Vísir - 20.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrií'stofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 20. apríl 1938. 92. tbl. KOL OG SALT Gamla Bíó VORDRAUMUR. „Maytime". — „Det var í Maj". Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer-söngmynd. Aðalhlutverkin leika og syngja hinir vinsælu söngv- arar úr „Rose Marie": JEANETTE MAC DONALD og NELSON EDDY. 1 myndinni eru stórkost- legar sýningar úr söngleiknum „Les Huguenot" eftir Mayerbeer og úr rússneska söng- leiknum „Czaritza", sem er samin yfir hina fögru Symfón- íu No. 5 eftir Tshaikowsky. sem eiga að birtast í blaðinu á morgun, þurfa að berast skrif- stofu blaðsins fyrir kl. 7 i kvöld eða í prentsmiðjuna fyrir kl. 8. DACBLAOIO IR Nokkrar 1/2 og 1/4 tunnur af góðu spaðsöltuðu dilk&kjoti eru til sölu í, Reildv. Gapöars Gíslasonar. Sími: 1500. )) INÍTOM IÖLSEN (( í K.R.-húsinu í kveld kl. ÍO. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 eftir kl. 8. Fagnið sumrinu með því að skemta ykkur vel. — Þá dansið þið hjá Arsenal í kvöld. HúsnæðL Til leigu 14. maí á besta stað í bænum, 6 herbergi á sömu hæð, hentug sem skrifstofur, saumastofur, hár- greiðslustofur o. fl. Tilboð, merkt: „Skrifstofur" leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir 24. þ. m. Leikskólasýning. Alf konan í Selhamri eftir Sigurð Björgúlfsson verð- ir leikin í Templarahúsinu i Hafnarfirði kl. 5 á morgun. — Aðgöngumiðar seldir hjá Gunnlaugi Stefánssyni og Jóni Mathiesen frá kl. 3 í dag. Verð 1 króna fyrir börn og 2 krónur fyrir fullorðna. CJf* Te Eldri dansapnip — Laugardaginn 23. apríl kl. 9% í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hljómsveitin Skrif stofustorf Stúlka, vön skrifstofustörf- um, getur fengið atvinnu frá 1. maí. — Umsókn, ásamt með- mælum, sendist á afgr. Vísis, merkt: „A. B." er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Rauðmagi nýreyktur NordalsishQs Sfmi 3007. ¦ Rykfrakkar ágætt úrval. Fatadeildin. I simi 1120. WBBSegffiSmfr Nýja Bió ^HH Fanginn á Zenda Tilkomumikil og stórglæsileg amerísk kvikmynd frá United Artists. Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman og Madeleine Cappoll ÞAÐ BESTA sem þér gef- ið barni yðar í sumar- gjöf er þríhjól frá FÁFNT, Hverfisgötu 16. Simi 2631. Geymslopláss til leigu frá 1. júni n. k. Nánari upplýs- ingar i síma 196S og 4968. — HiB íslenska steinolíuhíutafélag. Fallegasta og kærkomn- asta SUMAR6JÖFIN sem foreldrai? geta gefld bapni sínu er „Fálkinn" - „Apollo" Bapnanjól. Verð og skilmálar við allra hæfí. Komið og skoðið.______________ Reiðhjölaverksmiðjan „FÍLKINN" Vor-og snmarblððifl komin. — Nýjasta tíska fyrir dragtir og kánur. Sanmastofa Súsönnu Brynjölfs. Aðalstræti 9 C. Lítið liú^ á Grímsstaðaliolti er tii sölu. — Lítil útborgun, lágt vefð. Til- boð merkt „1000" leggist irin á afgr. blaðsins fyrir 25. þ. mi. — K. F. U. M. Y.-D. fundur í kveld kl. 7. Skemtifundur. Samskot til að bjálpa einhverjum til að kom- ast í sumarbúðirnar í sumar. — Fjölmennið.. — Höfum fjölbreytt úrvál af Silki og Pergament skermum. Skerm abiidin Laugavegi 15. PffÉNTMYN DÁSTOrAN H«fnar$*rœti-17, CuPpOi býr íil 1. ílokks prenímyndir. Sími 3334 Aitaf sama tóbakið i Bpistol Bankastr. fslenskt bögglasmjdi* framúrskarándi gott alveg hý- kömið í ViSIII Laugavegi 1. tJTBÚ, Fjölnisvegi 2. ———M.IM1 I........ .1 111111«—C Hárfléttar við ísl. og útlendan búning í miklu rávali. Keypt sítt, afklipt hár. — HárgreiðslustPerla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Nýkomið: Cheviot, fermingapföt EINAH GUÐMUNDSSONI 3 IREYKJAVIK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.