Vísir - 16.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Eiísíjórnarskrifstofa: Hvérfisg'ötu 12. Aigr ciösin: A U S T U R S T R Æ Tl 1 2. Sinii: 3400. AUGLÝ«;> IGAST ÍÓ'RJ : • Sími 2834. 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 16. apríl 1938. 90. tbl. KOL OG SALT Gamla Bíé VORDRAUMUR. „Maytime". — „Det var í Maj". Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer-söngmynd. Aðalhlutverkin leika og syngja hinir vinsælu söngv- arar úr „Rose Marie": JEANETTE MAC DONALD og NELSON EDDY. 1 myndinni eru stórkost- legar sýningar úr söngleikum „Les Huguenot" eftir Mayerbeer og úr rússneska söng- leiknum „Czaritza", sem er samin yfir hina fögru Symf ón- íu No. 5 eftir Tshaikowsky. Sýning á 2. í páskum kl. *, 6'/2 og 9 „Ekki er yÚ nema 1 tíma sé tekií'j Fepmingaphj ólin „CÓNVÍNCÍBLE" og „RIXE" svört og mislit, fáið þér að eins hjá okkur. Skilmálarnir gera ölíum fært að gefa barni sínu reiðhjól í fermingargjöf. Komið og skoðid Reiðhjðlaverksmiðjan FÁLKÍKN Vor og sumarhattar Fermingarliattar Nyjasta tfska. Verð vid allra liæfi. Mattastofa Svönn og LáB*ettu Hagan Austurstræti 3 Sími 3890. ^NSKLÍÚBBIJRÍ AIRWJ Dansleikur ^annan páskadag í K. R. húsinu. — Munið hina ágætu ihljómsveit K. R.-hússins. HVEITII Milleníum í 7 Ihs. pokum. Svanur í 10 Ibs. og 50 kg. pk. Gladíator i 25 kg. pokum. Snowball í 50 kg. pokum. Danskt hveiti í 50 kg. pokum. Grettisgötu 57. Njálsg, 14. — Njálsg. 106. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. stofur bæjarins vería likaðar í dag ailan daginm BopgaratjóFinn* Drengj a,-11 öld ©H3 ep foesta ferming ar gj Öfín Ljómandi falleg ög1 vönduð drengjatjöld, með (samsettum) súlum og hælum, verð að eins kr. 25.00. — Þetta er abyggilega nytsamasta og hug- fólgnasta fermingargjöf flestra drengja. Talið því sem fyrst við okkur. . Cr E Y SIR • Veidapfæpaversluain Annast kanp og söln Veddeildai*bpéfa og Kpepptilanas j óðsbpéfa GarðaF Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ------Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timfoni?versluii Vðlundup li. f. REYKJAVÍK. sími 1120. ¦iiiii iiiiiimim i i niwwwnwiniiW'ii ¦iimiw mwii«MBWTiTTMiiTriT«iiMnHni~TTnr-nrin BBHM^ N^ja Bfó ^BBBBBBBBi Fanginn á Zenda Tilkomumikil og stórglæsileg amerísk kvikmynd frá United Artists. samkvæmt hinni heims- frægu skáldsögu með sama nafni, eftir . Anthony Hope (sem komi'ð hefir út i is- lenskri þýðingu). Tvö að- alhlutverkin, Rudolf kon- ung og Englendinginn Ru- | dolf Rassendyll, leíkur iRonald Colman 1 Aðrir leikarar eru: Madeleine Carroll, C. Aubrey Smith, Mary Astor og Douglas Fairþanks (yngri), Yfir allri myndinni er heiUandi „rómantiskur" æfintýra- hlær og efnið svo fjölhreytt og skemtilega spennandi, að myildin veitir áhorfendum óviðjafnanlega skemtun. Sýnd á 2. í páskum kl. 5, 7 og 9 Máive ng EYJÓLFS J. EYFELLS í Goodtemplarahúsinu. Opin dágl. 10—10. — Á 2. páskadag í síðasta sinn. Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁA KÁPAÍF' (Tre smaa Pigjer) verður leikin 2. páskadag kl. 3 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—6 með hækkuðu verði og eftir kl. 1 annan páskadag með venjulegu leikhúsverði. wmm HTuii m SKIRN, sem segir sexl Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir Oskar Braaten. Sýning á annan í páskum klukkan 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 3—6 i dag og eftir kl. 1 á annan í páskum. Dreng liprán og laghentan, 14— 15 ára, vantar okkur nú þegar til sendiferða. Verksmiðjan FALKINN. Laugavegi 24. Örugg atvinna nú þegar. Fyrir þann er getur lánað 0000 krónur í 3 mánuði, með fullri tryggingu og föstum mánaðarlaunum 500 kr. — - Tilboð sendist afgr. blaðsins nú þegar, sem verður úlgert um þriðja eða fjórða i pásk- um. Þagmælsku heitið. — Tilboðin merkjast: „Þag- mælska". Steiihus lítið, óskast til kaups, á góðum stað i bænum. — Ábyggilegir kaupendur. — Tilboð merkt „Steinhús" leggist á afgr. Vísis fyrir 20. apríl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.