Vísir - 19.04.1938, Side 1

Vísir - 19.04.1938, Side 1
28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 19. apríl 1938. 91. tbl. KOL 06 SALT--------------sími 1120. VORDRAUMUR. „Maytime“. — „Det var í Maj“. Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer-söngmynd. Aðaliilutverkin leika og syngja hinir vinsælu söngv- arar úr „Rose Marie“: JEANETTE MAC DONALD og NELSON EDDY. 1 myndinni eru stórkost- legar sýningar úr söngleiknum „Les Huguenot“ eftir Mayerbeer og úr rússneska söng- leiknum „Czaritza“, sem er samin yfir hina fögru Symfón- íu No. 5 eftir Tsliaikowsky. SnfflarfagnaOnr stúdenta. Stúdentaráð Háskólans og Stúdentafélag Reykjavík- ur efnir lil sameiginlegs hófs allra háskólaborgara síð- asta vetrardag, 20. apríl, að Hótel Borg. Hófið hefst með borðhaldi kl. 7 y2. Borðhaldið ekki sameiginlegt og stúdentar því beðnir að snúa sér til hótelsins með pöntun á borðum. Dans lieist kl. lO. Aðgöngumiðar seldir í Háskólanum þriðjudaginn 19. apríl kl; 4—7 og á miðvikudaginn kl. 11—12 f, h. — eldri og yngri, fjölmennið! fagnið sumri og sól! Annast kanp og sð!n Veödeildapbréfa og KFeppulánasj éðsbFéfa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). llllBIEIIIIBIIIIIKBIimBI8IBIlBg!lBIIlIllilliSIBl!iIlgIieBilBE81B81111!IlieilllIBIII8!9 SkitoluÉrleríi lll leigu Tvö og fjögur skrifstofuherbergi til leigu í miðbænum nú þegar eða 14. maí. — A. v. á. ailllBlllllllIIBIIIIIIIBBIIIBBIIIIIflllBlllllBlllllBiilimfllllllllllIBIIIBIBIIflfiBlllllli Í>AÐ BESTA sem þér gef- ið barni yðar í sumar- gjöf er þríhjól frá FÁFNI, Hverfisgötu 16. Sími 2631. SHIPAUTCERÐ lAl’AfUZhJ Súðin fer vestur og norður laugardag, 23. þ. m. kl. 9 síðdegis. K.F.U.K. A.-D. fundur í kveld ki. 8V2- Cand. theol. Sigurbjöm Á. Gísla- son talar. Alt kvenfólk veikomið Tekið verður á móti vörum á morgun og fram til hádegis á föstudag, en engar vörur verða teknar eftir þann tíma. Farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Dansleik heldar glímafélagið Ármann í Iðnó síðasta vet' rardag (miðvikudaginn 20. april) kl. 10 síðd. Hljómsveit Blue Boys-------Ljóskastapap. Aðgönpmiðar í Iðnó frá kl. 6 á miðvikndag. Kvsnnadeild Siysavarnafélagsíns liefur sumarfagnað og högglaupphoð að Hótel Borg föstudag- inn 22. þ. m., kl. 8V2 e. li. — Aðgöngumiðar verða seldir í Þing- holtsstræti 25 og við innganginn sama dag frá kl. 8 e. h. — Reykvikingar! Fjölmennið. — Styrkið gott málefni og skemt- ið ykkur um leið. Bögglanefndin. Kaupmenn! Munið að birgja yður upp með GOLD MEDAL liveiti i 5 kg. pokum. Barna'Sumargjaflr. Dúkkur. Bangsar. Hundar. Iíettir. Kúlukassar. Kubbar. Boltar. Boxarar. Fiskasett. Flugvélar. Smíðatól. Sagir. Hamrar. Nagl- bítar. Nafrar. Skrúfjárn. Blómakönnur. Sparibyssur. Fötur. Rólur. Skóflur. Berjabox. Straujárn. Kaffistell. Húsgögn ýmis- konar. Eldhúsáhöld ýmiskonar. Þvottabretti. Taurullur. Vagn- ar. Bílar. Skip. Kerrur. Dúkkuvagnar. Byssur. Hermenn. Karlar. Hestar. Litakassar. Myndabækur. Lísur. S. T. myndir og póst- kort. Svippubönd. Kústar. Dátamót. Úró Undrakíkirar. Vigtar. Sprellukarlar. Sverð. Kúluspil. Andir. Kanínur. Hérar. Perlu- pokar. Perlufestar. Töskur. Hárbönd. Nælur. Armbönd. Hring- ar. Göngustafir. Fuglar. Þvottasnúrur. Dúkkuhús. Dúkkurúm. Bréfsefnakassar. Púslispil. Lúdo. Ferðaspil Islands. Golfspil og ýms önnur spil. Diskar. Bollapör. Könnur. Hnífapör. Skeiðar. Greiður og speglar. Saumakassar. Manicure. Burstasett og ýmislegt fleira fyrir börn. K. Einarsson & Björnsson g Bankastræti 11. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 21. þ. m. kl. 7 siðd., til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir sama tima. P. Smith & Co. Háll húseign með laugarvatnshita til sölu. XJppl. sima 2543. KAUPIÐ REGNHLÍFAR til fermingar- og sumargjafa. — Lára Siggeirs, Hverfisgölu 28. Annast einnig allar viðgerðir á regnhhfum. Nýja Blö Fanginn á Zenda Tilkomumikil og stórglæsileg amerísk kvikmynd frá United Artists. samkvæmt hinni heims- frægu skáldsögu með sama nafni, eftir , A n t li o n y H o p e (sem komið hefir út í ís- lenskri þýðingu). Tvö að- allilutverkin, Rudolf kon- ung og Englendinginn Ru- dolf Rassendyll, leikur Roaald Colman Aðrir leikarar eru: Madeleine Carroll, C. Aubrey Smith, Mary Astor og Douglas Fairbanks (yngri). Yfir allri myndinni er heillandi „rómantískur“ æfintýra- hlær og efnið svo fjölbreytt og skemtilega spennandi, að myndin veitir áliorfendum óviðjafnanlega skemtun. í K.R.-húsinu anita3 kveld k.1. 10. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 í K. R. húsinu eftir kl. 8 annað kveld. Fagnið sumri með íþróttavinum og dansið hjá Arse- nal annað kveld. Tiikynning um síldarloforð til Síldarverksmiðja ríkisins. Þeir, sem vilja lofa síld til vinslu í Síldarverksmiðjur ríkisins á næstk. sumri, skulu fyrir 1. mai n. k. hafa sent stjórn verk- smiðjanna símleiðis eða skriflega tilkynningu um það. Útgerðar- maður skal tilkynna, livaða skip hann ætlar að nota til veið- anna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að aflienda verksmiðjunni alla bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa eða að eins hluta veiðinnar, eða alla síldveiði skips eða skipa. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunum alla veiði sína, eða alla bræðslusíldarveiði sina, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu sem að eins hafa verið skuldhund- in til að afhenda liluta af hræðslusildarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrirfram. Verði meira framboð á síld, en stjórn verksmiðjanna telur sýnilegt að verksmiðjurnar geti unnið úr, hefir stjórnin óbundn- ar hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjurn- ar taki síld til vinslu. Ef um framhoð á síld til vinslu er að ræða frá öðrum en eigendum veiðiskipa, skal sá, er býður síld- ina fram til vinslu, láta skilríki fylgja fyrir því að hann hafi umráðarétt á skipinu yfir síldveiðitimann. Stjórn verksmiðjanan tilkynnir fyrir 15. mai n. k. þeim, sem hoðið hafa fram síld til vinslu í verksmiðjurnar, hvort hægt yerði að veita síldinni móttöku og skuli þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðjanna, og stjómin hefir ákveðið að taka síld af, hafa innan 15. júni n. k. gert samning við stjórn verk- smiðjanna um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verk- smiðjunum ekki skylt að taka á móti lofaðri síld. Siglufirði, 11. april 1938. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.