Vísir - 16.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1938, Blaðsíða 1
90. tbl. Reykjavík, laugardaginn 16. apríl 1938. Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. ilitstjórnarskrifstofa: Hverfisgöíu 12. 28 ár. Afgreiðsia: A U S T U R S T R /E T 1 12. Simi: 3400. A U G LÝSl N G A ST J ÓR!: Sir.ii: :. KOL OG 8ALT — — siml 1120. Gamla Síé VORDRAUMUR. „Maytime“. — „Det var í Maj“. Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer-söngmynd. Aðalhlutverkin leika og svngja hinir vinsælu söngv- arar úr „Rose Marie“: JEANETTE MAC DONALD og NELSON EDDY. I myndinni eru stórkost- legar sýningar úr söngleikum „Les Huguenot“ eftir Mayerbeer og úr rússneska sönS- leiknum „Czaritza“, sem er samin yfir liina fögru Symfón- iu No. 5 eftir Tsliaikowsky. Sýning á 2. í páskum kl. 4, 61/* og 9 „Ekki er rðð nema i tíma sé tekið* j Fei*mingarhj ólin „CONVINCIBLE“ og „RIXE“ svört og mislit, fáið þér að eins hjá okkur. Skilmálarnir gera öllum fært að gefa barni sínu reiðhjól í fermingargjöf. Komið og skoðid Reiðbjðlaverksmlðjan FÁLKINN Skrifstofur bæjarins verða ItkaSar í dag allan daglnm Bopgapstj órinn' <^va er besta Yorogsumarhattar Fermingarbattar Nýjasta tfska. Verð vid allra hæfi. Sattastofa Svönn og Láreííu Hagan Austurstræti 3 Simi 3890. ferj Ljómandi falleg ög vöndu'ð drengjatjöld, með (samsettum) súlum og hælum, verð að eins kr. 25.00. — Þetta er ábyggilega nytsamasta og hug- fólgnasta fermingargjöf ftestra drengja. Talið því sem fyrst við okkúr. . Veiðapfæraverslunin Annast kanp og sðln VeðdeildaipbpéFa og Ks»eppnlánasj óðsb^éfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Dansleikur ^annan páskadag í K. R. húsinu. — Munið hina ágætu l’hljómsveit K. R.-hússins. HVEITIT Milleníum í 7 lbs. pokum. Svanur í 10 Ihs. og 50 kg. pk. Gladíator í 25 kg. pokum. Snowhall í 50 kg. pokum. Danskt hveiti í 50 kg. pokum. Grettisgötu 57. Njálsg. 14. — Njálsg. 106. s *fevVÍ.VÍ *.»-( S3 U M pl| M 'rt 2 | í! 3 5 I °|í 40 JZ mti"' < § *‘C3 A ■' /\ Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í 1 jós, að það margborgar sig. — Timburvepslun Völundup h.f. REYKJAVÍK. Nýja Bfó Fanginn á Zenda Tilkomumikil og stórglæsileg amerísk kvikmynd frá United Artists. ; samkvæmt hinni heims- frægu skáldsögu me'Ö sama nafni, eftir . Anthony M o p e (sem komi'ð hefir út i ís- lenskri þýðingu). Tvö að- allilutverkin, Rudolf kon- ung og Englendinginn Ru- dolf Rassendyll, leikur Ronald Colmast Aðrir leikarar eru: Madeleine Carroll, C. Aubrey Smith, Mary Astor og Douglas Fairbanks (yngri), Yfir allri myndinni er heillandi „rómantískur“ æfintýra- hlær og efnið svo fjölhreytt og skemtilega spennandi, að| myndin veitir áliorfendum óviðjafnanlega skemtun. Sýnd á 2. í páskum kl. 5, 7 og 9 Málverkasýning EYJÓLFS J. EYFELLS í Goodtemplarahúsinu. Opin dágl. 10—10. — Á 2. páskadag í síðasta sinn. Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÍA KÍPAN“ (Tre smaa Piger) verður leikin 2. páskadag kl. 3 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—6 með hækkuðu verði og eftir kl. 1 annan páskadag með venjulegu leikliúsverði. SKIRN, sem segir sexl Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir Oskar Braaten. Sýning á annan í páskum klukkan 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 3—6 í dag og eftir ld. 1 á annan í páskum. Dreng lipran og laghentan, 14— 15 ára, vantar okkur nú þcgar til sendiferða. Verksmiðjan FÁLKINN. Laugavegi 24. Örugg atvinna nú þegar. Fyrir þann er gelur lánað 6000 krónur í 3 mánuði, með fullri tryggingu og föstum mánaðarlaunum 500 kr. — Tilboð sendist afgr. blaðsins nú þegar, sem verður útgert um þriðja eða fjórða í pásk- um. Þagmælsku heitið. — Tilboðin merkjast: „Þag- mælska“. Steiflhfis lítið, óskast til kaups, á góðum stað í bænum. — Ábyggilegir lcaupendur. — Tilboð merkt „Steinhús“ leggist á afgr. Vísis fyrir 20. apríl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.