20,00 Upp- lestur og tónleikar: a) Orgelleikur i dómkirkjunni (Páll ísólfsson)- b) Kaflar úr guSspjöIlunum. c> Kórsöngur (Útvarpskórinn),.. Alt í páskamatiniL SVÍN AKOTELETTUR, HANGIKJÖT, KÁLFAKJÖT, DILKAKJÖT, DILKASVIÐ. GRÆNMETI ALLSKONAIL — AGORKUR, ASÍUR, PIKLESL Á KVÖLDBORÐIÐ: SALÖT. — OSTARl ÍSLENSKT SMJÖR. ÁSKURÐUR mikið úrval. EGG — SARDÍNUR o fL Gjörið svo vel að senda pantanir sem fyrst.— Páskaegg f mlkln úrvali Jön Mathiesen Símar: 9101, 9102, 930I„

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.